Viðskipti innlent

Bréf Icelandair og Marel hækka skarplega

Gengi bréfa í Icelandair hefur sveiflast töluvert upp á síðkastið. Hæst fór það í 5,84%.
Gengi bréfa í Icelandair hefur sveiflast töluvert upp á síðkastið. Hæst fór það í 5,84%.
Gengi bréfa Icelandair hafa hækkað um tæplega 2,4% í dag og gengi bréfa í Marel um tæplega 3%. Gengi Icelandair er nú 5,18 og gengi bréfa í Marel er 122,5. Rauðar tölur einkenna nú markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað um 1 til 2 prósent og vísitölur í Bandaríkjunum um 0 til 1 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×