Fleiri fréttir Bankasýslan tekur við eignarhaldi á bönkunum Bankasýsla ríkisins hefur tekið við eigandahlutverki í viðskiptabönkunum þremur. Lúkning samninga við kröfuhafa verður þó áfram á hendi fjármálaráðherra. 27.10.2009 13:28 Greining: Gjaldþrot aukast verulega næstu mánuði Greining Íslandsbanka segir að búast megi við því að gjaldþrotum muni fjölga verulega á næstu mánuðum. Leggur greiningin þar til grundvallar tölu um gjaldþrot á árinu og skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem gefin var út í gærdag. 27.10.2009 13:23 FÍS gagnrýnir frekari hækkanir á tryggingargjaldi Félag íslenskra stórkaupmanna (FÍS)segir að frekari hækkun tryggingagjalds í stað orkuskatta muni bitna harkalega á verslun og þjónustu og hefur áhrif á atvinnustig. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem FÍS hefur sent frá sér. 27.10.2009 13:14 Sports Direct ætlar í mál við Kaupþing í Bretlandi Íþróttavörukeðjan Sports Direct ætlar í mál við stjórnendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Málið er höfðað vegna yfirtöku á eignarhlutum Sports Direct í verslunarkeðjunum Blacks Leisure og JD Sports Fashion. 27.10.2009 12:19 Velheppnað útboð á íbúða- og ríkisbréfum í morgun Seðlabankinn hélt í morgun útboð á þeim íbúða- og ríkisbréfum sem lögð höfðu verið inn í bankann til tryggingar verðbréfalánum fyrir hrun og ríkissjóður yfirtók í kjölfarið. Í boði voru 4,3 milljarðar kr. í HFF24, 3,2 milljarðar kr. í HFF34, 3,8 milljarðar kr. í RIKB13 og 3,12 milljarðar kr. í RIKB19. 27.10.2009 12:02 Íslendingar ekki verið jafnbjartsýnir síðan fyrir hrun Eitthvað virðist svartsýni íslenskra heimila vera á undanhaldi. Væntingavísitala Gallup er í október er sú hæsta síðan fyrir hrun bankanna í október í fyrra en vísitalan hefur verið að hækka síðustu þrjá mánuði. 27.10.2009 11:04 McDonalds: Laukurinn á sama verði og gott viský Eins og fram hefur komið í fréttum hefur brotthvarf McDonalds hamborgarakeðjunnar frá Íslandi vakið heimsathygli. Frændur vorir á Norðurlöndunum eru þar engin undantekning en greint er frá málinu á helstu vefsíðum fjölmiðla þar. 27.10.2009 10:42 Kaupþing yfirtekur stærstu hlutabréfaeign Sports Direct Reiknað er með að Sports Direct tapi stærstu hlutabréfaeign sinni í framhaldi af því að stjórnendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi yfirtaki hana í dag. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Retailweek. 27.10.2009 10:15 ISAL með bestan árangur álvera heimsins í minnkun flúors Staðfest hefur verið af Alþjóðasamtökum álframleiðenda (IAI) að ISAL náði bestum árangri allra álvera heims við að lágmarka losun flúorkolefna árið 2008. 27.10.2009 09:56 Vaxtakostnaður almennings í Danmörku lækkar töluvert Vaxtakostnaður almennings í Danmörku hefur lækkað töluvert frá því í fyrra. Vextir sem Danir greiða lánastofnunum sínum hafa þannig minnkað um 2,1 milljarð danskra kr., eða um 50 milljarða kr., milli mánaðanna nóvember í fyrra og september í ár. 27.10.2009 09:34 Gjaldþrotum fjölgaði um 65% milli ára í september Í september 2009 voru 86 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 52 fyrirtæki í september 2008, sem jafngildir rúmlega 65% fjölgun milli ára. 27.10.2009 09:01 Íslandsbanki lækkar höfuðstól erlendra bílalána um 23% Íslandsbanki hefur ákveðið að leiðrétta höfuðstól gengistryggðra og verðtryggðra bílalána og bílasamninga. Leiðréttingin felur í sér að höfuðstóll láns er leiðréttur miðað við ákveðið gengi í lok september 2008. 27.10.2009 08:23 Ríkissjóður selur 14,4 milljarða í ríkis- og íbúðabréfum Þriðjudaginn 27. október fer fram útboð á íbúðabréfum og ríkisbréfum sem lögð voru fram til tryggingar verðbréfalánum sem ríkissjóður yfirtók. Um er að ræða bréf upp á 14,4 milljarða kr. að nafnverði. Þar af eru 6,9 milljarðar í ríkisbréfum og 7,5 milljarðar í íbúðabréfum. 27.10.2009 08:10 Álverðið fór yfir 2.000 dollara í London í morgun Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir 2.000 dollara á markaðinum í London í morgun og stendur nú í 2.010 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra í ár síðan í sumar þegar það fór yfir 2.000 dollara í skamman tíma. 27.10.2009 08:01 Össur skilar 700 milljóna hagnaði á 3. ársfjórðung Össur hf. skilaði rúmlega 700 milljón kr. hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Sala félagsins á því tímabili nam 84 milljónum dollara, eða rúmlega 10 milljörðum kr. og nam hagnaðurinn 7% af sölunni. 27.10.2009 07:47 Íslenska hrunið eftirlitsleysi að kenna Tony Shearer fyrrverandi forstjóri Singer og Friedlander bankans í Bretlandi sem Kaupþing keypti á sínum tíma kennir eftirlitsaðilum um hrun íslenska fjármálakerfisins. Shearer, sem áður hefur borið vitni fyrir breskri þingnefnd og gagnrýnt íslensku bankana harðlega var í viðtali á Sky sjónvarpsstöðinni í gær og þar sagði hann að eftirlitsaðilar hefðu brugðist í hlutverki sínu þrátt fyrir að það hafi blasað við að áhættan hjá íslensku bönkunum hafi verið allt of mikil. 27.10.2009 06:50 Banki leiðréttir bílalán í erlendri mynt „Við höfum fundið fyrir mikilli þörf á lausnum vegna bílalána einstaklinga,“ segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka. 27.10.2009 06:00 Þúsund milljarðar í vanskilum Rúmlega eittþúsund milljarðar sem lánaðir hafa verið til einkahlutafélaga eru í vanskilum. Ýmislegt bendir til að útlánastefna gömlu bankanna hafi var óábyrg segir seðlabankastjóri sem telur að fari allt á versta veg geti mikil útlán bankanna til einkahlutafélaga gert endurreisnina erfiðari en ella. 26.10.2009 18:30 Kaupþing býður viðskiptavinum leiðréttingu á höfuðstólum lána Kaupþing mun í lok vikunnar kynna aðgerðir til aðstoðar við viðskiptavini sína sem eru með húsnæðislán, meðal annars afskriftir á höfuðstól. Þá mun einnig skýrast hvernig eignarhald á bankanum verður. 26.10.2009 19:15 Úrvalsvísitalan lækkaði Úrvalsvísitalan OMX16 hækkaði um 0,59% í kauphöllinni í dag og stendur í rúmum 821 stigum. Føroya Bank hækkaði um 1,08% og Össur stóð í stað. Hinsvegar lækkaði Marel um 0,88%. Mestu heildarviðskipti voru með hlutabréf í fyrirtækinu fyrir rúmar 27 milljónir króna. 26.10.2009 16:59 Lokun McDonalds á Íslandi vekur heimsathygli Jón Garðar Ögmundsson eigandi Lystar sem rekur McDonalds á Íslandi segir ólíklegt að fyrirtækið muni opna hamborgarastaði undir vörumerkinu aftur hér á landi. Líkt og greint hefur verið frá í fréttum í dag hefur fyrirtækið ákveðið að loka þremur stöðum sínum en opna nýja undir nafninu Metro. AFP fréttastofan fjallar um málið í dag og ræðir við Jón Garðar. 26.10.2009 16:32 Stjórnendur: Slæmar eða mjög slæmar aðstæður í efnahagslífinu Aðstæður í efnahagslífinu eru nú slæmar eða mjög slæmar að mati 95% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins. Er þetta meðal niðurstaðna í ársfjórðungslegrar könnunar Capacent Gallup á stöðu og horfum hjá 500 stærstu fyrirtækja landsins, en könnunin var gerð í septembermánuði. 26.10.2009 15:48 Fjórðungur heimila skuldar fimmfaldar árstekjur Fjórðungur heimila landsins er með skuldir yfir fimmföldum árlegum ráðstöfunartekjum. Liðlega helmingur heimila er með húsnæðisskuldir sem nema minna en þreföldum árlegum ráðstöfunartekjum. 26.10.2009 15:30 Fjórðungur fyrirtækja með lán í vanskilum Tæplega fjórðungur fyrirtækja er með lán í vanskilum hjá lánastofnunum, þar af eru 80% eftirstöðva í alvarlegum vanskilum. Ekki er að sjá að einhver tegund útlána sé fremur í vanskilum en önnur. 26.10.2009 15:30 Innlend fyrirtæki skulda 4.600 milljarða hérlendis Útistandandi lán íslenskra lánastofnana til innlendra fyrirtækja námu rúmlega 4.600 milljarðar kr. í lok júní í ár. Stærstu skuldunautar eru eignarhaldsfélög með um 39% af heildarútlánum. 26.10.2009 15:30 Már: Fleiru ábótavant hjá bönkunum en viðskiptalíkani „Ekki er ólíklegt að yfirstandandi rannsókn á falli bankanna muni leiða í ljós að fleiru hafi verið ábótavant en viðskiptalíkani þeirra og áhættustýringu, svo sem gæðum eigna og stjórnháttum." 26.10.2009 15:30 Ísland loksins komið á dagskrá AGS Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur loksins sett Ísland á dagskrá sína en það geriðst nú í hádeginu. Þar með er ljóst að endurskoðun áætlunar sjóðsins og íslenskra stjórnvalda verður tekin fyrir hjá stjórn sjóðsins í þessari viku. 26.10.2009 13:06 Atorka fékk heimild til nauðasamninga Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á beiðni Atorku Group hf. um heimild til að leita nauðasamnings við lánardrottna sína. 26.10.2009 12:46 Síldveiðin ákveðin á næstu dögum, milljarðar í húfi Það kemur í ljós á næstu dögum hvort veiði á sumargotsíld verði heimiluð á Íslandsmiðum. Um gríðarlega hagsmuni er að ræða. Verðmætin hlaupa á milljörðum kr. 26.10.2009 12:44 Hundruð starfa í óvissu vegna orkuskattsáforma Hundruð starfa eru í óvissu vegna fyrirhugaðs orkuskatts. Erlendir fjárfestar sem undirbjuggu sjö verkefni hér á landi hafa sett áform sín í biðstöðu. 26.10.2009 12:31 Hans Petersen og Oddi í samstarf um ljósmyndabækur Verslanir Hans Petersen og Oddi hafa hafið samstarf um framleiðslu á ljósmyndabókum. Inn á vef www.hanspetersen.is og www.oddi.is eru búnar til ljósmyndabækur á mjög einfaldan máta. Í boði eru margar stærðir og gerðir af bókum auk þess sem hægt er að velja um ýmsa aukahluti eins og gyllingu á bókina eða hlífðarkápu. 26.10.2009 12:11 Greining: Vinnudeilur með verkföllum eru ólíklegar Ef niðurstaðan verður sú að framlengja ekki kjarasamningum í vikunni tekur við kjarasamningaferli sem gæti orðið langt. Baráttuvilji fyrir að sækja umtalsverðar launahækkanir við þær aðstæður sem nú eru í efnahagslífinu er hins vegar eflaust lítill. Vinnudeilur með verkföllum og viðeigandi kostnaði fyrir þá sem í þeim standa eru ólíklegar við þessar aðstæður. 26.10.2009 12:06 Apple gæti átt von á tugmilljarða reikningi frá Nokia Það gæti kostað Apple gífurlegar upphæðir ef Nokia vinnur dómsmál sem farsímarisinn hefur höfað á hendur Apple fyrir ólögleg not af tækni Nokia sem enn er varin með einkaréttarákvæðum. Málshöfðunin beinist að notkun Apple á þessari tækni í iPhone símum sínum. 26.10.2009 11:31 Hinir ríkustu gætu þróast yfir í aðra manntegund Ríkustu íbúar jarðarinnar gætu þróast yfir í aðra manntegund í framtíðinni vegna framfara í líftækni og hönnun vélmenna. Þetta segir bandaríski framtíðarfræðingurinn Paul Soffo. 26.10.2009 10:44 TM Software þróar veflausn fyrir Teliasonera TM Software hefur þróað lausn fyrir nýjan vef fjarskiptafélagsins Teliasonera, sem er eitt stærsta fjarskiptafélag Norðurlanda. Vefurinn ber heitið Innovation World og gerir lausnin viðskiptavinum mögulegt að finna leiðbeiningar og svör og starfsfólki að halda utan um þekkingargrunn vefjarins. 26.10.2009 10:07 Síminn hefur tvöfaldað bandbreiddina frá byrjun árs Síminn hefur nú tekið í notkun útlandatengingu um nýja Danice sæstrenginn sem liggur á milli Íslands og Danmerkur. Eftir þessa stækkun hefur Síminn um það bil tvöfaldað bandbreiddina til og frá Íslandi frá því í byrjun þessa árs. 26.10.2009 10:03 Vogunarsjóður á Guernsey tapar á Glitni Vogunarsjóðurinn Close Enhanced Commodities Fund, sem staðsettur í á Guernsey gæti tapað allt að 17,5 milljónum punda eða um 3,5 milljörðum kr. á lánatryggingum sem veittar voru Glitni fyrir bankahrunið s.l. haust. 26.10.2009 09:58 Finnar búa við mesta velmegun heimsbúa Finnland er það land í heiminum þar sem íbúarnir búa við mesta velmegun. Ekki bara í efnahagslegum skilningi heldur einnig hvað varðar lýðræði og stjórnkerfi. Þetta kemur fram í nýjum lista frá Legatum Prosperity Index sem birtur verður í þessari viku. 26.10.2009 09:26 Sóknaráætlanir mótaðar fyrir sjö svæði landsins Á næstu mánuðum verða mótaðar sóknaráætlanir í öllum landshlutum samkvæmt nýrri skiptingu landsins í sjö svæði sem samþykkt hefur verið í ríkisstjórn. 26.10.2009 09:08 Lánshæfismat Rússlands orðið svipað og Íslands Lánshæfismat Rússlands er nú á svipuðum slóðum og Íslands, það er skammt frá svokölluðum „rusl-flokki." Þetta kemur hinsvegar ekki í veg fyrir gríðarlegan áhuga á ríkisskuldabréfaútboði upp á 18 milljarða dollara sem rússnesk stjórnvöld áforma á næsta ári. 26.10.2009 08:43 Nokkuð dregur úr þinglýstum kaupsamningum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 40. Þetta er nokkuð minni fjöldi samninga en næstu þrjár vikur á undan þegar þeir námu 53 til 54 á viku. 26.10.2009 08:13 Tuttugu gjaldeyrismál til skoðunar hjá FME „Við erum að skoða fjölmörg mál. Umfangið hefur margfaldast í rannsókn okkar," segir Gunnar Andersen, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins. Hann staðfestir að eftirlitið sé nú með í kringum tuttugu mál til skoðunar vegna brota á gjaldeyrislögum. 26.10.2009 00:01 Leita meðeiganda að West Ham Georg Andersen, forstöðumaður samskiptasviðs Straums, staðfestir í samtali við Vísi að CB Holdings, eignarhaldsfélag West Ham, sé að leita að nýjum aðila inn í rekstur knattspyrnufélagsins. 25.10.2009 13:03 Reyna að bjarga stöðugleikasáttmálanum Reynt verður til þrautar í dag að bjarga stöðugleikasáttmálannum. Ríkisstjórnin ætlar að funda með aðilum vinnumarkaðarins eftir hádegi en framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir nauðsynlegt að lækka stýrivexti og ryðja veginn fyrir stóriðjuframkvæmdum. 25.10.2009 12:02 Rannsaka ásakanir um peningaþvætti Þeir sem rannsaka bankahrunið skoða nú á nýjan leik hvort ásakanir um að íslensku bankarnir hafi tengst peningaþvætti eigi við rök að styðjast. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Times. 25.10.2009 09:54 Sjá næstu 50 fréttir
Bankasýslan tekur við eignarhaldi á bönkunum Bankasýsla ríkisins hefur tekið við eigandahlutverki í viðskiptabönkunum þremur. Lúkning samninga við kröfuhafa verður þó áfram á hendi fjármálaráðherra. 27.10.2009 13:28
Greining: Gjaldþrot aukast verulega næstu mánuði Greining Íslandsbanka segir að búast megi við því að gjaldþrotum muni fjölga verulega á næstu mánuðum. Leggur greiningin þar til grundvallar tölu um gjaldþrot á árinu og skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem gefin var út í gærdag. 27.10.2009 13:23
FÍS gagnrýnir frekari hækkanir á tryggingargjaldi Félag íslenskra stórkaupmanna (FÍS)segir að frekari hækkun tryggingagjalds í stað orkuskatta muni bitna harkalega á verslun og þjónustu og hefur áhrif á atvinnustig. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem FÍS hefur sent frá sér. 27.10.2009 13:14
Sports Direct ætlar í mál við Kaupþing í Bretlandi Íþróttavörukeðjan Sports Direct ætlar í mál við stjórnendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Málið er höfðað vegna yfirtöku á eignarhlutum Sports Direct í verslunarkeðjunum Blacks Leisure og JD Sports Fashion. 27.10.2009 12:19
Velheppnað útboð á íbúða- og ríkisbréfum í morgun Seðlabankinn hélt í morgun útboð á þeim íbúða- og ríkisbréfum sem lögð höfðu verið inn í bankann til tryggingar verðbréfalánum fyrir hrun og ríkissjóður yfirtók í kjölfarið. Í boði voru 4,3 milljarðar kr. í HFF24, 3,2 milljarðar kr. í HFF34, 3,8 milljarðar kr. í RIKB13 og 3,12 milljarðar kr. í RIKB19. 27.10.2009 12:02
Íslendingar ekki verið jafnbjartsýnir síðan fyrir hrun Eitthvað virðist svartsýni íslenskra heimila vera á undanhaldi. Væntingavísitala Gallup er í október er sú hæsta síðan fyrir hrun bankanna í október í fyrra en vísitalan hefur verið að hækka síðustu þrjá mánuði. 27.10.2009 11:04
McDonalds: Laukurinn á sama verði og gott viský Eins og fram hefur komið í fréttum hefur brotthvarf McDonalds hamborgarakeðjunnar frá Íslandi vakið heimsathygli. Frændur vorir á Norðurlöndunum eru þar engin undantekning en greint er frá málinu á helstu vefsíðum fjölmiðla þar. 27.10.2009 10:42
Kaupþing yfirtekur stærstu hlutabréfaeign Sports Direct Reiknað er með að Sports Direct tapi stærstu hlutabréfaeign sinni í framhaldi af því að stjórnendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi yfirtaki hana í dag. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Retailweek. 27.10.2009 10:15
ISAL með bestan árangur álvera heimsins í minnkun flúors Staðfest hefur verið af Alþjóðasamtökum álframleiðenda (IAI) að ISAL náði bestum árangri allra álvera heims við að lágmarka losun flúorkolefna árið 2008. 27.10.2009 09:56
Vaxtakostnaður almennings í Danmörku lækkar töluvert Vaxtakostnaður almennings í Danmörku hefur lækkað töluvert frá því í fyrra. Vextir sem Danir greiða lánastofnunum sínum hafa þannig minnkað um 2,1 milljarð danskra kr., eða um 50 milljarða kr., milli mánaðanna nóvember í fyrra og september í ár. 27.10.2009 09:34
Gjaldþrotum fjölgaði um 65% milli ára í september Í september 2009 voru 86 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 52 fyrirtæki í september 2008, sem jafngildir rúmlega 65% fjölgun milli ára. 27.10.2009 09:01
Íslandsbanki lækkar höfuðstól erlendra bílalána um 23% Íslandsbanki hefur ákveðið að leiðrétta höfuðstól gengistryggðra og verðtryggðra bílalána og bílasamninga. Leiðréttingin felur í sér að höfuðstóll láns er leiðréttur miðað við ákveðið gengi í lok september 2008. 27.10.2009 08:23
Ríkissjóður selur 14,4 milljarða í ríkis- og íbúðabréfum Þriðjudaginn 27. október fer fram útboð á íbúðabréfum og ríkisbréfum sem lögð voru fram til tryggingar verðbréfalánum sem ríkissjóður yfirtók. Um er að ræða bréf upp á 14,4 milljarða kr. að nafnverði. Þar af eru 6,9 milljarðar í ríkisbréfum og 7,5 milljarðar í íbúðabréfum. 27.10.2009 08:10
Álverðið fór yfir 2.000 dollara í London í morgun Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir 2.000 dollara á markaðinum í London í morgun og stendur nú í 2.010 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra í ár síðan í sumar þegar það fór yfir 2.000 dollara í skamman tíma. 27.10.2009 08:01
Össur skilar 700 milljóna hagnaði á 3. ársfjórðung Össur hf. skilaði rúmlega 700 milljón kr. hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Sala félagsins á því tímabili nam 84 milljónum dollara, eða rúmlega 10 milljörðum kr. og nam hagnaðurinn 7% af sölunni. 27.10.2009 07:47
Íslenska hrunið eftirlitsleysi að kenna Tony Shearer fyrrverandi forstjóri Singer og Friedlander bankans í Bretlandi sem Kaupþing keypti á sínum tíma kennir eftirlitsaðilum um hrun íslenska fjármálakerfisins. Shearer, sem áður hefur borið vitni fyrir breskri þingnefnd og gagnrýnt íslensku bankana harðlega var í viðtali á Sky sjónvarpsstöðinni í gær og þar sagði hann að eftirlitsaðilar hefðu brugðist í hlutverki sínu þrátt fyrir að það hafi blasað við að áhættan hjá íslensku bönkunum hafi verið allt of mikil. 27.10.2009 06:50
Banki leiðréttir bílalán í erlendri mynt „Við höfum fundið fyrir mikilli þörf á lausnum vegna bílalána einstaklinga,“ segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka. 27.10.2009 06:00
Þúsund milljarðar í vanskilum Rúmlega eittþúsund milljarðar sem lánaðir hafa verið til einkahlutafélaga eru í vanskilum. Ýmislegt bendir til að útlánastefna gömlu bankanna hafi var óábyrg segir seðlabankastjóri sem telur að fari allt á versta veg geti mikil útlán bankanna til einkahlutafélaga gert endurreisnina erfiðari en ella. 26.10.2009 18:30
Kaupþing býður viðskiptavinum leiðréttingu á höfuðstólum lána Kaupþing mun í lok vikunnar kynna aðgerðir til aðstoðar við viðskiptavini sína sem eru með húsnæðislán, meðal annars afskriftir á höfuðstól. Þá mun einnig skýrast hvernig eignarhald á bankanum verður. 26.10.2009 19:15
Úrvalsvísitalan lækkaði Úrvalsvísitalan OMX16 hækkaði um 0,59% í kauphöllinni í dag og stendur í rúmum 821 stigum. Føroya Bank hækkaði um 1,08% og Össur stóð í stað. Hinsvegar lækkaði Marel um 0,88%. Mestu heildarviðskipti voru með hlutabréf í fyrirtækinu fyrir rúmar 27 milljónir króna. 26.10.2009 16:59
Lokun McDonalds á Íslandi vekur heimsathygli Jón Garðar Ögmundsson eigandi Lystar sem rekur McDonalds á Íslandi segir ólíklegt að fyrirtækið muni opna hamborgarastaði undir vörumerkinu aftur hér á landi. Líkt og greint hefur verið frá í fréttum í dag hefur fyrirtækið ákveðið að loka þremur stöðum sínum en opna nýja undir nafninu Metro. AFP fréttastofan fjallar um málið í dag og ræðir við Jón Garðar. 26.10.2009 16:32
Stjórnendur: Slæmar eða mjög slæmar aðstæður í efnahagslífinu Aðstæður í efnahagslífinu eru nú slæmar eða mjög slæmar að mati 95% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins. Er þetta meðal niðurstaðna í ársfjórðungslegrar könnunar Capacent Gallup á stöðu og horfum hjá 500 stærstu fyrirtækja landsins, en könnunin var gerð í septembermánuði. 26.10.2009 15:48
Fjórðungur heimila skuldar fimmfaldar árstekjur Fjórðungur heimila landsins er með skuldir yfir fimmföldum árlegum ráðstöfunartekjum. Liðlega helmingur heimila er með húsnæðisskuldir sem nema minna en þreföldum árlegum ráðstöfunartekjum. 26.10.2009 15:30
Fjórðungur fyrirtækja með lán í vanskilum Tæplega fjórðungur fyrirtækja er með lán í vanskilum hjá lánastofnunum, þar af eru 80% eftirstöðva í alvarlegum vanskilum. Ekki er að sjá að einhver tegund útlána sé fremur í vanskilum en önnur. 26.10.2009 15:30
Innlend fyrirtæki skulda 4.600 milljarða hérlendis Útistandandi lán íslenskra lánastofnana til innlendra fyrirtækja námu rúmlega 4.600 milljarðar kr. í lok júní í ár. Stærstu skuldunautar eru eignarhaldsfélög með um 39% af heildarútlánum. 26.10.2009 15:30
Már: Fleiru ábótavant hjá bönkunum en viðskiptalíkani „Ekki er ólíklegt að yfirstandandi rannsókn á falli bankanna muni leiða í ljós að fleiru hafi verið ábótavant en viðskiptalíkani þeirra og áhættustýringu, svo sem gæðum eigna og stjórnháttum." 26.10.2009 15:30
Ísland loksins komið á dagskrá AGS Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur loksins sett Ísland á dagskrá sína en það geriðst nú í hádeginu. Þar með er ljóst að endurskoðun áætlunar sjóðsins og íslenskra stjórnvalda verður tekin fyrir hjá stjórn sjóðsins í þessari viku. 26.10.2009 13:06
Atorka fékk heimild til nauðasamninga Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á beiðni Atorku Group hf. um heimild til að leita nauðasamnings við lánardrottna sína. 26.10.2009 12:46
Síldveiðin ákveðin á næstu dögum, milljarðar í húfi Það kemur í ljós á næstu dögum hvort veiði á sumargotsíld verði heimiluð á Íslandsmiðum. Um gríðarlega hagsmuni er að ræða. Verðmætin hlaupa á milljörðum kr. 26.10.2009 12:44
Hundruð starfa í óvissu vegna orkuskattsáforma Hundruð starfa eru í óvissu vegna fyrirhugaðs orkuskatts. Erlendir fjárfestar sem undirbjuggu sjö verkefni hér á landi hafa sett áform sín í biðstöðu. 26.10.2009 12:31
Hans Petersen og Oddi í samstarf um ljósmyndabækur Verslanir Hans Petersen og Oddi hafa hafið samstarf um framleiðslu á ljósmyndabókum. Inn á vef www.hanspetersen.is og www.oddi.is eru búnar til ljósmyndabækur á mjög einfaldan máta. Í boði eru margar stærðir og gerðir af bókum auk þess sem hægt er að velja um ýmsa aukahluti eins og gyllingu á bókina eða hlífðarkápu. 26.10.2009 12:11
Greining: Vinnudeilur með verkföllum eru ólíklegar Ef niðurstaðan verður sú að framlengja ekki kjarasamningum í vikunni tekur við kjarasamningaferli sem gæti orðið langt. Baráttuvilji fyrir að sækja umtalsverðar launahækkanir við þær aðstæður sem nú eru í efnahagslífinu er hins vegar eflaust lítill. Vinnudeilur með verkföllum og viðeigandi kostnaði fyrir þá sem í þeim standa eru ólíklegar við þessar aðstæður. 26.10.2009 12:06
Apple gæti átt von á tugmilljarða reikningi frá Nokia Það gæti kostað Apple gífurlegar upphæðir ef Nokia vinnur dómsmál sem farsímarisinn hefur höfað á hendur Apple fyrir ólögleg not af tækni Nokia sem enn er varin með einkaréttarákvæðum. Málshöfðunin beinist að notkun Apple á þessari tækni í iPhone símum sínum. 26.10.2009 11:31
Hinir ríkustu gætu þróast yfir í aðra manntegund Ríkustu íbúar jarðarinnar gætu þróast yfir í aðra manntegund í framtíðinni vegna framfara í líftækni og hönnun vélmenna. Þetta segir bandaríski framtíðarfræðingurinn Paul Soffo. 26.10.2009 10:44
TM Software þróar veflausn fyrir Teliasonera TM Software hefur þróað lausn fyrir nýjan vef fjarskiptafélagsins Teliasonera, sem er eitt stærsta fjarskiptafélag Norðurlanda. Vefurinn ber heitið Innovation World og gerir lausnin viðskiptavinum mögulegt að finna leiðbeiningar og svör og starfsfólki að halda utan um þekkingargrunn vefjarins. 26.10.2009 10:07
Síminn hefur tvöfaldað bandbreiddina frá byrjun árs Síminn hefur nú tekið í notkun útlandatengingu um nýja Danice sæstrenginn sem liggur á milli Íslands og Danmerkur. Eftir þessa stækkun hefur Síminn um það bil tvöfaldað bandbreiddina til og frá Íslandi frá því í byrjun þessa árs. 26.10.2009 10:03
Vogunarsjóður á Guernsey tapar á Glitni Vogunarsjóðurinn Close Enhanced Commodities Fund, sem staðsettur í á Guernsey gæti tapað allt að 17,5 milljónum punda eða um 3,5 milljörðum kr. á lánatryggingum sem veittar voru Glitni fyrir bankahrunið s.l. haust. 26.10.2009 09:58
Finnar búa við mesta velmegun heimsbúa Finnland er það land í heiminum þar sem íbúarnir búa við mesta velmegun. Ekki bara í efnahagslegum skilningi heldur einnig hvað varðar lýðræði og stjórnkerfi. Þetta kemur fram í nýjum lista frá Legatum Prosperity Index sem birtur verður í þessari viku. 26.10.2009 09:26
Sóknaráætlanir mótaðar fyrir sjö svæði landsins Á næstu mánuðum verða mótaðar sóknaráætlanir í öllum landshlutum samkvæmt nýrri skiptingu landsins í sjö svæði sem samþykkt hefur verið í ríkisstjórn. 26.10.2009 09:08
Lánshæfismat Rússlands orðið svipað og Íslands Lánshæfismat Rússlands er nú á svipuðum slóðum og Íslands, það er skammt frá svokölluðum „rusl-flokki." Þetta kemur hinsvegar ekki í veg fyrir gríðarlegan áhuga á ríkisskuldabréfaútboði upp á 18 milljarða dollara sem rússnesk stjórnvöld áforma á næsta ári. 26.10.2009 08:43
Nokkuð dregur úr þinglýstum kaupsamningum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 40. Þetta er nokkuð minni fjöldi samninga en næstu þrjár vikur á undan þegar þeir námu 53 til 54 á viku. 26.10.2009 08:13
Tuttugu gjaldeyrismál til skoðunar hjá FME „Við erum að skoða fjölmörg mál. Umfangið hefur margfaldast í rannsókn okkar," segir Gunnar Andersen, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins. Hann staðfestir að eftirlitið sé nú með í kringum tuttugu mál til skoðunar vegna brota á gjaldeyrislögum. 26.10.2009 00:01
Leita meðeiganda að West Ham Georg Andersen, forstöðumaður samskiptasviðs Straums, staðfestir í samtali við Vísi að CB Holdings, eignarhaldsfélag West Ham, sé að leita að nýjum aðila inn í rekstur knattspyrnufélagsins. 25.10.2009 13:03
Reyna að bjarga stöðugleikasáttmálanum Reynt verður til þrautar í dag að bjarga stöðugleikasáttmálannum. Ríkisstjórnin ætlar að funda með aðilum vinnumarkaðarins eftir hádegi en framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir nauðsynlegt að lækka stýrivexti og ryðja veginn fyrir stóriðjuframkvæmdum. 25.10.2009 12:02
Rannsaka ásakanir um peningaþvætti Þeir sem rannsaka bankahrunið skoða nú á nýjan leik hvort ásakanir um að íslensku bankarnir hafi tengst peningaþvætti eigi við rök að styðjast. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Times. 25.10.2009 09:54