Ertu alltaf að reyna eitthvað? Matha Árnadóttir skrifar 8. apríl 2015 07:00 Pattý vinkona mín er engum lík eins og ég hef áður lýst í blogginu mínu, en Pattý er aðstoðarbloggarinn minn og mentor í lífinu. Síðast þegar við töluðum saman spurði hún mig hvað væri fram undan hjá mér og ég sagði bara eitthvað á þennan veg: „Bara same old, same old…“ Pattý horfði á mig og úr augum hennar skein „same old – hvur andskotinn er það?“. Hvur andskotinn er „same old“? Já, hvað er þetta „same old“ – hvað var ég að meina? Jú, ég fer í vinnuna, hjóla, fer í ræktina og geri svo eitthvað skemmtilegt. Pattý horfði á mig og sagði: „Sýndu mér æfingaplanið þitt.“ „Ha, æfingaplanið? Ég þarf ekkert æfingaplan, ég reyni bara að hreyfa mig eitthvað á hverjum degi,“ sagði ég.Hvað er reyna og eitthvað? Ég sá að Pattý varð svört í framan, hún leit á mig og sagði: „Reynir að hreyfa þig eitthvað á hverjum degi, hvað er þetta reynir og eitthvað? Ertu kannski enn þá að reyna að losna við sömu fimm kílóin og fyrir fimm árum, enn þá að reyna að lyfta fimm kílóa lóðunum upp fyrir hausinn á þér, enn þá að reyna að skokka fimm kílómetra án þess að stoppa, alltaf að reyna og reyna…eitthvað?“ Ég stórmóðgaðist og spurði hvernig hún gæti talað svona við mig, bestu vinkonu sína? Pattý varð rasandi hissa og spurði: „Svona hvernig?“ Einmitt, það vantar alla filtera í Pattý og tæpitunguna líka.Galdrarnir eru í planinu Pattý ýtti þarna á vonda takka og eins og svo oft áður vissi ég innst inni að hún hafði rétt fyrir sér, það þýðir ekkert að vera alltaf að reyna eitthvað, reyna að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi, hvað er það? Ég veit í hjarta mínu svo vel að ef ég vil að eitthvað verði að veruleika í lífi mínu verð ég að vita nákvæmlega hvað það er og að stilla upp plani. Í planinu liggja galdrarnir. Þegar það er klárt er leiðin hálfnuð, eiginlega áður en ég geri nokkurn skapaða hlut annan. Að reyna og eitthvað er að verða værðinni að bráð – og akkúrat þannig týnist tíminn! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Pattý vinkona mín er engum lík eins og ég hef áður lýst í blogginu mínu, en Pattý er aðstoðarbloggarinn minn og mentor í lífinu. Síðast þegar við töluðum saman spurði hún mig hvað væri fram undan hjá mér og ég sagði bara eitthvað á þennan veg: „Bara same old, same old…“ Pattý horfði á mig og úr augum hennar skein „same old – hvur andskotinn er það?“. Hvur andskotinn er „same old“? Já, hvað er þetta „same old“ – hvað var ég að meina? Jú, ég fer í vinnuna, hjóla, fer í ræktina og geri svo eitthvað skemmtilegt. Pattý horfði á mig og sagði: „Sýndu mér æfingaplanið þitt.“ „Ha, æfingaplanið? Ég þarf ekkert æfingaplan, ég reyni bara að hreyfa mig eitthvað á hverjum degi,“ sagði ég.Hvað er reyna og eitthvað? Ég sá að Pattý varð svört í framan, hún leit á mig og sagði: „Reynir að hreyfa þig eitthvað á hverjum degi, hvað er þetta reynir og eitthvað? Ertu kannski enn þá að reyna að losna við sömu fimm kílóin og fyrir fimm árum, enn þá að reyna að lyfta fimm kílóa lóðunum upp fyrir hausinn á þér, enn þá að reyna að skokka fimm kílómetra án þess að stoppa, alltaf að reyna og reyna…eitthvað?“ Ég stórmóðgaðist og spurði hvernig hún gæti talað svona við mig, bestu vinkonu sína? Pattý varð rasandi hissa og spurði: „Svona hvernig?“ Einmitt, það vantar alla filtera í Pattý og tæpitunguna líka.Galdrarnir eru í planinu Pattý ýtti þarna á vonda takka og eins og svo oft áður vissi ég innst inni að hún hafði rétt fyrir sér, það þýðir ekkert að vera alltaf að reyna eitthvað, reyna að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi, hvað er það? Ég veit í hjarta mínu svo vel að ef ég vil að eitthvað verði að veruleika í lífi mínu verð ég að vita nákvæmlega hvað það er og að stilla upp plani. Í planinu liggja galdrarnir. Þegar það er klárt er leiðin hálfnuð, eiginlega áður en ég geri nokkurn skapaða hlut annan. Að reyna og eitthvað er að verða værðinni að bráð – og akkúrat þannig týnist tíminn!
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun