Seðlabankar hafa tapað 65 þúsund milljörðum á verðlækkunum á gulli 17. apríl 2013 08:11 Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. Þetta kemur fram í ítarlegri grein um málið hjá Bloomberg fréttaveitunni. Eins og fram kom í fréttum í vikunni varð versta verðhraun á heimsmarkaðsverði á gulli einum degi á mánudag þegar verðið hrapaði um 125 dollara á únsuna. Þetta var endir á þróun sem hófst fyrir tveimur árum þegar gullverðið náði hámarki í rúmlega 1.900 dollurum á únsuna. Í dag er verðið stendur verðið í 1.380 dollurum eftir að hafa rétt aðeins úr kútnum í gær og í morgun. Seðlabankar heimsins liggja með nærri 32.000 tonn af gulli í hirslum sínum eða 19% af öllu gulli sem unnið hefur verið í heiminum frá upphafi. Frá því að verðið á gullinu náði hámarki árið 2011 hefur verð þess fallið um 29% og þar með hefur andvirði gullforða seðlabankanna fallið í verði um 560 milljarða dollara. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. Þetta kemur fram í ítarlegri grein um málið hjá Bloomberg fréttaveitunni. Eins og fram kom í fréttum í vikunni varð versta verðhraun á heimsmarkaðsverði á gulli einum degi á mánudag þegar verðið hrapaði um 125 dollara á únsuna. Þetta var endir á þróun sem hófst fyrir tveimur árum þegar gullverðið náði hámarki í rúmlega 1.900 dollurum á únsuna. Í dag er verðið stendur verðið í 1.380 dollurum eftir að hafa rétt aðeins úr kútnum í gær og í morgun. Seðlabankar heimsins liggja með nærri 32.000 tonn af gulli í hirslum sínum eða 19% af öllu gulli sem unnið hefur verið í heiminum frá upphafi. Frá því að verðið á gullinu náði hámarki árið 2011 hefur verð þess fallið um 29% og þar með hefur andvirði gullforða seðlabankanna fallið í verði um 560 milljarða dollara.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira