Viðskipti innlent

Rauður dagur í dag

mynd/ afp.
Allar hlutabréfavísitölur eru rauðar í dag beggja megin Atlantsála. Á Wall Street lækkaði Nasdaq vísitalan um 1,99% og S&P 500 lækkaði um 2,11%. Austanmegin lækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,14%, DAX lækkaði um 2,01% og CAC 40 lækkaði um 2,53%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×