Fleiri fréttir Sir Winston Churchill á nýjum 5 punda seðli Andlit Sir Winston Churchill fyrrum forsætisráðherra Bretlands verður á nýjum 5 punda seðli sem tekinn verður í notkun árið 2016. 26.4.2013 15:16 Undirbúa stofnun fjármálastöðugleikaráðs Drög að frumvarpi um fjármálastöðugleikaráð hafa verið lögð fram til umsagnar á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. 26.4.2013 14:28 Hafna beiðni um sex ára frest á ákvæðum um brennisteinsvetni Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur hafnað beiðni stýrihóps um brennisteinsvetni frá jarðgufuvirkjunum, um sex ára frestun á hertum gildistökuákvæðum í reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 26.4.2013 13:05 Dauður landbúnaðarsjóður notaður í varnargirðingar Undirritað hefur verið samkomulag milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sláturleyfishafa um ráðstöfun þriggja sjóða sem innheimtu hefur verið hætt til. Stærstum hluta fjárins verður varið til viðhalds og endurnýjunar varnargirðinga til að hefta útbreiðslu sauðfársjúkdóma. 26.4.2013 12:56 Suður Kóreumenn yfirgefa iðnaðarsvæðið í norðri Stjórnvöld í Suður Kóreu hafa kallað heim alla þegna sína sem unnið hafa á iðnaðarsvæðinu Kaesong sem liggur í Norður Kóreu um 10 kílómetra frá landamærunum. Um 175 manns er að ræða. 26.4.2013 12:40 Eimskip semur um verðlækkun á tveimur skipum í Kína Eimskip hefur samið við skipasmíðastöð í Kína um verðlækkun á tveimur skipum sem þar eru í smíðum fyrir félagið. Alls mun verð þeirra lækka um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarða kr. 26.4.2013 12:19 Actavis nær samkomulagi við Shire um ofvirknilyf Actavis og Watson Pharma hafa náð samkomulagi við lyfjaframleiðandann Shire um framleiðslu á samheitalyfi af lyfinu Intuniv sem notað er gegn ofvirkni og athyglisbrest. 26.4.2013 11:11 Century Aluminum rennir hýru auga til nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, rennir hýru auga til nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi að loknum kosningunum um helgina. 26.4.2013 09:24 Tíu stærstu eigendur VÍS eiga rúmlega 66% hlutfjár Klakki ehf er áfram langstærsti eigandi VÍS en listi með 20 stærstu eigendum félagsins hefur verið birtur í tilkynningu til Kauphallarinnar. 26.4.2013 09:03 Yfir áttatíuföld umfram eftirspurn eftir hlutum í TM Gífurlegur áhugi var á útboðinu í hluti TM í vikunni. Alls bárust um 7 þúsund áskriftir að heildarandvirði 357 milljarðar króna í útboði á hlutum í Tryggingamiðstöðinni (TM). Þetta er yfir áttatíuföld umframeftirspurn miðað við útboðsverðið. 26.4.2013 08:54 Starfsmaður slitastjórnar Kaupþings ráðinn fjármálastjóri Coast Páll Ólafsson starfsmaður slitastjórnar Kaupþings hefur verið ráðinn fjármálastjóri bresku tískuverslanakeðjunnar Coast. 26.4.2013 07:50 Eignir bankanna orðnar 2,945 milljarðar Heildareignir innlánsstofnana námu 2.945,2 milljörðum kr. í lok mars s.l. og hækkuðu um 14,3 milljarða kr. í mánuðinum. 26.4.2013 07:26 Í Kaupmannahöfn mun skorta 17.000 íbúðir innan 5 ára Ef svo heldur sem horfir mun skorta 17.000 íbúðir í Kaupmannahöfn að fimm árum liðnum. 26.4.2013 07:20 Nýr dómari tekur við Al-Thani málinu Símon Sigvaldason mun taka við sem dómari í al-Thani málinu svokallaða auk þess sem fyrirhugað er að aðalmeðferð málsins fari fram í október en ekki í febrúar á næsta ári eins og talið var. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Símon tekur við málinu af Pétri Guðgeirssyni sem er að fara í veikindaleyfi. 25.4.2013 20:37 Bankar og fjármálafyrirtæki aftur farin að lána fyrir hlutabréfum Bankar og fjármálafyrirtæki eru aftur farin að veita lán til hlutabréfakaupa. Hagfræðingur segir skuldsett hlutabréfakaup alltaf áhættusöm og afleiðingarnar geti orðið minni útgáfa af hruninu 2008. 25.4.2013 18:50 VÍS er með flesta hluthafa Verð hlutabréfa VÍS hækkaði um 16 prósent frá útboðsgengi á fyrsta degi viðskipta í gær. Markverð skráning fyrir margra hluta sakir, segir forstjóri Kauphallarinnar. Félagið er með flesta hluthafa skráðra félaga. 25.4.2013 12:00 Svanhildur og Guðmundur Örn selja í Skeljungi - SÍA II vill kaupa Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, sem eiga um 92% hlut í Skeljungi, hafa ákveðið að selja allan hlut sinn í olíufélaginu að því er fram kemur í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. 25.4.2013 09:29 Hagnaður dregst mikið saman Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi dregst saman um rúmlega 41 prósent miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Í nýbirtu uppgjöri kemur fram að hagnaður fjórðungsins í ár sé tæplega 5,8 milljónir Bandaríkjadala. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 9,8 milljónum dala. 25.4.2013 07:00 Gríðarleg eftirspurn eftir bréfum í TM Hlutafjárútboði með bréf í Tryggingamiðstöðinni lauk klukkan fjögur í dag, en í útboðinu buðu Stoðir 28,7% af útgefnum hlutum í TM til sölu. Áður en útboðið með hlut TM fór fram gerðu seljendur ráð fyrir að söluandvirði, á hvern hlut yrði á bilinu 17,75-20,10 krónur, þannig að heildarsöluandvirðið yrði á bilinu 3,9-4,4 milljarðar króna. Markaðsvirði alls hlutafjár í TM miðað við fyrrgreint verðbil er á bilinu 13,5-15,3 milljarðar króna. 24.4.2013 22:18 Útvappið: Nýtt íslenskt smáforrit fyrir snjallsíma Útvappið er nýtt smáforrit sem gerir notendum kleift að hlusta á dagskrá allra útvarpsstöðva 365 miðla í snjallsímum; bæði beina útsendingu og eldri upptökur þátta og hljóðbrota. 24.4.2013 21:56 Segir evruna eiga fimm ár eftir ólifað Dr. Kai Konrad, formaður ráðgjafarnefndar í þýska fjármálaráðuneytinu gaf frá sér harðorð ummæli um evruna þegar hann sagði: "Evrópa skiptir mig máli. Evran gerir það ekki. Ég held að evran eigi sér takmarkaðar lífslíkur." 24.4.2013 16:43 ESA lýkur rannsókn á ríkisábyrgðum LV og OR Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag lokið rannsókn sinni á máli varðandi ríkisábyrgðir Landsvirkjunar (LV) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Þetta er gert í kjölfar þess að íslensk stjórnvöld urðu við tilmælum ESA og settu reglur sem tryggja að ríkisábyrgðir sem fyrirtækin njóta samrýmist að fullu reglum EES-samningsins ríkisábyrgðir. 24.4.2013 14:43 Tveir færustu viðmótssérfræðingar Norðurlandanna á leið til landsins "Það er verulegur fengur í komu þeirra hingað til lands, enda ekki á hverjum degi sem hingað koma sérfræðingar á borð við þessa.“ 24.4.2013 14:30 Töluvert dregur úr hagnaði Össurar milli ára Hagnaður Össurar hf. nam 6 milljónum dollara eða um 700 milljónum kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert minna en á sama tímabili í fyrra þegar 10 milljóna dollara hagnaður varð af rekstrinum. 24.4.2013 14:09 Frambjóðendur ræða ekki lækkun ríkisskulda og stöðugt verðlag Sé litið til umræðunnar í kosningabaráttunni og loforða og áherslna frambjóðenda kemur í ljós að lítil áhersla er lögð á þau viðfangsefni stjórnvalda í efnahagsmálum sem ættu að skipta mestu máli; þ.e. lækkun skulda ríkissjóðs og stöðugt verðlag. 24.4.2013 13:46 Meet in Reykjavík hlýtur viðurkenningu Meet in Reykjavik (Ráðstefnuborgin Reykjavík) hefur hlotið viðurkenningu The MICE Report sem "Best City Convention Bureau“ í Norður-Evrópu. 24.4.2013 13:33 Endurskoðendur segjast hafa varað við viðskiptum Lýðs Tveir endurskoðendur hjá Deloitte segjast hafa lagst gegn hlutafjáraukningu Exista í lok árs 2008. Frá þessu greindu þeir í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara þegar málið var til rannsóknar. 24.4.2013 13:26 Hagnaður Boeing eykst þrátt fyrir Dreamliner vandann Hagnaður Boeing flugvélaframleiðandans jókst um 20% á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn nam 1,1 milljarði dollara í ár miðað við 923 milljónir dollara í fyrra. 24.4.2013 13:17 Sölu á öllum rekstrareiningum Fram Foods ehf. lokið Fram Foods ehf. hefur selt dótturfélag sitt Fram Foods Ísland hf. Þar með er sölu á öllum rekstrareiningum Fram Foods ehf. lokið. Hópur fjárfesta, sem leiddur er af Berghóli ehf., stendur að baki kaupunum á Fram Foods Ísland hf. Kaupverðið er trúnaðarmál. 24.4.2013 12:37 Arion banki kaupir 6,6% í VÍS Arion banki hefur keypt 6,63% hlut í VÍS. Þessum viðskiptum var flaggað í Kauphöllinni rétt áðan þar sem eignarhluturinn er yfir 5% markinu. 24.4.2013 12:28 Danir eiga yfir 10.000 milljarða inni á bankareikningum Danskur almenningur á samtals um 513 milljarða danskra króna eða vel yfir 10.000 milljarða kr. inni á almennum bankareikningum sínum. 24.4.2013 12:05 Töluverð viðskipti með hluti í VÍS, hafa hækkað um 15% Viðskipti með hlutabréf í VÍS hafa verið töluverð á morgni fyrsta viðskiptadags félagsins. Gengi félagsins stendur í 9,15 kr. á hlut sem er 15% hærra en gengi félagsins í A og B hluta útboðsins en það var 7,95 kr. á hlut. 24.4.2013 11:15 Eignir á Íslandi eiga eftir að hækka í verði Að sögn kínverska fjárfestisins Huang Nubo hefðu viðskiptin með Grímsstaði á Fjöllum fært honum fúlgur fjár. 24.4.2013 10:23 Vill ekki að Lárentsínus verji Steinþór Saksóknari hjá sérstökum saksóknara, krefst þess að Lárentínus Kristjánsson, verði ekki skipaður Steinþórs Gunnarssonar, eins sakborninga í Landsbankamálinu. 24.4.2013 10:22 Hafnaði kröfu saksóknara um að Gestur yrði ekki lögmaður Sigurðar Dómari í málinu gegn Kaupþingsmönnum sem þingfest var í morgun hafnaði kröfu saksóknara um að Gestur Jónsson hrl yrði ekki skipaður verjandi Sigurðar Einarssonar í málinu. Þessum úrskurði hefur saksóknari vísað til Hæstaréttar. 24.4.2013 10:02 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert frá því síðdegis í gærdag eða um rúmt prósent. 24.4.2013 09:41 Árni og Hallbjörn eiga tæp 10% í VÍS Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson eiga 9,9% af hlutafé VÍS í gegnum félag sitt Hagamelur ehf. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni í morgun. 24.4.2013 09:22 Hagstofan mældi 6,8% atvinnuleysi í mars Atvinnuleysið mældist 6,8% í mars s.l. og lækkaði um 0,7 prósentur miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. 24.4.2013 09:05 Hagnaður MP banka jókst um yfir 400 milljónir milli ára 465 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka á fyrsta ársfjórðungi ársins eftir skatta samanborið við 22 milljóna króna hagnað á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Hagnaður fyrir tekju- og bankaskatta nam 433 milljónum króna. 24.4.2013 08:44 Hagnaður Apple minnkar milli ára í fyrsta sinn í áratug Sjaldgæf minnkun varð á hagnaði tölvu- og símarisans Apple á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Að hagnaður hafi minnkað milli ára hjá Apple hefur ekki gerst undanfarinn áratug. 24.4.2013 08:27 Toyota enn á toppnum General Motors og Volkswagen sækja að risanum. 24.4.2013 07:58 OR í viðræðum við Landsbréf um sölu á Magma-bréfinu Orkuveita Reykjavíkur (OR) á í viðræðum við sjóðsstýringarfyrirtækið Landsbréf um mögulega sölu Magma-skuldabréfs, en bréfið var bókfært á 9,7 milljarða króna í ársreikningi OR um síðustu áramót. 24.4.2013 07:51 Góður afgangur af rekstri Kópavogsbæjar Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 186 milljónir króna í fyrra en áætlun gerði ráð fyrir 102 milljónum króna. Útkoman var því betri sem nemur 84 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir síðasta ár. 24.4.2013 07:44 Skórnir sem slegið hafa í gegn Hlaupa- og æfingaskórnir Nike Free Run hafa slegið rækilega í gegn að undanförnu. Þeir eru frábærir til hlaupa og hvers kyns æfinga en margir nota þá sömuleiðis hversdags. Þeir eru ótrúlega léttir, þykja flottir á fæti og litaúrvalið er nær óendanlegt. 24.4.2013 06:00 Ronhill mætir kröfum hlaupara Breska íþróttavörumerkið Ronhill var stofnað af maraþonhlauparanum Ron Hill árið 1970 og hefur allar götur síðan sérhæft sig í fyrsta flokks hlaupafatnaði sem hentar fyrir ólíkar aðstæður og markmið. 24.4.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sir Winston Churchill á nýjum 5 punda seðli Andlit Sir Winston Churchill fyrrum forsætisráðherra Bretlands verður á nýjum 5 punda seðli sem tekinn verður í notkun árið 2016. 26.4.2013 15:16
Undirbúa stofnun fjármálastöðugleikaráðs Drög að frumvarpi um fjármálastöðugleikaráð hafa verið lögð fram til umsagnar á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. 26.4.2013 14:28
Hafna beiðni um sex ára frest á ákvæðum um brennisteinsvetni Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur hafnað beiðni stýrihóps um brennisteinsvetni frá jarðgufuvirkjunum, um sex ára frestun á hertum gildistökuákvæðum í reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 26.4.2013 13:05
Dauður landbúnaðarsjóður notaður í varnargirðingar Undirritað hefur verið samkomulag milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sláturleyfishafa um ráðstöfun þriggja sjóða sem innheimtu hefur verið hætt til. Stærstum hluta fjárins verður varið til viðhalds og endurnýjunar varnargirðinga til að hefta útbreiðslu sauðfársjúkdóma. 26.4.2013 12:56
Suður Kóreumenn yfirgefa iðnaðarsvæðið í norðri Stjórnvöld í Suður Kóreu hafa kallað heim alla þegna sína sem unnið hafa á iðnaðarsvæðinu Kaesong sem liggur í Norður Kóreu um 10 kílómetra frá landamærunum. Um 175 manns er að ræða. 26.4.2013 12:40
Eimskip semur um verðlækkun á tveimur skipum í Kína Eimskip hefur samið við skipasmíðastöð í Kína um verðlækkun á tveimur skipum sem þar eru í smíðum fyrir félagið. Alls mun verð þeirra lækka um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarða kr. 26.4.2013 12:19
Actavis nær samkomulagi við Shire um ofvirknilyf Actavis og Watson Pharma hafa náð samkomulagi við lyfjaframleiðandann Shire um framleiðslu á samheitalyfi af lyfinu Intuniv sem notað er gegn ofvirkni og athyglisbrest. 26.4.2013 11:11
Century Aluminum rennir hýru auga til nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, rennir hýru auga til nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi að loknum kosningunum um helgina. 26.4.2013 09:24
Tíu stærstu eigendur VÍS eiga rúmlega 66% hlutfjár Klakki ehf er áfram langstærsti eigandi VÍS en listi með 20 stærstu eigendum félagsins hefur verið birtur í tilkynningu til Kauphallarinnar. 26.4.2013 09:03
Yfir áttatíuföld umfram eftirspurn eftir hlutum í TM Gífurlegur áhugi var á útboðinu í hluti TM í vikunni. Alls bárust um 7 þúsund áskriftir að heildarandvirði 357 milljarðar króna í útboði á hlutum í Tryggingamiðstöðinni (TM). Þetta er yfir áttatíuföld umframeftirspurn miðað við útboðsverðið. 26.4.2013 08:54
Starfsmaður slitastjórnar Kaupþings ráðinn fjármálastjóri Coast Páll Ólafsson starfsmaður slitastjórnar Kaupþings hefur verið ráðinn fjármálastjóri bresku tískuverslanakeðjunnar Coast. 26.4.2013 07:50
Eignir bankanna orðnar 2,945 milljarðar Heildareignir innlánsstofnana námu 2.945,2 milljörðum kr. í lok mars s.l. og hækkuðu um 14,3 milljarða kr. í mánuðinum. 26.4.2013 07:26
Í Kaupmannahöfn mun skorta 17.000 íbúðir innan 5 ára Ef svo heldur sem horfir mun skorta 17.000 íbúðir í Kaupmannahöfn að fimm árum liðnum. 26.4.2013 07:20
Nýr dómari tekur við Al-Thani málinu Símon Sigvaldason mun taka við sem dómari í al-Thani málinu svokallaða auk þess sem fyrirhugað er að aðalmeðferð málsins fari fram í október en ekki í febrúar á næsta ári eins og talið var. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Símon tekur við málinu af Pétri Guðgeirssyni sem er að fara í veikindaleyfi. 25.4.2013 20:37
Bankar og fjármálafyrirtæki aftur farin að lána fyrir hlutabréfum Bankar og fjármálafyrirtæki eru aftur farin að veita lán til hlutabréfakaupa. Hagfræðingur segir skuldsett hlutabréfakaup alltaf áhættusöm og afleiðingarnar geti orðið minni útgáfa af hruninu 2008. 25.4.2013 18:50
VÍS er með flesta hluthafa Verð hlutabréfa VÍS hækkaði um 16 prósent frá útboðsgengi á fyrsta degi viðskipta í gær. Markverð skráning fyrir margra hluta sakir, segir forstjóri Kauphallarinnar. Félagið er með flesta hluthafa skráðra félaga. 25.4.2013 12:00
Svanhildur og Guðmundur Örn selja í Skeljungi - SÍA II vill kaupa Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, sem eiga um 92% hlut í Skeljungi, hafa ákveðið að selja allan hlut sinn í olíufélaginu að því er fram kemur í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. 25.4.2013 09:29
Hagnaður dregst mikið saman Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi dregst saman um rúmlega 41 prósent miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Í nýbirtu uppgjöri kemur fram að hagnaður fjórðungsins í ár sé tæplega 5,8 milljónir Bandaríkjadala. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 9,8 milljónum dala. 25.4.2013 07:00
Gríðarleg eftirspurn eftir bréfum í TM Hlutafjárútboði með bréf í Tryggingamiðstöðinni lauk klukkan fjögur í dag, en í útboðinu buðu Stoðir 28,7% af útgefnum hlutum í TM til sölu. Áður en útboðið með hlut TM fór fram gerðu seljendur ráð fyrir að söluandvirði, á hvern hlut yrði á bilinu 17,75-20,10 krónur, þannig að heildarsöluandvirðið yrði á bilinu 3,9-4,4 milljarðar króna. Markaðsvirði alls hlutafjár í TM miðað við fyrrgreint verðbil er á bilinu 13,5-15,3 milljarðar króna. 24.4.2013 22:18
Útvappið: Nýtt íslenskt smáforrit fyrir snjallsíma Útvappið er nýtt smáforrit sem gerir notendum kleift að hlusta á dagskrá allra útvarpsstöðva 365 miðla í snjallsímum; bæði beina útsendingu og eldri upptökur þátta og hljóðbrota. 24.4.2013 21:56
Segir evruna eiga fimm ár eftir ólifað Dr. Kai Konrad, formaður ráðgjafarnefndar í þýska fjármálaráðuneytinu gaf frá sér harðorð ummæli um evruna þegar hann sagði: "Evrópa skiptir mig máli. Evran gerir það ekki. Ég held að evran eigi sér takmarkaðar lífslíkur." 24.4.2013 16:43
ESA lýkur rannsókn á ríkisábyrgðum LV og OR Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag lokið rannsókn sinni á máli varðandi ríkisábyrgðir Landsvirkjunar (LV) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Þetta er gert í kjölfar þess að íslensk stjórnvöld urðu við tilmælum ESA og settu reglur sem tryggja að ríkisábyrgðir sem fyrirtækin njóta samrýmist að fullu reglum EES-samningsins ríkisábyrgðir. 24.4.2013 14:43
Tveir færustu viðmótssérfræðingar Norðurlandanna á leið til landsins "Það er verulegur fengur í komu þeirra hingað til lands, enda ekki á hverjum degi sem hingað koma sérfræðingar á borð við þessa.“ 24.4.2013 14:30
Töluvert dregur úr hagnaði Össurar milli ára Hagnaður Össurar hf. nam 6 milljónum dollara eða um 700 milljónum kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert minna en á sama tímabili í fyrra þegar 10 milljóna dollara hagnaður varð af rekstrinum. 24.4.2013 14:09
Frambjóðendur ræða ekki lækkun ríkisskulda og stöðugt verðlag Sé litið til umræðunnar í kosningabaráttunni og loforða og áherslna frambjóðenda kemur í ljós að lítil áhersla er lögð á þau viðfangsefni stjórnvalda í efnahagsmálum sem ættu að skipta mestu máli; þ.e. lækkun skulda ríkissjóðs og stöðugt verðlag. 24.4.2013 13:46
Meet in Reykjavík hlýtur viðurkenningu Meet in Reykjavik (Ráðstefnuborgin Reykjavík) hefur hlotið viðurkenningu The MICE Report sem "Best City Convention Bureau“ í Norður-Evrópu. 24.4.2013 13:33
Endurskoðendur segjast hafa varað við viðskiptum Lýðs Tveir endurskoðendur hjá Deloitte segjast hafa lagst gegn hlutafjáraukningu Exista í lok árs 2008. Frá þessu greindu þeir í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara þegar málið var til rannsóknar. 24.4.2013 13:26
Hagnaður Boeing eykst þrátt fyrir Dreamliner vandann Hagnaður Boeing flugvélaframleiðandans jókst um 20% á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn nam 1,1 milljarði dollara í ár miðað við 923 milljónir dollara í fyrra. 24.4.2013 13:17
Sölu á öllum rekstrareiningum Fram Foods ehf. lokið Fram Foods ehf. hefur selt dótturfélag sitt Fram Foods Ísland hf. Þar með er sölu á öllum rekstrareiningum Fram Foods ehf. lokið. Hópur fjárfesta, sem leiddur er af Berghóli ehf., stendur að baki kaupunum á Fram Foods Ísland hf. Kaupverðið er trúnaðarmál. 24.4.2013 12:37
Arion banki kaupir 6,6% í VÍS Arion banki hefur keypt 6,63% hlut í VÍS. Þessum viðskiptum var flaggað í Kauphöllinni rétt áðan þar sem eignarhluturinn er yfir 5% markinu. 24.4.2013 12:28
Danir eiga yfir 10.000 milljarða inni á bankareikningum Danskur almenningur á samtals um 513 milljarða danskra króna eða vel yfir 10.000 milljarða kr. inni á almennum bankareikningum sínum. 24.4.2013 12:05
Töluverð viðskipti með hluti í VÍS, hafa hækkað um 15% Viðskipti með hlutabréf í VÍS hafa verið töluverð á morgni fyrsta viðskiptadags félagsins. Gengi félagsins stendur í 9,15 kr. á hlut sem er 15% hærra en gengi félagsins í A og B hluta útboðsins en það var 7,95 kr. á hlut. 24.4.2013 11:15
Eignir á Íslandi eiga eftir að hækka í verði Að sögn kínverska fjárfestisins Huang Nubo hefðu viðskiptin með Grímsstaði á Fjöllum fært honum fúlgur fjár. 24.4.2013 10:23
Vill ekki að Lárentsínus verji Steinþór Saksóknari hjá sérstökum saksóknara, krefst þess að Lárentínus Kristjánsson, verði ekki skipaður Steinþórs Gunnarssonar, eins sakborninga í Landsbankamálinu. 24.4.2013 10:22
Hafnaði kröfu saksóknara um að Gestur yrði ekki lögmaður Sigurðar Dómari í málinu gegn Kaupþingsmönnum sem þingfest var í morgun hafnaði kröfu saksóknara um að Gestur Jónsson hrl yrði ekki skipaður verjandi Sigurðar Einarssonar í málinu. Þessum úrskurði hefur saksóknari vísað til Hæstaréttar. 24.4.2013 10:02
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert frá því síðdegis í gærdag eða um rúmt prósent. 24.4.2013 09:41
Árni og Hallbjörn eiga tæp 10% í VÍS Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson eiga 9,9% af hlutafé VÍS í gegnum félag sitt Hagamelur ehf. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni í morgun. 24.4.2013 09:22
Hagstofan mældi 6,8% atvinnuleysi í mars Atvinnuleysið mældist 6,8% í mars s.l. og lækkaði um 0,7 prósentur miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. 24.4.2013 09:05
Hagnaður MP banka jókst um yfir 400 milljónir milli ára 465 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka á fyrsta ársfjórðungi ársins eftir skatta samanborið við 22 milljóna króna hagnað á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Hagnaður fyrir tekju- og bankaskatta nam 433 milljónum króna. 24.4.2013 08:44
Hagnaður Apple minnkar milli ára í fyrsta sinn í áratug Sjaldgæf minnkun varð á hagnaði tölvu- og símarisans Apple á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Að hagnaður hafi minnkað milli ára hjá Apple hefur ekki gerst undanfarinn áratug. 24.4.2013 08:27
OR í viðræðum við Landsbréf um sölu á Magma-bréfinu Orkuveita Reykjavíkur (OR) á í viðræðum við sjóðsstýringarfyrirtækið Landsbréf um mögulega sölu Magma-skuldabréfs, en bréfið var bókfært á 9,7 milljarða króna í ársreikningi OR um síðustu áramót. 24.4.2013 07:51
Góður afgangur af rekstri Kópavogsbæjar Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 186 milljónir króna í fyrra en áætlun gerði ráð fyrir 102 milljónum króna. Útkoman var því betri sem nemur 84 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir síðasta ár. 24.4.2013 07:44
Skórnir sem slegið hafa í gegn Hlaupa- og æfingaskórnir Nike Free Run hafa slegið rækilega í gegn að undanförnu. Þeir eru frábærir til hlaupa og hvers kyns æfinga en margir nota þá sömuleiðis hversdags. Þeir eru ótrúlega léttir, þykja flottir á fæti og litaúrvalið er nær óendanlegt. 24.4.2013 06:00
Ronhill mætir kröfum hlaupara Breska íþróttavörumerkið Ronhill var stofnað af maraþonhlauparanum Ron Hill árið 1970 og hefur allar götur síðan sérhæft sig í fyrsta flokks hlaupafatnaði sem hentar fyrir ólíkar aðstæður og markmið. 24.4.2013 06:00