Tækifæri til samráðs Erna Indriðadóttir og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls skrifa 9. mars 2013 06:00 Árni Páll Árnason hét því þegar hann var kjörinn formaður Samfylkingarinnar að leita leiða til að auka sátt og samráð í samfélaginu. Það er ánægjulegt að sjá að nokkrum vikum síðar einhendir hann sér í að leysa stjórnarskrármálið sem komið var í sjálfheldu vegna tímaskorts og kallar þar fulltrúa allra flokka að borðinu. Það hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess á síðustu árum, að draga úr átökum og leita samvinnu þvert á flokka um stærri mál. Nú er tækifæri. Formenn Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna hafa lagst á eitt til að stuðla að því að stjórnarskrármálið fái farsæla lausn og formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa enn tíma til að sýna í verki að þeir hafi raunverulega áhuga á að ná sátt um stór ágreiningsmál. Það er afar mikilvægt að því merka starfi sem unnið var af stjórnlagaráði, verði tryggt framhaldslíf á næsta þingi. Það kom skýrt fram í þeirri ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór, að menn vilja að vinnu við nýja stjórnarskrá verði haldið áfram á grundvelli þeirra tillagna sem ráðið lagði fram. Um það er ekki deilt. Sérstaklega var mikill stuðningur við ákvæði um að auðlindir okkar séu þjóðareign og ákvæðið um þjóðaratkvæðagreiðslur. Árni Páll á heiður skilið fyrir að berjast fyrir því að vinna við nýja stjórnarskrá haldi áfram en dagi ekki endanlega uppi á því þingi sem nú situr. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Árni Páll Árnason hét því þegar hann var kjörinn formaður Samfylkingarinnar að leita leiða til að auka sátt og samráð í samfélaginu. Það er ánægjulegt að sjá að nokkrum vikum síðar einhendir hann sér í að leysa stjórnarskrármálið sem komið var í sjálfheldu vegna tímaskorts og kallar þar fulltrúa allra flokka að borðinu. Það hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess á síðustu árum, að draga úr átökum og leita samvinnu þvert á flokka um stærri mál. Nú er tækifæri. Formenn Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna hafa lagst á eitt til að stuðla að því að stjórnarskrármálið fái farsæla lausn og formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa enn tíma til að sýna í verki að þeir hafi raunverulega áhuga á að ná sátt um stór ágreiningsmál. Það er afar mikilvægt að því merka starfi sem unnið var af stjórnlagaráði, verði tryggt framhaldslíf á næsta þingi. Það kom skýrt fram í þeirri ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór, að menn vilja að vinnu við nýja stjórnarskrá verði haldið áfram á grundvelli þeirra tillagna sem ráðið lagði fram. Um það er ekki deilt. Sérstaklega var mikill stuðningur við ákvæði um að auðlindir okkar séu þjóðareign og ákvæðið um þjóðaratkvæðagreiðslur. Árni Páll á heiður skilið fyrir að berjast fyrir því að vinna við nýja stjórnarskrá haldi áfram en dagi ekki endanlega uppi á því þingi sem nú situr.
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar