Fleiri fréttir Að leita og finna ekki – opið bréf til Jóns Gnarr Guðrún Margrét Pálsdóttir skrifar Ég vil þakka Jóni Gnarr fyrir að opna umræðuna um mikilvægustu spurningu lífsins um hvort Guð er til eða ekki. 21.4.2015 07:00 Samgöngustyrkur Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er frábært að hjóla til og frá vinnu. Þetta er þægilegur fararmáti og bætir þrek og hreysti. 21.4.2015 07:00 Skemmtilegur bjánaskapur er samt bjánaskapur Kári Stefánsson skrifar Sif Sigmarsdóttir er sá pistlahöfundur sem skrifar í íslensk dagblöð sem mér þykir hvað mest varið í fyrir ýmissa hluta sakir. Pistlarnir hennar eru skemmtilegir, skringilegir, öðruvísi og fjalla oftast um efni sem mér finnast skipta máli. Það er kannski þess vegna sem það fór fyrir brjóstið á mér þegar ég las pistilinn hennar á föstudaginn í síðustu viku þar sem hún gerði mér upp hegðun og skoðanir til þess eins að koma sínum á framfæri. 21.4.2015 06:30 Við viljum frið… Signý Pálsdóttir skrifar Öll börn eru í eðli sínu listamenn. Óbeislað ímyndunarafl, innlifun og sköpunargleði eru aðalsmerki þeirra sem slíkra. Þau lifa sig inn í ævintýrið og skapa ný ævintýri hvort sem er í leik eða listrænni tjáningu. 21.4.2015 06:00 Komdu og sjáðu Magnús Guðmundsson skrifar Almenningsbókasöfn eru fallegir staðir. Ekki aðeins vegna allra þeirra dásemda sem fylla söfnin heldur ekki síður vegna þeirra hugsunar sem liggur að baki. 20.4.2015 07:00 Hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar og A-próf Helga Jónsdóttir skrifar Nýverið birtist í þessu blaði pistill þar sem því var velt upp hvort ákvörðun um það hverjir verða hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar ráðist með svokölluðu A-prófi en það er aðgangspróf fyrir háskólanám sem ætlað er að mæla almenna áunna færni við að tileinka sér flókið námsefni. 20.4.2015 14:06 Forsætisráðherra axlar ábyrgð Sigurður Oddsson skrifar Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. 20.4.2015 14:05 Sterkur háskóli í þágu þjóðar Guðrún Nordal skrifar Háskólar um allan heim eru í mikilli deiglu. Alls staðar knýja breytingar dyra. Tæknibreytingar ekki síður en breytingar á atvinnuháttum, áskoranir sem fylgja auknum hreyfanleika fólks og síaukinni upplýsingamiðlun. 20.4.2015 12:00 Virkir foreldrar skapa betri skóla Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar Í ár eru tímamót hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra. Foreldraverðlaunin verða afhent í tuttugasta sinn þann 20. maí nk. við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra. 20.4.2015 12:00 Traustur og víðsýnn leiðtogi: Jón Atla sem rektor Háskóla Íslands Guðmundur Þorgeirsson skrifar Ég tel að það sé mikil gæfa fyrir íslenska háskólasamfélagið að hann skuli vera fús í að ljá krafta sína í þetta verkefni að vera rektor Háskóla Íslands. 20.4.2015 09:56 Ég vil einstakling sem hlustar. Jón Atla sem rektor HÍ Anna Sigríður Ólafsdóttir og skrifa 19.4.2015 18:31 Jafnrétti, þekking, víðsýni: Þess vegna styð ég Jón Atla til rektors Brynhildur G. Flóvenz skrifar 19.4.2015 14:45 Leiðtogi sem þjónar af hógværð Ísak Rúnarsson skrifar 19.4.2015 13:43 Framtíðarsýn! Helgi Björnsson skrifar 18.4.2015 16:54 Óundirbúinn borgarstjóri slær sér á brjósti Óttarr Guðlaugsson skrifar Það var afar ánægjulegt að sjá hversu margir af íbúum Grafarholts- og Úlfarsárdals sáu sér fært að mæta til fundar með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á fimmtudag en hátt í þriðja hundrað manns voru þar samankomnir til að hlusta á borgastjórann ræða um málefni hverfisins. 18.4.2015 14:31 Rektorskosningar Háskóla Íslands 2015 Helga M. Ögmundsdóttir og Jórunn E. Eyfjörð og Ágústa Guðmundsdóttir skrifa 18.4.2015 14:16 Auðlindin miðhálendið 18.4.2015 12:00 Afstaða til líffæragjafar skiptir máli, ræðum við okkar nánustu 18.4.2015 12:00 Zappa og Jón Atli Sverrir Tynes og skrifa 18.4.2015 09:30 Barack og Hillary Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum. 18.4.2015 07:00 Hugsjónir Bjartrar framtíðar Guðmundur Steingrímsson skrifar Í viðtali á dögunum auglýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eftir meiri umræðu um hugsjónir í íslenskum stjórnmálum. Okkur í Bjartri framtíð er ljúft og skylt að bregðast við áskoruninni. 18.4.2015 07:00 Sjómenn við skyldustörf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Það er hollt að muna hver uppruni okkar Íslendinga er. Þjóðin varð til úr hópum fólks sem efndi til eins konar þjóðflutninga burt af meginlandi Evrópu. Orsakir þeirra voru efalítið nokkrar. 18.4.2015 07:00 Maðurinn sem óhreinkar ekki skyrtuna sína Agnes Linnet og Hilmar Jónsson skrifar Það er kaldur þriðjudagsmorgunn í höfuðvígi rafmagns- og tölvuverkfræðinema í Háskóla Íslands. Klukkan er sautján mínútur yfir átta og tíu litlir verkfræðinemar hjúfra sig hver að öðrum í hlýjum, grátóna hettupeysum. 17.4.2015 12:43 Svar við pistli Þorvaldar Davíðs um aðför stjórnvalda á námsmenn Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir skrifar Þegar ég var sex ára segist pabbi vilja sýna mér svolítið. Hann opnar tímarit og við mér blasir áhugaverðasta myndefni sem augu mín höfðu nokkru sinni litið. 17.4.2015 09:52 Söngur fiskverkakonunnar Lýður Árnason skrifar Þessa dagana blöskrar þjóðinni framganga ráðamanna varðandi fyrirtækið Forsvar sem fékk djobbi úthlutað frá ríkinu án útboðs. Engum var boðið að borðinu nema þessu eina fyrirtæki 17.4.2015 07:00 Landssöfnun til styrktar leiðsöguhundum Huld Magnúsdóttir skrifar Dagana 17.–19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Til styrktar leiðsöguhundum er yfirskrift söfnunarinnar í ár en markmiðið er að safna í sjóð fyrir leiðsöguhunda fyrir blinda 17.4.2015 07:00 Hvers vegna nær Samfylkingin ekki flugi? Björgvin Guðmundsson skrifar Samfylkingin nær ekki flugi. Hún mælist í skoðanakönnunum með þetta 16-17%fylgi. Það er lítið miðað við það, að Samfylkingin var stofnuð við samruna margra stjórnmálaflokka og átti að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og leysa hann af hólmi 17.4.2015 07:00 Menntun metin til launa Anna Guðrún Halldórsdóttir og Margrét Ófeigsdóttir skrifar Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við verkefnum sem miða að því að sporna gegn félagslegu ranglæti með því að hafa ávallt réttindi einstaklingsins í fyrirrúmi. 17.4.2015 07:00 Áhyggjufullir læknanemar Í Slóvakíu situr áhyggjufullur hópur læknanema. 16.4.2015 15:42 Hvetjum alla til að kjósa Niðurstaða okkar er sú að Guðrún muni reynast einstaklega hæfur rektor. 16.4.2015 13:45 „Konuspil“ í rektorskjöri? Birta Austmann Bjarnadóttir skrifar Nú styttist í seinni umferð í rektorskjöri við Háskóla Íslands. Í framboði eru þau Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal. 16.4.2015 11:11 Lesblindir og A-prófið í Háskóla Íslands Karl Guðlaugsson skrifar Ég er menntaður tannlæknir frá H.Í. og með meistarapróf í verkefnastjórnun, MPM, frá H.R. Þótt ég hafi verið haldinn vægum prófakvíða allt mitt nám gekk mér samt vel í flestum prófum sem ég hef þreytt gegnum ævina 16.4.2015 07:00 Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur Ellen Calmon skrifar Enn gerist það að fatlað fólk þarf frá að hverfa vegna þess að mannvirki hafa ekki verið byggð með þarfir þess í huga. Það felur í sér að hluti þjóðarinnar getur ekki sótt þjónustu hjá hinu opinbera eða tekið þátt í menningarlífi til jafns við aðra. 16.4.2015 07:00 Um Ævar Jóhannesson Guðríður Arnardóttir skrifar Sif Sigmarsdóttir fjallaði í grein sinni fyrir stuttu um óhefðbundnar lækningar og líkir þeim sem þær stunda við níðinga. Óhefðbundnar lækningar ná yfir vítt svið og alls kyns kukl eins og ætluðum breytingum á erfðaefni og kosmískri orkutilfærslu yfir í náttúrulækningar. 16.4.2015 07:00 Vinátta og samtal Derya Özdilek og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Við sem skrifum þessa grein eigum margt sameiginlegt. Bæði vinnum við með börnum, við erum kennari og æskulýðsprestur, okkur eru trúarhefðir okkar kærar, við erum múslimi og kristinn, og við viljum að um trú okkar og hefðir sé rætt af sanngirni. 16.4.2015 07:00 Land jafnra tækifæra? Páll Valur Björnsson skrifar Þann 12. apríl sl. var víða um heim efnt til viðburða til þess að vekja athygli á þeim hörmulegum aðstæðum sem götubörn búa við. Enginn veit með vissu hversu mörg þau eru en Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur áætlað að u.þ.b. 100 milljónir barna séu 16.4.2015 07:00 Einkarekstur í heilbrigðis- þjónustu, framhald Birgir Guðjónsson skrifar Ádeila á heilbrigðiskerfið getur orðið gagnrýnanda hættuleg og leitt til uppsagnar og útilokunar. Háttvirtur þingmaður Ögmundur Jónasson sýnir mér þá virðingu í Fréttablaðinu 25. mars að nefna nafn mitt þrisvar í athugasemdum sínum við reynslu mína og gagnrýni 16.4.2015 07:00 Gott samstarf við ESB Haraldur Einarsson skrifar Sú stefna beggja stjórnarflokkanna að hag Íslands sé betur borgið utan ESB hefur verið skýr frá upphafi. Í samningaviðræðum stjórnarflokkanna á sínum tíma var sú ákvörðun tekin að halda ekki áfram aðildarviðræðum við ESB nema að undangenginni 16.4.2015 07:00 Útlensk matvæli og innlent kjaftæði Guðjón Sigurbjartsson skrifar Eru erlend matvæli óheilnæmari en innlend? Tryggir innflutningsverndin fæðuöryggi? Færi allur hagur af tollfrjálsum innflutningi í vasa kaupmanna? Þessu og fleira í sama dúr er haldið fram af sumum talsmanna bænda. 16.4.2015 07:00 Snúum bökum saman – Jón Atla fyrir Háskóla Íslands Kristinn Andersen skrifar Það var ánægjulegt að sjá staðfestingu á þeim víðtæka stuðningi sem Jón Atli Benediktsson nýtur innan Háskóla Íslands þegar úrslit úr fyrri umferð rektorskosninga lágu fyrir á mánudag. 15.4.2015 12:05 Öflugur vísindamaður til forystu Fyrri umferð kosninga nýs rektors Háskóla Íslands er að baki en enginn frambjóðandi fékk meirihluta atkvæða. 15.4.2015 10:27 Ofmat Félags atvinnurekenda á virði óleystra gengislána Yngvi Örn Kristinsson skrifar Samkvæmt upplýsingum frá aðildarfélögum Samtaka fjármálafyrirtækja nam kröfuvirði gengislána sem enn er ágreiningur um 96 milljörðum króna í árslok 2014. 15.4.2015 08:00 Þjónustuupplifunin er kjarni markaðsstarfs María Lovísa Árnadóttir skrifar Velgengni fyrirtækja byggist í síauknum mæli á því að viðskiptavinir finni að þeir eru í fyrirrúmi og með tilkomu upplýsingatækninnar flýgur fiskisaga tengd slæmri upplifun á hraða ljóssins. 15.4.2015 08:00 Mikilvægi skaðaminnkandi þjónustu og heilsuverndar Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Í Reykjavík er starfrækt fjölmennasta deild Rauða krossins á Íslandi. Starfsemi hennar er hlekkur í stórri keðju deilda og landsfélaga sem starfa um allan heim. Rauði krossinn er mannúðarhreyfing sem vinnur að því að skapa betra samfélag. 15.4.2015 07:00 Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Sigurður Oddsson skrifar Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15.4.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Að leita og finna ekki – opið bréf til Jóns Gnarr Guðrún Margrét Pálsdóttir skrifar Ég vil þakka Jóni Gnarr fyrir að opna umræðuna um mikilvægustu spurningu lífsins um hvort Guð er til eða ekki. 21.4.2015 07:00
Samgöngustyrkur Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er frábært að hjóla til og frá vinnu. Þetta er þægilegur fararmáti og bætir þrek og hreysti. 21.4.2015 07:00
Skemmtilegur bjánaskapur er samt bjánaskapur Kári Stefánsson skrifar Sif Sigmarsdóttir er sá pistlahöfundur sem skrifar í íslensk dagblöð sem mér þykir hvað mest varið í fyrir ýmissa hluta sakir. Pistlarnir hennar eru skemmtilegir, skringilegir, öðruvísi og fjalla oftast um efni sem mér finnast skipta máli. Það er kannski þess vegna sem það fór fyrir brjóstið á mér þegar ég las pistilinn hennar á föstudaginn í síðustu viku þar sem hún gerði mér upp hegðun og skoðanir til þess eins að koma sínum á framfæri. 21.4.2015 06:30
Við viljum frið… Signý Pálsdóttir skrifar Öll börn eru í eðli sínu listamenn. Óbeislað ímyndunarafl, innlifun og sköpunargleði eru aðalsmerki þeirra sem slíkra. Þau lifa sig inn í ævintýrið og skapa ný ævintýri hvort sem er í leik eða listrænni tjáningu. 21.4.2015 06:00
Komdu og sjáðu Magnús Guðmundsson skrifar Almenningsbókasöfn eru fallegir staðir. Ekki aðeins vegna allra þeirra dásemda sem fylla söfnin heldur ekki síður vegna þeirra hugsunar sem liggur að baki. 20.4.2015 07:00
Hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar og A-próf Helga Jónsdóttir skrifar Nýverið birtist í þessu blaði pistill þar sem því var velt upp hvort ákvörðun um það hverjir verða hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar ráðist með svokölluðu A-prófi en það er aðgangspróf fyrir háskólanám sem ætlað er að mæla almenna áunna færni við að tileinka sér flókið námsefni. 20.4.2015 14:06
Forsætisráðherra axlar ábyrgð Sigurður Oddsson skrifar Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. 20.4.2015 14:05
Sterkur háskóli í þágu þjóðar Guðrún Nordal skrifar Háskólar um allan heim eru í mikilli deiglu. Alls staðar knýja breytingar dyra. Tæknibreytingar ekki síður en breytingar á atvinnuháttum, áskoranir sem fylgja auknum hreyfanleika fólks og síaukinni upplýsingamiðlun. 20.4.2015 12:00
Virkir foreldrar skapa betri skóla Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar Í ár eru tímamót hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra. Foreldraverðlaunin verða afhent í tuttugasta sinn þann 20. maí nk. við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra. 20.4.2015 12:00
Traustur og víðsýnn leiðtogi: Jón Atla sem rektor Háskóla Íslands Guðmundur Þorgeirsson skrifar Ég tel að það sé mikil gæfa fyrir íslenska háskólasamfélagið að hann skuli vera fús í að ljá krafta sína í þetta verkefni að vera rektor Háskóla Íslands. 20.4.2015 09:56
Ég vil einstakling sem hlustar. Jón Atla sem rektor HÍ Anna Sigríður Ólafsdóttir og skrifa 19.4.2015 18:31
Jafnrétti, þekking, víðsýni: Þess vegna styð ég Jón Atla til rektors Brynhildur G. Flóvenz skrifar 19.4.2015 14:45
Óundirbúinn borgarstjóri slær sér á brjósti Óttarr Guðlaugsson skrifar Það var afar ánægjulegt að sjá hversu margir af íbúum Grafarholts- og Úlfarsárdals sáu sér fært að mæta til fundar með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á fimmtudag en hátt í þriðja hundrað manns voru þar samankomnir til að hlusta á borgastjórann ræða um málefni hverfisins. 18.4.2015 14:31
Rektorskosningar Háskóla Íslands 2015 Helga M. Ögmundsdóttir og Jórunn E. Eyfjörð og Ágústa Guðmundsdóttir skrifa 18.4.2015 14:16
Barack og Hillary Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum. 18.4.2015 07:00
Hugsjónir Bjartrar framtíðar Guðmundur Steingrímsson skrifar Í viðtali á dögunum auglýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eftir meiri umræðu um hugsjónir í íslenskum stjórnmálum. Okkur í Bjartri framtíð er ljúft og skylt að bregðast við áskoruninni. 18.4.2015 07:00
Sjómenn við skyldustörf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Það er hollt að muna hver uppruni okkar Íslendinga er. Þjóðin varð til úr hópum fólks sem efndi til eins konar þjóðflutninga burt af meginlandi Evrópu. Orsakir þeirra voru efalítið nokkrar. 18.4.2015 07:00
Maðurinn sem óhreinkar ekki skyrtuna sína Agnes Linnet og Hilmar Jónsson skrifar Það er kaldur þriðjudagsmorgunn í höfuðvígi rafmagns- og tölvuverkfræðinema í Háskóla Íslands. Klukkan er sautján mínútur yfir átta og tíu litlir verkfræðinemar hjúfra sig hver að öðrum í hlýjum, grátóna hettupeysum. 17.4.2015 12:43
Svar við pistli Þorvaldar Davíðs um aðför stjórnvalda á námsmenn Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir skrifar Þegar ég var sex ára segist pabbi vilja sýna mér svolítið. Hann opnar tímarit og við mér blasir áhugaverðasta myndefni sem augu mín höfðu nokkru sinni litið. 17.4.2015 09:52
Söngur fiskverkakonunnar Lýður Árnason skrifar Þessa dagana blöskrar þjóðinni framganga ráðamanna varðandi fyrirtækið Forsvar sem fékk djobbi úthlutað frá ríkinu án útboðs. Engum var boðið að borðinu nema þessu eina fyrirtæki 17.4.2015 07:00
Landssöfnun til styrktar leiðsöguhundum Huld Magnúsdóttir skrifar Dagana 17.–19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Til styrktar leiðsöguhundum er yfirskrift söfnunarinnar í ár en markmiðið er að safna í sjóð fyrir leiðsöguhunda fyrir blinda 17.4.2015 07:00
Hvers vegna nær Samfylkingin ekki flugi? Björgvin Guðmundsson skrifar Samfylkingin nær ekki flugi. Hún mælist í skoðanakönnunum með þetta 16-17%fylgi. Það er lítið miðað við það, að Samfylkingin var stofnuð við samruna margra stjórnmálaflokka og átti að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og leysa hann af hólmi 17.4.2015 07:00
Menntun metin til launa Anna Guðrún Halldórsdóttir og Margrét Ófeigsdóttir skrifar Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við verkefnum sem miða að því að sporna gegn félagslegu ranglæti með því að hafa ávallt réttindi einstaklingsins í fyrirrúmi. 17.4.2015 07:00
Hvetjum alla til að kjósa Niðurstaða okkar er sú að Guðrún muni reynast einstaklega hæfur rektor. 16.4.2015 13:45
„Konuspil“ í rektorskjöri? Birta Austmann Bjarnadóttir skrifar Nú styttist í seinni umferð í rektorskjöri við Háskóla Íslands. Í framboði eru þau Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal. 16.4.2015 11:11
Lesblindir og A-prófið í Háskóla Íslands Karl Guðlaugsson skrifar Ég er menntaður tannlæknir frá H.Í. og með meistarapróf í verkefnastjórnun, MPM, frá H.R. Þótt ég hafi verið haldinn vægum prófakvíða allt mitt nám gekk mér samt vel í flestum prófum sem ég hef þreytt gegnum ævina 16.4.2015 07:00
Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur Ellen Calmon skrifar Enn gerist það að fatlað fólk þarf frá að hverfa vegna þess að mannvirki hafa ekki verið byggð með þarfir þess í huga. Það felur í sér að hluti þjóðarinnar getur ekki sótt þjónustu hjá hinu opinbera eða tekið þátt í menningarlífi til jafns við aðra. 16.4.2015 07:00
Um Ævar Jóhannesson Guðríður Arnardóttir skrifar Sif Sigmarsdóttir fjallaði í grein sinni fyrir stuttu um óhefðbundnar lækningar og líkir þeim sem þær stunda við níðinga. Óhefðbundnar lækningar ná yfir vítt svið og alls kyns kukl eins og ætluðum breytingum á erfðaefni og kosmískri orkutilfærslu yfir í náttúrulækningar. 16.4.2015 07:00
Vinátta og samtal Derya Özdilek og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Við sem skrifum þessa grein eigum margt sameiginlegt. Bæði vinnum við með börnum, við erum kennari og æskulýðsprestur, okkur eru trúarhefðir okkar kærar, við erum múslimi og kristinn, og við viljum að um trú okkar og hefðir sé rætt af sanngirni. 16.4.2015 07:00
Land jafnra tækifæra? Páll Valur Björnsson skrifar Þann 12. apríl sl. var víða um heim efnt til viðburða til þess að vekja athygli á þeim hörmulegum aðstæðum sem götubörn búa við. Enginn veit með vissu hversu mörg þau eru en Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur áætlað að u.þ.b. 100 milljónir barna séu 16.4.2015 07:00
Einkarekstur í heilbrigðis- þjónustu, framhald Birgir Guðjónsson skrifar Ádeila á heilbrigðiskerfið getur orðið gagnrýnanda hættuleg og leitt til uppsagnar og útilokunar. Háttvirtur þingmaður Ögmundur Jónasson sýnir mér þá virðingu í Fréttablaðinu 25. mars að nefna nafn mitt þrisvar í athugasemdum sínum við reynslu mína og gagnrýni 16.4.2015 07:00
Gott samstarf við ESB Haraldur Einarsson skrifar Sú stefna beggja stjórnarflokkanna að hag Íslands sé betur borgið utan ESB hefur verið skýr frá upphafi. Í samningaviðræðum stjórnarflokkanna á sínum tíma var sú ákvörðun tekin að halda ekki áfram aðildarviðræðum við ESB nema að undangenginni 16.4.2015 07:00
Útlensk matvæli og innlent kjaftæði Guðjón Sigurbjartsson skrifar Eru erlend matvæli óheilnæmari en innlend? Tryggir innflutningsverndin fæðuöryggi? Færi allur hagur af tollfrjálsum innflutningi í vasa kaupmanna? Þessu og fleira í sama dúr er haldið fram af sumum talsmanna bænda. 16.4.2015 07:00
Snúum bökum saman – Jón Atla fyrir Háskóla Íslands Kristinn Andersen skrifar Það var ánægjulegt að sjá staðfestingu á þeim víðtæka stuðningi sem Jón Atli Benediktsson nýtur innan Háskóla Íslands þegar úrslit úr fyrri umferð rektorskosninga lágu fyrir á mánudag. 15.4.2015 12:05
Öflugur vísindamaður til forystu Fyrri umferð kosninga nýs rektors Háskóla Íslands er að baki en enginn frambjóðandi fékk meirihluta atkvæða. 15.4.2015 10:27
Ofmat Félags atvinnurekenda á virði óleystra gengislána Yngvi Örn Kristinsson skrifar Samkvæmt upplýsingum frá aðildarfélögum Samtaka fjármálafyrirtækja nam kröfuvirði gengislána sem enn er ágreiningur um 96 milljörðum króna í árslok 2014. 15.4.2015 08:00
Þjónustuupplifunin er kjarni markaðsstarfs María Lovísa Árnadóttir skrifar Velgengni fyrirtækja byggist í síauknum mæli á því að viðskiptavinir finni að þeir eru í fyrirrúmi og með tilkomu upplýsingatækninnar flýgur fiskisaga tengd slæmri upplifun á hraða ljóssins. 15.4.2015 08:00
Mikilvægi skaðaminnkandi þjónustu og heilsuverndar Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Í Reykjavík er starfrækt fjölmennasta deild Rauða krossins á Íslandi. Starfsemi hennar er hlekkur í stórri keðju deilda og landsfélaga sem starfa um allan heim. Rauði krossinn er mannúðarhreyfing sem vinnur að því að skapa betra samfélag. 15.4.2015 07:00
Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Sigurður Oddsson skrifar Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15.4.2015 07:00