Fleiri fréttir

Aprílgabb forsætisráðherra?

Steingrímur J Sigfússon skrifar

Undirrituðum fór eins og fleirum þegar fréttist af tillögum forsætisráðherra um ýmsar húsbyggingar hinn 1. apríl sl., að afgreiða það eftir augnabliks íhugun sem aprílgabb.

Verða hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar valdir með A-prófi?

Karl Guðlaugsson skrifar

Á vef hjúkrunarfræðideildar HÍ segir m.a.: "Kennsla í hjúkrunarfræði er þverfagleg og miðar að því að nemendur verði færir um að viðhalda og efla heilbrigði skjólstæðinga sinna og bæta líðan þeirra í veikindum.“

„Ég kann þetta ekkert á íslensku“

Linda Björk Markúsardóttir skrifar

Starf mitt sem talmeinafræðingur felst, meðal annars, í því að meta orðaforða og málkunnáttu barna og unglinga. Undanfarið hefur það hefur færst í aukana að ég fái til mín alíslensk börn sem kunna ekki íslensku nema að litlu og yfirborðskenndu leyti.

Molum úr kerfinu

Sigrún Benedikz skrifar

Á næstu misserum verður umbylting á framhaldsskólakerfinu á Íslandi. Bóknám til stúdentsprófs verður skorið niður um nálægt 20%, möguleikar þeirra sem dottið hafa út úr námi og eru orðnir 25 ára verða skornir við nögl og hert að smærri framhaldsskólum úti á landi.

Um búsetuúrræði fatlaðs fólks – erum við á réttri leið?

Jón Rúnar Gíslason skrifar

Það er að mínu viti algjör nauðsyn að geta boðið fötluðu fólki upp á búsetuúrræði sem henta hverjum og einum. Margir aðhyllast þá hugmyndafræði að heillavænlegast sé að útrýma herbergjasambýlum og koma skuli öllum í sjálfstæða búsetu.

Ég verð kona í vor

Magnús Guðmundsson skrifar

Menning og listir eru mannbætandi. Það er að minnsta kosti mín reynsla. Hvort sem um er að ræða bók, kvikmynd, mynd, tónlist, leikhús eða eitthvað annað sem er skapað þannig að hreyfi við mér, þeim lurk sem ég er, þá gerir það mig vonandi að ögn skárri manni.

Það er sárt að fá „sting í hjartað“

Ragna Ragnarsdóttir og Embla Rún Hakadóttir skrifar

„Þessi grein er um þau fjölmörgu hjúkrunarheimili sem enn hafa ekki stigið skref í framfaraátt og gengist við þeim vanda sem fylgir sjúkdómsvæðingu og stofnanamenningu,“ skrifa tveir nemar á þriðja ári í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands.

Að vilja eldast en ekki verða gamall

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Það er oftast talið eftirsóknarvert að lifa lengi. Á árum áður var mikil virðing borin fyrir eldra fólki enda bjó það yfir kunnáttu sem talin var eftirsóknarverð. Leitað var til þeirra með ráðleggingar þar sem reynslan var talin dýrmæt, þekking þeirra var vel metin og var þessari visku miðlað yfir til næstu kynslóðar.

Rektorskjör í HÍ: Ræða Guðrúnar Nordal

Guðrún Nordal skrifar

Ég legg áherslu á að allar greinar búi við sambærileg skilyrði innan skólans og að þið stúdentar hafi jafna aðstöðu hvar sem þið eruð í skólanum.

Framsýnn og jákvæður Jón Atli

Hjördís Sigurðardóttir og Gunnar Jakob Briem skrifar

Það er ástæða til að vekja athygli stúdenta við Háskóla Íslands á framlagi Jóns Atla Benediktssonar til framþróunar vísinda- og kennslumála í Háskóla Íslands á undanförnum árum og áratugum.

Horft yfir farinn veg

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Nú eru tæp tvö ár eru liðin síðan Framsókn tók við völdum. Á þeim tíma höfum við uppfyllt eitt helsta kosningaloforð okkar um að leiðrétta verðtryggð fasteignaveðlán. Við höfum lagt ríka áherslu á að bæta hag heimilanna, minnka greiðslubyrði og auka ráðstöfunartekjur. Þau 99,4% umsækjenda sem fengu umsókn sína samþykkta 23. desember síðastliðinn hafa samþykkt leiðréttinguna.

Komdu í Brennó!

Ersan Koyuncu og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Leikir búa yfir félagslegum töframætti. Með einföldum reglum og sameiginlegu markmiði er leikgleði búin umgjörð sem stuðlar að vináttu og samhug meðal þeirra sem taka þátt. Leikgleði er öflugt vopn í baráttunni gegn andúð, ótta og fordómum

Af hverju mismunun?

Sigríður Jóna Norðkvist skrifar

Það er varla þörf á að nefna þjónustu Strætó nú þegar afgreiðslan er komin í gott horf. En nokkrar spurningar vakna vegna þjónustubíla aldraðra. Þessi þjónusta virðist ekki eiga við eftir klukkan 17 á virkum dögum.

Hvert er svarið í verkfallstíð?

Árni Páll Árnason skrifar

Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum.

Langbesta fullveldisgjöfin

Elín Hirst skrifar

Árið 2018 fagnar íslenska þjóðin 100 ára afmæli eins mikilvægasta atburðar í sögu lands og þjóðar, fullveldisins, sem við hlutum loks 1. desember 1918. Fullveldið er okkur afar dýrmætt og mikilvægt

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins – þjónusta byggð á þekkingu

Þóra Leósdóttir og Þóranna Halldórsdóttir skrifar

Fagmennska, virðing, velferð og framsækni eru einkunnarorðin í starfsemi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sem var stofnuð 1986. Hún þjónar börnum með alvarlegar þroskaraskanir og ýmsar fatlanir og fjölskyldum þeirra

Áhugaverð viðfangsefni á Degi verkfræðinnar

Kristinn Andersen skrifar

Dagur verkfræðinnar er í fyrsta skipti haldinn í dag, föstudaginn 10. apríl, en Verkfræðingafélag Íslands hefur valið þennan dag til þess að vekja athygli á störfum verkfræðinga og viðfangsefnum þeirra

Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum

Guðni A. Jóhannesson skrifar

Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á

Sorphirða og frjálshyggja

Guðmundur Edgarsson skrifar

Jón Gnarr, fyrrvervandi borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði athyglisverða grein um sorphirðu í helgarblað Fréttablaðsins fyrir nokkru. Í greininni lýsir hann sorphirðu í Reykjavík sem afar óhagkvæmri og dýrri þjónustu

„Hafðu hugrekki…“

Jóhann Björnsson skrifar

Nú á vordögum fermast rúmlega 300 ungmenni borgaralegri fermingu á vegum Siðmenntar. Aldrei hafa fleiri börn fermst borgaralega en í ár.

Tungur tvær og Seðlabanki Íslands

Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson skrifar

Núgildandi lög um Seðlabanka Ísland eru að stofni til frá 2001 en var breytt 2009 vegna hruns fjármálakerfisins íslenska árinu áður: Bankastjórum var fækkað úr þremur í einn og ákvörðunarvald bankastjóra sem lúta að peningastefnu færðar í hendur

Þjóðareign

Stefán Jón Hafstein skrifar

Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi og það sem er til skiptanna fer til aðeins 330 þúsund manna eyjasamfélags. Samt er það svo þessa dagana að launafólk leggur niður vinnu vegna misskiptingar auðsins sem landið gefur af sér

Er skipulag endurhæfingar krabbameinssjúklinga í skötulíki?

Jón H. Guðmundsson skrifar

Í Morgunblaðinu þann 12. feb. sl. ræðir forstjóri Krabbameinsfélagsins, Ragnheiður Haraldsdóttir, um endurhæfingu krabbameinssjúklinga. Þar sem enginn af þeim þúsundum einstaklinga sem notið hafa þessarar frábæru þjónustu hefur gert

Áfram til fortíðar

Hildur Rögnvaldsdóttir skrifar

Getur það verið að stefna ríkisins í launamálum sé skaðleg og kostnaðarsöm fyrir ríkið? Getur verið að þar ráði gamlar hefðir í bland við einskært hugsunarleysi, fremur en vit og framsýni?

Faglegar ráðningar skólastjóra

Skúli Helgason og Líf Magneudóttir skrifar

Skólastjórar eru faglegir leiðtogar skólastarfs samhliða því að stýra daglegum rekstri og fara með yfirstjórn skólastofnana. Það er því mikilvægt að fagleg sjónarmið með áherslu á skýrar hæfniskröfur stýri ráðningum skólastjóra leikskóla og grunnskóla.

Sagan öll

Bjarki Bjarnason skrifar

Á þessu ári er því fagnað að öld er liðin frá því íslenskar konur, 40 ára og eldri, öðluðust kosningarétt. Samkvæmt lögunum skyldi aldursmarkið lækka um eitt ár á sérhverju ári þar til markið yrði komið niður í 25 ára aldur.

Þarf einhverju að breyta í Háskóla Íslands?

Einar Steingrímsson skrifar

Á mánudag fer fram rektorskjör í Háskóla Íslands. Ég er einn þriggja frambjóðenda, og sá fyrsti í sögu skólans sem ekki er innanbúðarmaður. Ég hef mjög róttækar hugmyndir um hvernig eigi að breyta starfi skólans. Þó ekki róttækari en svo að

Gjafir okkar til þeirra

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er með ólíkindum að Ísland hafi ekki tekið fleiri framfaraskref við afnám tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir því þeir valda neytendum og þar með öllum almenningi gríðarlegu tjóni á hverju ári.

Nýliðunarvandi lífeindafræðinga

Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar

Ef ráðamenn ætla sér að leysa úr þeim vanda sem heilbrigðisþjónustan stendur frammi fyrir núna vegna þess að lífeindafræðingar neyddust til að boða verkfall þurfa þeir að girða sig í brók og bæta bæði launakjör og starfsumhverfi þeirra verulega.

Rektorskjör í HÍ: Ræða Einars Steingrímssonar

Einar Steingrímsson skrifar

Það er rétt að taka fram í upphafi að ástæða þess að ég er ekki hér í dag er að Stúdentaráð hætti við að hafa þennan fund þegar ég var síðast á landinu -- til að hliðra til fyrir öðrum frambjóðanda.

Betri Landspítali á betri stað

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Hringbrautin hentar ekki fyrir nýja Landspítalann. Forstjóri Landspítalans hefur sagt að hann hefði valið annan stað, meiri hluti lækna sem og forsætisráðherra landsins telja rétt að skoða málið upp á nýtt vegna breyttra forsendna og það gera flestir sem kynna sér málið.

Að vilja eldast en ekki verða gamall

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Það er oftast talið eftirsóknarvert að lifa lengi. Á árum áður var mikil virðing borin fyrir eldra fólki enda bjó það yfir kunnáttu sem talin var eftirsóknarverð. Leitað var til þeirra með ráðleggingar þar sem reynslan var talin dýrmæt, þekking þeirra var vel metin og var þessari visku miðlað yfir til næstu kynslóðar.

Ertu alltaf að reyna eitthvað?

Matha Árnadóttir skrifar

Pattý vinkona mín er engum lík eins og ég hef áður lýst í blogginu mínu, en Pattý er aðstoðarbloggarinn minn og mentor í lífinu.

Virði skapandi iðnaðar

Kristín A. Atladóttir skrifar

Undir lok síðustu aldar fóru línur að skýrast varðandi áhrif stafrænnar tækni og víðtækrar dreifingar breiðbands og nettengingar á samfélög heims.

Lífeyrir aldraðra hækki í 300 þúsund kr. á mánuði

Björgvin Guðmundsson skrifar

Verkalýðshreyfingin býr sig nú undir hörð átök í kjaramálum. Fyrstu verkföllin hafa verið boðuð. Kjarasamningar eru lausir og flest verkalýðsfélög hafa sett fram kröfur sínar um kjarabætur. Starfsgreinasambandið fer fram á, að laun hækki á þremur árum í 300 þúsund krónur á mánuði.

Hljómar þögnin í Eldborg?

Arna Kristín Einarsdóttir skrifar

Hljóðfæraleikarar pakka hljóðfærunum sínum ofan í kassana og sviðið í Eldborg er autt. Sætin í salnum eru tóm. Tónleikunum hefur verið aflýst og tryggir áskrifendur og tónleikagestir sitja heima.

Velheppnuð skuldaleiðrétting

Sigurður Már Jónsson skrifar

Fá eða engin stærri verkefni á vegum stjórnvalda hafa gengið jafn vel á undanförnum áratugum og leiðrétting fasteignaveðlána. Í stað margra ára fums og fáts við endurútreikning lána eftir hrun hefur framkvæmd og útfærsla leiðréttingarinnar verið farsæl

Stjórnvöld það er kominn tími til að vakna

Dröfn Jónsdóttir skrifar

Að vera ungur í dag og ætla sér að stofna heimili, er ekki einfalt. Leigumarkaðurinn er erfiður, framboð af þeim íbúðum sem eru í boði eru af skornum skammti og leiguverð er langt fyrir ofan það sem eðlilegt getur talist.

Kosið um framtíðina

Hrefna Marín Gunnarsdóttir og Íris Baldursdóttir skrifar

Framundan eru kosningar um nýjan rektor Háskóla Íslands til næstu fimm ára. Rúmlega fjórtán þúsund manns geta tekið þátt í vali þessa mikilvæga embættis.

Í átt að nýjum hjónabandsskilningi

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Ein leið til að opna hjónabandsskilninginn til að hann rúmi alla, er að aðskilja hugmyndir um kynlíf og æxlun.

Sjá næstu 50 greinar