Lánshæfismat Rússlands orðið svipað og Íslands 26. október 2009 08:43 Lánshæfismat Rússlands er nú á svipuðum slóðum og Íslands, það er skammt frá svokölluðum „rusl-flokki." Þetta kemur hinsvegar ekki í veg fyrir gríðarlegan áhuga á ríkisskuldabréfaútboði upp á 18 milljarða dollara sem rússnesk stjórnvöld áforma á næsta ári. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta verði í fyrsta sinn síðan 1998 að Rússar fari í ríkisbréfaútboð eða frá því að 40 milljarða dollara skuldir gjaldfellu á ríkissjóð landsins það ár. Áhuginn á útboðinu sýnir að mati sérfræðinga að lánshæfismatið er ekki í samræmi við skuldastöðu Rússlands og meti hana ekki rétt. „Undirstöður efnahagslífsins eru mun betri en lánshæfismatið," segir Steven Meehan sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá UBS bankanum. „Skuldakaupendur og kaupendur ríkisbréfa telja að misræmi sé þarna á milli. Sem stendur er lánshæfismat Rússlands hjá Moody´s Baa1 sem er þremur stigum frá rusl-flokki og matið hjá Fitch Rating og Standard & Poors er BBB sem er tveimur stigum frá rusl-flokki. Hinsvegar nema opinberar skuldir Rússlands nú 10.5% af landsframleiðslu sem er mun betra hlutfall en hjá Bretum og Bandaríkjamönnum. Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Lánshæfismat Rússlands er nú á svipuðum slóðum og Íslands, það er skammt frá svokölluðum „rusl-flokki." Þetta kemur hinsvegar ekki í veg fyrir gríðarlegan áhuga á ríkisskuldabréfaútboði upp á 18 milljarða dollara sem rússnesk stjórnvöld áforma á næsta ári. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta verði í fyrsta sinn síðan 1998 að Rússar fari í ríkisbréfaútboð eða frá því að 40 milljarða dollara skuldir gjaldfellu á ríkissjóð landsins það ár. Áhuginn á útboðinu sýnir að mati sérfræðinga að lánshæfismatið er ekki í samræmi við skuldastöðu Rússlands og meti hana ekki rétt. „Undirstöður efnahagslífsins eru mun betri en lánshæfismatið," segir Steven Meehan sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá UBS bankanum. „Skuldakaupendur og kaupendur ríkisbréfa telja að misræmi sé þarna á milli. Sem stendur er lánshæfismat Rússlands hjá Moody´s Baa1 sem er þremur stigum frá rusl-flokki og matið hjá Fitch Rating og Standard & Poors er BBB sem er tveimur stigum frá rusl-flokki. Hinsvegar nema opinberar skuldir Rússlands nú 10.5% af landsframleiðslu sem er mun betra hlutfall en hjá Bretum og Bandaríkjamönnum.
Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira