Fleiri fréttir Yfir 100 bankar fallnir í Bandaríkjunum Það sem af er árinu hafa 101 banki í Bandaríkjunum orðið gjaldþrota. Þetta er töluvert meiri fjöldi en á sama tíma í fyrra. 26.7.2010 09:29 Móðurfélag Roberts Tchenguiz heldur áfram að skila tapi Rekstur R20 móðurfélags breska fjárfestirins Roberts Tchenguiz, fyrrum stjórnarmanns í Exista, heldur áfram að skila tapi þótt dregið hafi úr taprekstrinum milli tveggja síðustu ára. 26.7.2010 09:16 AGS vill stækka útlánagetu sjóðsins í 1.000 milljarða dollara Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur ákveðið að biðja eigendur sína um að stækka útlánagetu sjóðsins upp í 1.000 milljarða dollara eða rúmlega 122 þúsund milljarða króna. 26.7.2010 07:59 Indverjar hanna ódýrustu fartölvu heimsins Indverjar hafa hannað litla fartölvu sem á aðeins að kosta rúmlega 4.000 krónur þegar hún verður sett á markað. Verður hún þar með ódýrasta fartölvan á markaðinum. 26.7.2010 07:50 Flestir telja að Hayward fari þrátt fyrir stuðning stjórnar BP Flestir breskir fjölmiðlar gera ráð fyrir að Tony Hayward forstjóri BP olíufélagsins muni láta af störfum í dag eða á næstu dögum. 26.7.2010 07:37 Hagnaður Aurora Fashions 4,3 milljarðar Viðskipti Viðsnúningur hefur orðið á rekstri tískuverslanakeðjanna Karen Millen, Oasis, Coast og Warehouse, samkvæmt nýbirtu uppgjöri. 26.7.2010 00:01 Stefán Hilmarsson hefur áfrýjað gjaldþrotaúrskurðinum Stefán H. Hilmarsson endurskoðandi áfrýjaði i gær gjaldþrotaúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. 24.7.2010 13:30 Auknar heimtur úr þrotabúi Landsbankans Samningur milli þrotabús Landsbankans í Lúxemborg, Landsbanka Íslands, Seðlabanka Lúxemborgar og nokkurra af stærstu kröfuhöfum bankans hefur verið samþykktur. 24.7.2010 13:22 Undirbúa stofnun nýs banka Undirbúningur að stofnun nýs banka hér á landi er langt komin, að því er fréttavefur Viðskiptablaðsins greinir frá. 24.7.2010 09:54 Verulegur viðsnúningur í rekstri Nýherja Verulegur viðsnúningur hefur orðið í rekstri Nýherja á fyrri árshelmingi ársins miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 23.7.2010 20:36 Icesave ekki hluti af skuldauppgjöri Icesave reikningar Landsbankans eru ekki hluti af skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar þrátt fyrir að félag í hans eigu hafi átt tæplega helming hlutabréfa í bankanum og fengið marga milljarða í arð. Talsmaður Björgólfs segir að hann beri enga ábyrgð á Icesave. 23.7.2010 18:30 Sjö bankar féllu á prófinu Sjö bankar innan Evrópusambandsins standast ekki álagspróf. Þá skortir samtals 3,5 milljarða evra. 23.7.2010 17:37 Runólfur Ágústsson er umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, hefur verið skipaður í nýtt embætti umboðsmanns skuldara sem tekur til starfa 1. ágúst næstkomandi. 23.7.2010 17:09 Gamma hækkaði lítillega í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 3,6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,7 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,9 ma. viðskiptum. 23.7.2010 16:15 Mjög dregur úr viðskiptum með atvinnuhúsnæði Mjög hefur dregið úr viðskiptum með atvinnuhúsnæði í kreppunni. Í júní síðastliðnum var 68 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði þinglýst á landinu öllu. Í sama mánuði árið 2006,þegar viðskiptin voru hvað mest á þessum markaði í aðdraganda þenslunnar sem endaði með bankahruninu, var 311 skjölum þinglýst. 23.7.2010 11:10 Nokkrir spænskir bankar falla á álagsprófi ESB Nokkrir spænskir bankar munu falla á álagsprófi Evrópusambandsins samkvæmt fréttum fjölmiðla þar í landi. 23.7.2010 10:09 Methagnaður hjá Microsoft Methagnaður varð af starfsemi tölvurisans Microsoft á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 23.7.2010 09:49 Sendinefnd AGS mælir með þriðju endurskoðuninni Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) segir að hún muni mæla með því að stjórn sjóðsins afgreiði og samþykki þriðju endurskoðunin á áætlun sjóðsins fyrir Ísland í september n.k. 23.7.2010 09:30 Segir að Deutsche Bank gæti tapað 200 milljörðum á Actavis Reuters hefur heimildir fyrir því að Deutsche Bank gæti þurft að taka á sig hátt í 1,5 milljarða evra eða allt að 200 milljarða króna skell við endurskipulagninguna á Actavis sem tilkynnt var um í gærdag. 23.7.2010 08:45 Mikil söluaukning hjá Iceland í bresku veðurblíðunni Breska verslunarkeðjan Iceland hefur notið góðs af HM í knattspyrnu og hinni miklu veðurblíðu sem ríkt hefur á Bretlandi undanfarnar vikur. 23.7.2010 07:39 Íslendingar undir þrýstingi að leysa Icesave í ESB viðræðum Íslendingar verða beittir þrýstingi til að leysa Icesavedeiluna og að endurskoða fiskveiðistefnu sína í komandi aðildarviðræðum við Evrópusambandið, en þær eiga að hefjast í næstu viku. 23.7.2010 07:31 Álagspróf á stórbanka í Evrópu birt í dag Bankastjórar í mörgum af stærstu bönkum Evrópu bíða nú með öndina í hálsinum en seinna í dag verður greint frá álagsprófi á 91 stórbanka í álfunni sem framkvæmt var á vegum Evrópusambandsins. 23.7.2010 07:27 Björgólfur lagði áherslu á að halda Fríkirkjuveginum Björgólfur Thor Björgólfsson lagði mikla áherslu á það við 1.200 milljarða skuldauppgjör að halda í sinni eigu sögufrægu húsi við Fríkirkjuveg, sem langafi hans lét reisa fyrir hundrað árum. Björgólfur segir að engar skuldir verði afskrifaðar en inn í uppgjörinu er hluti skulda föður hans. 22.7.2010 18:30 Segja stefnuna tilefnislausa PricewaterhouseCoopers hf. krefst frávísunar á máli slitastjórnar, skilanefndar og fulltrúa Glitnis gegn fyrirtækinu sem höfðað er fyrir dómstóli í New York. Í yfirlýsingu sem Reynir Vignir, framkvæmdastjóri hjá PricewaterhouseCoopers, sendi frá sér í kvöld segist hann telja að stefnan sé tilefnislaus og ekki á rökum reist. 22.7.2010 21:47 Um 4,7 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 4,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2,4 ma. viðskiptum. 22.7.2010 17:41 Nýir eigendur og forstjóri hjá Tali Nýir eigendur tóku í dag við rekstri Tals. Ingvar Garðarson var ráðinn forstjóri félagsins. Kjartan Örn Ólafsson hefur keypt 5% hlut í Tali sem er annars í eigu Auðar I fagfjárfestasjóðs. 22.7.2010 15:18 Skuldir Samsonar og Björgólfs eldri einnig gerðar upp Skuld Björgólfsfeðga við Arion banka upp á sex milljarða króna er hluti af heildarskuldauppgjöri Björgólfs Thors og Novators. Einnig 11 milljarða króna skuld vegna viðskipta föður hans og skuldir Samsonar eignarhaldsfélags. 22.7.2010 12:19 Samningum um endurfjármögnun Actavis lokið Gengið hefur verið frá samningum um endurfjármögnun Actavis Group í samvinnu við lánardrottna félagsins. Stærsti lánadrottinn Actavis er Deutsche Bank. 22.7.2010 11:00 Sala á kampavíni gefur merki um að kreppunni sé lokið Framleiðendur kampavíns í Frakklandi greina nú frá því að sala á kampavíni hafi rokið upp á síðustu mánuðum. Þetta er tekið sem merki um að kreppunni sé lokið og að efnahagur landa víða um heiminn fari nú batnandi. 22.7.2010 10:40 Reikna með að evran veikist aftur á seinni hluta ársins Sérfræðingar reikna með að evran muni veikjast aftur á seinni hluta ársins. 22.7.2010 10:18 Coca-Cola skilaði rjómauppgjöri á öðrum ársfjórðung Gosdrykkjarisinn Coca-Cola skilaði skilaði góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. 22.7.2010 10:03 Seðlabankinn heldur dráttarvöxtum óbreyttum Seðlabankinn hefur ákveðið að halda dráttarvöxtum óbreyttum í 15% í ágúst. Þetta kemur fram í mánaðarlegri tilkynningu bankans um vaxtabreytingar. Vextir af verðtryggðum lánum verða einnig óbreyttir áfram í 4,8%. 22.7.2010 09:15 Aðeins dregur úr sölu skuldabréfa í útboðum Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í júní 2010 nam 28,59 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 29,02 milljarða kr. mánuðinn áður. 22.7.2010 09:10 Mikil aukning á peningaþvætti hjá ítölsku mafíunni Seðlabanki Ítalíu hefur sent frá sér upplýsingar sem sýna að mafía landsins hefur stóraukið peningaþvætti sitt frá því að fjármálakreppan hófst fyrir tveimur árum síðan. 22.7.2010 07:49 AGS afskrifar allar skuldir Haítí hjá sjóðnum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur afskrifað skuldir Haítí hjá sjóðnum en þær námu um 33 milljörðum króna. 22.7.2010 07:27 Greining MP Banka spáir verðhjöðnun Greining MP Banka spáir verðhjöðnun í þessum mánuði en greiningin reiknar með að vísitala neysluverðs mælist 0,3% lægri í júlí en í júní. Ef það reynist rétt lækkar ársverðbólgan úr 5,7% í 5,2%. 22.7.2010 07:23 Norðurskel framleiðir 1.000 tonn af krækling á næsta ári Norðurskel í Eyjafirði mun framleiða 1.000 tonn af kræklingi á næsta ári. Útflutningsverðmætið nemur 200 til 300 milljónum króna. 22.7.2010 07:20 Segir engar skuldir verða afskrifaðar Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður hefur gengið frá samkomulagi við lánardrottna sína um heildaruppgjör skulda. Fram kemur í tilkynningu frá Björgólfi að engar skuldir verði afskrifaðar. 22.7.2010 00:01 Jón Ásgeir er vinur systur sinnar Það er ekki nein deila milli systkinanna Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Kristínar Jóhannesdóttur, eftir því sem Jón fullyrðir í yfirlýsingu sem hann hefur sent fjölmiðlum. 21.7.2010 17:27 Kaupmáttur eykst í fyrsta sinn frá hruni Hagstofan birtir í dag tölur yfir þróun launa og kaupmáttar fyrir júnímánuð. Tölurnar marka tímamót, því kaupmáttur yfir tólf mánaða tímabil er nú að aukast í fyrsta sinn frá því talsvert fyrir hrun. 21.7.2010 11:57 Sérfræðingar skoða álitamál um ráðherraábyrgð Þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hefur falið þremur sérfræðingum að skoða álitaefni sem varða ráðherraábyrgð. Búist er við skýrslu frá þeim í ágúst en eftir það verður væntanlega tekin ákvörðun um það hvort landsdómur verður kallaður saman í fyrsta sinn. 21.7.2010 18:32 Litlar breytingar á GAMMA Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 3,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,6 ma. viðskiptum. 21.7.2010 17:56 Orri Hauksson ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Orri Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann hefur störf í ágúst. 21.7.2010 15:54 Yfir 90% sætanýting hjá Iceland Express til New York Iceland Express hefur ákveðið að fljúga til New York allan ársins hring. Fram til 1. nóvember verður flogið fjórum sinnum í viku mánudaga til fimmtudaga, en frá nóvemberbyrjun verður flogið þrisvar í viku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. 21.7.2010 11:20 Landsbankinn býður viðskiptavinum hagstæð lán Landsbankinn hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum annars vegar sérstök Framkvæmdalán og hins vegar Lán til góðra verka. 21.7.2010 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir 100 bankar fallnir í Bandaríkjunum Það sem af er árinu hafa 101 banki í Bandaríkjunum orðið gjaldþrota. Þetta er töluvert meiri fjöldi en á sama tíma í fyrra. 26.7.2010 09:29
Móðurfélag Roberts Tchenguiz heldur áfram að skila tapi Rekstur R20 móðurfélags breska fjárfestirins Roberts Tchenguiz, fyrrum stjórnarmanns í Exista, heldur áfram að skila tapi þótt dregið hafi úr taprekstrinum milli tveggja síðustu ára. 26.7.2010 09:16
AGS vill stækka útlánagetu sjóðsins í 1.000 milljarða dollara Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur ákveðið að biðja eigendur sína um að stækka útlánagetu sjóðsins upp í 1.000 milljarða dollara eða rúmlega 122 þúsund milljarða króna. 26.7.2010 07:59
Indverjar hanna ódýrustu fartölvu heimsins Indverjar hafa hannað litla fartölvu sem á aðeins að kosta rúmlega 4.000 krónur þegar hún verður sett á markað. Verður hún þar með ódýrasta fartölvan á markaðinum. 26.7.2010 07:50
Flestir telja að Hayward fari þrátt fyrir stuðning stjórnar BP Flestir breskir fjölmiðlar gera ráð fyrir að Tony Hayward forstjóri BP olíufélagsins muni láta af störfum í dag eða á næstu dögum. 26.7.2010 07:37
Hagnaður Aurora Fashions 4,3 milljarðar Viðskipti Viðsnúningur hefur orðið á rekstri tískuverslanakeðjanna Karen Millen, Oasis, Coast og Warehouse, samkvæmt nýbirtu uppgjöri. 26.7.2010 00:01
Stefán Hilmarsson hefur áfrýjað gjaldþrotaúrskurðinum Stefán H. Hilmarsson endurskoðandi áfrýjaði i gær gjaldþrotaúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. 24.7.2010 13:30
Auknar heimtur úr þrotabúi Landsbankans Samningur milli þrotabús Landsbankans í Lúxemborg, Landsbanka Íslands, Seðlabanka Lúxemborgar og nokkurra af stærstu kröfuhöfum bankans hefur verið samþykktur. 24.7.2010 13:22
Undirbúa stofnun nýs banka Undirbúningur að stofnun nýs banka hér á landi er langt komin, að því er fréttavefur Viðskiptablaðsins greinir frá. 24.7.2010 09:54
Verulegur viðsnúningur í rekstri Nýherja Verulegur viðsnúningur hefur orðið í rekstri Nýherja á fyrri árshelmingi ársins miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 23.7.2010 20:36
Icesave ekki hluti af skuldauppgjöri Icesave reikningar Landsbankans eru ekki hluti af skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar þrátt fyrir að félag í hans eigu hafi átt tæplega helming hlutabréfa í bankanum og fengið marga milljarða í arð. Talsmaður Björgólfs segir að hann beri enga ábyrgð á Icesave. 23.7.2010 18:30
Sjö bankar féllu á prófinu Sjö bankar innan Evrópusambandsins standast ekki álagspróf. Þá skortir samtals 3,5 milljarða evra. 23.7.2010 17:37
Runólfur Ágústsson er umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, hefur verið skipaður í nýtt embætti umboðsmanns skuldara sem tekur til starfa 1. ágúst næstkomandi. 23.7.2010 17:09
Gamma hækkaði lítillega í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 3,6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,7 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,9 ma. viðskiptum. 23.7.2010 16:15
Mjög dregur úr viðskiptum með atvinnuhúsnæði Mjög hefur dregið úr viðskiptum með atvinnuhúsnæði í kreppunni. Í júní síðastliðnum var 68 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði þinglýst á landinu öllu. Í sama mánuði árið 2006,þegar viðskiptin voru hvað mest á þessum markaði í aðdraganda þenslunnar sem endaði með bankahruninu, var 311 skjölum þinglýst. 23.7.2010 11:10
Nokkrir spænskir bankar falla á álagsprófi ESB Nokkrir spænskir bankar munu falla á álagsprófi Evrópusambandsins samkvæmt fréttum fjölmiðla þar í landi. 23.7.2010 10:09
Methagnaður hjá Microsoft Methagnaður varð af starfsemi tölvurisans Microsoft á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 23.7.2010 09:49
Sendinefnd AGS mælir með þriðju endurskoðuninni Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) segir að hún muni mæla með því að stjórn sjóðsins afgreiði og samþykki þriðju endurskoðunin á áætlun sjóðsins fyrir Ísland í september n.k. 23.7.2010 09:30
Segir að Deutsche Bank gæti tapað 200 milljörðum á Actavis Reuters hefur heimildir fyrir því að Deutsche Bank gæti þurft að taka á sig hátt í 1,5 milljarða evra eða allt að 200 milljarða króna skell við endurskipulagninguna á Actavis sem tilkynnt var um í gærdag. 23.7.2010 08:45
Mikil söluaukning hjá Iceland í bresku veðurblíðunni Breska verslunarkeðjan Iceland hefur notið góðs af HM í knattspyrnu og hinni miklu veðurblíðu sem ríkt hefur á Bretlandi undanfarnar vikur. 23.7.2010 07:39
Íslendingar undir þrýstingi að leysa Icesave í ESB viðræðum Íslendingar verða beittir þrýstingi til að leysa Icesavedeiluna og að endurskoða fiskveiðistefnu sína í komandi aðildarviðræðum við Evrópusambandið, en þær eiga að hefjast í næstu viku. 23.7.2010 07:31
Álagspróf á stórbanka í Evrópu birt í dag Bankastjórar í mörgum af stærstu bönkum Evrópu bíða nú með öndina í hálsinum en seinna í dag verður greint frá álagsprófi á 91 stórbanka í álfunni sem framkvæmt var á vegum Evrópusambandsins. 23.7.2010 07:27
Björgólfur lagði áherslu á að halda Fríkirkjuveginum Björgólfur Thor Björgólfsson lagði mikla áherslu á það við 1.200 milljarða skuldauppgjör að halda í sinni eigu sögufrægu húsi við Fríkirkjuveg, sem langafi hans lét reisa fyrir hundrað árum. Björgólfur segir að engar skuldir verði afskrifaðar en inn í uppgjörinu er hluti skulda föður hans. 22.7.2010 18:30
Segja stefnuna tilefnislausa PricewaterhouseCoopers hf. krefst frávísunar á máli slitastjórnar, skilanefndar og fulltrúa Glitnis gegn fyrirtækinu sem höfðað er fyrir dómstóli í New York. Í yfirlýsingu sem Reynir Vignir, framkvæmdastjóri hjá PricewaterhouseCoopers, sendi frá sér í kvöld segist hann telja að stefnan sé tilefnislaus og ekki á rökum reist. 22.7.2010 21:47
Um 4,7 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 4,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2,4 ma. viðskiptum. 22.7.2010 17:41
Nýir eigendur og forstjóri hjá Tali Nýir eigendur tóku í dag við rekstri Tals. Ingvar Garðarson var ráðinn forstjóri félagsins. Kjartan Örn Ólafsson hefur keypt 5% hlut í Tali sem er annars í eigu Auðar I fagfjárfestasjóðs. 22.7.2010 15:18
Skuldir Samsonar og Björgólfs eldri einnig gerðar upp Skuld Björgólfsfeðga við Arion banka upp á sex milljarða króna er hluti af heildarskuldauppgjöri Björgólfs Thors og Novators. Einnig 11 milljarða króna skuld vegna viðskipta föður hans og skuldir Samsonar eignarhaldsfélags. 22.7.2010 12:19
Samningum um endurfjármögnun Actavis lokið Gengið hefur verið frá samningum um endurfjármögnun Actavis Group í samvinnu við lánardrottna félagsins. Stærsti lánadrottinn Actavis er Deutsche Bank. 22.7.2010 11:00
Sala á kampavíni gefur merki um að kreppunni sé lokið Framleiðendur kampavíns í Frakklandi greina nú frá því að sala á kampavíni hafi rokið upp á síðustu mánuðum. Þetta er tekið sem merki um að kreppunni sé lokið og að efnahagur landa víða um heiminn fari nú batnandi. 22.7.2010 10:40
Reikna með að evran veikist aftur á seinni hluta ársins Sérfræðingar reikna með að evran muni veikjast aftur á seinni hluta ársins. 22.7.2010 10:18
Coca-Cola skilaði rjómauppgjöri á öðrum ársfjórðung Gosdrykkjarisinn Coca-Cola skilaði skilaði góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. 22.7.2010 10:03
Seðlabankinn heldur dráttarvöxtum óbreyttum Seðlabankinn hefur ákveðið að halda dráttarvöxtum óbreyttum í 15% í ágúst. Þetta kemur fram í mánaðarlegri tilkynningu bankans um vaxtabreytingar. Vextir af verðtryggðum lánum verða einnig óbreyttir áfram í 4,8%. 22.7.2010 09:15
Aðeins dregur úr sölu skuldabréfa í útboðum Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í júní 2010 nam 28,59 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 29,02 milljarða kr. mánuðinn áður. 22.7.2010 09:10
Mikil aukning á peningaþvætti hjá ítölsku mafíunni Seðlabanki Ítalíu hefur sent frá sér upplýsingar sem sýna að mafía landsins hefur stóraukið peningaþvætti sitt frá því að fjármálakreppan hófst fyrir tveimur árum síðan. 22.7.2010 07:49
AGS afskrifar allar skuldir Haítí hjá sjóðnum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur afskrifað skuldir Haítí hjá sjóðnum en þær námu um 33 milljörðum króna. 22.7.2010 07:27
Greining MP Banka spáir verðhjöðnun Greining MP Banka spáir verðhjöðnun í þessum mánuði en greiningin reiknar með að vísitala neysluverðs mælist 0,3% lægri í júlí en í júní. Ef það reynist rétt lækkar ársverðbólgan úr 5,7% í 5,2%. 22.7.2010 07:23
Norðurskel framleiðir 1.000 tonn af krækling á næsta ári Norðurskel í Eyjafirði mun framleiða 1.000 tonn af kræklingi á næsta ári. Útflutningsverðmætið nemur 200 til 300 milljónum króna. 22.7.2010 07:20
Segir engar skuldir verða afskrifaðar Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður hefur gengið frá samkomulagi við lánardrottna sína um heildaruppgjör skulda. Fram kemur í tilkynningu frá Björgólfi að engar skuldir verði afskrifaðar. 22.7.2010 00:01
Jón Ásgeir er vinur systur sinnar Það er ekki nein deila milli systkinanna Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Kristínar Jóhannesdóttur, eftir því sem Jón fullyrðir í yfirlýsingu sem hann hefur sent fjölmiðlum. 21.7.2010 17:27
Kaupmáttur eykst í fyrsta sinn frá hruni Hagstofan birtir í dag tölur yfir þróun launa og kaupmáttar fyrir júnímánuð. Tölurnar marka tímamót, því kaupmáttur yfir tólf mánaða tímabil er nú að aukast í fyrsta sinn frá því talsvert fyrir hrun. 21.7.2010 11:57
Sérfræðingar skoða álitamál um ráðherraábyrgð Þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hefur falið þremur sérfræðingum að skoða álitaefni sem varða ráðherraábyrgð. Búist er við skýrslu frá þeim í ágúst en eftir það verður væntanlega tekin ákvörðun um það hvort landsdómur verður kallaður saman í fyrsta sinn. 21.7.2010 18:32
Litlar breytingar á GAMMA Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 3,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,6 ma. viðskiptum. 21.7.2010 17:56
Orri Hauksson ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Orri Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann hefur störf í ágúst. 21.7.2010 15:54
Yfir 90% sætanýting hjá Iceland Express til New York Iceland Express hefur ákveðið að fljúga til New York allan ársins hring. Fram til 1. nóvember verður flogið fjórum sinnum í viku mánudaga til fimmtudaga, en frá nóvemberbyrjun verður flogið þrisvar í viku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. 21.7.2010 11:20
Landsbankinn býður viðskiptavinum hagstæð lán Landsbankinn hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum annars vegar sérstök Framkvæmdalán og hins vegar Lán til góðra verka. 21.7.2010 10:20