Fleiri fréttir Leysa þarf snjóhengjuvanda Er raunhæft að losa gjaldeyrishöftin innan tiltölulega skamms tíma eða er haftalaust samfélag hér á landi einungis fjarlægur draumur? Greiningardeild Arion banka gerði tilraun til þess að svara þessari spurningu á fundi í höfuðstöðvum bankans í gær en í stuttu máli var svarið eins og oft við flóknum spurningum: það veltur á ýmsu. 18.4.2013 00:01 LSR með 9,1% raunávöxtun Ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) var með besta móti í fyrra. Nafnávöxtun var 14,2 prósent. Að teknu tilliti til verðbólgu var ávöxtunin 9,1 prósent sem er umtalsvert yfir 3,5 prósenta ávöxtunarkröfu sjóðsins. 18.4.2013 00:01 Vilja hækka laun Landsbankastjóra Starfskjör bankastjóra Landsbankans og helstu stjórnenda skulu vera samkeppnishæf við kjör stjórnenda í stærri fyrirtækjum og á fjármálamarkaði, en þó ekki leiðandi. Þetta kemur fram í nýrri starfskjarastefnu Landsbanka Íslands sem samþykkt var á aðalfundi bankans í dag. 17.4.2013 20:08 Íbúðaleiga í borginni heldur áfram að hækka Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 122,5 stig í mars s.l. og hækkar um 0,7% frá fyrra mánuði. 17.4.2013 15:09 Nýr fjármálastjóri yngir framkvæmdastjórn Össurar Sveinn Sölvason tekur um mánaðamótin við starfi fjármálastjóra Össurar af Hjörleifi Pálssyni. Markaðurinn ræddi við Svein um nýja starfið og badmintonferil hans. 17.4.2013 15:00 Icelandair og Westjet í samstarf Icelandair og kanadíska flugfélagið WestJet kynntu í dag nýtt samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars. 17.4.2013 14:23 Verðmætir ráðstefnugestir koma til landsins á næsta ári Samtök bandarískra blaðamanna sem sérhæfa sig í skrifum fyrir ferðablöð og tímarit (SATW) hafa staðfest við Meet in Reykjavík (Ráðstefnuborgin Reykjavík) að árleg ráðstefna þeirra verið haldin hér á landi í lok september á næsta ári. 17.4.2013 13:53 Fjarðabyggð og Nýherji framlengja samstarf Sveitarfélagið Fjarðabyggð og Nýherji hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf til þriggja ára um rekstur upplýsingatæknikerfa bæjarfélagsins. 17.4.2013 13:16 OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17.4.2013 12:54 Ölgerðin veitir 100 milljónum til 100 samfélagsverkefna Ölgerð Egils Skallagrímssonar fagnar því í dag að 100 ár eru frá því að Tómas Tómasson stofnaði fyrirtækið í kjallara Þórshamars við Templarasund. Á þessum tímamótum mun fyrirtækið veita 100 milljónum króna til 100 samfélagsverkefna. 17.4.2013 12:45 Búið að úthluta 576 milljónum til ferðamannaverkefna Í dag var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. 17.4.2013 12:25 Nýtt ævintýri viðheldur snerpunni Hörð og óheiðarleg samkeppni á farsímamarkaði kom á óvart þegar lagt var upp með Nova, segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. Ýmislegt mótlæti sem takast þurfti á við varð Nova á endanum til framdráttar. 17.4.2013 12:15 Hlutafjárútboð TM fer fram í næstu viku Tvö af þremur stærstu tryggingafyrirtækjum landsins, TM og VÍS, eru eins og kunnugt er á leið á hlutabréfamarkað. Almennu útboði á bréfum VÍS lauk í gær en bréf í TM verða boðin út í næstu viku, 22. til 24. apríl. Félögin verða fyrstu tryggingafélögin á innlenda hlutabréfamarkaðnum frá hruni. 17.4.2013 12:00 Skipaður í fimm ár 17.4.2013 12:00 Tíu ára gullæði við það að ljúka Verð á gulli hækkaði lítillega í gær eftir mikið fall síðustu daga og vikur. 17.4.2013 12:00 Daimler selur restina af hlut sínum í EADS Þýski bílaframleiðandinn Daimler selur nú 7,5 prósenta hlutinn sem hann átti eftir í evrópska flugframleiðandanum og hergagnafyrirtækinu EADS. 17.4.2013 12:00 Kjörin breytast þegar höft hverfa 17.4.2013 12:00 Kauphöllin samþykkir viðskipti með hlutabréf í TM Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 17.4.2013 11:37 Hagvaxtarspá AGS mun svartsýnni en spá Seðlabankans Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) spáir því að hagvöxtur hér á landi verði hægur á næstunni, eða 1,9% í ár og 2,1% á næsta ári. 17.4.2013 10:33 Coca-Cola tapar á kreppunni í Evrópu Hagnaður bandaríska gosdrykkjarisans Coca-Cola minnkaði um 15% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Ástæðan er kreppan í Evrópu og minnkandi sala í Bandaríkjunum. 17.4.2013 10:27 Bílasala hrapar á Evrópumarkaði Bílasala í Evrópu hefur hrapað frá áramótum og stefnir í að verða sú minnsta í álfunni undanfarin 20 ár. 17.4.2013 09:44 Lagt til að Landsbankinn greiði tæpa 10 milljarða í arð Bankaráð Landsbankans leggur til að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur 0,42 krónum á hlut fyrir árið 2012, sem samsvarar um 39% af hagnaði. Samkvæmt þessu mun arðgreiðslan nema rétt tæpum 10 milljörðum króna og rennur megnið af þeirri upphæð í ríkissjóð. 17.4.2013 09:19 Mikil umframeftirspurn í útboði á VÍS hlutum Vel heppnuðu almennu útboði á hlutabréfum í Vátryggingafélagi Íslands hf. (VÍS) lauk í gær þar sem tæplega 5.000 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 150 milljarða króna. 17.4.2013 09:10 Gunnsteinn Ómarsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu Gunnsteins R. Ómarssonar sem bæjarstjóra. Hann tekur til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils. 17.4.2013 09:01 Seðlabankar hafa tapað 65 þúsund milljörðum á verðlækkunum á gulli Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. 17.4.2013 08:11 Sjaldgæfur bleikur demantur seldur á 4,6 milljarða Einn af stærstu bleiku demöntum í heiminum var seldur á uppboði í gærkvöldi fyrir rúmlega 39 milljónir dollara eða um 4,6 milljarða króna. 17.4.2013 07:51 Arnór skipaður aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Arnór Sighvatsson á ný í starf aðstoðarseðlabankastjóra. Skipunin gildir til fimm ára frá og með 1. júlí í ár. 17.4.2013 07:41 Íbúðaverð í borginni stóð í stað í mars Íbúðaverð í borginni stóð í stað milli febrúar og mars og hefur lækkað örlítið frá áramótum. 17.4.2013 07:34 Hámarki náð á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á mjólkurafurðum virðist vera að ná hámarki, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Vitnað er til niðurstaðna uppboðs Global Dairy Trade sem fram fór í gær. 17.4.2013 07:00 Dregið verði úr uppgreiðsluáhættu Starfshópur sem fjallaði um stöðu og framtíð Íbúðalánasjóðs telur að finna þurfi hentuga leið til að draga úr hluta af þeirri uppgreiðsluáhættu sem Íbúðalánasjóður stendur frammi fyrir. Hækka þurfi eiginfjárframlag til sjóðsins í áföngum þar til 5% marki er náð. Þetta er meðal helstu tillagna starfshópsins sem skipaður var síðastliðið haust. 16.4.2013 16:03 Tilboð opnuð í Norðfjarðargöng Metrostav og Suðurverk áttu lægsta boð í gerð Norðfjarðarganga, en tilboð voru opnuð í dag. Besta boðið hljóðaði upp á tæpa 9,3 milljarða sem var 97,3% af kostnaðaráætlun. Íslenskir aðalverktakar og Marti áttu hæsta boðið sem var um 10,5 milljarðar og tilboð Ístaks hljóðaði upp á 9,9 milljarða. 16.4.2013 15:18 AGS dregur úr væntingum um hagvöxt í Evrópu og heiminum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur dregið úr væntingum sínum um hagvöxt í Evrópu og heiminum. 16.4.2013 14:11 Ítalir leggja hald á 280 milljarða í Nomura bankanum Ítölsk stjórnvöld hafa lagt hald á 1,8 milljarða evra eða um 280 milljarða króna í útbúi japanska bankans Nomura á Ítalíu. 16.4.2013 13:21 Makrílkvótinn verður rúmlega 123 þúsund tonn Heildarveiði Íslendinga á makríl á þessu ári er áætluð 123.182 tonn. Er þetta aflamagn 15% lægra en ákveðið var á síðasta ári. Lækkunin tekur mið af breytingu í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Er þetta sama aðferð og beitt hefur verið hér á landi frá árinu 2011. 16.4.2013 12:55 Hagnaður Goldman Sachs langt yfir væntingum Hagnaður Goldman Sachs á fyrsta ársfjórðungi ársins var langt yfir væntingum sérfræðinga. 16.4.2013 12:13 Olís stígur enn eitt græna skrefið „Umhverfisbaráttan hefur ekki eingöngu falist í styrkjum til ýmissa málefna á sviði náttúruverndar heldur einnig í daglegri starfsemi og þjónustu okkar. Með umhverfisstefnu okkar viljum við stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlindum þess í betra horfi en áður til þeirrar næstu.“ 16.4.2013 12:00 Verulega dregur úr atvinnuleysi og staðan batnar Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi ársins og staðan hefur batnað töluvert á vinnumarkaðinum. 16.4.2013 11:48 Helga Melkorka tekur við framkvæmdastjórn LOGOS Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur tekið við faglegri framkvæmdastjórn LOGOS lögmannsþjónustu. Helga tekur við starfinu af Gunnari Sturlusyni hæstaréttarlögmanni sem gegnt hefur starfinu síðastliðin 12 ár. 16.4.2013 11:24 Spáir minnstu verðbólgu í tvö ár eða 3% í apríl Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) lækki um 0,1% í apríl frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hjaðna um tæpa prósentu, úr 3,9% í 3,0%. Hefur verðbólgan þá ekki verið minni í tvö ár. 16.4.2013 10:59 Skattamál ASÍ gegn ríkinu þingfest í dag Í dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ASÍ höfðar fyrir hönd allra félagsmanna sinna á hendur íslenska ríkinu. Þar er þess krafist að skattur á almennu lífeyrissjóðina, sem ákveðinn var með lögum í árslok 2011, verði dæmdur ólögmætur og andstæður stjórnarskrá. 16.4.2013 10:40 Kjölfesta kaupir 30% hlut í Senu Kjölfesta hefur keypt 30% hlutafjár í afþreyingarfyrirtækinu Senu ehf., ásamt dótturfélögum Senu. Kaupverðið er ekki gefið upp. 16.4.2013 10:25 FME vill að bankar og slitastjórnir útskýri endurreikning á gengislánum Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent tilmæli til lánastofnana, slitastjórna fjármálafyrirtækja og dótturfélaga þeirra. Tilefnið er endurreikningur, í annað sinn, á lánum tengdum gengi erlendra gjaldmiðla. Lánastofnanir munu að undanförnu hafa sent hluta lántakenda bréf þess efnis að lán þeirra séu lögleg erlend lán. Þau muni því ekki verða endurreiknuð frekar. 16.4.2013 10:09 Stjórnendur með hæstu launin, yfir 820 þúsund á mánuði Stjórnendur voru með hæstu reglulegu launin á almennum vinnumarkaði árið 2012 en regluleg laun fullvinnandi stjórnenda voru 821 þúsund krónur að meðaltali. 16.4.2013 09:12 Heildaraflinn dróst saman um rúm 6% milli ára í mars Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 6,1% minni en í mars í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 9,6% miðað við sama tímabil í fyrra, sé hann metinn á föstu verði. 16.4.2013 09:05 Nordea sektað um 600 milljónir vegna peningaþvættis Fjármálaeftirlit Svíþjóðar hefur sektað Nordea bankann, stærsta banka Norðurlandanna, um 30 milljónir sænskra kr. eða tæplega 600 milljónir kr. vegna brota á reglum Evrópusambandsins um aðgerðir gegn peningaþvætti. 16.4.2013 08:36 Sjá næstu 50 fréttir
Leysa þarf snjóhengjuvanda Er raunhæft að losa gjaldeyrishöftin innan tiltölulega skamms tíma eða er haftalaust samfélag hér á landi einungis fjarlægur draumur? Greiningardeild Arion banka gerði tilraun til þess að svara þessari spurningu á fundi í höfuðstöðvum bankans í gær en í stuttu máli var svarið eins og oft við flóknum spurningum: það veltur á ýmsu. 18.4.2013 00:01
LSR með 9,1% raunávöxtun Ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) var með besta móti í fyrra. Nafnávöxtun var 14,2 prósent. Að teknu tilliti til verðbólgu var ávöxtunin 9,1 prósent sem er umtalsvert yfir 3,5 prósenta ávöxtunarkröfu sjóðsins. 18.4.2013 00:01
Vilja hækka laun Landsbankastjóra Starfskjör bankastjóra Landsbankans og helstu stjórnenda skulu vera samkeppnishæf við kjör stjórnenda í stærri fyrirtækjum og á fjármálamarkaði, en þó ekki leiðandi. Þetta kemur fram í nýrri starfskjarastefnu Landsbanka Íslands sem samþykkt var á aðalfundi bankans í dag. 17.4.2013 20:08
Íbúðaleiga í borginni heldur áfram að hækka Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 122,5 stig í mars s.l. og hækkar um 0,7% frá fyrra mánuði. 17.4.2013 15:09
Nýr fjármálastjóri yngir framkvæmdastjórn Össurar Sveinn Sölvason tekur um mánaðamótin við starfi fjármálastjóra Össurar af Hjörleifi Pálssyni. Markaðurinn ræddi við Svein um nýja starfið og badmintonferil hans. 17.4.2013 15:00
Icelandair og Westjet í samstarf Icelandair og kanadíska flugfélagið WestJet kynntu í dag nýtt samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars. 17.4.2013 14:23
Verðmætir ráðstefnugestir koma til landsins á næsta ári Samtök bandarískra blaðamanna sem sérhæfa sig í skrifum fyrir ferðablöð og tímarit (SATW) hafa staðfest við Meet in Reykjavík (Ráðstefnuborgin Reykjavík) að árleg ráðstefna þeirra verið haldin hér á landi í lok september á næsta ári. 17.4.2013 13:53
Fjarðabyggð og Nýherji framlengja samstarf Sveitarfélagið Fjarðabyggð og Nýherji hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf til þriggja ára um rekstur upplýsingatæknikerfa bæjarfélagsins. 17.4.2013 13:16
OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17.4.2013 12:54
Ölgerðin veitir 100 milljónum til 100 samfélagsverkefna Ölgerð Egils Skallagrímssonar fagnar því í dag að 100 ár eru frá því að Tómas Tómasson stofnaði fyrirtækið í kjallara Þórshamars við Templarasund. Á þessum tímamótum mun fyrirtækið veita 100 milljónum króna til 100 samfélagsverkefna. 17.4.2013 12:45
Búið að úthluta 576 milljónum til ferðamannaverkefna Í dag var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. 17.4.2013 12:25
Nýtt ævintýri viðheldur snerpunni Hörð og óheiðarleg samkeppni á farsímamarkaði kom á óvart þegar lagt var upp með Nova, segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. Ýmislegt mótlæti sem takast þurfti á við varð Nova á endanum til framdráttar. 17.4.2013 12:15
Hlutafjárútboð TM fer fram í næstu viku Tvö af þremur stærstu tryggingafyrirtækjum landsins, TM og VÍS, eru eins og kunnugt er á leið á hlutabréfamarkað. Almennu útboði á bréfum VÍS lauk í gær en bréf í TM verða boðin út í næstu viku, 22. til 24. apríl. Félögin verða fyrstu tryggingafélögin á innlenda hlutabréfamarkaðnum frá hruni. 17.4.2013 12:00
Tíu ára gullæði við það að ljúka Verð á gulli hækkaði lítillega í gær eftir mikið fall síðustu daga og vikur. 17.4.2013 12:00
Daimler selur restina af hlut sínum í EADS Þýski bílaframleiðandinn Daimler selur nú 7,5 prósenta hlutinn sem hann átti eftir í evrópska flugframleiðandanum og hergagnafyrirtækinu EADS. 17.4.2013 12:00
Kauphöllin samþykkir viðskipti með hlutabréf í TM Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 17.4.2013 11:37
Hagvaxtarspá AGS mun svartsýnni en spá Seðlabankans Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) spáir því að hagvöxtur hér á landi verði hægur á næstunni, eða 1,9% í ár og 2,1% á næsta ári. 17.4.2013 10:33
Coca-Cola tapar á kreppunni í Evrópu Hagnaður bandaríska gosdrykkjarisans Coca-Cola minnkaði um 15% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Ástæðan er kreppan í Evrópu og minnkandi sala í Bandaríkjunum. 17.4.2013 10:27
Bílasala hrapar á Evrópumarkaði Bílasala í Evrópu hefur hrapað frá áramótum og stefnir í að verða sú minnsta í álfunni undanfarin 20 ár. 17.4.2013 09:44
Lagt til að Landsbankinn greiði tæpa 10 milljarða í arð Bankaráð Landsbankans leggur til að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur 0,42 krónum á hlut fyrir árið 2012, sem samsvarar um 39% af hagnaði. Samkvæmt þessu mun arðgreiðslan nema rétt tæpum 10 milljörðum króna og rennur megnið af þeirri upphæð í ríkissjóð. 17.4.2013 09:19
Mikil umframeftirspurn í útboði á VÍS hlutum Vel heppnuðu almennu útboði á hlutabréfum í Vátryggingafélagi Íslands hf. (VÍS) lauk í gær þar sem tæplega 5.000 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 150 milljarða króna. 17.4.2013 09:10
Gunnsteinn Ómarsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu Gunnsteins R. Ómarssonar sem bæjarstjóra. Hann tekur til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils. 17.4.2013 09:01
Seðlabankar hafa tapað 65 þúsund milljörðum á verðlækkunum á gulli Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. 17.4.2013 08:11
Sjaldgæfur bleikur demantur seldur á 4,6 milljarða Einn af stærstu bleiku demöntum í heiminum var seldur á uppboði í gærkvöldi fyrir rúmlega 39 milljónir dollara eða um 4,6 milljarða króna. 17.4.2013 07:51
Arnór skipaður aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Arnór Sighvatsson á ný í starf aðstoðarseðlabankastjóra. Skipunin gildir til fimm ára frá og með 1. júlí í ár. 17.4.2013 07:41
Íbúðaverð í borginni stóð í stað í mars Íbúðaverð í borginni stóð í stað milli febrúar og mars og hefur lækkað örlítið frá áramótum. 17.4.2013 07:34
Hámarki náð á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á mjólkurafurðum virðist vera að ná hámarki, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Vitnað er til niðurstaðna uppboðs Global Dairy Trade sem fram fór í gær. 17.4.2013 07:00
Dregið verði úr uppgreiðsluáhættu Starfshópur sem fjallaði um stöðu og framtíð Íbúðalánasjóðs telur að finna þurfi hentuga leið til að draga úr hluta af þeirri uppgreiðsluáhættu sem Íbúðalánasjóður stendur frammi fyrir. Hækka þurfi eiginfjárframlag til sjóðsins í áföngum þar til 5% marki er náð. Þetta er meðal helstu tillagna starfshópsins sem skipaður var síðastliðið haust. 16.4.2013 16:03
Tilboð opnuð í Norðfjarðargöng Metrostav og Suðurverk áttu lægsta boð í gerð Norðfjarðarganga, en tilboð voru opnuð í dag. Besta boðið hljóðaði upp á tæpa 9,3 milljarða sem var 97,3% af kostnaðaráætlun. Íslenskir aðalverktakar og Marti áttu hæsta boðið sem var um 10,5 milljarðar og tilboð Ístaks hljóðaði upp á 9,9 milljarða. 16.4.2013 15:18
AGS dregur úr væntingum um hagvöxt í Evrópu og heiminum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur dregið úr væntingum sínum um hagvöxt í Evrópu og heiminum. 16.4.2013 14:11
Ítalir leggja hald á 280 milljarða í Nomura bankanum Ítölsk stjórnvöld hafa lagt hald á 1,8 milljarða evra eða um 280 milljarða króna í útbúi japanska bankans Nomura á Ítalíu. 16.4.2013 13:21
Makrílkvótinn verður rúmlega 123 þúsund tonn Heildarveiði Íslendinga á makríl á þessu ári er áætluð 123.182 tonn. Er þetta aflamagn 15% lægra en ákveðið var á síðasta ári. Lækkunin tekur mið af breytingu í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Er þetta sama aðferð og beitt hefur verið hér á landi frá árinu 2011. 16.4.2013 12:55
Hagnaður Goldman Sachs langt yfir væntingum Hagnaður Goldman Sachs á fyrsta ársfjórðungi ársins var langt yfir væntingum sérfræðinga. 16.4.2013 12:13
Olís stígur enn eitt græna skrefið „Umhverfisbaráttan hefur ekki eingöngu falist í styrkjum til ýmissa málefna á sviði náttúruverndar heldur einnig í daglegri starfsemi og þjónustu okkar. Með umhverfisstefnu okkar viljum við stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlindum þess í betra horfi en áður til þeirrar næstu.“ 16.4.2013 12:00
Verulega dregur úr atvinnuleysi og staðan batnar Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi ársins og staðan hefur batnað töluvert á vinnumarkaðinum. 16.4.2013 11:48
Helga Melkorka tekur við framkvæmdastjórn LOGOS Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur tekið við faglegri framkvæmdastjórn LOGOS lögmannsþjónustu. Helga tekur við starfinu af Gunnari Sturlusyni hæstaréttarlögmanni sem gegnt hefur starfinu síðastliðin 12 ár. 16.4.2013 11:24
Spáir minnstu verðbólgu í tvö ár eða 3% í apríl Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) lækki um 0,1% í apríl frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hjaðna um tæpa prósentu, úr 3,9% í 3,0%. Hefur verðbólgan þá ekki verið minni í tvö ár. 16.4.2013 10:59
Skattamál ASÍ gegn ríkinu þingfest í dag Í dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ASÍ höfðar fyrir hönd allra félagsmanna sinna á hendur íslenska ríkinu. Þar er þess krafist að skattur á almennu lífeyrissjóðina, sem ákveðinn var með lögum í árslok 2011, verði dæmdur ólögmætur og andstæður stjórnarskrá. 16.4.2013 10:40
Kjölfesta kaupir 30% hlut í Senu Kjölfesta hefur keypt 30% hlutafjár í afþreyingarfyrirtækinu Senu ehf., ásamt dótturfélögum Senu. Kaupverðið er ekki gefið upp. 16.4.2013 10:25
FME vill að bankar og slitastjórnir útskýri endurreikning á gengislánum Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent tilmæli til lánastofnana, slitastjórna fjármálafyrirtækja og dótturfélaga þeirra. Tilefnið er endurreikningur, í annað sinn, á lánum tengdum gengi erlendra gjaldmiðla. Lánastofnanir munu að undanförnu hafa sent hluta lántakenda bréf þess efnis að lán þeirra séu lögleg erlend lán. Þau muni því ekki verða endurreiknuð frekar. 16.4.2013 10:09
Stjórnendur með hæstu launin, yfir 820 þúsund á mánuði Stjórnendur voru með hæstu reglulegu launin á almennum vinnumarkaði árið 2012 en regluleg laun fullvinnandi stjórnenda voru 821 þúsund krónur að meðaltali. 16.4.2013 09:12
Heildaraflinn dróst saman um rúm 6% milli ára í mars Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 6,1% minni en í mars í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 9,6% miðað við sama tímabil í fyrra, sé hann metinn á föstu verði. 16.4.2013 09:05
Nordea sektað um 600 milljónir vegna peningaþvættis Fjármálaeftirlit Svíþjóðar hefur sektað Nordea bankann, stærsta banka Norðurlandanna, um 30 milljónir sænskra kr. eða tæplega 600 milljónir kr. vegna brota á reglum Evrópusambandsins um aðgerðir gegn peningaþvætti. 16.4.2013 08:36