Kjósum nýjan formann í VR Eyrún Ingadóttir skrifar 12. mars 2013 06:00 Þessa dagana stendur yfir kosning til stjórnar VR en þar er kosið um formann á tveggja ára fresti. Þá þarf sitjandi formaður að leggja störf sín í dóm félagsmanna og endurnýja umboð sitt. Annað af tveimur formannsefnum að þessu sinni er Ólafía B. Rafnsdóttir og ég vona að hún fái brautargengi til þess að verða fyrsta konan í sæti formanns VR í 122 ára sögu þess. Ólafía hefur margt til brunns að bera. Hún fór snemma út á vinnumarkaðinn, hóf á fimmtugsaldri að mennta sig og nýta þau tækifæri sem fullorðnum bjóðast til að auka starfshæfni sína. Hún þekkir hvernig það er að láta enda ná saman á þeim launatöxtum sem samið er um í kjarasamningum og hefur alltaf þurft að berjast fyrir sínu. Ólafía er ákaflega geðþekk og kann að vinna með fólki. Hún mun vafalaust laða fram það besta í starfsfólki og stjórnarmönnum VR. Síðastliðin tvö ár hef ég setið í stjórn VR, þar af sem varaformaður síðasta starfsár. Á þessum tíma hefur verið mjög vel starfhæf stjórn sem skapast fyrst og fremst af þeim einstaklingum sem þar hafa setið. Hið mikilvæga starf sem unnið er hjá VR er borið uppi af þeim 50 starfsmönnum sem þar starfa en það er svo framkvæmdastjóra að sjá um daglega stjórnun og formanns og stjórnar að marka stefnu og strauma. Formaður og stjórn þurfa alltaf að „vera á tánum“ því reglulega eru störf þeirra lögð í dóm félagsmanna. Ég skora á félaga í VR að nýta kosningarétt sinn og kjósa Ólafíu B. Rafnsdóttur sem næsta formann. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Þessa dagana stendur yfir kosning til stjórnar VR en þar er kosið um formann á tveggja ára fresti. Þá þarf sitjandi formaður að leggja störf sín í dóm félagsmanna og endurnýja umboð sitt. Annað af tveimur formannsefnum að þessu sinni er Ólafía B. Rafnsdóttir og ég vona að hún fái brautargengi til þess að verða fyrsta konan í sæti formanns VR í 122 ára sögu þess. Ólafía hefur margt til brunns að bera. Hún fór snemma út á vinnumarkaðinn, hóf á fimmtugsaldri að mennta sig og nýta þau tækifæri sem fullorðnum bjóðast til að auka starfshæfni sína. Hún þekkir hvernig það er að láta enda ná saman á þeim launatöxtum sem samið er um í kjarasamningum og hefur alltaf þurft að berjast fyrir sínu. Ólafía er ákaflega geðþekk og kann að vinna með fólki. Hún mun vafalaust laða fram það besta í starfsfólki og stjórnarmönnum VR. Síðastliðin tvö ár hef ég setið í stjórn VR, þar af sem varaformaður síðasta starfsár. Á þessum tíma hefur verið mjög vel starfhæf stjórn sem skapast fyrst og fremst af þeim einstaklingum sem þar hafa setið. Hið mikilvæga starf sem unnið er hjá VR er borið uppi af þeim 50 starfsmönnum sem þar starfa en það er svo framkvæmdastjóra að sjá um daglega stjórnun og formanns og stjórnar að marka stefnu og strauma. Formaður og stjórn þurfa alltaf að „vera á tánum“ því reglulega eru störf þeirra lögð í dóm félagsmanna. Ég skora á félaga í VR að nýta kosningarétt sinn og kjósa Ólafíu B. Rafnsdóttur sem næsta formann.
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar