Fleiri fréttir Steingrímur vill selja hluta Landsbankans gegnum Kauphöllina Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur æskilegt að einhver hluti ríkisbankans Landsbankans verði seldur almenningi í gegnum Kauphöll Íslands. Þá telur Steingrímur rétt að selja eignarhluti ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka gegnum Kauphöllina. 11.12.2011 19:30 Toyota dregur úr hagnaðarspám Japanski bifreiða- og vélaframleiðandinn Toyota hefur dregið úr væntingum um hagnað með yfirlýsingu um að hann verði að líkindum helmingi minni en áætlað var. Einkum er það vegna áhrifa af flóðunum í Tælandi á framleiðslu í landinu. 11.12.2011 18:51 Nick Clegg ósáttur við David Cameron Nick Clegg, leiðtogi frjálslyndra demókrata í Bretlandi og aðstoðarforsætisráðherra, segist ósáttur við þá ákvörðun Davids Cameron forsætisráðherra, að taka ekki þátt í samkomulagi Evrópusambandsþjóða sem miðar að því að skapa stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu. 11.12.2011 12:03 Segir Árna Pál "atorkusaman" og vill ekki sjá Icesave aftur Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að yfirstjórn á efnahagsmálum þurfi að vera á einum stað. Hann segir Árna Pál Árnason, "atorkusaman mann" en þeir hafi ekki alltaf verið sammála um alla hluti. 10.12.2011 20:15 Eftirspurnin sýnir svelti íslenskra fjárfesta Greinandi segir miklar eftirspurn eftir hlutabréf í Högum sýna hversu sveltir íslenskir fjárfestar eru af fjárfestingartækifærum. Hann segir fleiri félög svo sem N1 og TM vera vænlega kosti á hlutabréfamarkað. 10.12.2011 19:45 "Að fara undir evrópskt pils“ mun ekki auka ábyrgðarkennd Íslendinga Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist eiga mjög erfitt með að sjá að samningur við ESB yrði þannig að hann myndi breyta þeirri grundvallarafstöðu sinni að Íslandi sé betur borgið utan ESB. Hann segir ekki aðeins praktísk rök, þ.e kalt hagsmunamat, ráða viðhorfum sínum, heldur einnig lífsgildi. 10.12.2011 19:00 Vill sameina Seðlabankann og FME að nýju Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að meta kerfislæga áhættu. 10.12.2011 18:30 Rykið sest og Þjóðverjar við stýrið Eftir fund leiðtoga Evrópusambandsríkja, sem lauk í gær, er Þjóðverjar nú í meiri lykilstöðu gagnvart öðrum þjóðum heldur en áður. Þetta segir Ian Traynor, blaðamaður The Guardian, í pistli. Hann skrifar frá Brussell þar sem hann fylgdist með fundinum í návígi. 10.12.2011 15:08 Hagkaup og Bónus alltaf staðið í skilum Jón Ásgeir Jóhannesson stofnandi Bónuss skrifar í dag grein í Fréttablaðið um hlutafjárútboðið í Högum sem fram fór í vikunni. Hann segir gaman að fylgjast með gamla félaginu sínu og rifjar upp þegar þeir feðgar eignuðust Hagkaup árið 1998 og stóðu að uppbyggingu félagsins bæði hér á landi og erlendis. 10.12.2011 11:04 Iðandi mannlíf á Höfðatorgi Með tilkomu Höfðatorgs hefur miðborg Reykjavíkur stækkað svo um munar. Þar er að finna allrahanda þjónustu, allt frá kaffihúsum og veitingastöðum til saumastofu og þjónustufyrirtækja. 10.12.2011 11:00 Þrif á herbergi eða heilli borg – Nilfisk hefur svarið Fönix fagnar 75 ára afmæli í ár og 65 ára samstarfi við Nilfisk. Af þessu tilefni hafa alls kyns Nilfisk-tilboð verið í gangi í versluninni að Hátúni 6a á heimilis- og handryksugum, háþrýstidælum og fleiru. 10.12.2011 11:00 Kjóstu það besta á netinu 2011 Hvað skaraði fram úr á netinu árið 2011? Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Í dag var opnað fyrir tilnefningar til Nexpo-vefverðlaunanna sem verða afhent með pompi og prakt eftir áramót. 9.12.2011 17:00 Markaðir tóku vel í tíðindi frá Brussel Markaðir, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu, brugðust gríðarlega vel við þeim tíðindum sem bárust frá Brussel í dag. Greint var frá því að helstu leiðtogar evruríkjanna hefðu komist að niðurstöðu um það hver næstu skref ættu að vera í skuldavanda ríkjanna. Nasdaq vísitalan hækkaði um 1,94% og S&P 500 hækkaði um 1,69%. Í Evrópu hækkaði FTSE um 0,83%, DAX hækkaði um 1,91% og CAC 40 um 2,48%. 9.12.2011 22:17 Norðmenn vilja lána AGS 600 milljarða Ríkisstjórn Noregs er nú að kanna möguleika á því að veita Alþjóðagjaldeyrissjóðnum nýtt lán. Þetta segir Sigbjørn Johnsen, fjármálaráðherra Noregs, í samtali við fréttamiðilinn NTB. 9.12.2011 20:47 Staða Haga um hálfum milljarði betri en talið var Fjárhagsstaða Haga hf., er ríflega 510 milljónum króna betri en talið var í lok nóvember. Þetta kemur fram í viðauka sem Arion banki birti í dag við útboðslýsingu á Högum. Bætt fjárhagsstaða skýrist af endurútreikningi Arion banka hf. á gengistryggðum lánum félagsins. Endurútreikningurinn er til kominn vegna fordæmis Hæstaréttar í máli Landsbankans gegn þrotabúi Motormax ehf. 9.12.2011 18:52 Ætla að kaupa nýja ráðherrabíla Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga ætlar að kaupa nýja ráðherrabíla á næstunni. Ríkiskaup hafa óskað eftir tilboðum vegna kaupanna á vef sínum. Í frétt á vef Ríkiskaupa kemur fram að ekki sé ljóst hve margar bifreiðar verði keyptar hvaða ár eða hvaða bifreiðar verði fyrir valinu fyrir hvert ráðuneyti. 9.12.2011 18:02 Allt í hnút í makríldeilunni Ekki náðist samkomulag um skiptingu aflaheimilda í makrílveiðum á Norðaustur-Atlantshafi á næsta ári á fundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, sem lauk í dag. Fundurinn var haldinn í Clonakilty á Írlandi og hófst á þriðjudaginn. 9.12.2011 17:39 Bretar einir fyrir utan Bretar eru nú eina þjóðin í Evrópusambandinu sem ekki er aðili að samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. 9.12.2011 16:53 Jón Ásgeir, Tryggvi og Kristín sakfelld Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson hafa verið dæmd sek um brot á lögum, í tengslum við skattahluta Baugsmálsins, en skilorðsbundinni refsingu er frestað. Dómur þess efnis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan 14:00 í dag en þau voru ekki viðstödd dómsuppkvaðningu. 9.12.2011 14:12 23 ríki náðu samkomulagi í Brussel - Bretar og Ungverjar ekki með 23 af 27 ríkjum Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. 9.12.2011 12:01 Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast Hrein eign lífeyrissjóða nam 2.055 milljarða kr. í lok október sl. og hækkaði eign þeirra um 38,4 milljarða kr. frá lokum september eða um 1,9%. 9.12.2011 09:38 Neysluútgjöld heimilanna minnkuðu um 3,1% í kreppunni Neysluútgjöld á heimili árin 2008–2010 voru 442 þúsund krónur á mánuði og hafa dregist saman um 3,1% frá tímabilinu 2007–2009. Á sama tíma hefur meðalheimilið stækkað úr 2,37 einstaklingum í 2,41 og hafa útgjöld á mann dregist saman um 4,6% og eru nú 183 þúsund krónur á mánuði. 9.12.2011 09:17 Laun hækkuðu um 4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 4,0% hærri á þriðja ársfjórðungi ársins en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,9% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 4,1% að meðaltali. 9.12.2011 09:04 Söluvirði útboðsins hjá Högum tæpir 5 milljarðar Endanleg stærð útboðsins hjá Högum nemur 30% af útgefnum hlutum félagsins og endanlegt útboðsgengi er 13,5 krónur á hlut til allra kaupenda í útboðinu sem eru um 3.000 talsins. Heildarsöluandvirði útboðsins nemur rétt tæpum 5 milljörðum króna. 9.12.2011 07:56 Reuters: Íslendingur tengist stóru alþjóðlegu fjársvikamáli Reuters fjallar ítarlega um þátt Viggós Þórissonar fyrrum framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna í umfangsmiklu alþjóðlegu fjársvikamáli sem teygir anga sína til fleiri landa. 9.12.2011 07:42 Rauðar tölur á öllum mörkuðum Rauðar tölur voru á öllum mörkuðum í Bandarikjunum í gærkvöldi og Asíu í nótt. 9.12.2011 07:26 Smjörsending frá Danmörku stöðvuð í norska tollinum Morgunþátturinn á sjónvarpsstöðinni TV2 í Danmörku efndi til smjörsöfnunnar fyrir Norðmenn í vikunni en þar í landi ríkir mikill smjörskortur eins og kunnugt er. 9.12.2011 07:22 Mikil ferðagleði Íslendinga, 319.000 hafa farið utan í ár Meir en hálf milljón erlendra ferðamanna hafa heimsótt Ísland það sem af er árinu. Ferðir Íslendinga utan aftur á móti jafngilda því að hver íbúi landsins hafi farið til útlanda í ár. 9.12.2011 07:01 Exista búið að gera upp við Arion banka 9.12.2011 00:01 Hafnarfjarðarbær semur um erlend lán 9.12.2011 00:01 Þúsundir tilboða bárust í Haga Um þrjú þúsund tilboð bárust í hlutabréf í Haga í útboði sem lauk í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Arion banka nam heildarfjárhæð tilboðanna um 40 milljörðum króna. Fjárfestar gátu sent inn tilboð í á bilinu 100 þúsund krónur til 500 milljónir króna, en vegna mikillar eftirspurnar í útboðinu er ljóst að hver aðili fær aðeins hluta síns tilboðs samþykktan. Bæði almenningi og fagfjárfestum var gefinn kostur á að skrá sig fyrir samtals 20-30% af útgefnum hlutum í félaginu. 8.12.2011 22:47 Bréf Icelandair og Marel hækka skarplega Gengi bréfa Icelandair hafa hækkað um tæplega 2,4% í dag og gengi bréfa í Marel um tæplega 3%. Gengi Icelandair er nú 5,18 og gengi bréfa í Marel er 122,5. Rauðar tölur einkenna nú markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 1 til 2 prósent og vísitölur í Bandaríkjunum um 0 til 1 prósent. 8.12.2011 15:47 Rauður dagur í dag Allar hlutabréfavísitölur eru rauðar í dag beggja megin Atlantsála. Á Wall Street lækkaði Nasdaq vísitalan um 1,99% og S&P 500 lækkaði um 2,11%. Austanmegin lækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,14%, DAX lækkaði um 2,01% og CAC 40 lækkaði um 2,53%. 8.12.2011 21:23 Leiðtogarnir mættir til Brussel Leiðtogar helstu ríkja innan Evrópusambandsins eru mættir til fundar í Brussel til þess að ræða skuldakreppuna á evrusvæðinu og finna hugsanlegar lausnir á myntvandanum. Helsta umræðuefnið á fundinum er sameiginleg tillaga Frakka og Þjóðverja um aðhald í ríkisútgjöldum sem felur í sér að ríki sem eyða of miklu verða beitt refsiaðgerðum. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði við komuna til Brussel að evran hefði tapað trúverðugleika. David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir að hann muni beita neitunarvaldi gegn öllum tillögum sem muni skaða hagsmuni Breta. 8.12.2011 19:53 Mikill áhugi á hlutabréfum í Högum Mikill áhugi var á útboði á hlutabréfum í Högum, rekstraðila Bónus og Hagkaupa, en frestur til að skila inn tilboði rann út í dag. Opnað var fyrir tilboð í tuttugu til þrjátíu prósent eignarhlut í fyrirtækinu á mánudag en samkvæmt heimildum fréttastofu var eftirspurn fimmfalt meiri en framboð. Stefnt er að því að skrá fyrirtækið á markað á fimmtudag í næstu viku. Hlutirnir voru upphaflega boðnir út á genginu 11 - 13,5 á hlut. 8.12.2011 19:16 Enn engin ákvörðun í Icesave málinu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um það hvort mál verði höfðað gegn Íslandi vegna Icesave reikninganna. Þetta segir Trygve Mellvang-Berg upplýsingafulltrúi ESA í svari við skriflegri fyrirspurn Vísis. Hann vill lítið tjá sig um það hvaða áhrif 400 milljarða króna greiðsla út úr þrotabúi gamla Landsbankans í gær hafi á stöðu Icesavemálsins. 8.12.2011 17:43 Stewart gróðavænlegust Fjármálatímaritið Forbes hefur útnefnt Kristen Stewart, aðalleikkonu Twilight-myndanna, þá gróðavænlegustu í kvikmyndabransanum. 8.12.2011 17:00 Sarkozy segir lausn um helgina vera einu leiðina Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, segir ekkert annað koma til greina fyrir leiðtoga evruríkjanna en að komast að afgerandi niðurstöðum, hvað varðar viðbrögð við vaxandi skuldavanda þjóðríkja og banka í Evrópu. Sarkozy segir enn fremur að nauðsynlegt sé að grípa strax til aðgerða og kynna þær vel fyrir opnun markað á mánudag. 8.12.2011 14:55 Stýrivextir lækkaðir í Evrópu Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti um 0,25 prósentustig. Stýrivextir á evrusvæðinu standa því í einu prósenti og hafa aldrei verið lægri. Búist hafði verið við þessum tíðindum nú stendur yfir leiðtogafundur Evrópuríkja þar sem talað er um að framtíð evrunnar sé undir. Stefnt er að breytingum á sáttmála Evrópusambandsins. 8.12.2011 13:20 Telja innflutningsbann stangast á við EES samninginn Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til bæði eftirlitsstofnunar EFTA og umboðsmanns Alþingis, en þau telja að innflutningsbann á fersku kjöti stangist á við EES samninginn. 8.12.2011 12:15 Hannes fékk ekki krónu Hannes Smárason, fjárfestir, er ekki einn þeirra sem hafa fengið greitt fé inn á eigin reikning úr þrotabúi Landsbankans, eins og lesa mátti um á forsíðu Morgunblaðsins í morgun, og ýmsir vefmiðlar hafa vitnað til í dag. 8.12.2011 11:47 Allir eins í okkar augum Olís ehf. hefur selt landsmönnum bensín og olíu í áratugi en fyrirtækið var stofnað árið 1927. Eldsneyti er þó ekki það eina sem fyrirtækið býður neytendum en Olís bæði flytur inn og selur efni til hreingerninga og aðstoðar fyrirtæki við þrifaáætlanir. 8.12.2011 11:00 Mikill verðmunur á bókum - Penninn-Eymundsson neitar að taka þátt Mikill verðmunur er á bókum samkvæmt verðlaseftirliti ASÍ en í flestum tilvikum var 30 til 60 prósent verðmunur á hæsta og lægsta verði. Lægsta verðið var oftast að finna í versluninni Bónus eða á 25 titlum af 63, en sú verslun var einnig með fæsta bókatitla á boðstólum eða aðeins 29 af þeim 63 sem skoðaðir voru. 8.12.2011 10:21 Hrein eign ríkissjóðs rýrnar milli ára Hrein peningaleg eign ríkissjóðs, þ.e. eignir umfram skuldir, var neikvæð um 723 milljarða króna í lok 3. ársfjórðungs ársins eða 44.6% af landsframleiðslu samanborið við 36.9% af landsframleiðslu á sama ársfjórðungi í fyrra. 8.12.2011 09:34 Fjárhagur hins opinbera batnar milli ára Fjárhagur hins opinbera hefur batnað töluvert frá því í fyrra. Á þriðja ársfjórðungi ársins var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 19 milljarða króna eða sem nemur 4,6% af áætlaðri landsframleiðslu ársfjórðungsins og 10,7% af tekjum þess. Á sama tíma í fyrra var tekjuafkoman neikvæð um ríflega 20 milljarða króna eða 5,2% af landsframleiðslu. 8.12.2011 09:29 Sjá næstu 50 fréttir
Steingrímur vill selja hluta Landsbankans gegnum Kauphöllina Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur æskilegt að einhver hluti ríkisbankans Landsbankans verði seldur almenningi í gegnum Kauphöll Íslands. Þá telur Steingrímur rétt að selja eignarhluti ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka gegnum Kauphöllina. 11.12.2011 19:30
Toyota dregur úr hagnaðarspám Japanski bifreiða- og vélaframleiðandinn Toyota hefur dregið úr væntingum um hagnað með yfirlýsingu um að hann verði að líkindum helmingi minni en áætlað var. Einkum er það vegna áhrifa af flóðunum í Tælandi á framleiðslu í landinu. 11.12.2011 18:51
Nick Clegg ósáttur við David Cameron Nick Clegg, leiðtogi frjálslyndra demókrata í Bretlandi og aðstoðarforsætisráðherra, segist ósáttur við þá ákvörðun Davids Cameron forsætisráðherra, að taka ekki þátt í samkomulagi Evrópusambandsþjóða sem miðar að því að skapa stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu. 11.12.2011 12:03
Segir Árna Pál "atorkusaman" og vill ekki sjá Icesave aftur Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að yfirstjórn á efnahagsmálum þurfi að vera á einum stað. Hann segir Árna Pál Árnason, "atorkusaman mann" en þeir hafi ekki alltaf verið sammála um alla hluti. 10.12.2011 20:15
Eftirspurnin sýnir svelti íslenskra fjárfesta Greinandi segir miklar eftirspurn eftir hlutabréf í Högum sýna hversu sveltir íslenskir fjárfestar eru af fjárfestingartækifærum. Hann segir fleiri félög svo sem N1 og TM vera vænlega kosti á hlutabréfamarkað. 10.12.2011 19:45
"Að fara undir evrópskt pils“ mun ekki auka ábyrgðarkennd Íslendinga Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist eiga mjög erfitt með að sjá að samningur við ESB yrði þannig að hann myndi breyta þeirri grundvallarafstöðu sinni að Íslandi sé betur borgið utan ESB. Hann segir ekki aðeins praktísk rök, þ.e kalt hagsmunamat, ráða viðhorfum sínum, heldur einnig lífsgildi. 10.12.2011 19:00
Vill sameina Seðlabankann og FME að nýju Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að meta kerfislæga áhættu. 10.12.2011 18:30
Rykið sest og Þjóðverjar við stýrið Eftir fund leiðtoga Evrópusambandsríkja, sem lauk í gær, er Þjóðverjar nú í meiri lykilstöðu gagnvart öðrum þjóðum heldur en áður. Þetta segir Ian Traynor, blaðamaður The Guardian, í pistli. Hann skrifar frá Brussell þar sem hann fylgdist með fundinum í návígi. 10.12.2011 15:08
Hagkaup og Bónus alltaf staðið í skilum Jón Ásgeir Jóhannesson stofnandi Bónuss skrifar í dag grein í Fréttablaðið um hlutafjárútboðið í Högum sem fram fór í vikunni. Hann segir gaman að fylgjast með gamla félaginu sínu og rifjar upp þegar þeir feðgar eignuðust Hagkaup árið 1998 og stóðu að uppbyggingu félagsins bæði hér á landi og erlendis. 10.12.2011 11:04
Iðandi mannlíf á Höfðatorgi Með tilkomu Höfðatorgs hefur miðborg Reykjavíkur stækkað svo um munar. Þar er að finna allrahanda þjónustu, allt frá kaffihúsum og veitingastöðum til saumastofu og þjónustufyrirtækja. 10.12.2011 11:00
Þrif á herbergi eða heilli borg – Nilfisk hefur svarið Fönix fagnar 75 ára afmæli í ár og 65 ára samstarfi við Nilfisk. Af þessu tilefni hafa alls kyns Nilfisk-tilboð verið í gangi í versluninni að Hátúni 6a á heimilis- og handryksugum, háþrýstidælum og fleiru. 10.12.2011 11:00
Kjóstu það besta á netinu 2011 Hvað skaraði fram úr á netinu árið 2011? Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Í dag var opnað fyrir tilnefningar til Nexpo-vefverðlaunanna sem verða afhent með pompi og prakt eftir áramót. 9.12.2011 17:00
Markaðir tóku vel í tíðindi frá Brussel Markaðir, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu, brugðust gríðarlega vel við þeim tíðindum sem bárust frá Brussel í dag. Greint var frá því að helstu leiðtogar evruríkjanna hefðu komist að niðurstöðu um það hver næstu skref ættu að vera í skuldavanda ríkjanna. Nasdaq vísitalan hækkaði um 1,94% og S&P 500 hækkaði um 1,69%. Í Evrópu hækkaði FTSE um 0,83%, DAX hækkaði um 1,91% og CAC 40 um 2,48%. 9.12.2011 22:17
Norðmenn vilja lána AGS 600 milljarða Ríkisstjórn Noregs er nú að kanna möguleika á því að veita Alþjóðagjaldeyrissjóðnum nýtt lán. Þetta segir Sigbjørn Johnsen, fjármálaráðherra Noregs, í samtali við fréttamiðilinn NTB. 9.12.2011 20:47
Staða Haga um hálfum milljarði betri en talið var Fjárhagsstaða Haga hf., er ríflega 510 milljónum króna betri en talið var í lok nóvember. Þetta kemur fram í viðauka sem Arion banki birti í dag við útboðslýsingu á Högum. Bætt fjárhagsstaða skýrist af endurútreikningi Arion banka hf. á gengistryggðum lánum félagsins. Endurútreikningurinn er til kominn vegna fordæmis Hæstaréttar í máli Landsbankans gegn þrotabúi Motormax ehf. 9.12.2011 18:52
Ætla að kaupa nýja ráðherrabíla Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga ætlar að kaupa nýja ráðherrabíla á næstunni. Ríkiskaup hafa óskað eftir tilboðum vegna kaupanna á vef sínum. Í frétt á vef Ríkiskaupa kemur fram að ekki sé ljóst hve margar bifreiðar verði keyptar hvaða ár eða hvaða bifreiðar verði fyrir valinu fyrir hvert ráðuneyti. 9.12.2011 18:02
Allt í hnút í makríldeilunni Ekki náðist samkomulag um skiptingu aflaheimilda í makrílveiðum á Norðaustur-Atlantshafi á næsta ári á fundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, sem lauk í dag. Fundurinn var haldinn í Clonakilty á Írlandi og hófst á þriðjudaginn. 9.12.2011 17:39
Bretar einir fyrir utan Bretar eru nú eina þjóðin í Evrópusambandinu sem ekki er aðili að samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. 9.12.2011 16:53
Jón Ásgeir, Tryggvi og Kristín sakfelld Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson hafa verið dæmd sek um brot á lögum, í tengslum við skattahluta Baugsmálsins, en skilorðsbundinni refsingu er frestað. Dómur þess efnis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan 14:00 í dag en þau voru ekki viðstödd dómsuppkvaðningu. 9.12.2011 14:12
23 ríki náðu samkomulagi í Brussel - Bretar og Ungverjar ekki með 23 af 27 ríkjum Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. 9.12.2011 12:01
Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast Hrein eign lífeyrissjóða nam 2.055 milljarða kr. í lok október sl. og hækkaði eign þeirra um 38,4 milljarða kr. frá lokum september eða um 1,9%. 9.12.2011 09:38
Neysluútgjöld heimilanna minnkuðu um 3,1% í kreppunni Neysluútgjöld á heimili árin 2008–2010 voru 442 þúsund krónur á mánuði og hafa dregist saman um 3,1% frá tímabilinu 2007–2009. Á sama tíma hefur meðalheimilið stækkað úr 2,37 einstaklingum í 2,41 og hafa útgjöld á mann dregist saman um 4,6% og eru nú 183 þúsund krónur á mánuði. 9.12.2011 09:17
Laun hækkuðu um 4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 4,0% hærri á þriðja ársfjórðungi ársins en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,9% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 4,1% að meðaltali. 9.12.2011 09:04
Söluvirði útboðsins hjá Högum tæpir 5 milljarðar Endanleg stærð útboðsins hjá Högum nemur 30% af útgefnum hlutum félagsins og endanlegt útboðsgengi er 13,5 krónur á hlut til allra kaupenda í útboðinu sem eru um 3.000 talsins. Heildarsöluandvirði útboðsins nemur rétt tæpum 5 milljörðum króna. 9.12.2011 07:56
Reuters: Íslendingur tengist stóru alþjóðlegu fjársvikamáli Reuters fjallar ítarlega um þátt Viggós Þórissonar fyrrum framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna í umfangsmiklu alþjóðlegu fjársvikamáli sem teygir anga sína til fleiri landa. 9.12.2011 07:42
Rauðar tölur á öllum mörkuðum Rauðar tölur voru á öllum mörkuðum í Bandarikjunum í gærkvöldi og Asíu í nótt. 9.12.2011 07:26
Smjörsending frá Danmörku stöðvuð í norska tollinum Morgunþátturinn á sjónvarpsstöðinni TV2 í Danmörku efndi til smjörsöfnunnar fyrir Norðmenn í vikunni en þar í landi ríkir mikill smjörskortur eins og kunnugt er. 9.12.2011 07:22
Mikil ferðagleði Íslendinga, 319.000 hafa farið utan í ár Meir en hálf milljón erlendra ferðamanna hafa heimsótt Ísland það sem af er árinu. Ferðir Íslendinga utan aftur á móti jafngilda því að hver íbúi landsins hafi farið til útlanda í ár. 9.12.2011 07:01
Þúsundir tilboða bárust í Haga Um þrjú þúsund tilboð bárust í hlutabréf í Haga í útboði sem lauk í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Arion banka nam heildarfjárhæð tilboðanna um 40 milljörðum króna. Fjárfestar gátu sent inn tilboð í á bilinu 100 þúsund krónur til 500 milljónir króna, en vegna mikillar eftirspurnar í útboðinu er ljóst að hver aðili fær aðeins hluta síns tilboðs samþykktan. Bæði almenningi og fagfjárfestum var gefinn kostur á að skrá sig fyrir samtals 20-30% af útgefnum hlutum í félaginu. 8.12.2011 22:47
Bréf Icelandair og Marel hækka skarplega Gengi bréfa Icelandair hafa hækkað um tæplega 2,4% í dag og gengi bréfa í Marel um tæplega 3%. Gengi Icelandair er nú 5,18 og gengi bréfa í Marel er 122,5. Rauðar tölur einkenna nú markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 1 til 2 prósent og vísitölur í Bandaríkjunum um 0 til 1 prósent. 8.12.2011 15:47
Rauður dagur í dag Allar hlutabréfavísitölur eru rauðar í dag beggja megin Atlantsála. Á Wall Street lækkaði Nasdaq vísitalan um 1,99% og S&P 500 lækkaði um 2,11%. Austanmegin lækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,14%, DAX lækkaði um 2,01% og CAC 40 lækkaði um 2,53%. 8.12.2011 21:23
Leiðtogarnir mættir til Brussel Leiðtogar helstu ríkja innan Evrópusambandsins eru mættir til fundar í Brussel til þess að ræða skuldakreppuna á evrusvæðinu og finna hugsanlegar lausnir á myntvandanum. Helsta umræðuefnið á fundinum er sameiginleg tillaga Frakka og Þjóðverja um aðhald í ríkisútgjöldum sem felur í sér að ríki sem eyða of miklu verða beitt refsiaðgerðum. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði við komuna til Brussel að evran hefði tapað trúverðugleika. David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir að hann muni beita neitunarvaldi gegn öllum tillögum sem muni skaða hagsmuni Breta. 8.12.2011 19:53
Mikill áhugi á hlutabréfum í Högum Mikill áhugi var á útboði á hlutabréfum í Högum, rekstraðila Bónus og Hagkaupa, en frestur til að skila inn tilboði rann út í dag. Opnað var fyrir tilboð í tuttugu til þrjátíu prósent eignarhlut í fyrirtækinu á mánudag en samkvæmt heimildum fréttastofu var eftirspurn fimmfalt meiri en framboð. Stefnt er að því að skrá fyrirtækið á markað á fimmtudag í næstu viku. Hlutirnir voru upphaflega boðnir út á genginu 11 - 13,5 á hlut. 8.12.2011 19:16
Enn engin ákvörðun í Icesave málinu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um það hvort mál verði höfðað gegn Íslandi vegna Icesave reikninganna. Þetta segir Trygve Mellvang-Berg upplýsingafulltrúi ESA í svari við skriflegri fyrirspurn Vísis. Hann vill lítið tjá sig um það hvaða áhrif 400 milljarða króna greiðsla út úr þrotabúi gamla Landsbankans í gær hafi á stöðu Icesavemálsins. 8.12.2011 17:43
Stewart gróðavænlegust Fjármálatímaritið Forbes hefur útnefnt Kristen Stewart, aðalleikkonu Twilight-myndanna, þá gróðavænlegustu í kvikmyndabransanum. 8.12.2011 17:00
Sarkozy segir lausn um helgina vera einu leiðina Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, segir ekkert annað koma til greina fyrir leiðtoga evruríkjanna en að komast að afgerandi niðurstöðum, hvað varðar viðbrögð við vaxandi skuldavanda þjóðríkja og banka í Evrópu. Sarkozy segir enn fremur að nauðsynlegt sé að grípa strax til aðgerða og kynna þær vel fyrir opnun markað á mánudag. 8.12.2011 14:55
Stýrivextir lækkaðir í Evrópu Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti um 0,25 prósentustig. Stýrivextir á evrusvæðinu standa því í einu prósenti og hafa aldrei verið lægri. Búist hafði verið við þessum tíðindum nú stendur yfir leiðtogafundur Evrópuríkja þar sem talað er um að framtíð evrunnar sé undir. Stefnt er að breytingum á sáttmála Evrópusambandsins. 8.12.2011 13:20
Telja innflutningsbann stangast á við EES samninginn Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til bæði eftirlitsstofnunar EFTA og umboðsmanns Alþingis, en þau telja að innflutningsbann á fersku kjöti stangist á við EES samninginn. 8.12.2011 12:15
Hannes fékk ekki krónu Hannes Smárason, fjárfestir, er ekki einn þeirra sem hafa fengið greitt fé inn á eigin reikning úr þrotabúi Landsbankans, eins og lesa mátti um á forsíðu Morgunblaðsins í morgun, og ýmsir vefmiðlar hafa vitnað til í dag. 8.12.2011 11:47
Allir eins í okkar augum Olís ehf. hefur selt landsmönnum bensín og olíu í áratugi en fyrirtækið var stofnað árið 1927. Eldsneyti er þó ekki það eina sem fyrirtækið býður neytendum en Olís bæði flytur inn og selur efni til hreingerninga og aðstoðar fyrirtæki við þrifaáætlanir. 8.12.2011 11:00
Mikill verðmunur á bókum - Penninn-Eymundsson neitar að taka þátt Mikill verðmunur er á bókum samkvæmt verðlaseftirliti ASÍ en í flestum tilvikum var 30 til 60 prósent verðmunur á hæsta og lægsta verði. Lægsta verðið var oftast að finna í versluninni Bónus eða á 25 titlum af 63, en sú verslun var einnig með fæsta bókatitla á boðstólum eða aðeins 29 af þeim 63 sem skoðaðir voru. 8.12.2011 10:21
Hrein eign ríkissjóðs rýrnar milli ára Hrein peningaleg eign ríkissjóðs, þ.e. eignir umfram skuldir, var neikvæð um 723 milljarða króna í lok 3. ársfjórðungs ársins eða 44.6% af landsframleiðslu samanborið við 36.9% af landsframleiðslu á sama ársfjórðungi í fyrra. 8.12.2011 09:34
Fjárhagur hins opinbera batnar milli ára Fjárhagur hins opinbera hefur batnað töluvert frá því í fyrra. Á þriðja ársfjórðungi ársins var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 19 milljarða króna eða sem nemur 4,6% af áætlaðri landsframleiðslu ársfjórðungsins og 10,7% af tekjum þess. Á sama tíma í fyrra var tekjuafkoman neikvæð um ríflega 20 milljarða króna eða 5,2% af landsframleiðslu. 8.12.2011 09:29