Maðurinn sem óhreinkar ekki skyrtuna sína Agnes Linnet og Hilmar Jónsson skrifar 17. apríl 2015 12:43 Það er kaldur þriðjudagsmorgunn í höfuðvígi rafmagns- og tölvuverkfræðinema í Háskóla Íslands. Klukkan er sautján mínútur yfir átta og tíu litlir verkfræðinemar hjúfra sig hver að öðrum í hlýjum, grátóna hettupeysum. Nemendurnir hafa reyndar ekki setið lengi við borðin þegar karlmaður í stífpressuðum jakkafötum gengur rólega inn í stofuna. Maðurinn lítur kankvís yfir hópinn og brosir vinalega. Hann býður góðan daginn, sest við tölvuna, opnar glærusýninguna og dregur tjaldið fyrir töfluna. Að því loknu sest hann aftur á bláa, slitna stólinn við tölvuna og bíður þolinmóður. En um leið og klukkan er orðin tuttugu mínútur yfir átta rís hann aftur á fætur og spyr hópinn hvort ekki sé rétt að hefjast handa við greiningu rása. Hann fer úr jakkanum og í ljós kemur hvít, óaðfinnanlega straujuð skyrta. Átta útfylltum töflum síðar er kennslustundinni lokið og skyrtan er enn jafn hvít. Nokkrum vikum síðar er komið að lokum annarinnar og enn vottar ekki fyrir bláum, rauðum eða svörtum rákum eftir töflutússinn á ermum hans, jafnvel þó hann hafi skrifað jöfnur og tölur af mikilli elju klukkustundum saman. Hér er annað hvort um að ræða mann sem hefur gríðarlega nákvæma og þjálfaða úlnliðshreyfingu eða mann sem gerir einfaldlega ekki mistök. Þetta er Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði og aðstoðarrektor vísinda og kennslu við Háskóla Íslands, maðurinn sem vonandi verður kjörinn rektor skólans næsta mánudag.Missir fyrir deildina, fjársjóður fyrir háskólannEf við eigum að vera alveg hreinskilin, myndi það tvímælalaust henta okkur, nemum í grunnnámi í rafmagns- og tölvuverkfræði, best að fá svona öflugan fræðimann og framúrskarandi kennara aftur í fulla kennslu við deildina. Við vitum af reynslu að hann sinnir nemendum í grunnnámi vel og ekki síður þeim sem komnir eru lengra eftir menntaveginum. Hann veit svörin við spurningunum, eða að minnsta kosti hvar þau er að finna. Öll vitum við að það er fylgni á milli þess að vilja tala við aðra með bros á vör og vera í kosningabaráttu. Jón Atli gefur sér aftur á móti alltaf tíma til að hlusta. Hann er maður sem getur gert greinarmun á því sem við viljum og því sem við þurfum, hann á ekki í vandræðum með að greina þar á milli. Því viljum við gjarnan deila Jóni Atla með öllum nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands í starfi rektors. Jón Atli Benediktsson er maðurinn sem við treystum best til að sinna embætti rektors Háskóla Íslands og því mun hann, líkt og s.l. mánudag, fá atkvæði okkar þegar gengið verður til kosninga á ný mánudaginn 20. apríl 2015. Við hvetjum aðra nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands til að gera hið sama. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er kaldur þriðjudagsmorgunn í höfuðvígi rafmagns- og tölvuverkfræðinema í Háskóla Íslands. Klukkan er sautján mínútur yfir átta og tíu litlir verkfræðinemar hjúfra sig hver að öðrum í hlýjum, grátóna hettupeysum. Nemendurnir hafa reyndar ekki setið lengi við borðin þegar karlmaður í stífpressuðum jakkafötum gengur rólega inn í stofuna. Maðurinn lítur kankvís yfir hópinn og brosir vinalega. Hann býður góðan daginn, sest við tölvuna, opnar glærusýninguna og dregur tjaldið fyrir töfluna. Að því loknu sest hann aftur á bláa, slitna stólinn við tölvuna og bíður þolinmóður. En um leið og klukkan er orðin tuttugu mínútur yfir átta rís hann aftur á fætur og spyr hópinn hvort ekki sé rétt að hefjast handa við greiningu rása. Hann fer úr jakkanum og í ljós kemur hvít, óaðfinnanlega straujuð skyrta. Átta útfylltum töflum síðar er kennslustundinni lokið og skyrtan er enn jafn hvít. Nokkrum vikum síðar er komið að lokum annarinnar og enn vottar ekki fyrir bláum, rauðum eða svörtum rákum eftir töflutússinn á ermum hans, jafnvel þó hann hafi skrifað jöfnur og tölur af mikilli elju klukkustundum saman. Hér er annað hvort um að ræða mann sem hefur gríðarlega nákvæma og þjálfaða úlnliðshreyfingu eða mann sem gerir einfaldlega ekki mistök. Þetta er Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði og aðstoðarrektor vísinda og kennslu við Háskóla Íslands, maðurinn sem vonandi verður kjörinn rektor skólans næsta mánudag.Missir fyrir deildina, fjársjóður fyrir háskólannEf við eigum að vera alveg hreinskilin, myndi það tvímælalaust henta okkur, nemum í grunnnámi í rafmagns- og tölvuverkfræði, best að fá svona öflugan fræðimann og framúrskarandi kennara aftur í fulla kennslu við deildina. Við vitum af reynslu að hann sinnir nemendum í grunnnámi vel og ekki síður þeim sem komnir eru lengra eftir menntaveginum. Hann veit svörin við spurningunum, eða að minnsta kosti hvar þau er að finna. Öll vitum við að það er fylgni á milli þess að vilja tala við aðra með bros á vör og vera í kosningabaráttu. Jón Atli gefur sér aftur á móti alltaf tíma til að hlusta. Hann er maður sem getur gert greinarmun á því sem við viljum og því sem við þurfum, hann á ekki í vandræðum með að greina þar á milli. Því viljum við gjarnan deila Jóni Atla með öllum nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands í starfi rektors. Jón Atli Benediktsson er maðurinn sem við treystum best til að sinna embætti rektors Háskóla Íslands og því mun hann, líkt og s.l. mánudag, fá atkvæði okkar þegar gengið verður til kosninga á ný mánudaginn 20. apríl 2015. Við hvetjum aðra nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands til að gera hið sama.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar