Fleiri fréttir Afar góð sala á nautakjöti í sumar Sala á nautakjöti í liðnum mánuði var afar góð og varð veruleg aukning á sölunni frá fyrra ári, þ.e. miðað við júní í fyrra, eða um 7,8%. 21.7.2010 08:55 Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtu Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtum markaði þegar kemur að hreingerningum og tiltekt á heimilum. 21.7.2010 07:40 Risavaxnar sektargreiðslur framundan hjá BP olíufélaginu BP olíufélagið stendur nú frammi fyrir risavöxnum sektargreiðslum vegna brota á mengunarlöggjöf Bandaríkjanna í kjölfar olíulekans á Mexíkóflóa. 21.7.2010 07:38 Írar gætu lært mikið af Íslendingum um viðbrögð við hruninu Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar 21.7.2010 07:12 Ryanair hækkar fargjöld vegna eldgossins Breska flugfélagið Ryanair ætlar að hækka flugfargjöld í sumar. Ástæðan er rakin til þess að félagið hafi orðið fyrir svo miklu tapi þegar að truflun varð á flugsamgöngum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Breska blaðið Daily Star segir að fargjöld muni hækka um 10-15% á næstu þremur mánuðum svo félagið geti haldið tekjuáætlunum sínum. 20.7.2010 23:44 Bankarnir fá ókeypis ríkisábyrgð Bankarnir greiða ekkert fyrir ótakmarkaða ríkisábyrgð á innstæðum. Yrði slíkt gjald innheimt gæti það skilað milljörðum króna á ári í ríkiskassann. 20.7.2010 18:30 Telur að ESA mótmæli ekki eignarhaldi Húsasmiðjunnar Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Vestia, væntir þess að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni ekki gera athugasemd við eignarhald Landsbankans á Húsasmiðjunni. Hann fagnar því að fá álit ESA á því flókna verkefni sem fjárhagsleg endurskipulagning íslenskra fyrirtækja er í því erfiða árferði sem nú ríkir í íslensku efnahagslífi. Þetta kemur fram í tölvupósti til Vísir.is. 20.7.2010 16:56 Múrbúðin kærir Landsbankann til ESA Múrbúðin hefur sent kvörtun til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna yfirtöku Landsbankans á Húsasmiðjunni. 20.7.2010 13:39 Krónumarkaður er 0,15% af því sem hann var fyrir bankahrun Veltan á millibankamarkaði með gjaldeyri það sem af er ári er einungis 0,15% af sem hún var á sama tíma 2008. 20.7.2010 13:28 Spáir verðhjöðnun í júlí, verðbólgan lækkar í 5,2% Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 0,25% verðhjöðnun í júlí sem mun lækka 12 mánaða verðbólgu niður í 5,2%, úr 5,7%. 20.7.2010 11:04 Sendinefnd AGS stödd á landinu að ræða næstu endurskoðun Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) er nú stödd í Reykjavík og verður hér fram á fimmtudag. 20.7.2010 10:55 Flugáhafnir SAS hafna tilboði um bónusgreiðslur Flugáhafnir SAS flugfélagsins munu hafna tilboði stjórnar félagsins um bónusgreiðslur. 20.7.2010 10:39 Veðmálafyrirtæki gerir milljóna tilboð í kolkrabbann Pál Rússneskt veðmálafyrirtæki hefur gert 100 þúsund evra, eða tæplega 16 milljón króna, tilboð í kolkrabbann Pál sem orðinn er heimsfrægur eftir HM í fótbolta fyrr í sumar. 20.7.2010 09:45 Fimmti hver Breti tekur sér veikindafrí án þess að vera veikur Ný könnun leiðir í ljós að einn af hverjum fimm Bretum laug til um að vera veikur síðast þegar hann tók sér veikindadag frá vinnu sinni. 20.7.2010 09:28 Telur ólíklegt að Fitch lækki lánshæfiseinkunn Íslands Greining Íslandabanka telur ólíklegt að matsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn Íslands þrátt fyrir ummæli Paul Rawkins, aðstoðarframkvæmdastjóra Fitch í London, í vikunni um neikvæð áhrif gengisdóms Hæstaréttar á stöðugleika íslenska fjármálakerfisins. 20.7.2010 08:33 Sumardofinn með mesta móti í Kauphöllinni Í rúman hálfan mánuð hafa engin viðskipti verið með helming þeirra félaga sem úrvalsvísitalan er sett saman af í Kauphöllini. 20.7.2010 07:45 Kína orðið mesti orkunotandi í heiminum Kína hefur náð toppsætinu af Bandaríkjunum hvað varðar þjóðir sem nota mest af orku í heiminum. 20.7.2010 07:26 „Búið að taka mig af lífi“ „Ég hef nú aldrei lent í öðru eins ofbeldi á ævinni og hef ég þó gengið í gegnum ýmislegt," segir Stefán H. Hilmarsson endurskoðandi. Stefán, sem er fyrrverandi fjármálastjóri Baugs og núverandi fjármálastjóri 365 miðla, var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir 10 dögum síðan. Hann ætlar að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar og á von á að honum verði snúið við. 19.7.2010 20:57 Segja Sparisjóðabankann hafa farið fram með offorsi Hluthafar tveggja félaga sem voru sett í þrot af Sparisjóðabankanum vegna gengislána ætla í skaðabótamál við skilanefnd bankans. Fyrrverandi stjórnarformaður félaganna segir skilanefndina fara fram með offorsi og sakar hana um að beita klíkuskap við yfirtöku á félögum. 19.7.2010 18:54 Tekjuhalli ríkissjóðs um 9,3% af landsframleiðslu Rekstrarreikningur ríkissjóðs fyrir síðasta ár sýnir 139 milljarða króna tekjuhalla eða 32% af tekjum ársins og 9,3% af landsframleiðslu, samvkæmt ríkisreikningi sem var gerður opinber í dag. 19.7.2010 17:26 Stefán Hilmarsson gjaldþrota Stefán H. Hilmarsson, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs Group og núverandi fjármálastjóri 365 miðla, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Eftir því sem fram kemur í Viðskiptablaðinu var úrskurðurinn kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 9. júlí síðastliðinn. 19.7.2010 17:18 3,4 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 3,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,6 ma. viðskiptum. 19.7.2010 16:33 Verðsamanburður á eldsneyti á Keldunni Samkvæmt vefsíðunni keldan.is er lægsta bensínverð landsins hjá Orkunni, sem selur lítrann af 95 oktana bensíni á 193 krónur. Dýrasta bensínið er hjá Shell, þar kostar lítrinn 194,5 krónur. 19.7.2010 15:11 Nýsköpun eykur sölu fisks til breskra neytenda Viðskiptavinir stærstu smásölukeðju Bretlands eru yfir sig ánægðir með nýja fiskrétti frá Icelandic Group. 55% aukning í sölu fiskrétta er á milli ára í verslunum verslunarkeðjunnar Tesco í Bretlandi. 19.7.2010 11:45 Ungverjaland skapar ótta meðal fjárfesta Þróun mála í Ungverjalandi hefur skapað ótta meðal fjárfesta sem eru byrjaðir að losa sig úr stöðum sínum, bæði á hluta- og skuldabréfamarkaðinum þarlendis sem og frá gjaldmiðli landsins, forintunni. 19.7.2010 11:02 Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. 19.7.2010 10:14 Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. 19.7.2010 09:11 Íbúðaverð í borginni hefur lækkað um 37,8% að raunvirði Frá því að íbúðaverð náði hámarki í verðbólunni sem var á íbúðamarkaðinum áður en gjaldeyris- og bankakreppan skall á hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 37,8% að raunvirði. 19.7.2010 08:42 Eignir tryggingarfélaga hækkuðu lítilega Heildareignir tryggingarfélaganna námu 137,6 milljörðum kr. í lok maí og hækkuðu um 39 milljónir kr. milli mánaða. 19.7.2010 08:31 Moody´s lækkar lánshæfismat Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um eitt þrep eða úr Aa1 og í Aa2. Horfur eru sagðar stöðugar. 19.7.2010 08:10 Danskir forstjórar telja að kreppunni sé lokið Mikil bjartsýni ríkir nú meðal stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum í Danmörku. 19.7.2010 07:41 Ríkið gæti tapað milljörðum á Sjóvá Íslenska ríkið mun hugsanlega tapa miklum fjármunum á sölu Sjóvár, ef ekki fæst rétt verð fyrir fyrirtækið. Ríkissjóður á rúmlega sjötíu prósenta hlut í Sjóvá sem hefur verið í söluferli í nokkra mánuði. Nú stendur einn fjárfestahópur eftir og er söluferlið á lokasprettinum. 18.7.2010 18:32 Himinhátt íbúðaverð Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. 18.7.2010 08:00 Justin Timberlake í nýrri mynd um Facebook Söngvarinn vinsæli, Justin Timberlake, leikur í mynd sem verið er að gera um aðdragandann að því að Facebook samskiptavefurinn varð til. Gert er ráð fyrir að myndin komi út um mánaðamótin september/október næstkomandi. 17.7.2010 10:59 Fær greidda þóknun fyrir neyslu sína á Íslandi Sjö hundruð og fimmtíu þúsund króna þóknun 365 miðla til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er greidd út mánaðarlega svo hann geti greitt fyrir neyslu sína á Íslandi, að því er fram kemur í greinargerð lögmanna Glitnis fyrir breskum dómstólum. Þrotabú bankans telur að hegðun Jóns Ásgeirs endurspegli mjög lágt viðskiptasiðferði. 17.7.2010 11:33 Halli ríkissjóðs 34 milljörðum minni Hallarekstur ríkissjóðs á síðasta ári var 34 milljörðum krónum lægri en gert hafði verið ráð fyrir. Ríkisreikningur fyrir síðasta ár er tilbúinn og verður birtur á næstu dögum, samkvæmt heimildum Vísis. 16.7.2010 13:19 Velta eykst: Vísbending um hagvöxt? Heildarvelta í atvinnulífinu eykst talsvert frá síðasta ári fyrstu fjóra mánuði ársins, og gæti verið vísbending um áframhaldandi hagvöxt. Velta í smásöluverslun eykst minna. 16.7.2010 13:48 Gera ekki kröfu um að Þorsteinn eigi Vífilfell áfram Vífilfell missir ekki leyfi til að tappa á og selja kók þótt Arion banki taki rekstur fyrirtækisins yfir, þvert á það sem áður hefur komið fram. Vífilfell og félög í eigu Þorsteins M. Jónssonar skulda Arion banka ellefu milljarða króna. 16.7.2010 18:30 Gamma hækkaði um 0,3% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 4,5 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,6 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 0,9 ma. viðskiptum. 16.7.2010 16:11 Vilja bjóða upp 48 nemendaíbúðir Tryggingarmiðstöðin fer fram á að 48 íbúðir á nemendagörðum Háskólans á Bifröst verði boðnar upp í næstu viku vegna tæplega fjögurra milljóna króna skuldar. Mannleg mistök, skuldin verður greidd á eftir segir fjármálastjórinn. 16.7.2010 12:17 Ládeyða áfram á fasteignamarkaði Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að velta á íbúðamarkaði aukist ekki að neinu ráði fyrr en fjárhagsleg endurskipulagning heimilanna verður um garð gengin, atvinnuástandið hefur batnað og óvissa varðandi 16.7.2010 12:10 Kaupmáttur lágmarkslauna aukist um 2,5% Samtök atvinnulífsins fullyrða að kaupmáttur lágmarkslauna sé 2,5% hærri en hann hafi verið í byrjun árs 2008. 16.7.2010 11:37 Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni. 16.7.2010 10:29 ÍLS sektaður fyrir brot á verðbréfalögum Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Íbúðalánasjóð (ÍLS) fyrir brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti. Málinu lauk með sátt og greiðir ÍLS 400.000 kr. í sekt. 16.7.2010 09:55 Krónueign erlendra fjárfesta helst stöðug Krónueign erlendra fjárfesta í íslenskum ríkisskuldabréfum hefur haldist nokkuð stöðug síðustu mánuði. Eign erlendra aðila (að nafnvirði) er nú svipuð og hún var vorið 2009 eða um 220 milljarðar króna. 16.7.2010 09:23 Sjá næstu 50 fréttir
Afar góð sala á nautakjöti í sumar Sala á nautakjöti í liðnum mánuði var afar góð og varð veruleg aukning á sölunni frá fyrra ári, þ.e. miðað við júní í fyrra, eða um 7,8%. 21.7.2010 08:55
Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtu Tíundi hver Dani kaupir sér vinnukraft á svörtum markaði þegar kemur að hreingerningum og tiltekt á heimilum. 21.7.2010 07:40
Risavaxnar sektargreiðslur framundan hjá BP olíufélaginu BP olíufélagið stendur nú frammi fyrir risavöxnum sektargreiðslum vegna brota á mengunarlöggjöf Bandaríkjanna í kjölfar olíulekans á Mexíkóflóa. 21.7.2010 07:38
Írar gætu lært mikið af Íslendingum um viðbrögð við hruninu Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar 21.7.2010 07:12
Ryanair hækkar fargjöld vegna eldgossins Breska flugfélagið Ryanair ætlar að hækka flugfargjöld í sumar. Ástæðan er rakin til þess að félagið hafi orðið fyrir svo miklu tapi þegar að truflun varð á flugsamgöngum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Breska blaðið Daily Star segir að fargjöld muni hækka um 10-15% á næstu þremur mánuðum svo félagið geti haldið tekjuáætlunum sínum. 20.7.2010 23:44
Bankarnir fá ókeypis ríkisábyrgð Bankarnir greiða ekkert fyrir ótakmarkaða ríkisábyrgð á innstæðum. Yrði slíkt gjald innheimt gæti það skilað milljörðum króna á ári í ríkiskassann. 20.7.2010 18:30
Telur að ESA mótmæli ekki eignarhaldi Húsasmiðjunnar Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Vestia, væntir þess að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni ekki gera athugasemd við eignarhald Landsbankans á Húsasmiðjunni. Hann fagnar því að fá álit ESA á því flókna verkefni sem fjárhagsleg endurskipulagning íslenskra fyrirtækja er í því erfiða árferði sem nú ríkir í íslensku efnahagslífi. Þetta kemur fram í tölvupósti til Vísir.is. 20.7.2010 16:56
Múrbúðin kærir Landsbankann til ESA Múrbúðin hefur sent kvörtun til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna yfirtöku Landsbankans á Húsasmiðjunni. 20.7.2010 13:39
Krónumarkaður er 0,15% af því sem hann var fyrir bankahrun Veltan á millibankamarkaði með gjaldeyri það sem af er ári er einungis 0,15% af sem hún var á sama tíma 2008. 20.7.2010 13:28
Spáir verðhjöðnun í júlí, verðbólgan lækkar í 5,2% Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 0,25% verðhjöðnun í júlí sem mun lækka 12 mánaða verðbólgu niður í 5,2%, úr 5,7%. 20.7.2010 11:04
Sendinefnd AGS stödd á landinu að ræða næstu endurskoðun Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) er nú stödd í Reykjavík og verður hér fram á fimmtudag. 20.7.2010 10:55
Flugáhafnir SAS hafna tilboði um bónusgreiðslur Flugáhafnir SAS flugfélagsins munu hafna tilboði stjórnar félagsins um bónusgreiðslur. 20.7.2010 10:39
Veðmálafyrirtæki gerir milljóna tilboð í kolkrabbann Pál Rússneskt veðmálafyrirtæki hefur gert 100 þúsund evra, eða tæplega 16 milljón króna, tilboð í kolkrabbann Pál sem orðinn er heimsfrægur eftir HM í fótbolta fyrr í sumar. 20.7.2010 09:45
Fimmti hver Breti tekur sér veikindafrí án þess að vera veikur Ný könnun leiðir í ljós að einn af hverjum fimm Bretum laug til um að vera veikur síðast þegar hann tók sér veikindadag frá vinnu sinni. 20.7.2010 09:28
Telur ólíklegt að Fitch lækki lánshæfiseinkunn Íslands Greining Íslandabanka telur ólíklegt að matsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn Íslands þrátt fyrir ummæli Paul Rawkins, aðstoðarframkvæmdastjóra Fitch í London, í vikunni um neikvæð áhrif gengisdóms Hæstaréttar á stöðugleika íslenska fjármálakerfisins. 20.7.2010 08:33
Sumardofinn með mesta móti í Kauphöllinni Í rúman hálfan mánuð hafa engin viðskipti verið með helming þeirra félaga sem úrvalsvísitalan er sett saman af í Kauphöllini. 20.7.2010 07:45
Kína orðið mesti orkunotandi í heiminum Kína hefur náð toppsætinu af Bandaríkjunum hvað varðar þjóðir sem nota mest af orku í heiminum. 20.7.2010 07:26
„Búið að taka mig af lífi“ „Ég hef nú aldrei lent í öðru eins ofbeldi á ævinni og hef ég þó gengið í gegnum ýmislegt," segir Stefán H. Hilmarsson endurskoðandi. Stefán, sem er fyrrverandi fjármálastjóri Baugs og núverandi fjármálastjóri 365 miðla, var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir 10 dögum síðan. Hann ætlar að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar og á von á að honum verði snúið við. 19.7.2010 20:57
Segja Sparisjóðabankann hafa farið fram með offorsi Hluthafar tveggja félaga sem voru sett í þrot af Sparisjóðabankanum vegna gengislána ætla í skaðabótamál við skilanefnd bankans. Fyrrverandi stjórnarformaður félaganna segir skilanefndina fara fram með offorsi og sakar hana um að beita klíkuskap við yfirtöku á félögum. 19.7.2010 18:54
Tekjuhalli ríkissjóðs um 9,3% af landsframleiðslu Rekstrarreikningur ríkissjóðs fyrir síðasta ár sýnir 139 milljarða króna tekjuhalla eða 32% af tekjum ársins og 9,3% af landsframleiðslu, samvkæmt ríkisreikningi sem var gerður opinber í dag. 19.7.2010 17:26
Stefán Hilmarsson gjaldþrota Stefán H. Hilmarsson, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs Group og núverandi fjármálastjóri 365 miðla, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Eftir því sem fram kemur í Viðskiptablaðinu var úrskurðurinn kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 9. júlí síðastliðinn. 19.7.2010 17:18
3,4 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 3,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,6 ma. viðskiptum. 19.7.2010 16:33
Verðsamanburður á eldsneyti á Keldunni Samkvæmt vefsíðunni keldan.is er lægsta bensínverð landsins hjá Orkunni, sem selur lítrann af 95 oktana bensíni á 193 krónur. Dýrasta bensínið er hjá Shell, þar kostar lítrinn 194,5 krónur. 19.7.2010 15:11
Nýsköpun eykur sölu fisks til breskra neytenda Viðskiptavinir stærstu smásölukeðju Bretlands eru yfir sig ánægðir með nýja fiskrétti frá Icelandic Group. 55% aukning í sölu fiskrétta er á milli ára í verslunum verslunarkeðjunnar Tesco í Bretlandi. 19.7.2010 11:45
Ungverjaland skapar ótta meðal fjárfesta Þróun mála í Ungverjalandi hefur skapað ótta meðal fjárfesta sem eru byrjaðir að losa sig úr stöðum sínum, bæði á hluta- og skuldabréfamarkaðinum þarlendis sem og frá gjaldmiðli landsins, forintunni. 19.7.2010 11:02
Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. 19.7.2010 10:14
Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. 19.7.2010 09:11
Íbúðaverð í borginni hefur lækkað um 37,8% að raunvirði Frá því að íbúðaverð náði hámarki í verðbólunni sem var á íbúðamarkaðinum áður en gjaldeyris- og bankakreppan skall á hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 37,8% að raunvirði. 19.7.2010 08:42
Eignir tryggingarfélaga hækkuðu lítilega Heildareignir tryggingarfélaganna námu 137,6 milljörðum kr. í lok maí og hækkuðu um 39 milljónir kr. milli mánaða. 19.7.2010 08:31
Moody´s lækkar lánshæfismat Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um eitt þrep eða úr Aa1 og í Aa2. Horfur eru sagðar stöðugar. 19.7.2010 08:10
Danskir forstjórar telja að kreppunni sé lokið Mikil bjartsýni ríkir nú meðal stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum í Danmörku. 19.7.2010 07:41
Ríkið gæti tapað milljörðum á Sjóvá Íslenska ríkið mun hugsanlega tapa miklum fjármunum á sölu Sjóvár, ef ekki fæst rétt verð fyrir fyrirtækið. Ríkissjóður á rúmlega sjötíu prósenta hlut í Sjóvá sem hefur verið í söluferli í nokkra mánuði. Nú stendur einn fjárfestahópur eftir og er söluferlið á lokasprettinum. 18.7.2010 18:32
Himinhátt íbúðaverð Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. 18.7.2010 08:00
Justin Timberlake í nýrri mynd um Facebook Söngvarinn vinsæli, Justin Timberlake, leikur í mynd sem verið er að gera um aðdragandann að því að Facebook samskiptavefurinn varð til. Gert er ráð fyrir að myndin komi út um mánaðamótin september/október næstkomandi. 17.7.2010 10:59
Fær greidda þóknun fyrir neyslu sína á Íslandi Sjö hundruð og fimmtíu þúsund króna þóknun 365 miðla til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er greidd út mánaðarlega svo hann geti greitt fyrir neyslu sína á Íslandi, að því er fram kemur í greinargerð lögmanna Glitnis fyrir breskum dómstólum. Þrotabú bankans telur að hegðun Jóns Ásgeirs endurspegli mjög lágt viðskiptasiðferði. 17.7.2010 11:33
Halli ríkissjóðs 34 milljörðum minni Hallarekstur ríkissjóðs á síðasta ári var 34 milljörðum krónum lægri en gert hafði verið ráð fyrir. Ríkisreikningur fyrir síðasta ár er tilbúinn og verður birtur á næstu dögum, samkvæmt heimildum Vísis. 16.7.2010 13:19
Velta eykst: Vísbending um hagvöxt? Heildarvelta í atvinnulífinu eykst talsvert frá síðasta ári fyrstu fjóra mánuði ársins, og gæti verið vísbending um áframhaldandi hagvöxt. Velta í smásöluverslun eykst minna. 16.7.2010 13:48
Gera ekki kröfu um að Þorsteinn eigi Vífilfell áfram Vífilfell missir ekki leyfi til að tappa á og selja kók þótt Arion banki taki rekstur fyrirtækisins yfir, þvert á það sem áður hefur komið fram. Vífilfell og félög í eigu Þorsteins M. Jónssonar skulda Arion banka ellefu milljarða króna. 16.7.2010 18:30
Gamma hækkaði um 0,3% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 4,5 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,6 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 0,9 ma. viðskiptum. 16.7.2010 16:11
Vilja bjóða upp 48 nemendaíbúðir Tryggingarmiðstöðin fer fram á að 48 íbúðir á nemendagörðum Háskólans á Bifröst verði boðnar upp í næstu viku vegna tæplega fjögurra milljóna króna skuldar. Mannleg mistök, skuldin verður greidd á eftir segir fjármálastjórinn. 16.7.2010 12:17
Ládeyða áfram á fasteignamarkaði Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að velta á íbúðamarkaði aukist ekki að neinu ráði fyrr en fjárhagsleg endurskipulagning heimilanna verður um garð gengin, atvinnuástandið hefur batnað og óvissa varðandi 16.7.2010 12:10
Kaupmáttur lágmarkslauna aukist um 2,5% Samtök atvinnulífsins fullyrða að kaupmáttur lágmarkslauna sé 2,5% hærri en hann hafi verið í byrjun árs 2008. 16.7.2010 11:37
Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni. 16.7.2010 10:29
ÍLS sektaður fyrir brot á verðbréfalögum Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Íbúðalánasjóð (ÍLS) fyrir brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti. Málinu lauk með sátt og greiðir ÍLS 400.000 kr. í sekt. 16.7.2010 09:55
Krónueign erlendra fjárfesta helst stöðug Krónueign erlendra fjárfesta í íslenskum ríkisskuldabréfum hefur haldist nokkuð stöðug síðustu mánuði. Eign erlendra aðila (að nafnvirði) er nú svipuð og hún var vorið 2009 eða um 220 milljarðar króna. 16.7.2010 09:23