Blokkaðu á barnaklámið, annað ofbeldi og ólöglegt efni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og upplýsingafulltrúi Símans skrifa 9. mars 2013 06:00 Vart vill nokkurt foreldri að börn komist í klám og annað ofbeldi á netinu. Miklar umræður hafa skapast um það hvort rétt sé að setja lög og sía frá ósæmilegt efni sem fer um netið inn á íslensk heimili. Á meðan menn karpa um mikilvægið, hættuna á ritskoðun og hvort það sé tæknilega gerlegt getum við foreldrar tekið málið í hendur okkar. Við getum komið í veg fyrir að börnin sjái óæskilegt efni á netinu. Á síðustu fimm árum hefur Síminn boðið þeim sem það kjósa Netvarann. Hann fylgir netáskriftum. Fernar stillingar eru á Netvara Símans. Sú fyrsta lokar fyrir síður sem innihalda barnaklám, njósnaforrit og vefi sem villa á sér heimildir eða sem gætu stolið persónuupplýsingum. Einnig má loka fyrir klámfengið erlent efni, upplýsingar um eiturlyf, fjárhættuspil, efni sem inniheldur hatur, kynþáttafordóma, smekkleysu, ofbeldi eða ólöglegt efni. Með því að velja þriðju stillinguna lokum við fyrir erlendar leikjasíður, skráardeilisíður (P2P) og síður sem aðstoða við tölvuglæpi og með þeirri fjórðu lokum við fyrir spjallforrit eins og MSN.Foreldrar áfram á verði Eins og gefur að skilja veitir Netvarinn ekki 100% vörn og við foreldrar þurfum alltaf að vera á verði. En í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Websense gerir Síminn sitt besta svo börnin skaðist ekki á netinu. Websense skannar netið og flokkar varhugaverðar, erlendar síður á svartan lista fimm sinnum á dag. Og Netvarann má virkja með einföldum hætti á heimasíðu Símans eða með símtali í þjónustuverið. Og það besta. Gæði nettengingarinnar minnka ekki með Netvaranum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Vart vill nokkurt foreldri að börn komist í klám og annað ofbeldi á netinu. Miklar umræður hafa skapast um það hvort rétt sé að setja lög og sía frá ósæmilegt efni sem fer um netið inn á íslensk heimili. Á meðan menn karpa um mikilvægið, hættuna á ritskoðun og hvort það sé tæknilega gerlegt getum við foreldrar tekið málið í hendur okkar. Við getum komið í veg fyrir að börnin sjái óæskilegt efni á netinu. Á síðustu fimm árum hefur Síminn boðið þeim sem það kjósa Netvarann. Hann fylgir netáskriftum. Fernar stillingar eru á Netvara Símans. Sú fyrsta lokar fyrir síður sem innihalda barnaklám, njósnaforrit og vefi sem villa á sér heimildir eða sem gætu stolið persónuupplýsingum. Einnig má loka fyrir klámfengið erlent efni, upplýsingar um eiturlyf, fjárhættuspil, efni sem inniheldur hatur, kynþáttafordóma, smekkleysu, ofbeldi eða ólöglegt efni. Með því að velja þriðju stillinguna lokum við fyrir erlendar leikjasíður, skráardeilisíður (P2P) og síður sem aðstoða við tölvuglæpi og með þeirri fjórðu lokum við fyrir spjallforrit eins og MSN.Foreldrar áfram á verði Eins og gefur að skilja veitir Netvarinn ekki 100% vörn og við foreldrar þurfum alltaf að vera á verði. En í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Websense gerir Síminn sitt besta svo börnin skaðist ekki á netinu. Websense skannar netið og flokkar varhugaverðar, erlendar síður á svartan lista fimm sinnum á dag. Og Netvarann má virkja með einföldum hætti á heimasíðu Símans eða með símtali í þjónustuverið. Og það besta. Gæði nettengingarinnar minnka ekki með Netvaranum.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun