Viðskipti innlent

Seðlabankinn heldur dráttarvöxtum óbreyttum

Seðlabankinn hefur ákveðið að halda dráttarvöxtum óbreyttum í 15% í ágúst. Þetta kemur fram í mánaðarlegri tilkynningu bankans um vaxtabreytingar. Vextir af verðtryggðum lánum verða einnig óbreyttir áfram í 4,8%.

Hinsvegar munu vextir óverðtryggðra lána lækka úr 8,25% og verða 7,75%. Vextir af skaðabótakröfum lækka úr 5,5% og verða 5,2%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×