Fleiri fréttir Bæjarstjóri á villigötum Kristján Pálsson skrifar Bæjarstjórinn í Grindavík ritar grein í Fréttablaðið nýlega þar sem hann boðar að slíta beri samstarfinu um Reykjanesfólkvang. Bæjarstjórinn telur sig með þessu vera að styrkja Reykjanesjarðvang (geopark) sem nýstofnaður er á Reykjanesi. 14.3.2013 06:00 Geðheilbrigði til framtíðar Eva Bjarnadóttir skrifar Ýmis málefni sem tengjast geðheilbrigði hafa vakið verðskuldaða athygli að undanförnu. Það er því vert að líta yfir sviðið og skoða aðbúnað málaflokksins. 14.3.2013 06:00 Víti til varnaðar fyrir kennara – veikindaréttur Guðlaug Sjöfn Jónsdóttir skrifar Eftir kreppu hefur það tíðkast hjá skólastjórnendum að ráða kennara til starfa í eitt ár í senn, sem sagt kennarar fá tímabundna ráðningu til eins árs í stað fastráðningar sem tíðkaðist fyrir kreppu. 14.3.2013 06:00 Vægir heilaáverkar ungs fólks Jónas G. Halldórsson skrifar Flestir heilaáverkar verða af völdum höfuðhöggs, sem kemur hreyfingu á heilann og veldur álagi á heilavef, taugafrumur og taugasíma. Þegar höggið er vægt virðist heilinn yfirleitt ná sér að fullu á nokkrum dögum eða vikum, en þegar höggið er þyngra kann það að leiða til álags á taugasíma sem veldur skaða og langvinnum einkennum, sem hafa áhrif á hugræna þætti, atferli, aðlögun og líðan. 14.3.2013 06:00 Gylliboð og galdralausnir Ingibjörg Óðinsdóttir skrifar Flestir þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til alþingiskosninga næsta vor eru sammála um að setja þurfi í forgang að leysa skuldavanda heimilanna. Há greiðslubyrði stökkbreyttra lána, síaukin skattbyrði, hækkandi vöruverð og fá atvinnutækifæri hafa þau áhrif að kaupmáttur heimilanna rýrnar stöðugt og venjulegt fólk á fullt í fangi með að halda sér á floti. 14.3.2013 06:00 Af hverju Dögun? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Ég tel mig vera bæði hugsjónamanneskju og raunsæismanneskju þegar kemur að pólitík. Þau gildi sem ég vil hafa að leiðarljósi í lífi mínu og því samfélagi sem ég bý í eru jafnrétti og mannúð. 14.3.2013 06:00 Stefán Einar Stefánsson sem formaður VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Undirritaður hefur verið félagi í VR frá árinu 1980 eða í rúm þrjátíu ár og starfað í trúnaðarráði VR í mörg ár og tekið þátt í félagsstarfi og verið duglegur að mæta á félags- og aðalfundi. Fyrir tveim árum bauð sig fram til formennsku í félaginu mínu ungur maður að nafni Stefán Einar Stefánsson. Á þeim tíma hafði geysað töluverður stormur um félagið og virtist stjórn félagsins ekki hafa nokkra stjórn á félaginu heldur var hver 14.3.2013 06:00 Frjáls er fjötralaus maður Margrét Ósk Marínósdóttir skrifar Vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í samfélaginu undanfarið um hið margumrædda ferðafrelsi og nýtt náttúruverndarfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi, langar greinarhöfund að fá svör við nokkrum mikilvægum spurningum. 14.3.2013 06:00 Kjósum Ólafíu Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar Þessa dagana stendur yfir formannskosning í VR. Ásamt sitjandi formanni er í kjöri Ólafía B. Rafnsdóttir. Ólafía hefur sett fram skynsamleg og raunsæ markmið í kjaramálum, um þjóðarsáttarleið sem tryggir í reynd aukinn kaupmátt launa. 13.3.2013 21:00 Gefum heilanum gaum: Aðlögunarhæfni heilans Brynja Björk Magnúsdóttir skrifar „Heilinn látti mig gera þetta,“ var svar dóttur minnar þegar henni var bent á hegðun sem ekki var talin æskileg. Móðirin átti erfitt með að rökræða þetta enda hafði dóttirin nokkuð til síns máls. 13.3.2013 06:00 Ísland og ESB: Tækifærin sem bíða Össur Skarphéðinsson skrifar Tveir menn stigu fram í liðinni viku og hvöttu til þess að við lykjum aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. 13.3.2013 06:00 Frekar í sjúkrabíl í óbyggðum en í heimabyggð? Guðlaug Einarsdóttir skrifar Kona fæðir barn í sjúkrabíl í óbyggðum í óveðri á leið á fæðingardeild, ekki í fyrsta sinn og líklega ekki í það síðasta. Allsvakalegt, hugsa flestir og þakka sínum sæla fyrir örugga sjúkraflutninga þessa lands. En af hverju er kona sem er langt komin í fæðingu stödd í óbyggðum og það í óveðri? Var hún mögulega send þangað? Úr hvers konar óöryggi var verið að flytja konuna og í hvers konar öryggi? 13.3.2013 06:00 Valkostir tveir og vogun Örn Bárður Jónsson skrifar Meirihluti er fyrir nýrri stjórnarskrá því 32 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við hana. Frumvarpið er enn að stofni til byggt á tillögum stjórnlagaráðs enda þótt nokkrar breytingar hafi verið gerðar og sumar vart til bóta en látum það liggja á milli hluta að sinni. 13.3.2013 06:00 Vinna þarf til baka kjaraskerðingu Helga Ingólfsdóttir skrifar Nú stendur yfir rafræn kosning til stjórnar og formanns VR. Ég býð mig fram til setu í stjórn VR vegna þess að ég vil taka þátt í að vinna til baka þá lífskjaraskerðingu sem launafólk hefur orðið fyrir eftir efnahagshrun sem hefur skert kaupmátt verulega og á sama tíma aukið skuldir heimilanna. 13.3.2013 06:00 Eru siðareglur lífeyrissjóða gluggaskraut? Ólafur Hauksson skrifar Icelandair Group er að langmestu leyti í eigu lífeyrissjóðanna, sem eru í eigu meirihluta Íslendinga. Ætla mætti að fulltrúar lífeyrissjóða á aðalfundi Icelandair Group hefðu siðareglur þeirra í heiðri við val stjórnarmanna. En slíkar reglur virðast ekki flækjast fyrir, í ljósi þeirrar staðreyndar að fulltrúar lífeyrissjóðanna velja Sigurð Helgason sem stjórnarformann Icelandair Group. 13.3.2013 06:00 Sveigjanleg starfslok Rannveig Sigurðardóttir skrifar Hver launamaður á að hafa val um hvenær og hvernig hann nálgast sín starfslok, það eru sjálfsögð mannréttindi. 13.3.2013 06:00 Marghöfða móðurmálsskrímsli Þröstur Geir Árnason skrifar Íslenskukennurum hefur undanfarið verið legið á hálsi fyrir að vanrækja ritun og meðferð talaðs máls í störfum sínum við grunn- og framhaldsskóla. 13.3.2013 06:00 Ég kýs Stefán Einar Fríður Birna Stefánsdóttir skrifar Eins lengi og ég man hef ég verið upptekin af jafnrétti kynjanna. 12-13 ára fórum við bekkjarsystur oftar en einu sinni í „verkfall" í handavinnu, fórum til skólastjórans og kröfðumst þess að fá að læra smíðar eins og strákarnir. Við töpuðum þeirri baráttu. Ég var nýorðin 15 ára á Kvennafrídaginn, það kvöld grét ég því mamma „sveik" málstaðinn og eldaði kvöldmat. Nýgift með frumburðinn okkar vorum við hjónin sammála um að hann yrði heimavinnandi eftir lögbundið 3ja mánaða fæðingarorlofið mitt, þetta var fjárhagsleg ákvörðun. Hann fór í útvarpsviðtal því þetta var svo sérstakt. Við ólum börnin okkar upp þannig að þau gætu orðið hvað sem þau vildu, sem hefur síðan orðið raunin. 13.3.2013 06:00 Kjósum Stefán Einar formann VR Jóhanna S. Rúnarsdóttir skrifar Hvað hefur einkennt störf Stefáns Einars Stefánssonar, formanns VR? Hann hugsar fyrst og síðast um að bæta kjör félagsmanna og hefur skýra sýn og elju í þeirri vinnu. Vart þarf að taka fram að það er ekki einn maður sem stýrir svo stóru félagi en með samhentu átaki stjórnar og starfsfólks félagsins hefur tekist að hefja VR til vegs og virðingar til hagsbóta fyrir þá 30 þúsund einstaklinga sem eiga aðild að félaginu. 13.3.2013 06:00 Kjósum nýjan formann í VR Eyrún Ingadóttir skrifar Þessa dagana stendur yfir kosning til stjórnar VR en þar er kosið um formann á tveggja ára fresti. Þá þarf sitjandi formaður að leggja störf sín í dóm félagsmanna og endurnýja umboð sitt. 12.3.2013 06:00 Ellefu milljóna sparnaður? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það kannski sýnir metnað, eða metnaðarleysi ríkisstjórnarflokkanna, að við gerð fjárlaga fyrir árið 2011 þá voru settar 11,2 milljónir til þess að greina skuldavanda heimilanna, í fjárlögum ársins 2011. 12.3.2013 06:00 Rétt kona á réttum tíma Jón Hrafn Guðjónsson skrifar Nú er lag ágætu VR-félagar! Það eru kosningar í stéttarfélaginu okkar. Við eigum þess kost þessa dagana að leggja atkvæði okkar á vogarskálarnar og þar með hafa áhrif á hver leiðir kjarabaráttu okkar næstu árin. Það er mitt mat að sitjandi formaður sé ekki sá leiðtogi sem VR þarf á að halda. 12.3.2013 06:00 Ferðafrelsi er fyrir almenning Undanfarna daga hafa birst hér í blaðinu nokkrar greinar skrifaðar gegn ferðafrelsi og til stuðnings frumvarpi til náttúruverndarlaga. Sammerkt með þessum skrifum er sú trú eða skoðun að fólk vilji keyra óhindrað út um allt. Hvort um fáfræði er að ræða hjá þessum greinahöfundum, eða tilraun til að slá ryki í augu fólks veit ég ekki, en ferðafólk almennt er löghlýðið og umgengst náttúru landsins af lotningu og virðingu, enda á ferðinni fólk sem hefur ferðast um landið ár eftir ár og vill gera svo um ókomna tíð. Fólk sem ekur eftir vegslóðum og vill einfaldlega gera það. 12.3.2013 06:00 Kæri kjósandi! Árni Þorvaldur Jónsson skrifar Taktu upplýsta afstöðu! Láttu ekki stjórnmálamenn, flokkslínur eða stofnanir segja þér hvað þér eigi að finnast um mikilvæg málefni. Þöggun er aldrei af hinu góða. Hvers vegna vilja til dæmis öfgafullir trúarhópar meina stúlkum að ganga í skóla? 11.3.2013 06:00 Geðheilbrigðismál barna eru forgangsmál Fanný Gunnarsdóttir skrifar Í mínu daglega starfi kem ég oft að málefnum barna með misalvarlegar geðraskanir og þekki því mjög vel þá þröskulda sem mæta bæði börnum og foreldrum. Það er mín tilfinning að á undanförnum árum hafi þeim börnum fjölgað sem sýna ýmiss konar kvíðaraskanir og vanlíðan. Á hverjum degi glímir fjöldi fjölskyldna við vandamál sem fylgja geðröskun barna og unglinga. Fjölskyldur upplifa erfiðleika og vanmátt við að 11.3.2013 06:00 Framsókn fyrir heimilin Sigrún Magnúsdóttir skrifar Þann 1. mars sl. sátum við undirritaðar áhugaverða ráðstefnu sem haldin var undir kjörorðinu „Heimili – meira en hús“. Var ráðstefnan haldin sameiginlega af félögum sem berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks og Sambandi íslenskra sveitafélaga. Mörg fróðleg erindi voru flutt er lýstu vel þeim fjölmörgu hindrunum sem fólk með fötlun þarf að yfirstíga eða kljást við. 11.3.2013 06:00 Gráa gullið á vinnumarkaði Stefán Einar Stefánsson skrifar Að meðaltali er fjórðungur atvinnuleitenda hérlendis 50 ára og eldri. Margt bendir til þess að þeir einstaklingar sem eru komnir yfir miðjan aldur og verða fyrir því að missa vinnuna eigi erfiðara en hinir sem yngri eru með að fá starf að nýju. Svo virðist vera sem langtímaatvinnuleysi hjá þeim sé meira en yngri hópum. Fljótlega eftir að VR hóf að þjónusta atvinnulausa félagsmenn sína í ágúst síðastliðnum urðu atvinnuráðgjafar 11.3.2013 06:00 Gefum heilanum gaum! Alþjóðleg heilavika María K. Jónsdóttir skrifar Vikuna 11.–17. mars næstkomandi verður heilanum gefinn sérstakur gaumur, bæði í Fréttablaðinu sem og víða um heim. Fræðsluvika þessi, sem á ensku nefnist Brain Awareness Week, hefur verið skipulögð af bandarískum góðgerðarsamtökum, Dana Foundation, síðan árið 1996. Frá 1996 hafa þátttakendur í 82 löndum tekið þátt í þessari kynningarviku. Meðal annars hafa háskólar og sjúklingasamtök staðið fyrir fræðslu á ýmsum vettvangi, svo sem í grunnskólum, fjölmiðlum og á götum úti. Allt með það að markmiði að efla almenna þekkingu á heilanum. 11.3.2013 06:00 Tölum saman Bryndís Jónsdóttir skrifar Á undanförnum vikum og mánuðum hafa málefni íslenskra ungmenna verið í brennidepli. Við höfum heyrt og séð dæmi um áberandi kvenfyrirlitningu, kynjamisrétti og klámvæðingu og séð þau neikvæðu áhrif sem þessi samfélagsmenning hefur á viðhorf, athafnir og orðræðu unga fólksins okkar. Sem betur fer hafa viðvörunarbjöllur kviknað og fjöldi fólks lýst yfir áhyggjum af þessu ástandi, eða brugðist við með einhverjum hætti. 11.3.2013 06:00 Sparað til enn meira tjóns Sigþór Sigurðsson skrifar Fyrir um ári síðan ritaði ég grein og birti opinberlega þar sem ég rakti fyrir samgönguráðherra þvílíkt ábyrgðarleysi það væri að skera svo hastarlega niður viðhaldsfé Vegagerðarinnar að vegakerfið væri í stórhættu. Framlög til viðhalds vega hafa nú í fjögur ár verið undir helmingi þess sem talið er eðlilegt. Vegagerðin sjálf hefur metið að uppsöfnuð þörf fyrir viðhald sé 8-10 milljarðar eftir þessi hörmungarár. 11.3.2013 06:00 Enginn ætti að búa við fátækt Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Skýrsla um fátækt var kynnt fyrir fulltrúum stjórnmálaflokkana á dögunum. Skýrslan sem kom út í október sl. er afrakstur samstarfshóps á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar og Rauða krossins í Reykjavík um enn betra samfélag. Að gerð skýrslunnar kom breiður hópur fólks og voru þátttakendur í verkefninu fulltrúar ýmissa stofnana, félaga- og mannúðarsamtaka ásamt notendum velferðarþjónustunnar. 11.3.2013 06:00 Okkur er ekki treystandi Mikael Torfason skrifar Við sem samfélag eigum í miklum erfiðleikum með hvernig við bregðumst við kynferðisofbeldi gegn börnum. Í gær birtum við í Fréttablaðinu viðtöl við ungmenni sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. 9.3.2013 06:00 Andlegt ofbeldi í Sjálfstæðisflokknum Þórir Stephensen og fv. dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey skrifa Ég gekk í Sjálfstæðisflokkinn sextán ára gamall. Ég fór fagnandi til starfs í flokki sem vildi efla gildi mennskunnar og sameina frjálsa, sterka einstaklinga til sameiginlegs átaks og áhrifa í þjóðfélaginu hinu unga Íslandi til blessunar. 9.3.2013 06:00 Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrátt fyrir sundrungu og upplausn sem alls staðar blasir við hafa forystumenn stjórnmálaflokkanna nýlega sameinast um eitt veigamikið viðfangsefni. Þeir segja réttilega einum rómi: Ísland hefur sterka stöðu gagnvart erlendum kröfuhöfum í þrotabú gömlu bankanna og hana á að fullnýta. 9.3.2013 06:00 Kjósum Stefán Einar til áframhaldandi forystu Hafdís Erla Kristinsdóttir og trúnaðarmaður VR hjá Icelandair skrifa Nú eru í framboði til formennsku í VR tveir einstaklingar. Annar er Stefán Einar Stefánsson, sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár af mikilli eljusemi og dugnaði. Á síðustu tveimur árum hefur hann barist fyrir auknum réttindum félagsmanna sinna, tekið þátt í að tryggja þeim launahækkanir sem nema að lágmarki 11,4% auk þess sem lágmarkslaun í félaginu hafa hækkað um 23,6% á sama tíma. 9.3.2013 06:00 Konur væla – karlar deyja O. Lilja Birgisdóttir iðjuþjálfi skrifar Þessu kastaði Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins, fram á forvarnarráðstefnu VÍS og VER og vekur vissulega til umhugsunar. Hér var verið að ræða um jafnrétti í vinnunni út frá vinnuslysaskráningu. Búum við við jafnrétti í vinnunni? Launatölur sýna vissulega annað en hvað um aðbúnað? 9.3.2013 06:00 Tækifæri til samráðs Erna Indriðadóttir og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls skrifa Árni Páll Árnason hét því þegar hann var kjörinn formaður Samfylkingarinnar að leita leiða til að auka sátt og samráð í samfélaginu. Það er ánægjulegt að sjá að nokkrum vikum síðar einhendir hann sér í að leysa stjórnarskrármálið sem komið var í sjálfheldu vegna tímaskorts og kallar þar fulltrúa allra flokka að borðinu. 9.3.2013 06:00 Aukin fjárfesting fram undan í Reykjavík Dagur B. Eggertsson og formaður borgarráðs skrifa Flestir eru sammála um mikilvægi aukinnar fjárfestingar til að auka hagvöxt á Íslandi. Þessi grein er til að vekja athygli jákvæðri þróun. Reykjavíkurborg hefur verið að kortleggja stöðuna til að vita hvað er í vændum og styðja við aukna fjárfestingu í Reykjavík, í samræmi við nýja atvinnustefnu borgarinnar. 9.3.2013 06:00 Blokkaðu á barnaklámið, annað ofbeldi og ólöglegt efni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og upplýsingafulltrúi Símans skrifa 9.3.2013 06:00 Afnám verðtryggingar - og hvað svo? Agnar Jón Ágústsson skrifar Sú almenna skoðun ríkir orðið að afnema eigi verðtryggingu á íbúðalánum, og stjórnmálaflokkar birta stefnur sínar um afnám hennar með mismunandi hætti. 8.3.2013 15:00 Blóðgjafar þurfa frí frá vinnu til að gefa Jórunn Frímannsdóttir og deildarstjóri blóðsöfnunar skrifa Samtök atvinnulífsins ákváðu að leggja Blóðbankanum lið með vakningarátaki um mikilvægi þess að gefa blóð og geta fengið að skreppa frá vinnu til þess. 8.3.2013 06:00 Ef menn vilja einangrun Helgi Magnússon og framkvæmdastjóri skrifa „Ef menn vilja einangrun, þá verða þeir að taka afleiðingum hennar og reyna þá hvorki gagnvart sjálfum sér né öðrum að hræsna með því að þeir séu hinir mestu framfaramenn. Þeir eru þvert á móti menn afturhalds og úrtölu. Einangrunin, sem nærri hafði drepið þjóðina á löngum, þungbærum öldum, er þeim runnin svo í merg og bein, að þeir standa uppi sem nátttröll á tímum hinna mestu framfara. 8.3.2013 06:00 Nú er nóg komið ! Jóhanna Sigurðardóttir og forsætisráðherra skrifa Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. 8.3.2013 06:00 Ranglátur skattur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra hefur í svari við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns staðfest það sem ríkisstjórnin hefur ekki viljað viðurkenna hingað til; að auðlegðarskatturinn svokallaði er ranglátur, vitlaus og í raun óforsvaranlegur. 8.3.2013 06:00 Áfram stelpur til framtíðar Svandís Svavarsdóttir og umhverfis- og auðlindaráðherra skrifa Ég á tvær dætur og tvær dótturdætur. Ég er rík kona. Móðir mín var vinkona mín og fyrirmynd í svo ótal mörgu en kannski mest í tímalausu æðruleysi og gleði yfir því smáa í mannlífinu og náttúrunni. 8.3.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Bæjarstjóri á villigötum Kristján Pálsson skrifar Bæjarstjórinn í Grindavík ritar grein í Fréttablaðið nýlega þar sem hann boðar að slíta beri samstarfinu um Reykjanesfólkvang. Bæjarstjórinn telur sig með þessu vera að styrkja Reykjanesjarðvang (geopark) sem nýstofnaður er á Reykjanesi. 14.3.2013 06:00
Geðheilbrigði til framtíðar Eva Bjarnadóttir skrifar Ýmis málefni sem tengjast geðheilbrigði hafa vakið verðskuldaða athygli að undanförnu. Það er því vert að líta yfir sviðið og skoða aðbúnað málaflokksins. 14.3.2013 06:00
Víti til varnaðar fyrir kennara – veikindaréttur Guðlaug Sjöfn Jónsdóttir skrifar Eftir kreppu hefur það tíðkast hjá skólastjórnendum að ráða kennara til starfa í eitt ár í senn, sem sagt kennarar fá tímabundna ráðningu til eins árs í stað fastráðningar sem tíðkaðist fyrir kreppu. 14.3.2013 06:00
Vægir heilaáverkar ungs fólks Jónas G. Halldórsson skrifar Flestir heilaáverkar verða af völdum höfuðhöggs, sem kemur hreyfingu á heilann og veldur álagi á heilavef, taugafrumur og taugasíma. Þegar höggið er vægt virðist heilinn yfirleitt ná sér að fullu á nokkrum dögum eða vikum, en þegar höggið er þyngra kann það að leiða til álags á taugasíma sem veldur skaða og langvinnum einkennum, sem hafa áhrif á hugræna þætti, atferli, aðlögun og líðan. 14.3.2013 06:00
Gylliboð og galdralausnir Ingibjörg Óðinsdóttir skrifar Flestir þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til alþingiskosninga næsta vor eru sammála um að setja þurfi í forgang að leysa skuldavanda heimilanna. Há greiðslubyrði stökkbreyttra lána, síaukin skattbyrði, hækkandi vöruverð og fá atvinnutækifæri hafa þau áhrif að kaupmáttur heimilanna rýrnar stöðugt og venjulegt fólk á fullt í fangi með að halda sér á floti. 14.3.2013 06:00
Af hverju Dögun? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Ég tel mig vera bæði hugsjónamanneskju og raunsæismanneskju þegar kemur að pólitík. Þau gildi sem ég vil hafa að leiðarljósi í lífi mínu og því samfélagi sem ég bý í eru jafnrétti og mannúð. 14.3.2013 06:00
Stefán Einar Stefánsson sem formaður VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Undirritaður hefur verið félagi í VR frá árinu 1980 eða í rúm þrjátíu ár og starfað í trúnaðarráði VR í mörg ár og tekið þátt í félagsstarfi og verið duglegur að mæta á félags- og aðalfundi. Fyrir tveim árum bauð sig fram til formennsku í félaginu mínu ungur maður að nafni Stefán Einar Stefánsson. Á þeim tíma hafði geysað töluverður stormur um félagið og virtist stjórn félagsins ekki hafa nokkra stjórn á félaginu heldur var hver 14.3.2013 06:00
Frjáls er fjötralaus maður Margrét Ósk Marínósdóttir skrifar Vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í samfélaginu undanfarið um hið margumrædda ferðafrelsi og nýtt náttúruverndarfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi, langar greinarhöfund að fá svör við nokkrum mikilvægum spurningum. 14.3.2013 06:00
Kjósum Ólafíu Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar Þessa dagana stendur yfir formannskosning í VR. Ásamt sitjandi formanni er í kjöri Ólafía B. Rafnsdóttir. Ólafía hefur sett fram skynsamleg og raunsæ markmið í kjaramálum, um þjóðarsáttarleið sem tryggir í reynd aukinn kaupmátt launa. 13.3.2013 21:00
Gefum heilanum gaum: Aðlögunarhæfni heilans Brynja Björk Magnúsdóttir skrifar „Heilinn látti mig gera þetta,“ var svar dóttur minnar þegar henni var bent á hegðun sem ekki var talin æskileg. Móðirin átti erfitt með að rökræða þetta enda hafði dóttirin nokkuð til síns máls. 13.3.2013 06:00
Ísland og ESB: Tækifærin sem bíða Össur Skarphéðinsson skrifar Tveir menn stigu fram í liðinni viku og hvöttu til þess að við lykjum aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. 13.3.2013 06:00
Frekar í sjúkrabíl í óbyggðum en í heimabyggð? Guðlaug Einarsdóttir skrifar Kona fæðir barn í sjúkrabíl í óbyggðum í óveðri á leið á fæðingardeild, ekki í fyrsta sinn og líklega ekki í það síðasta. Allsvakalegt, hugsa flestir og þakka sínum sæla fyrir örugga sjúkraflutninga þessa lands. En af hverju er kona sem er langt komin í fæðingu stödd í óbyggðum og það í óveðri? Var hún mögulega send þangað? Úr hvers konar óöryggi var verið að flytja konuna og í hvers konar öryggi? 13.3.2013 06:00
Valkostir tveir og vogun Örn Bárður Jónsson skrifar Meirihluti er fyrir nýrri stjórnarskrá því 32 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við hana. Frumvarpið er enn að stofni til byggt á tillögum stjórnlagaráðs enda þótt nokkrar breytingar hafi verið gerðar og sumar vart til bóta en látum það liggja á milli hluta að sinni. 13.3.2013 06:00
Vinna þarf til baka kjaraskerðingu Helga Ingólfsdóttir skrifar Nú stendur yfir rafræn kosning til stjórnar og formanns VR. Ég býð mig fram til setu í stjórn VR vegna þess að ég vil taka þátt í að vinna til baka þá lífskjaraskerðingu sem launafólk hefur orðið fyrir eftir efnahagshrun sem hefur skert kaupmátt verulega og á sama tíma aukið skuldir heimilanna. 13.3.2013 06:00
Eru siðareglur lífeyrissjóða gluggaskraut? Ólafur Hauksson skrifar Icelandair Group er að langmestu leyti í eigu lífeyrissjóðanna, sem eru í eigu meirihluta Íslendinga. Ætla mætti að fulltrúar lífeyrissjóða á aðalfundi Icelandair Group hefðu siðareglur þeirra í heiðri við val stjórnarmanna. En slíkar reglur virðast ekki flækjast fyrir, í ljósi þeirrar staðreyndar að fulltrúar lífeyrissjóðanna velja Sigurð Helgason sem stjórnarformann Icelandair Group. 13.3.2013 06:00
Sveigjanleg starfslok Rannveig Sigurðardóttir skrifar Hver launamaður á að hafa val um hvenær og hvernig hann nálgast sín starfslok, það eru sjálfsögð mannréttindi. 13.3.2013 06:00
Marghöfða móðurmálsskrímsli Þröstur Geir Árnason skrifar Íslenskukennurum hefur undanfarið verið legið á hálsi fyrir að vanrækja ritun og meðferð talaðs máls í störfum sínum við grunn- og framhaldsskóla. 13.3.2013 06:00
Ég kýs Stefán Einar Fríður Birna Stefánsdóttir skrifar Eins lengi og ég man hef ég verið upptekin af jafnrétti kynjanna. 12-13 ára fórum við bekkjarsystur oftar en einu sinni í „verkfall" í handavinnu, fórum til skólastjórans og kröfðumst þess að fá að læra smíðar eins og strákarnir. Við töpuðum þeirri baráttu. Ég var nýorðin 15 ára á Kvennafrídaginn, það kvöld grét ég því mamma „sveik" málstaðinn og eldaði kvöldmat. Nýgift með frumburðinn okkar vorum við hjónin sammála um að hann yrði heimavinnandi eftir lögbundið 3ja mánaða fæðingarorlofið mitt, þetta var fjárhagsleg ákvörðun. Hann fór í útvarpsviðtal því þetta var svo sérstakt. Við ólum börnin okkar upp þannig að þau gætu orðið hvað sem þau vildu, sem hefur síðan orðið raunin. 13.3.2013 06:00
Kjósum Stefán Einar formann VR Jóhanna S. Rúnarsdóttir skrifar Hvað hefur einkennt störf Stefáns Einars Stefánssonar, formanns VR? Hann hugsar fyrst og síðast um að bæta kjör félagsmanna og hefur skýra sýn og elju í þeirri vinnu. Vart þarf að taka fram að það er ekki einn maður sem stýrir svo stóru félagi en með samhentu átaki stjórnar og starfsfólks félagsins hefur tekist að hefja VR til vegs og virðingar til hagsbóta fyrir þá 30 þúsund einstaklinga sem eiga aðild að félaginu. 13.3.2013 06:00
Kjósum nýjan formann í VR Eyrún Ingadóttir skrifar Þessa dagana stendur yfir kosning til stjórnar VR en þar er kosið um formann á tveggja ára fresti. Þá þarf sitjandi formaður að leggja störf sín í dóm félagsmanna og endurnýja umboð sitt. 12.3.2013 06:00
Ellefu milljóna sparnaður? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það kannski sýnir metnað, eða metnaðarleysi ríkisstjórnarflokkanna, að við gerð fjárlaga fyrir árið 2011 þá voru settar 11,2 milljónir til þess að greina skuldavanda heimilanna, í fjárlögum ársins 2011. 12.3.2013 06:00
Rétt kona á réttum tíma Jón Hrafn Guðjónsson skrifar Nú er lag ágætu VR-félagar! Það eru kosningar í stéttarfélaginu okkar. Við eigum þess kost þessa dagana að leggja atkvæði okkar á vogarskálarnar og þar með hafa áhrif á hver leiðir kjarabaráttu okkar næstu árin. Það er mitt mat að sitjandi formaður sé ekki sá leiðtogi sem VR þarf á að halda. 12.3.2013 06:00
Ferðafrelsi er fyrir almenning Undanfarna daga hafa birst hér í blaðinu nokkrar greinar skrifaðar gegn ferðafrelsi og til stuðnings frumvarpi til náttúruverndarlaga. Sammerkt með þessum skrifum er sú trú eða skoðun að fólk vilji keyra óhindrað út um allt. Hvort um fáfræði er að ræða hjá þessum greinahöfundum, eða tilraun til að slá ryki í augu fólks veit ég ekki, en ferðafólk almennt er löghlýðið og umgengst náttúru landsins af lotningu og virðingu, enda á ferðinni fólk sem hefur ferðast um landið ár eftir ár og vill gera svo um ókomna tíð. Fólk sem ekur eftir vegslóðum og vill einfaldlega gera það. 12.3.2013 06:00
Kæri kjósandi! Árni Þorvaldur Jónsson skrifar Taktu upplýsta afstöðu! Láttu ekki stjórnmálamenn, flokkslínur eða stofnanir segja þér hvað þér eigi að finnast um mikilvæg málefni. Þöggun er aldrei af hinu góða. Hvers vegna vilja til dæmis öfgafullir trúarhópar meina stúlkum að ganga í skóla? 11.3.2013 06:00
Geðheilbrigðismál barna eru forgangsmál Fanný Gunnarsdóttir skrifar Í mínu daglega starfi kem ég oft að málefnum barna með misalvarlegar geðraskanir og þekki því mjög vel þá þröskulda sem mæta bæði börnum og foreldrum. Það er mín tilfinning að á undanförnum árum hafi þeim börnum fjölgað sem sýna ýmiss konar kvíðaraskanir og vanlíðan. Á hverjum degi glímir fjöldi fjölskyldna við vandamál sem fylgja geðröskun barna og unglinga. Fjölskyldur upplifa erfiðleika og vanmátt við að 11.3.2013 06:00
Framsókn fyrir heimilin Sigrún Magnúsdóttir skrifar Þann 1. mars sl. sátum við undirritaðar áhugaverða ráðstefnu sem haldin var undir kjörorðinu „Heimili – meira en hús“. Var ráðstefnan haldin sameiginlega af félögum sem berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks og Sambandi íslenskra sveitafélaga. Mörg fróðleg erindi voru flutt er lýstu vel þeim fjölmörgu hindrunum sem fólk með fötlun þarf að yfirstíga eða kljást við. 11.3.2013 06:00
Gráa gullið á vinnumarkaði Stefán Einar Stefánsson skrifar Að meðaltali er fjórðungur atvinnuleitenda hérlendis 50 ára og eldri. Margt bendir til þess að þeir einstaklingar sem eru komnir yfir miðjan aldur og verða fyrir því að missa vinnuna eigi erfiðara en hinir sem yngri eru með að fá starf að nýju. Svo virðist vera sem langtímaatvinnuleysi hjá þeim sé meira en yngri hópum. Fljótlega eftir að VR hóf að þjónusta atvinnulausa félagsmenn sína í ágúst síðastliðnum urðu atvinnuráðgjafar 11.3.2013 06:00
Gefum heilanum gaum! Alþjóðleg heilavika María K. Jónsdóttir skrifar Vikuna 11.–17. mars næstkomandi verður heilanum gefinn sérstakur gaumur, bæði í Fréttablaðinu sem og víða um heim. Fræðsluvika þessi, sem á ensku nefnist Brain Awareness Week, hefur verið skipulögð af bandarískum góðgerðarsamtökum, Dana Foundation, síðan árið 1996. Frá 1996 hafa þátttakendur í 82 löndum tekið þátt í þessari kynningarviku. Meðal annars hafa háskólar og sjúklingasamtök staðið fyrir fræðslu á ýmsum vettvangi, svo sem í grunnskólum, fjölmiðlum og á götum úti. Allt með það að markmiði að efla almenna þekkingu á heilanum. 11.3.2013 06:00
Tölum saman Bryndís Jónsdóttir skrifar Á undanförnum vikum og mánuðum hafa málefni íslenskra ungmenna verið í brennidepli. Við höfum heyrt og séð dæmi um áberandi kvenfyrirlitningu, kynjamisrétti og klámvæðingu og séð þau neikvæðu áhrif sem þessi samfélagsmenning hefur á viðhorf, athafnir og orðræðu unga fólksins okkar. Sem betur fer hafa viðvörunarbjöllur kviknað og fjöldi fólks lýst yfir áhyggjum af þessu ástandi, eða brugðist við með einhverjum hætti. 11.3.2013 06:00
Sparað til enn meira tjóns Sigþór Sigurðsson skrifar Fyrir um ári síðan ritaði ég grein og birti opinberlega þar sem ég rakti fyrir samgönguráðherra þvílíkt ábyrgðarleysi það væri að skera svo hastarlega niður viðhaldsfé Vegagerðarinnar að vegakerfið væri í stórhættu. Framlög til viðhalds vega hafa nú í fjögur ár verið undir helmingi þess sem talið er eðlilegt. Vegagerðin sjálf hefur metið að uppsöfnuð þörf fyrir viðhald sé 8-10 milljarðar eftir þessi hörmungarár. 11.3.2013 06:00
Enginn ætti að búa við fátækt Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Skýrsla um fátækt var kynnt fyrir fulltrúum stjórnmálaflokkana á dögunum. Skýrslan sem kom út í október sl. er afrakstur samstarfshóps á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar og Rauða krossins í Reykjavík um enn betra samfélag. Að gerð skýrslunnar kom breiður hópur fólks og voru þátttakendur í verkefninu fulltrúar ýmissa stofnana, félaga- og mannúðarsamtaka ásamt notendum velferðarþjónustunnar. 11.3.2013 06:00
Okkur er ekki treystandi Mikael Torfason skrifar Við sem samfélag eigum í miklum erfiðleikum með hvernig við bregðumst við kynferðisofbeldi gegn börnum. Í gær birtum við í Fréttablaðinu viðtöl við ungmenni sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. 9.3.2013 06:00
Andlegt ofbeldi í Sjálfstæðisflokknum Þórir Stephensen og fv. dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey skrifa Ég gekk í Sjálfstæðisflokkinn sextán ára gamall. Ég fór fagnandi til starfs í flokki sem vildi efla gildi mennskunnar og sameina frjálsa, sterka einstaklinga til sameiginlegs átaks og áhrifa í þjóðfélaginu hinu unga Íslandi til blessunar. 9.3.2013 06:00
Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrátt fyrir sundrungu og upplausn sem alls staðar blasir við hafa forystumenn stjórnmálaflokkanna nýlega sameinast um eitt veigamikið viðfangsefni. Þeir segja réttilega einum rómi: Ísland hefur sterka stöðu gagnvart erlendum kröfuhöfum í þrotabú gömlu bankanna og hana á að fullnýta. 9.3.2013 06:00
Kjósum Stefán Einar til áframhaldandi forystu Hafdís Erla Kristinsdóttir og trúnaðarmaður VR hjá Icelandair skrifa Nú eru í framboði til formennsku í VR tveir einstaklingar. Annar er Stefán Einar Stefánsson, sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár af mikilli eljusemi og dugnaði. Á síðustu tveimur árum hefur hann barist fyrir auknum réttindum félagsmanna sinna, tekið þátt í að tryggja þeim launahækkanir sem nema að lágmarki 11,4% auk þess sem lágmarkslaun í félaginu hafa hækkað um 23,6% á sama tíma. 9.3.2013 06:00
Konur væla – karlar deyja O. Lilja Birgisdóttir iðjuþjálfi skrifar Þessu kastaði Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins, fram á forvarnarráðstefnu VÍS og VER og vekur vissulega til umhugsunar. Hér var verið að ræða um jafnrétti í vinnunni út frá vinnuslysaskráningu. Búum við við jafnrétti í vinnunni? Launatölur sýna vissulega annað en hvað um aðbúnað? 9.3.2013 06:00
Tækifæri til samráðs Erna Indriðadóttir og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls skrifa Árni Páll Árnason hét því þegar hann var kjörinn formaður Samfylkingarinnar að leita leiða til að auka sátt og samráð í samfélaginu. Það er ánægjulegt að sjá að nokkrum vikum síðar einhendir hann sér í að leysa stjórnarskrármálið sem komið var í sjálfheldu vegna tímaskorts og kallar þar fulltrúa allra flokka að borðinu. 9.3.2013 06:00
Aukin fjárfesting fram undan í Reykjavík Dagur B. Eggertsson og formaður borgarráðs skrifa Flestir eru sammála um mikilvægi aukinnar fjárfestingar til að auka hagvöxt á Íslandi. Þessi grein er til að vekja athygli jákvæðri þróun. Reykjavíkurborg hefur verið að kortleggja stöðuna til að vita hvað er í vændum og styðja við aukna fjárfestingu í Reykjavík, í samræmi við nýja atvinnustefnu borgarinnar. 9.3.2013 06:00
Blokkaðu á barnaklámið, annað ofbeldi og ólöglegt efni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og upplýsingafulltrúi Símans skrifa 9.3.2013 06:00
Afnám verðtryggingar - og hvað svo? Agnar Jón Ágústsson skrifar Sú almenna skoðun ríkir orðið að afnema eigi verðtryggingu á íbúðalánum, og stjórnmálaflokkar birta stefnur sínar um afnám hennar með mismunandi hætti. 8.3.2013 15:00
Blóðgjafar þurfa frí frá vinnu til að gefa Jórunn Frímannsdóttir og deildarstjóri blóðsöfnunar skrifa Samtök atvinnulífsins ákváðu að leggja Blóðbankanum lið með vakningarátaki um mikilvægi þess að gefa blóð og geta fengið að skreppa frá vinnu til þess. 8.3.2013 06:00
Ef menn vilja einangrun Helgi Magnússon og framkvæmdastjóri skrifa „Ef menn vilja einangrun, þá verða þeir að taka afleiðingum hennar og reyna þá hvorki gagnvart sjálfum sér né öðrum að hræsna með því að þeir séu hinir mestu framfaramenn. Þeir eru þvert á móti menn afturhalds og úrtölu. Einangrunin, sem nærri hafði drepið þjóðina á löngum, þungbærum öldum, er þeim runnin svo í merg og bein, að þeir standa uppi sem nátttröll á tímum hinna mestu framfara. 8.3.2013 06:00
Nú er nóg komið ! Jóhanna Sigurðardóttir og forsætisráðherra skrifa Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. 8.3.2013 06:00
Ranglátur skattur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra hefur í svari við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns staðfest það sem ríkisstjórnin hefur ekki viljað viðurkenna hingað til; að auðlegðarskatturinn svokallaði er ranglátur, vitlaus og í raun óforsvaranlegur. 8.3.2013 06:00
Áfram stelpur til framtíðar Svandís Svavarsdóttir og umhverfis- og auðlindaráðherra skrifa Ég á tvær dætur og tvær dótturdætur. Ég er rík kona. Móðir mín var vinkona mín og fyrirmynd í svo ótal mörgu en kannski mest í tímalausu æðruleysi og gleði yfir því smáa í mannlífinu og náttúrunni. 8.3.2013 06:00