Viðskipti innlent

Árni og Hallbjörn eiga tæp 10% í VÍS

Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson eiga 9,9% af hlutafé VÍS í gegnum félag sitt Hagamelur ehf. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni í morgun.

Í dag hófst fyrsti viðskiptadagur með hluti í VÍS í Kauphöllinni og var þessum eignarhlut Hagamels flaggað um leið og viðskiptin hófust.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×