Fleiri fréttir

Vopnuð brjóst

Hildur Björnsdóttir skrifar

Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna.

Að alast upp með níðingum

Þórarinn Ævarsson skrifar

Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og fastur penni Fréttablaðsins, upplýsti alþjóð um það í grein sem birtist í blaðinu þann sjötta mars sl. að faðir minn, Ævar Jóhannesson, væri níðingur svipaðrar tegundar og Nígeríusvindlarar eða þá þeir sem standa fyrir píramídasvindli.

Látum unglingana í friði

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Enn á ný er sú tillaga komin fram um að kosningaaldur verði lækkaður í 16 ár. Meðal þeirra raka sem heyrast nefnd í þessu sambandi er að með þessu sé verið að efla lýðræðið og að aðrar þjóðir hafi nú þegar tekið þetta skref. Stjórnmálaflokkar sem leggja þetta til eru að seilast í atkvæði.

Markaðsbrestur á okkar kostnað

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þrír bankar, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, eru samanlagt með 90 prósent markaðshlutdeild á íslenskum fjármálamarkaði.

Getum við verndað vatnið okkar?

Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar

Vatnsveitum er falið að afla heilnæms neysluvatns fyrir fólk og atvinnulíf til langrar framtíðar.

Jafnréttið byrjar heima

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Á Íslandi hafa konur náð mun lengra í sinni jafnréttisbaráttu en víða annars staðar í veröldinni. Hins vegar er óréttlæti alltaf vont og það á alltaf að berjast gegn því, þótt það sé mun verra víða annars staðar.

Fjárráð gamla fólksins

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Guðrún Einarsdóttir, rúmlega áttræð kona sem bíður þess að flytja á hjúkrunarheimili, lét til sín heyra á dögunum um fjárráð sín og vandaði stjórnvöldum ekki kveðjurnar.

Húsnæðismál almennings

Benedikt Sigurðarson skrifar

Í stuttu máli er veruleiki almennings þannig að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er alltof hátt.

Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ?

Birgir Grímsson skrifar

Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað?

Hver er læknirinn þinn?

Arna Guðmundsdóttir skrifar

Ef þú getur svarað þessari spurningu ertu í hópi þeirra heppnu Íslendinga sem hafa skráðan heimilislækni eða ert í nægilega góðu sambandi við sérfræðilækninn þinn til að geta kallað hann til ábyrgðar þegar á bjátar.

Ábyrgð sveitarfélaga við ráðningar forstöðumanna bókasafna

Sveinn Ólafsson skrifar

Dómur féll 26. mars í máli sem bókasafns- og upplýsingafræðingur höfðaði gegn Seltjarnarnesbæ, vegna þess að gengið var fram hjá honum við ráðningu í starf forstöðumanns bókasafns bæjarins, og í þess stað ráðin kona sem ekki hafði próf í bókasafns- og upplýsingafræðum.

Giskað á fiska

Sigtryggur Baldursson skrifar

Undanfarin misseri hefur margt verið skrifað og ekki síður skrafað um skapandi greinar á Íslandi, enda ört vaxandi starfsgreinar sem velta miklu, skapa störf og afleidd störf og hafa raunveruleg hagræn áhrif.

Ungt fólk til áhrifa

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Ein sterkasta krafa samtímans er krafan um aukið lýðræði. Á sama tíma minnkar kosningaþátttaka sem vekur efasemdir um hvort nægilega vel er komið til móts við þá kröfu.

Konur sameinast um öruggari borg

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra

Aðförin að námsmönnum

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Síðasta vetur tók meirihlutinn í stjórn LÍN ákvörðun þess efnis að skera niður framfærslu námsmanna erlendis. Sú skerðing náði hátt upp í 10% á sumum svæðum. Þessi lækkun átti sér stað án nokkurra útreikninga henni til stuðnings.

Að vera eða ekki, í brjóstahaldara

Kjartan Þór Ingason skrifar

Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi.

Dalvíkurbyggð „Indland eða Ísland“?

Níels Sveinsson skrifar

Þann 18. mars síðastliðinn var haldinn í Félagsheimilinu Árskógi kynningarfundur vegna áhuga sænskra aðila að byggja og reka skipaniðurrifsstöð norðan við Hauganes.

Óþarfa vesen þessi femínismi?

Eva H Baldursdóttir skrifar

Í ár er 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Ár eftir ár er Ísland í efsta sæti í alþjóðlegum samanburði um jafnréttismál.

Snjallsími á hjólum

Haraldur Einarsson skrifar

Nýr tími er runninn upp í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Gatnakerfið ræður ekki við bílafjöldann. Langar bílabiðraðir myndast þegar fólk fer í og úr vinnu. Slíkt er afar óhagkvæmt fyrir samfélag okkar. Hvað er til ráða?

Er í lagi að leyfa allar bardagaíþróttir?

Guðbjörg Ludvigsdóttir skrifar

Boðuð hefur verið hugmynd um að rýmka heimildir til að stunda bardagaíþróttir hér á landi. Þjálfun þessara íþrótta er oft á tíðum mjög góð og byggir á að efla þrek, þol, snerpu, styrk og margt fleira. Keppnin gengur hins vega út á að meiða andstæðinginn

Afglæpavæðing einkaneyslu

Ingvar Þór Björnsson og Inga Björk Bjarnadóttir skrifar

Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda.

Skilvirk þróunarsamvinna

Karl Garðarsson skrifar

Mikilvægt er að fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands sé eins vel skipulagt og skilvirkt og kostur er. Þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til ábyrgrar stjórnar og stefnu á þessu sviði fara ört vaxandi

Hver græðir eiginlega á þessu?

Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar

Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum gaf hún loforð um auknar áherslur í lýðheilsu og að huga að heilsu þjóðarinnar í allri stefnumótun. Í því felst að horfa til rannsókna á sviði lýðheilsuvísinda.

Krabbamein er stórt orð

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Algengt er að það sé fólki mikið áfall að greinast með krabbamein þótt vissulega sé það einstaklingsbundið. Af stað fer ákveðið ferli þar sem fólk þarf tíma til að átta sig á því hvað felst í greiningunni, hver staða dagsins í dag er og

Svar við vinsamlegri ábendingu

Hjálmar Sveinsson skrifar

Ágæti Sigurður Oddsson. Þakka þér vinsamlega ábendingu í blaðinu í gær. Ég á reyndar erfitt með að skilja af hverju þú kallar fyrirhugaðar framkvæmdir við Grensásveg sunnanverðan skemmdarverk.

Er heilsa íbúa Reykjanesbæjar söluvara á markaði?

Hannes Friðriksson skrifar

Uppbygging atvinnutækifæra í Helguvík er nú ofarlega í umræðunni. Mest er þar rætt um uppbyggingu tveggja kísilvera, enda ljóst að fyrirhugaðar álversframkvæmdir hafa siglt í strand, tímabundið í það minnsta.

FreeTheNipple

Jóhanna Lind Þrastardóttir. skrifar

Ég prófaði að hefta, líma, negla og sauma fyrir munninn á mér því ég ætlaði sko ekki að tengja mig þessum degi á nokkurn hátt. En hér er ég. Að tengja mig, tengjast, vera tengd, en samt á allt annan hátt.

Hvar eru peningarnir Eygló?

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Meirihlutinn í Reykjavík samþykkti á haustmánuðum að veita Félagsbústöðum heimild til að fjölga félagslegum leiguíbúðum borgarinnar um 500 á næstu fimm árum. Í tillögunni er gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg leggi fram 30% eigið fé

Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn

Friðrik Már Baldursson og Þráinn Eggertsson skrifar

Við, sem sitjum í nefnd um heildarskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands, vorum erlendis þegar tillögum okkar um breytingar á stjórnskipun Seðlabanka Íslands var lekið í dagblað en í kjölfar lekans birti fjármála- og efnahagsráðuneytið tillögur okkar á vefsíðu sinni. Okkur gafst því ekki ráðrúm til að kynna tillögur okkar sem skyldi.

Vinsamleg ábending til Hjálmars Sveinssonar

Sigurður Oddsson skrifar

Í tilefni þess að nú skuli Grensásvegur skemmdur, því ekki sé nógu mikil umferð á honum fyrir 2+2 akreinar, vil ég benda á, að á Bústaðavegi er of mikil umferð fyrir 1+1 akrein.

Krónan og EES

Þröstur Ólafsson skrifar

Aðeins áratug eftir að EFTA-samningurinn var undirritaður var ljóst að hann var bara áfangi. Með vaxandi pólitískum og efnahagslegum samruna Evrópu þurfti betri aðgang að mörkuðum þar.

Hinn pólítíski ómöguleiki

Lýður Árnason skrifar

Ótrúlegar vendingar hafa fyrirgengist í íslenskum stjórnmálum frá hruni. Vinstri stjórnin flaggaði frelsiskyndli og virtist staðráðin í að lyfta þjóðinni upp úr sérhagsmunapólitík áranna á undan. Í þessu andrúmslofti var þjóðinni falið það verkefni að setja samfélaginu nýjan ramma með nýrri stjórnarskrá.

Heilbrigðisþjónustunni á ekki að breyta í kyrrþey

Ögmundur Jónasson skrifar

Það mun hafa verið undir aldarlokin að kunningi minn lá banaleguna á Borgarspítalanum í Reykjavík með óviðráðanlegt krabbamein. Á sjúkrahúsinu fékk hann þá umönnun og þjónustu sem völ var á. Þó ekki alveg.

Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn

Frosti Sigurjónsson skrifar

Í skýrslu stjórnar Landsbankans fyrir aðalfund 18. mars voru ítrekuð áform um að reisa nýjar höfuðstöðvar bankans við Austurhöfn, á einum dýrasta byggingarreit landsins

Reynt að kafnegla Bláa naglann

Jóhannes V. Reynisson skrifar

Krabbameinsfélag Íslands hefur síðustu vikur haldið uppi stanslausum árásum á Bláa naglann með aðstoð ýmissa stofnana og félagasamtaka í samfélaginu.

Sjá næstu 50 greinar