Viðskipti innlent

Vill ekki að Lárentsínus verji Steinþór

JHH og BL skrifar
Lárentsínus Kristjánsson
Lárentsínus Kristjánsson
Saksóknari hjá sérstökum saksóknara, krefst þess að Lárentsínus Kristjánsson, verði ekki skipaður Steinþórs Gunnarssonar, eins sakborninga í Landsbankamálinu.

Ástæðan er sú að Lárentsínus var formaður skilanefndar Landsbankans eftir að Fjármálaeftirlitið tók bankann yfir. Dómari mun ekki taka afstöðu til kröfunnar fyrr en í næstu viku.

Allir sex sakborningarnir í málinu neituðu ásökunum um markaðsmisnotkun og umboðssvik þegar málið var þingfest í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×