Fleiri fréttir Ágæt sala á fasteignamarkaði borgarinnar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 106. Þar af voru 73 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 15.4.2013 14:58 Páskarnir juku veltuna í dagvörum um 8% milli ára í mars Velta í dagvöruverslun jókst um 8,0% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 6,1% á síðastliðnum 12 mánuðum. 15.4.2013 14:44 Frestur kvenna til að sækja um til Svanna að renna út Umsóknarfrestur um lánatryggingar úr Svanna – lánatryggingarsjóði kvenna rennur út á morgun, þriðjudaginn 16. apríl. Lánatryggingarsjóðurinn veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir Sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann sem veitir lán og helming ábyrgðar á móti sjóðnum. 15.4.2013 14:39 Prófessor segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni David Nutt prófessor við Imperial háskólann í London segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni sem hófst af fullum krafti árið 2008. 15.4.2013 14:14 Íslenskur vefhönnuður meðal þeirra fremstu í heimi Vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson er á hraðri uppleið. Hann er eftirsóttur á meðal tölvurisa heimsins, hefur unnið fyrir Microsoft og Motorola og var á dögunum tilnefndur til stórra alþjóðlegra verðlauna fyrir vinnu sína fyrir Google. 15.4.2013 14:00 Innistæðueigendur á Kýpur gætu tapað 1.300 milljörðum Efnaðir innistæðueigendur á Kýpur, það er þeir sem eiga meir en 100.000 evrur inn á reikningum sínum í tveimur stærstu bönkunum, gætu tapað 8,2 milljörðum evra eða tæplega 1.300 milljörðum kr. 15.4.2013 13:38 Samkeppnishæfni Íslands jókst nokkuð í fyrra Ísland var í 26. sæti lista IMD viðskiptaháskólans í Sviss hvað samkeppnishæfni varðar í fyrra og færist upp um fimm sæti frá árinu áður. 15.4.2013 11:57 Vísbendingar um samdrátt í einkaneyslu frá áramótum Kortaveltutölur fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins benda til þess að einkaneysla hafi dregist saman að raunvirði á fyrsta ársfjórðungi. 15.4.2013 11:46 Búinn að undirrita fríverslunarsamninginn Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, viðskiptaráðherra Kína, undirrituðu í morgun í Peking fríverslunarsamning milli Íslands og Kína að viðstöddum forsætisráðherrum ríkjanna. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Evrópuríki gerir við Kína og veitir íslenskum fyrirtækjum og útflutningsgreinum forskot á ört vaxandi Kínamarkað. 15.4.2013 11:19 Útlit fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári Útlit er fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári og yrði það í fyrsta sinn á síðustu sex árum að hagvöxtur mælist í landinu. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá Evrópusambandinu, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, oft kallað þríeykið. 15.4.2013 11:10 Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri er í frjálsu falli þennan morguninn. Verð á únsu af gulli fór undir 1.400 dollara á markaðinum í London í morgun og hefur verð þess ekki verið lægra síðan í mars árið 2011 að því er segir í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. 15.4.2013 10:30 Krókódíla Dundee svikinn um nærri fjóra milljarða Ástralski leikarinn Paul Hogan, betur þekktur sem Krókódíla Dundee, hefur kært fyrrum fjármálaráðgjafa sinn fyrir að hafa svikið sig um nærri fjóra milljarða króna. 15.4.2013 10:20 Mál Más gegn Seðlabankanum flutt í Hæstarétti Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn Seðlabankanum verður flutt í Hæstarétti á miðvikudaginn. Már tók við stöðu seðlabankastjóra haustið 2009. Í sama mánuði var lögum um kjararáð, sem seðlabankastjóri heyrir undir, breytt. Laun voru lækkuð og inn í lögin var tekið ákvæði um að laun embættismanna yrði ekki hærri en laun forsætisráðherra. 15.4.2013 10:14 Blankfein er launahæsti bankastjóri heimsins Launahæsti bankastjóri heimsins er Lloyd Blankfein hjá Goldman Sachs. Heildarlaun hans á síðasta ári námu um 2,5 milljörðum króna og hækkuðu um 75% frá fyrra ári. 15.4.2013 10:00 Optima og Microsoft í samstarf Optima er komið í samstarf við Microsoft á vettvangi lausna fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Með þessu samstarfi getur Optima boðið fyrirtækjum allar lausnir Microsoft og stutt við bakið á þeim með þjónustu vottaðra Microsoft sérfræðinga sem starfa hjá Optima. 15.4.2013 09:34 Framkvæmdastjóri Háfells hættir Jóhann Gunnar Stefánsson, annar aðaleigandi og framkvæmdastjóri Háfells undanfarin 6 ár, hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið um næstkomandi mánaðarmót. 15.4.2013 09:31 Ræddi við Kínverja um samstarf um olíuleit Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hvatti um helgina kínversk stjórnvöld til samstarfs um olíuverkefni á Drekasvæðinu en íslenskt fyrirtæki sem stofnað hefur verið í þeim tilgangi hefur óskað eftir samvinnu við kínverska fyrirtækið Sinopec um það. Össur og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra eru saman komin í Kína til þess að undirrita fríverslunarsamning. Utanríkisráðherrar landanna munu undirrita samninginn að viðstöddum forsætisráðherrum. 15.4.2013 09:22 Sex hjúkrunarheimili taka Sögu sjúkraskrá í notkun Sex hjúkrunarheimili hafa að undanförnu tekið í notkun Sögu sjúkraskrárkerfi, hugbúnaðarlausn frá TM Software. Þau eru Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Droplaugarstaðir, Seljahlíð, Fellsendi og Ísafold í Garðabæ. Fjögur fyrstu hafa lokið innleiðingu en unnið er að innleiðingu hjá hinum. 15.4.2013 09:01 Verðið á Brent olíunni ekki verið lægra í níu mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra undanfarna níu mánuði. 15.4.2013 08:58 Búast við að fá 3,5 milljarða fyrir sálmabók Fyrsta bókin sem var prentuð í Bandaríkjunum verður seld á uppboði í nóvember n.k. Um sálmabók er að ræða og búist er við að allt að 3,5 milljarðar kr. fáist fyrir hana. 15.4.2013 08:32 Velta erlendra greiðslukorta jókst um 37,5% í mars Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í mars s.l. var 5,2 milljarðar kr. sem er aukning um 37,5% miðað við sama mánuð í fyrra í fyrra. 15.4.2013 08:17 Útlán ÍLS hafa minnkað um meir en helming á þremur árum Heildarútlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist verulega saman eða um yfir helming á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu sjóðsins. 15.4.2013 07:57 Milljón fyrir Íslendingaapp - keppni lýkur í dag Samkeppni Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um svokallað Íslendingaapp lýkur í dag með úrslitakeppni sem fram fer í sal Íslenskrar erfðagreiningar eftir hádegi. 13.4.2013 10:01 Hagvöxtur taki kipp á næsta ári Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 1,9 prósent í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir aukningu hagvaxtar á næsta ári, verði "um það bil 2,8 prósent á ári frá og með 2014“. 13.4.2013 07:00 Hiti skiptir sköpum "Heitt jóga er einfaldara en marga grunar og allir geta stundað það á sínum styrk og með sama árangri,“ segir Jóhanna Karlsdóttir sem kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum árið 2009. Hún kennir í heitasta sal landsins í Sporthúsinu og miðlar nú fræðunum um víða veröld. 13.4.2013 06:00 Reiknar með höfðun skaðabótamáls Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, fagnar úrskurði Samkeppniseftirlitsins, sem lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. 12.4.2013 17:22 Sannfærðir um að þeir hafi ekki brotið lög Ég hugsa að það hafi engir hugsað þessa ákvörðun meira en ég og Ragnar Hall, sagði Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Ísland í dag í gær. Þar ræddi hann um þá ákvörðun sína og Ragnars Hall að biðjast lausnar sem verjendur tveggja sakborninga í al-Thani málinu. Málið snýst um ákæru á hendur fjórum fyrrverandi stjórnendum Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. 12.4.2013 16:04 Valitor fær 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitið lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, sem birt er í dag, er komist að þeirri niðurstöðu að Valitor hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á markaði fyrir færsluhirðingu. Einnig braut Valitor gegn skilyrðum sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til þess að virða. 12.4.2013 15:03 Frumtak kaupir hlut í Cintamani fyrir 320 milljónir Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni eiganda fyrirtækisins. Verðið á hlutnum nam 320 milljónum króna. 12.4.2013 10:01 Gistinóttum fjölgaði um 15% Gistinóttum fjölgaði um 15,1% á nýliðnu ári og voru 3,7 milljónir, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ríkisborgara voru 77% af heildarfjölda gistinátta sem er 18% aukning frá árinu 2011. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6% milli ára. 12.4.2013 09:19 Gerir ráð fyrir 1,9% hagvexti i ár í nýrri þjóðhagsspá Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 1,9% á þessu ári og 2,7% á því næsta. Aukning einkaneyslu verður minni í ár en í fyrra og fjárfesting dregst saman um 2,3%. 12.4.2013 09:06 OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. 12.4.2013 08:07 McDonalds á undir högg að sækja í Rússlandi McDonalds hamborgarakeðjan á undir högg að sækja á skyndibitamarkaðinum í Rússlandi vegna aukinnar samkeppni. 12.4.2013 06:33 Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 12.4.2013 06:29 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa dagana. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið niður í 104 dollara á tunnuna. 12.4.2013 06:27 Máli Benedikts Eyjólfssonar áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi yfir Benedikt Eyjólfssyni, oftast kenndum við Bílabúð Benna. 12.4.2013 06:24 Strax búin að fá viðbrögð Lúxushótelið Ion á Nesjavöllum er til umfjöllunar í nýjasta tölublaði tímaritsins Wallpaper sem kom út í dag. 11.4.2013 21:50 Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum Íslenska ríkið hefur eignast 18,67% hlut slitastjórnar LBI í Landsbankanum. Samningar um þetta voru undirritaðir klukkan fjögur í dag. Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum og Landsbankinn á 2% hlut í sjálfum sér, en starfsmenn bankans mun gefast færi á að eignast þann hlut. Með uppgjörinu í dag er lokið beinum afskiptum LBI hf. af stjórnun Landsbankans. 11.4.2013 16:47 Segir að samtöl hafi verið hleruð hjá röngum manni "Það er dapurlegt að horfa upp á það hvernig verjendur hafa hagað sér,“ segir Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara. Hann segir þó að dómari hafi ekki getað komist að annarri niðurstöðu en að fresta málinu um ótiltekinn tíma úr því sem komið var. 11.4.2013 11:59 Innkalla 3.4 milljónir bíla Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum. 11.4.2013 08:56 Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. 11.4.2013 08:02 WOW Air sækir um flugrekstrarleyfi WOW air lagði formlega inn umsókn fyrir flugrekstrarleyfi til handa félaginu ásamt umbeðnum handbókum. Þess má geta að heildarblaðsíðufjöldi umbeðinna handbóka eru rúmlega 7500 blaðsíður. Flugmálastjóri Pétur Maack og hans næstráðendur tóku á móti gögnunum hjá Flugmálastjórn Íslands. 10.4.2013 14:56 „Geimskip“ Apple 240 milljarða yfir áætlun Rándýr skrifstofubygging enn á hönnunarstigi. 9.4.2013 23:50 Stjórn Eirar leitar nauðasamninga Stjórn Hjúkrunarheimilisins Eirar þarf að leita eftir formlegum nauðasamningum til lausnar á fjárhagsvanda stofnunarinnar. 9.4.2013 22:06 Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9.4.2013 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ágæt sala á fasteignamarkaði borgarinnar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 106. Þar af voru 73 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 15.4.2013 14:58
Páskarnir juku veltuna í dagvörum um 8% milli ára í mars Velta í dagvöruverslun jókst um 8,0% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 6,1% á síðastliðnum 12 mánuðum. 15.4.2013 14:44
Frestur kvenna til að sækja um til Svanna að renna út Umsóknarfrestur um lánatryggingar úr Svanna – lánatryggingarsjóði kvenna rennur út á morgun, þriðjudaginn 16. apríl. Lánatryggingarsjóðurinn veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir Sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann sem veitir lán og helming ábyrgðar á móti sjóðnum. 15.4.2013 14:39
Prófessor segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni David Nutt prófessor við Imperial háskólann í London segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni sem hófst af fullum krafti árið 2008. 15.4.2013 14:14
Íslenskur vefhönnuður meðal þeirra fremstu í heimi Vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson er á hraðri uppleið. Hann er eftirsóttur á meðal tölvurisa heimsins, hefur unnið fyrir Microsoft og Motorola og var á dögunum tilnefndur til stórra alþjóðlegra verðlauna fyrir vinnu sína fyrir Google. 15.4.2013 14:00
Innistæðueigendur á Kýpur gætu tapað 1.300 milljörðum Efnaðir innistæðueigendur á Kýpur, það er þeir sem eiga meir en 100.000 evrur inn á reikningum sínum í tveimur stærstu bönkunum, gætu tapað 8,2 milljörðum evra eða tæplega 1.300 milljörðum kr. 15.4.2013 13:38
Samkeppnishæfni Íslands jókst nokkuð í fyrra Ísland var í 26. sæti lista IMD viðskiptaháskólans í Sviss hvað samkeppnishæfni varðar í fyrra og færist upp um fimm sæti frá árinu áður. 15.4.2013 11:57
Vísbendingar um samdrátt í einkaneyslu frá áramótum Kortaveltutölur fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins benda til þess að einkaneysla hafi dregist saman að raunvirði á fyrsta ársfjórðungi. 15.4.2013 11:46
Búinn að undirrita fríverslunarsamninginn Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, viðskiptaráðherra Kína, undirrituðu í morgun í Peking fríverslunarsamning milli Íslands og Kína að viðstöddum forsætisráðherrum ríkjanna. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Evrópuríki gerir við Kína og veitir íslenskum fyrirtækjum og útflutningsgreinum forskot á ört vaxandi Kínamarkað. 15.4.2013 11:19
Útlit fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári Útlit er fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári og yrði það í fyrsta sinn á síðustu sex árum að hagvöxtur mælist í landinu. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá Evrópusambandinu, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, oft kallað þríeykið. 15.4.2013 11:10
Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri er í frjálsu falli þennan morguninn. Verð á únsu af gulli fór undir 1.400 dollara á markaðinum í London í morgun og hefur verð þess ekki verið lægra síðan í mars árið 2011 að því er segir í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. 15.4.2013 10:30
Krókódíla Dundee svikinn um nærri fjóra milljarða Ástralski leikarinn Paul Hogan, betur þekktur sem Krókódíla Dundee, hefur kært fyrrum fjármálaráðgjafa sinn fyrir að hafa svikið sig um nærri fjóra milljarða króna. 15.4.2013 10:20
Mál Más gegn Seðlabankanum flutt í Hæstarétti Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn Seðlabankanum verður flutt í Hæstarétti á miðvikudaginn. Már tók við stöðu seðlabankastjóra haustið 2009. Í sama mánuði var lögum um kjararáð, sem seðlabankastjóri heyrir undir, breytt. Laun voru lækkuð og inn í lögin var tekið ákvæði um að laun embættismanna yrði ekki hærri en laun forsætisráðherra. 15.4.2013 10:14
Blankfein er launahæsti bankastjóri heimsins Launahæsti bankastjóri heimsins er Lloyd Blankfein hjá Goldman Sachs. Heildarlaun hans á síðasta ári námu um 2,5 milljörðum króna og hækkuðu um 75% frá fyrra ári. 15.4.2013 10:00
Optima og Microsoft í samstarf Optima er komið í samstarf við Microsoft á vettvangi lausna fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Með þessu samstarfi getur Optima boðið fyrirtækjum allar lausnir Microsoft og stutt við bakið á þeim með þjónustu vottaðra Microsoft sérfræðinga sem starfa hjá Optima. 15.4.2013 09:34
Framkvæmdastjóri Háfells hættir Jóhann Gunnar Stefánsson, annar aðaleigandi og framkvæmdastjóri Háfells undanfarin 6 ár, hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið um næstkomandi mánaðarmót. 15.4.2013 09:31
Ræddi við Kínverja um samstarf um olíuleit Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hvatti um helgina kínversk stjórnvöld til samstarfs um olíuverkefni á Drekasvæðinu en íslenskt fyrirtæki sem stofnað hefur verið í þeim tilgangi hefur óskað eftir samvinnu við kínverska fyrirtækið Sinopec um það. Össur og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra eru saman komin í Kína til þess að undirrita fríverslunarsamning. Utanríkisráðherrar landanna munu undirrita samninginn að viðstöddum forsætisráðherrum. 15.4.2013 09:22
Sex hjúkrunarheimili taka Sögu sjúkraskrá í notkun Sex hjúkrunarheimili hafa að undanförnu tekið í notkun Sögu sjúkraskrárkerfi, hugbúnaðarlausn frá TM Software. Þau eru Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Droplaugarstaðir, Seljahlíð, Fellsendi og Ísafold í Garðabæ. Fjögur fyrstu hafa lokið innleiðingu en unnið er að innleiðingu hjá hinum. 15.4.2013 09:01
Verðið á Brent olíunni ekki verið lægra í níu mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra undanfarna níu mánuði. 15.4.2013 08:58
Búast við að fá 3,5 milljarða fyrir sálmabók Fyrsta bókin sem var prentuð í Bandaríkjunum verður seld á uppboði í nóvember n.k. Um sálmabók er að ræða og búist er við að allt að 3,5 milljarðar kr. fáist fyrir hana. 15.4.2013 08:32
Velta erlendra greiðslukorta jókst um 37,5% í mars Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í mars s.l. var 5,2 milljarðar kr. sem er aukning um 37,5% miðað við sama mánuð í fyrra í fyrra. 15.4.2013 08:17
Útlán ÍLS hafa minnkað um meir en helming á þremur árum Heildarútlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist verulega saman eða um yfir helming á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu sjóðsins. 15.4.2013 07:57
Milljón fyrir Íslendingaapp - keppni lýkur í dag Samkeppni Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um svokallað Íslendingaapp lýkur í dag með úrslitakeppni sem fram fer í sal Íslenskrar erfðagreiningar eftir hádegi. 13.4.2013 10:01
Hagvöxtur taki kipp á næsta ári Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 1,9 prósent í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir aukningu hagvaxtar á næsta ári, verði "um það bil 2,8 prósent á ári frá og með 2014“. 13.4.2013 07:00
Hiti skiptir sköpum "Heitt jóga er einfaldara en marga grunar og allir geta stundað það á sínum styrk og með sama árangri,“ segir Jóhanna Karlsdóttir sem kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum árið 2009. Hún kennir í heitasta sal landsins í Sporthúsinu og miðlar nú fræðunum um víða veröld. 13.4.2013 06:00
Reiknar með höfðun skaðabótamáls Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, fagnar úrskurði Samkeppniseftirlitsins, sem lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. 12.4.2013 17:22
Sannfærðir um að þeir hafi ekki brotið lög Ég hugsa að það hafi engir hugsað þessa ákvörðun meira en ég og Ragnar Hall, sagði Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Ísland í dag í gær. Þar ræddi hann um þá ákvörðun sína og Ragnars Hall að biðjast lausnar sem verjendur tveggja sakborninga í al-Thani málinu. Málið snýst um ákæru á hendur fjórum fyrrverandi stjórnendum Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. 12.4.2013 16:04
Valitor fær 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitið lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, sem birt er í dag, er komist að þeirri niðurstöðu að Valitor hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á markaði fyrir færsluhirðingu. Einnig braut Valitor gegn skilyrðum sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til þess að virða. 12.4.2013 15:03
Frumtak kaupir hlut í Cintamani fyrir 320 milljónir Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni eiganda fyrirtækisins. Verðið á hlutnum nam 320 milljónum króna. 12.4.2013 10:01
Gistinóttum fjölgaði um 15% Gistinóttum fjölgaði um 15,1% á nýliðnu ári og voru 3,7 milljónir, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ríkisborgara voru 77% af heildarfjölda gistinátta sem er 18% aukning frá árinu 2011. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6% milli ára. 12.4.2013 09:19
Gerir ráð fyrir 1,9% hagvexti i ár í nýrri þjóðhagsspá Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 1,9% á þessu ári og 2,7% á því næsta. Aukning einkaneyslu verður minni í ár en í fyrra og fjárfesting dregst saman um 2,3%. 12.4.2013 09:06
OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. 12.4.2013 08:07
McDonalds á undir högg að sækja í Rússlandi McDonalds hamborgarakeðjan á undir högg að sækja á skyndibitamarkaðinum í Rússlandi vegna aukinnar samkeppni. 12.4.2013 06:33
Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 12.4.2013 06:29
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa dagana. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið niður í 104 dollara á tunnuna. 12.4.2013 06:27
Máli Benedikts Eyjólfssonar áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi yfir Benedikt Eyjólfssyni, oftast kenndum við Bílabúð Benna. 12.4.2013 06:24
Strax búin að fá viðbrögð Lúxushótelið Ion á Nesjavöllum er til umfjöllunar í nýjasta tölublaði tímaritsins Wallpaper sem kom út í dag. 11.4.2013 21:50
Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum Íslenska ríkið hefur eignast 18,67% hlut slitastjórnar LBI í Landsbankanum. Samningar um þetta voru undirritaðir klukkan fjögur í dag. Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum og Landsbankinn á 2% hlut í sjálfum sér, en starfsmenn bankans mun gefast færi á að eignast þann hlut. Með uppgjörinu í dag er lokið beinum afskiptum LBI hf. af stjórnun Landsbankans. 11.4.2013 16:47
Segir að samtöl hafi verið hleruð hjá röngum manni "Það er dapurlegt að horfa upp á það hvernig verjendur hafa hagað sér,“ segir Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara. Hann segir þó að dómari hafi ekki getað komist að annarri niðurstöðu en að fresta málinu um ótiltekinn tíma úr því sem komið var. 11.4.2013 11:59
Innkalla 3.4 milljónir bíla Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum. 11.4.2013 08:56
Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. 11.4.2013 08:02
WOW Air sækir um flugrekstrarleyfi WOW air lagði formlega inn umsókn fyrir flugrekstrarleyfi til handa félaginu ásamt umbeðnum handbókum. Þess má geta að heildarblaðsíðufjöldi umbeðinna handbóka eru rúmlega 7500 blaðsíður. Flugmálastjóri Pétur Maack og hans næstráðendur tóku á móti gögnunum hjá Flugmálastjórn Íslands. 10.4.2013 14:56
„Geimskip“ Apple 240 milljarða yfir áætlun Rándýr skrifstofubygging enn á hönnunarstigi. 9.4.2013 23:50
Stjórn Eirar leitar nauðasamninga Stjórn Hjúkrunarheimilisins Eirar þarf að leita eftir formlegum nauðasamningum til lausnar á fjárhagsvanda stofnunarinnar. 9.4.2013 22:06
Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9.4.2013 19:00