Fleiri fréttir Gefur í skyn að Már hafi skreytt sig með stolnum fjöðrum Greining Íslandsbanka gefur í skyn að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi skreytt sig með stolnum fjöðrum þegar hann rökstuddi stýrivaxtaákvörðun bankans í gærdag. 8.12.2011 07:11 Tapa riftunarmáli og fá ekki 150 milljónir Greiðslum upp á 150 milljónir, sem runnu frá Landsbankanum til sjóðs á vegum Íslenskra verðbréfa 6. október 2008, verður ekki rift þrátt fyrir kröfu slitastjórnar bankans þar um. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp svofelldan dóm í gær. 8.12.2011 06:00 Ótímabært að spá um hvort Íslandi verður stefnt Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að útgreiðslur á rúmlega 400 milljörðum íslenskra króna út úr þrotabúi Landsbankans hljóti að hafa góð áhrif á andrúmsloftið í kringum Icesavemálið. Hann vill ekkert spá fyrir um það hvort Eftirlitsstofnun EFTA muni stefna Íslendingum fyrir EFTA dómstólnum eins og óttast hefur verið. 7.12.2011 20:55 Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7.12.2011 17:04 Eldrauðar tölur í Evrópu Það voru eldrauðar allar hlutabréfavísitölur á mörkuðum í Evrópu við lokun markaða í dag. FTSE lækkaði um 0,39, Dax um 0,57 og Cac 40 um 0,11. Staðan var öllu skárri í Bandaríkjunum. Þar stóð Nasdaq nánast í stað en S&P 500 hækkaði um 0,20. 7.12.2011 22:07 S&P hækkar lánshæfismat TM Lánshæfismatsfyrirtæki Standard & Poor's hefur hækkað mat sitt á Tryggingamiðstöðinni úr BB í BB+. "Þetta eru afar ánægjuleg tíðindi. Hækkun S&P´s á mati TM er að mínu mati fyrst og fremst viðurkenning á því góða starfi sem starfsfólk félagsins hefur unnið á undanförnum árum. Innleiðing nýrrar stefnu með áherslu á grunnrekstur og áhættustýringu hefur skilað góðum árangri. Metnaðarfull markmið um umbætur á flestum þáttum rekstrarins hafa gengið eftir, samhliða áherslum um bætta þjónustu við viðskiptavini félagsins. Hækkunin endurspeglar þá skoðun S&P´s að TM er öflugt, traust og vel rekið félag,“ segir Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, á vef félagsins. 7.12.2011 17:38 Landsbankinn greiðir 432 milljarða upp í Icesave-skuldina Þrotabú gamla Landsbankans hefur greitt 432 milljarða til kröfuhafa upp í forgangskröfur. Þetta kemur fram á vef slitastjórnarinnar. Stærstur hluti forgangskrafna í bú bankans er vegna innstæðna á Icesave-innlánsreikningum bankans. 7.12.2011 14:30 Úrslitastund Evrópu nálgast 7.12.2011 14:22 Stórir samningar skila góðum tekjum Ráðgjafafyrirtækið Markó Partners hefur verið milligönguaðili í nokkrum stórum viðskiptasamningum á þessu ári, nú síðast þegar kanadíska sjávarútvegsfyrirtækið High Liner Foods keypti starfsemi Icelandic Group í Bandaríkjunum og Asíu af Framtakssjóði Íslands (FSÍ) á 26,9 milljarða króna í síðasta mánuði. 7.12.2011 13:23 Vogunarsjóður telur Danmörku á barmi íslensks bankahruns Bandaríski vogunarsjóðurinn Luxor telur að Danmörk rambi á barmi íslensks bankahruns. 7.12.2011 10:04 Hagvöxtur eykst um 3,7% milli ára Landsframleiðsla fyrstu níu mánuði ársins jókst um 3,7% að raungildi samanborið við fyrstu níu mánuðina í fyrra. 7.12.2011 09:05 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 7.12.2011 09:00 Hagnaður Íslandsbanka 11,3 milljarðar á fyrstu 9 mánuðum ársins Hagnaður Íslandsbanka nam rúmlega 11,3 milljörðum kr. eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins en var tæplega 13,2 milljarðar kr. fyrir sama tímabil í fyrra. 7.12.2011 08:30 Markaðir í uppsveiflu Bjartsýni hefur aukist meðal fjárfesta um að leiðtogafundur Evrópusambandsins sem hefst á morgun muni skila árangri í baráttunni við skuldakreppuna á evrusvæðinu. 7.12.2011 07:49 Fyrsta skráning skuldabréfa fjármálafyrirtækis frá hruni í dag Fyrsta skráning skuldabréfa útgefnum af fjármálafyrirtæki á Íslandi frá hruni 2008 mun eiga sér stað í Kauphöllinni í dag.Um er að ræða skuldabréfaútgáfu af hálfu Íslandsbanka. 7.12.2011 07:46 Munir úr dánarbúi Elisabeth Taylor seldir á sex milljarða Um 2.000 munir sem voru í eigu Hollywood dívunnar Elisabeth Taylor eru nú á uppboði hjá Christie´s í New York. Reiknað er með að um 6 milljarðar króna fáist fyrir þessa muni en meðal þeirra er umfangsmikið skartgripasafn Taylor sem lést í mars á þessu ári. 7.12.2011 07:38 Skuldatryggingaálag Íslands lækkar verulega Skuldatryggingaálag Íslands hefur lækkað verulega á síðustu dögum og er komið niður í 301 punkt samkvæmt vefsíðunni Keldan sem aftur byggir á gögnum frá Bloomberg fréttaveitunni. 7.12.2011 07:22 Farþegum Icelandair fjölgaði um 10% milli ára í nóvember Farþegar Icelandair voru 104 þúsund í nóvember og fjölgaði þeim um 10% frá nóvember á síðasta ári. Sætanýtingin nam 77,0% og jókst um 2,8 prósentustig frá síðasta ári. 7.12.2011 07:20 Verð á kakóbaunum hrapar vegna skuldakreppunnar Súkkulaðiunnendur geta tekið gleði sína aftur þar sem heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur hrapað í kjölfar skuldakreppunnar í Evrópu. 7.12.2011 07:11 Landsvirkjun ekki gerð að hlutafélagi Ekki verður hróflað við opinberu eignarhaldi á stóru orkufyrirtækjunum hjá núverandi ríkisstjórn, að sögn Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. Í skýrslu sem Ásgeir Jónsson og Sigurður Jóhannesson unnu fyrir fjármálaráðuneytið er lagt til að breyta orkufyrirtækjum í hlutafélög og auka verkefnafjármögnun við nýjar framkvæmdir. 7.12.2011 07:00 Vísaði í Þursaflokkinn: "Pínulítill kall“ Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) segir fullyrðingar Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, þess efnis að LÍÚ leggi sig í einelti uppspuna. 7.12.2011 06:00 Höfðatorg í hendur kröfuhafa Eigandi byggingarfélagsins Eyktar hefur misst Höfðatorg ehf. til lánardrottna. Höfðatorg ehf. á Höfðatorgsbygginguna og óbyggðar lóðir þar í kring og skuldaði 23 milljarða króna um síðustu áramót. 7.12.2011 00:01 Vara fólk við því að falla í freistni Neytendasamtökin gagnrýna harðlega nýjan jólaleik smálánafyrirtækisins Kredia sem auglýstur hefur verið, meðal annars í Ríkissjónvarpinu. Í frétt á vef Neytendasamtakanna kemur fram að leikurinn gengur út á að á hverjum degi fram að jólum er einn lántaki dreginn út og þarf hann ekki að greiða lán sitt til baka. Neytendasamtökin segjast telja það í hæsta máta óeðlilegt að stundaðir séu „leikir" sem ganga út á að fá fólk til að taka lán með von um að sleppa við endurgreiðslu. 6.12.2011 23:47 Skuldabréf skráð í íslensku Kauphöllina í fyrsta skipti Fyrsta skráning skuldabréfa útgefnum af fjármálafyrirtæki á Íslandi frá hruni 2008 mun eiga sér stað í Kauphöllinni á morgun. Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka munu flytja stutt erindi í tilefni af því. Dagskráin hefst þegar klukkan er gengin 20 mínútur í tíu og verður svo bjölluhringing við opnun markaða klukkan hálftíu. 6.12.2011 19:49 Vill að ríkið kaupi Grímsstaði og leigi Nubo svo landið Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, telur að ríkið eigi að kaupa jörðina að Grímsstöðum og ganga sjálft til samningaviðræðna við Huang Nubo um leigu á henni. Mikilvægt sé að tryggja uppbyggingu og atvinnusköpun á svæðinu. 6.12.2011 21:01 Metallica flýtir tónleikaferð af ótta við evrusvæðið Rokkhljómsveitin Metallica ætlar að flýta tónleikaferð sinni um Evrópu af ótta við að evrusamstarfið muni liðast i sundur. Hljómsveitin óttast að ef það myndi gerast yrði erfiðara fyrir tónleikahaldara að standa skil á greiðslum til hljómsveitarinnar. Áætlað var að tónleikaferðin yrði farin árið 2013 en Wall Street Journal segir að hljómsveitin vilji ráðast í ferðina næsta sumar. 6.12.2011 17:45 Fá 364 þúsund krónur í launauppbót frá Samherja Samherji hf. greiðir starfsfólki sínu í landi 300 þúsund króna launauppbót nú í desember, til viðbótar umsaminni 64 þúsund króna desemberuppbót. Þetta kemur fram á heimasíðu Samherja. 6.12.2011 15:13 Atvinnuleysi heldur meira hjá konum Atvinnuleysi á meðal kvenna er heldur meira en hjá körlum. Hjá konum mælist það tæplega 7,2 prósent en hjá körlum nær 6 prósent. 6.12.2011 14:36 Norðmenn óskuðu eftir smjöri frá Íslandi - við erum ekki aflögufær Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa smjör frá Íslandi þar sem jólaundirbúningur þar í landi er að komast í uppnám vegna smjörskorts. Mjólkursamsalan treystir sér ekki að verða við óskum Norðmannanna til að stefna ekki jólabakstri og jólahaldi hér á landi í tvísýnu. 6.12.2011 12:30 8,7 milljörðum lakari vöruskiptajöfnuður Vöruskiptajöfnuðurinn á fyrstu tíu mánuðum ársins var tæpum 8,7 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Verðmæti útflutnings jókst þó um rúm tólf prósent milli ára. 6.12.2011 12:08 TPG hefur misst áhugann á því að eignast Iceland Foods Texas Pacific Group eða TPG, einn af stærstu fjárfestingasjóðum heimsins, hefur misst áhugann á að kaupa Iceland Foods verslunarkeðjuna af skilanefndum Landsbankans og Glitnis. 6.12.2011 09:13 S&P veldur niðursveiflu á mörkuðum og gengisfalli evrunnar Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur sett 15 þjóðir evrusvæðisins, þar á meðal Þýskaland og Frakkland, á athugunarlista með neikvæðum horfum. 6.12.2011 07:28 Smjörkreppa í Noregi, Danir hlaupa ekki undir bagga Smjörörvænting hefur gripið um sig í Noregi. Norðmenn eru tilbúnir til að kaupa kíló af smjöri á yfir 600 krónur norskar eða á allt að 12.000 krónur. 6.12.2011 07:20 Mary krónprinsessa er 250 milljarða virði Mary Donaldson, krónprinsessa Dana, er virði 250 milljarða íslenskra króna, segir Simon Anholt, ráðgjafi í stefnumótun, í samtali við danska ríkisútvarpið. 6.12.2011 22:30 Hækkanir vestanhafs en lækkanir í Evrópu Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,4% í dag og S&P 500 hækkaði um 0,1%. Útlitið hefur því verið nokkuð bjart á mörkuðum vestanhafs í dag. Sama er ekki að segja í Evrópu FTSE stóð nánast í stað. Dax lækkaði um 1,27% og Cac um 0,48%. Ástæðan fyrir hörmungunum á mörkuðum í Evrópu þennan daginn er að miklu leyti rakin til ákvörðunar S&P lánshæfismatsfyrirtækisins um að setja öll ríki evrusvæðisins á athugunarlista. 6.12.2011 21:37 Apple til rannsóknar ásamt fimm risum Hugbúnaðarrisinn Apple er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu ásamt fimm útgáfufyrirtækjum, sem gefa út bækur og tímarit fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Grunur leikur á verðsamráði, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. 6.12.2011 13:34 Vandi Ítalíu er vandi Evrópu Ítalska hagkerfið er í miklum vanda vegna skulda og pólitískra erfiðleika. 6.12.2011 09:40 Kauphöllin áminnir N1 og sektar félagið Kauphöllin hefur ákveðið að áminna olíufélagið N1 opinberlega og beita það sekt að upphæð 1,5 milljónir króna vegna brota félagsins á reglum Kauphallarinnar. 6.12.2011 09:23 Vöruskiptin 8,7 milljörðum lakari en í fyrra Fyrstu tíu mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 512,6 milljarða króna en inn fyrir 423,1 milljarð króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 89,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 98,2 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því tæpum 8,7 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. 6.12.2011 09:04 Nokkuð dregur úr veltunni á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 79. Þetta er nokkuð minni fjöldi en nemur meðaltalinu undanfarnar 12 vikur sem er 98 samningar á viku. 6.12.2011 08:24 Yfir 750 hafa misst vinnuna í hópuppsögnum í ár Alls hafa 752 manns misst vinnu sína í hópuppsögnum það sem af er árinu. Þetta er ívið meiri fjöldi en á sama tíma í fyrra þegar 742 höfðu misst vinnuna í slíkum uppsögnum. 6.12.2011 07:55 FME samþykkir samruna Byrs og Íslandsbanka Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt samþykki sitt fyrir samruna Byrs og Íslandsbanka með fyrirvara um að samrunaferlið verði í samræmi við lög um hlutafélög. 6.12.2011 07:48 Þriðja hver kona á bótum í Danmörku vill ekki vinna Þriðja hver kona sem er á atvinnuleysisbótum í Danmörku hefur engan áhuga á því að útvega sér vinnu. Hinsvegar eru aðeins 5,8% danskra karla með sömu afstöðu. 6.12.2011 07:39 Aðeins léttir á skuldabyrði Spánar og Ítalíu Aðeins hefur létt á skuldabyrði Ítalíu og Spánar í kjölfar þess að aukin bjartsýni ríkir meðal fjárfesta um að lausn finnist á skuldakreppunni á evrusvæðinu á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem haldinn verður á föstudaginn kemur. 6.12.2011 07:37 Veltan á gjaldeyrismarkaðinum yfir 15 milljörðum Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í nóvember síðastliðnum nam rúmum 15 milljörðum kr sem er 42,6% aukning frá fyrra mánuði. Raunar er um mestu veltuna á þessum markaði að ræða í einstökum mánuði frá áramótum. 6.12.2011 07:27 Sjá næstu 50 fréttir
Gefur í skyn að Már hafi skreytt sig með stolnum fjöðrum Greining Íslandsbanka gefur í skyn að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi skreytt sig með stolnum fjöðrum þegar hann rökstuddi stýrivaxtaákvörðun bankans í gærdag. 8.12.2011 07:11
Tapa riftunarmáli og fá ekki 150 milljónir Greiðslum upp á 150 milljónir, sem runnu frá Landsbankanum til sjóðs á vegum Íslenskra verðbréfa 6. október 2008, verður ekki rift þrátt fyrir kröfu slitastjórnar bankans þar um. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp svofelldan dóm í gær. 8.12.2011 06:00
Ótímabært að spá um hvort Íslandi verður stefnt Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að útgreiðslur á rúmlega 400 milljörðum íslenskra króna út úr þrotabúi Landsbankans hljóti að hafa góð áhrif á andrúmsloftið í kringum Icesavemálið. Hann vill ekkert spá fyrir um það hvort Eftirlitsstofnun EFTA muni stefna Íslendingum fyrir EFTA dómstólnum eins og óttast hefur verið. 7.12.2011 20:55
Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7.12.2011 17:04
Eldrauðar tölur í Evrópu Það voru eldrauðar allar hlutabréfavísitölur á mörkuðum í Evrópu við lokun markaða í dag. FTSE lækkaði um 0,39, Dax um 0,57 og Cac 40 um 0,11. Staðan var öllu skárri í Bandaríkjunum. Þar stóð Nasdaq nánast í stað en S&P 500 hækkaði um 0,20. 7.12.2011 22:07
S&P hækkar lánshæfismat TM Lánshæfismatsfyrirtæki Standard & Poor's hefur hækkað mat sitt á Tryggingamiðstöðinni úr BB í BB+. "Þetta eru afar ánægjuleg tíðindi. Hækkun S&P´s á mati TM er að mínu mati fyrst og fremst viðurkenning á því góða starfi sem starfsfólk félagsins hefur unnið á undanförnum árum. Innleiðing nýrrar stefnu með áherslu á grunnrekstur og áhættustýringu hefur skilað góðum árangri. Metnaðarfull markmið um umbætur á flestum þáttum rekstrarins hafa gengið eftir, samhliða áherslum um bætta þjónustu við viðskiptavini félagsins. Hækkunin endurspeglar þá skoðun S&P´s að TM er öflugt, traust og vel rekið félag,“ segir Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, á vef félagsins. 7.12.2011 17:38
Landsbankinn greiðir 432 milljarða upp í Icesave-skuldina Þrotabú gamla Landsbankans hefur greitt 432 milljarða til kröfuhafa upp í forgangskröfur. Þetta kemur fram á vef slitastjórnarinnar. Stærstur hluti forgangskrafna í bú bankans er vegna innstæðna á Icesave-innlánsreikningum bankans. 7.12.2011 14:30
Stórir samningar skila góðum tekjum Ráðgjafafyrirtækið Markó Partners hefur verið milligönguaðili í nokkrum stórum viðskiptasamningum á þessu ári, nú síðast þegar kanadíska sjávarútvegsfyrirtækið High Liner Foods keypti starfsemi Icelandic Group í Bandaríkjunum og Asíu af Framtakssjóði Íslands (FSÍ) á 26,9 milljarða króna í síðasta mánuði. 7.12.2011 13:23
Vogunarsjóður telur Danmörku á barmi íslensks bankahruns Bandaríski vogunarsjóðurinn Luxor telur að Danmörk rambi á barmi íslensks bankahruns. 7.12.2011 10:04
Hagvöxtur eykst um 3,7% milli ára Landsframleiðsla fyrstu níu mánuði ársins jókst um 3,7% að raungildi samanborið við fyrstu níu mánuðina í fyrra. 7.12.2011 09:05
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 7.12.2011 09:00
Hagnaður Íslandsbanka 11,3 milljarðar á fyrstu 9 mánuðum ársins Hagnaður Íslandsbanka nam rúmlega 11,3 milljörðum kr. eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins en var tæplega 13,2 milljarðar kr. fyrir sama tímabil í fyrra. 7.12.2011 08:30
Markaðir í uppsveiflu Bjartsýni hefur aukist meðal fjárfesta um að leiðtogafundur Evrópusambandsins sem hefst á morgun muni skila árangri í baráttunni við skuldakreppuna á evrusvæðinu. 7.12.2011 07:49
Fyrsta skráning skuldabréfa fjármálafyrirtækis frá hruni í dag Fyrsta skráning skuldabréfa útgefnum af fjármálafyrirtæki á Íslandi frá hruni 2008 mun eiga sér stað í Kauphöllinni í dag.Um er að ræða skuldabréfaútgáfu af hálfu Íslandsbanka. 7.12.2011 07:46
Munir úr dánarbúi Elisabeth Taylor seldir á sex milljarða Um 2.000 munir sem voru í eigu Hollywood dívunnar Elisabeth Taylor eru nú á uppboði hjá Christie´s í New York. Reiknað er með að um 6 milljarðar króna fáist fyrir þessa muni en meðal þeirra er umfangsmikið skartgripasafn Taylor sem lést í mars á þessu ári. 7.12.2011 07:38
Skuldatryggingaálag Íslands lækkar verulega Skuldatryggingaálag Íslands hefur lækkað verulega á síðustu dögum og er komið niður í 301 punkt samkvæmt vefsíðunni Keldan sem aftur byggir á gögnum frá Bloomberg fréttaveitunni. 7.12.2011 07:22
Farþegum Icelandair fjölgaði um 10% milli ára í nóvember Farþegar Icelandair voru 104 þúsund í nóvember og fjölgaði þeim um 10% frá nóvember á síðasta ári. Sætanýtingin nam 77,0% og jókst um 2,8 prósentustig frá síðasta ári. 7.12.2011 07:20
Verð á kakóbaunum hrapar vegna skuldakreppunnar Súkkulaðiunnendur geta tekið gleði sína aftur þar sem heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur hrapað í kjölfar skuldakreppunnar í Evrópu. 7.12.2011 07:11
Landsvirkjun ekki gerð að hlutafélagi Ekki verður hróflað við opinberu eignarhaldi á stóru orkufyrirtækjunum hjá núverandi ríkisstjórn, að sögn Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. Í skýrslu sem Ásgeir Jónsson og Sigurður Jóhannesson unnu fyrir fjármálaráðuneytið er lagt til að breyta orkufyrirtækjum í hlutafélög og auka verkefnafjármögnun við nýjar framkvæmdir. 7.12.2011 07:00
Vísaði í Þursaflokkinn: "Pínulítill kall“ Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) segir fullyrðingar Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, þess efnis að LÍÚ leggi sig í einelti uppspuna. 7.12.2011 06:00
Höfðatorg í hendur kröfuhafa Eigandi byggingarfélagsins Eyktar hefur misst Höfðatorg ehf. til lánardrottna. Höfðatorg ehf. á Höfðatorgsbygginguna og óbyggðar lóðir þar í kring og skuldaði 23 milljarða króna um síðustu áramót. 7.12.2011 00:01
Vara fólk við því að falla í freistni Neytendasamtökin gagnrýna harðlega nýjan jólaleik smálánafyrirtækisins Kredia sem auglýstur hefur verið, meðal annars í Ríkissjónvarpinu. Í frétt á vef Neytendasamtakanna kemur fram að leikurinn gengur út á að á hverjum degi fram að jólum er einn lántaki dreginn út og þarf hann ekki að greiða lán sitt til baka. Neytendasamtökin segjast telja það í hæsta máta óeðlilegt að stundaðir séu „leikir" sem ganga út á að fá fólk til að taka lán með von um að sleppa við endurgreiðslu. 6.12.2011 23:47
Skuldabréf skráð í íslensku Kauphöllina í fyrsta skipti Fyrsta skráning skuldabréfa útgefnum af fjármálafyrirtæki á Íslandi frá hruni 2008 mun eiga sér stað í Kauphöllinni á morgun. Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka munu flytja stutt erindi í tilefni af því. Dagskráin hefst þegar klukkan er gengin 20 mínútur í tíu og verður svo bjölluhringing við opnun markaða klukkan hálftíu. 6.12.2011 19:49
Vill að ríkið kaupi Grímsstaði og leigi Nubo svo landið Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, telur að ríkið eigi að kaupa jörðina að Grímsstöðum og ganga sjálft til samningaviðræðna við Huang Nubo um leigu á henni. Mikilvægt sé að tryggja uppbyggingu og atvinnusköpun á svæðinu. 6.12.2011 21:01
Metallica flýtir tónleikaferð af ótta við evrusvæðið Rokkhljómsveitin Metallica ætlar að flýta tónleikaferð sinni um Evrópu af ótta við að evrusamstarfið muni liðast i sundur. Hljómsveitin óttast að ef það myndi gerast yrði erfiðara fyrir tónleikahaldara að standa skil á greiðslum til hljómsveitarinnar. Áætlað var að tónleikaferðin yrði farin árið 2013 en Wall Street Journal segir að hljómsveitin vilji ráðast í ferðina næsta sumar. 6.12.2011 17:45
Fá 364 þúsund krónur í launauppbót frá Samherja Samherji hf. greiðir starfsfólki sínu í landi 300 þúsund króna launauppbót nú í desember, til viðbótar umsaminni 64 þúsund króna desemberuppbót. Þetta kemur fram á heimasíðu Samherja. 6.12.2011 15:13
Atvinnuleysi heldur meira hjá konum Atvinnuleysi á meðal kvenna er heldur meira en hjá körlum. Hjá konum mælist það tæplega 7,2 prósent en hjá körlum nær 6 prósent. 6.12.2011 14:36
Norðmenn óskuðu eftir smjöri frá Íslandi - við erum ekki aflögufær Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa smjör frá Íslandi þar sem jólaundirbúningur þar í landi er að komast í uppnám vegna smjörskorts. Mjólkursamsalan treystir sér ekki að verða við óskum Norðmannanna til að stefna ekki jólabakstri og jólahaldi hér á landi í tvísýnu. 6.12.2011 12:30
8,7 milljörðum lakari vöruskiptajöfnuður Vöruskiptajöfnuðurinn á fyrstu tíu mánuðum ársins var tæpum 8,7 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Verðmæti útflutnings jókst þó um rúm tólf prósent milli ára. 6.12.2011 12:08
TPG hefur misst áhugann á því að eignast Iceland Foods Texas Pacific Group eða TPG, einn af stærstu fjárfestingasjóðum heimsins, hefur misst áhugann á að kaupa Iceland Foods verslunarkeðjuna af skilanefndum Landsbankans og Glitnis. 6.12.2011 09:13
S&P veldur niðursveiflu á mörkuðum og gengisfalli evrunnar Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur sett 15 þjóðir evrusvæðisins, þar á meðal Þýskaland og Frakkland, á athugunarlista með neikvæðum horfum. 6.12.2011 07:28
Smjörkreppa í Noregi, Danir hlaupa ekki undir bagga Smjörörvænting hefur gripið um sig í Noregi. Norðmenn eru tilbúnir til að kaupa kíló af smjöri á yfir 600 krónur norskar eða á allt að 12.000 krónur. 6.12.2011 07:20
Mary krónprinsessa er 250 milljarða virði Mary Donaldson, krónprinsessa Dana, er virði 250 milljarða íslenskra króna, segir Simon Anholt, ráðgjafi í stefnumótun, í samtali við danska ríkisútvarpið. 6.12.2011 22:30
Hækkanir vestanhafs en lækkanir í Evrópu Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,4% í dag og S&P 500 hækkaði um 0,1%. Útlitið hefur því verið nokkuð bjart á mörkuðum vestanhafs í dag. Sama er ekki að segja í Evrópu FTSE stóð nánast í stað. Dax lækkaði um 1,27% og Cac um 0,48%. Ástæðan fyrir hörmungunum á mörkuðum í Evrópu þennan daginn er að miklu leyti rakin til ákvörðunar S&P lánshæfismatsfyrirtækisins um að setja öll ríki evrusvæðisins á athugunarlista. 6.12.2011 21:37
Apple til rannsóknar ásamt fimm risum Hugbúnaðarrisinn Apple er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu ásamt fimm útgáfufyrirtækjum, sem gefa út bækur og tímarit fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Grunur leikur á verðsamráði, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. 6.12.2011 13:34
Vandi Ítalíu er vandi Evrópu Ítalska hagkerfið er í miklum vanda vegna skulda og pólitískra erfiðleika. 6.12.2011 09:40
Kauphöllin áminnir N1 og sektar félagið Kauphöllin hefur ákveðið að áminna olíufélagið N1 opinberlega og beita það sekt að upphæð 1,5 milljónir króna vegna brota félagsins á reglum Kauphallarinnar. 6.12.2011 09:23
Vöruskiptin 8,7 milljörðum lakari en í fyrra Fyrstu tíu mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 512,6 milljarða króna en inn fyrir 423,1 milljarð króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 89,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 98,2 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því tæpum 8,7 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. 6.12.2011 09:04
Nokkuð dregur úr veltunni á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 79. Þetta er nokkuð minni fjöldi en nemur meðaltalinu undanfarnar 12 vikur sem er 98 samningar á viku. 6.12.2011 08:24
Yfir 750 hafa misst vinnuna í hópuppsögnum í ár Alls hafa 752 manns misst vinnu sína í hópuppsögnum það sem af er árinu. Þetta er ívið meiri fjöldi en á sama tíma í fyrra þegar 742 höfðu misst vinnuna í slíkum uppsögnum. 6.12.2011 07:55
FME samþykkir samruna Byrs og Íslandsbanka Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt samþykki sitt fyrir samruna Byrs og Íslandsbanka með fyrirvara um að samrunaferlið verði í samræmi við lög um hlutafélög. 6.12.2011 07:48
Þriðja hver kona á bótum í Danmörku vill ekki vinna Þriðja hver kona sem er á atvinnuleysisbótum í Danmörku hefur engan áhuga á því að útvega sér vinnu. Hinsvegar eru aðeins 5,8% danskra karla með sömu afstöðu. 6.12.2011 07:39
Aðeins léttir á skuldabyrði Spánar og Ítalíu Aðeins hefur létt á skuldabyrði Ítalíu og Spánar í kjölfar þess að aukin bjartsýni ríkir meðal fjárfesta um að lausn finnist á skuldakreppunni á evrusvæðinu á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem haldinn verður á föstudaginn kemur. 6.12.2011 07:37
Veltan á gjaldeyrismarkaðinum yfir 15 milljörðum Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í nóvember síðastliðnum nam rúmum 15 milljörðum kr sem er 42,6% aukning frá fyrra mánuði. Raunar er um mestu veltuna á þessum markaði að ræða í einstökum mánuði frá áramótum. 6.12.2011 07:27