Fleiri fréttir Fór hann illa fram úr rúminu? Jóhann Hauksson skrifar Það er áreiðanlega ekki gott að fara veggjarmegin fram úr rúmi sínu á morgnana. Ætla mætti að Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hafi þó gert það þegar hann hann heyrði nýjar tölur frá Hagstofu Íslands í vikunni um að atvinnuleysi í landinu hafi verið 4,7% á síðasta ársfjórðungi 2012. 4,7 % segi og skrifa. 31.1.2013 12:00 Hvað er að náttúruverndarlögunum? Logi Már Einarsson skrifar Nýtt frumvarp til náttúruverndarlaga liggur nú fyrir Alþingi. Frumvarpið er umdeilt og mikil óánægja með marga hluti þar hjá stórum hópi útivistarfólks. Hér á eftir fara nokkur dæmi um hluti sem fólk er óánægt með. 31.1.2013 06:00 Smára svarað Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifar Smári Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, leggur orð í belg í umræðu um málefni hælisleitenda í Fréttablaðinu sl. þriðjudag. 31.1.2013 06:00 Minnkandi atvinnuleysi skýrist af landflótta og breyttri tölfræði Hannes G. Sigurðsson skrifar Mjög margir Íslendingar fluttu brott af landinu á síðasta ári en á móti fluttu margir útlendingar til landsins. Brottfluttir íbúar voru 319 umfram aðflutta árið 2012. Alls fluttu 936 Íslendingar frá landinu umfram heimkomna (0,3% Íslendinga), en á móti fluttu 617 erlendir ríkisborgarar til landsins umfram brottflutta (2,9% af fjölda þeirra). 31.1.2013 06:00 Um jarmandi rollur í Animal Farm Ellert B. Schram skrifar Ég hef aldrei farið dult með það, að vera Evrópusinni. Ég er í hópi þeirra sem vilja að Íslendingar ljúki aðildarviðræðum við Evrópusambandið og síðan verði málið lagt fyrir þjóðina í allsherjaratkvæðagreiðslu. Þetta eru mín viðhorf, enda þótt ég hafi auðvitað þann varnagla á, hvort samningar við EBS séu ásættanlegir fyrir land og þjóð, þegar þar að kemur. 31.1.2013 06:00 Gnarr hættir sér í Grafarvog Björn Jón Bragason skrifar Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, boðaði til fundar með íbúum Grafarvogs hinn 29. janúar sl. en tilgangur fundarins var að kynna sýndarlýðræði það sem svokallaður Besti flokkur og Samfylkingin hafa innleitt í borginni og er ekki ósvipað hugmyndafræði keisaranna í Róm til forna – brauð og leikar. Borgararnir fá það á tilfinninguna að þeir ráði einhverju en í reynd er aðeins um örfáar milljónir að ræða. 31.1.2013 06:00 Réttlæti eða refsingar Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Hugtakið mannréttindi merkir að allir menn njóti ákveðinna grunnréttinda sem ekki verða af þeim tekin. Af því leiðir að aðstæður, atvik og aðgerðir þessara einstaklinga hafa almennt ekki áhrif á þessi ákveðnu réttindi. Réttindin eru fortakslaus og bundin sérhverju mannsbarni órjúfanlegum böndum. 31.1.2013 06:00 Einelti á vinnustöðum Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Einelti á vinnustöðum er ofbeldi. Ofbeldi gagnvart einstaklingi sem á einhvern hátt sker sig úr hópnum. Þetta getur verið t.d vegna klæðnaðar, öðruvísi bakgrunns eða vegna öfundar samstarfsmanns í hans garð. Oftast er þetta þó einfaldlega vegna þess að sá sem beitir ofbeldinu kemst upp með það. Fullorðinn einstaklingur sem beitir slíku ofbeldi hefur jafnvel komist upp með það frá því í grunnskóla. Enginn verðskuldar að verða fyrir einelti. Það er því mikilvægt að stjórnendur hlusti á þá starfsmenn sem telja sig verða fyrir einelti og kanni vel hvort málið sé á rökum reist. 31.1.2013 06:00 Menntastefna byggð á úreltum hugmyndum Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Starfshópur forsætisráðuneytis sendi frá sér skýrslu nýlega um samþættingu mennta- og atvinnustefnu. Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingar, leiddi starfið með fulltrúum ráðuneyta, háskóla, atvinnulífs og ASÍ. 31.1.2013 06:00 Hvernig hjúkrun vilt þú? Með sameiningu stofnana og niðurskurði í heilbrigðisþjónustu hefur möguleikum hjúkrunarfræðinga á að velja sér vinnustað fækkað mjög. Ekki síst í því ljósi eru uppsagnir tæplega 300 þeirra á LSH mjög alvarlegar og ljóst að mikil óánægja býr þar að baki. Um er að ræða hóp hjúkrunarfræðinga sem hefur að jafnaði fjögurra ára háskólanám að baki. Þar að auki hafa margir í þessum hópi aflað sér sérfræðimenntunar, til dæmis á sviði svæfinga- eða skurðstofuhjúkrunar eða aflað sér meistaragráðu frá háskóla innanlands eða erlendis. Rök heilbrigðisyfirvalda 31.1.2013 06:00 Opinber stuðningur við vísindi og fræði Davíð Ólafsson skrifar Hinn 10. janúar sl. stofnaði Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna. Sjóðurinn byggir á Launasjóði fræðirithöfunda sem var lagður niður en tekur jafnframt mið af starfslaunasjóðum þeim sem heyra undir stjórn listamannalauna. 31.1.2013 06:00 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Jöfnuður og bætt lífskjör Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Jöfnuður og samfélagsleg ábyrgð eru pólitísk grundvallargildi. Það sama á við um markaðsfrelsi og trúna á að markaðurinn leysi öll helstu þjóðfélagslegu vandamálin. Við erum reynslunni ríkari um það hvert óheft og áhættusækin markaðshyggja getur leitt okkur. 30.1.2013 06:00 Handbendi valdsins Pétur Fjeldsted Einarsson skrifar Senn líður að kosningum. Atkvæðaveiðar frambjóðenda eru fram undan. Tími loforða, leikja og látbragða er runninn upp. Riddarans á hvíta hestinum með lausnirnar er vænst, sem leiða mun þjóðina úr skugga fortíðar og inn í birtu og yl þeirrar framtíðar er þjóðin þráir. 30.1.2013 06:00 Ef keisarinn er ekki í neinum fötum… Sif Sigmarsdóttir skrifar Um mitt ár 2007 birtist ný maskaraauglýsing frá snyrtivöruframleiðandanum L'Oréal á breskum sjónvarpsskjáum. Í auglýsingunni blakaði leikkonan Penelope Cruz svo umfangsmiklum augnhárum að undrum sætti að hún tókst ekki hreinlega á loft. 30.1.2013 06:00 Gagnagrunnur gegn ferðafrelsi Nú er komið fram frumvarp til náttúruverndarlaga og liggur það fyrir Alþingi. Í þessu nýja frumvarpi er ýmislegt ágætt en einnig margt sem er undarlegt, illa skilgreint eða sem beinist beinlínis gegn ákveðnum hópum ferðamanna. 30.1.2013 06:00 Lýðræðisáætlun í stað stjórnar- skrárbreytingar Haukur Arnþórsson skrifar Hér er lagt til að ríkisvaldið og Alþingi geri lýðræðisáætlun til nokkurra ára sem feli í sér að auka þátttöku almennings í lausn sameiginlegra mála samfélagsins með hagnýtingu netsins og félagsmiðla. 30.1.2013 06:00 Útvarps- og sjónvarps-samband í dreifbýli Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir skrifar Þar sem ég er nýorðin 18 ára, lögráða og byrjuð að borga skatta fór ég að kynna mér fyrir hvað ég borga skatt. Það sem liggur mér helst á brjósti er skattur sem okkur ber að greiða fyrir ríkisútvarpið, það er 17.000 krónur árlega á mann, og dagskráin og þjónustan þar af skornum skammti. 30.1.2013 06:00 Vítamín og heilsa Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur verið mikil vakning upp á síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D-vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli á borð við mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D-vítamíns sem fæðubót. 29.1.2013 06:00 Þingmenn skoði sjálfa sig Haukur Sigurðsson skrifar Margir hafa áhyggjur af því hve almenningur metur stjórnmálamenn lítils. Skoðanakannanir segja að um tíu af hundraði landsmanna beri traust til Alþingis. Lægri hefur prósentan ekki orðið, nema hún sé það núna, og þingmenn virðast ekki hafa áhyggjur af þessu og eru ekki reiðubúnir að endurskoða vinnubrögð sín í neinu. 29.1.2013 06:00 Af hverju fær Hjallastefna hærri framlög? Í rekstri bæjarfélags er mikilvægt að gætt sé jafnræðis við niðurgreiðslu á þjónustu til einstakra hópa. Þannig verður að tryggja jafnræðissjónarmið að baki frjálsu vali um grunnskóla, það er að segja að bæjarreknir jafnt sem einkareknir leik- og grunnskólar búi við sams konar rekstrarskilyrði. 29.1.2013 06:00 Ofbeldisklám og börn Ögmundur Jónasson skrifar Þegar ég hafði nýverið tekið við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra, haustið 2010 stóð ráðuneytið fyrir samráði um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu. Sú umræða var ekki úr lausu lofti gripin. Ítrekað höfðu komið fram ábendingar um að úrræði réttarkerfisins næðu eingöngu að takmörkuðu leyti utan um kynferðisbrot. Samráðið var ítarlegt og stóð yfir um nokkurn tíma með aðkomu lögreglu, 28.1.2013 06:00 Efnahagur við hengiflug Kristinn H. Gunnarsson skrifar Þjóðarbúið er fjárhagslega í alvarlegri stöðu en nokkru sinni fyrr. Brýnasta verkefni stjórnvalda á næsta kjörtímabili verður að koma í veg fyrir stóráföll og leggja grunn að bættum lífskjörum síðar. Margt hefur verið vel gert eftir bankahrunið en því fer fjarri að mestur vandinn sé að baki. Öðru nær, stjórnvöld þurfa á næstu árum að taka mjög erfiðar ákvarðanir ef ekki á illa að fara. 28.1.2013 06:00 Tækjabúnaður í heilbrigðisþjónustu Um allt land er rekin öflug heilbrigðisþjónusta fyrir landsmenn. Hún væri ekkert án þess þróttmikla starfsfólks sem hefur á undangengnum misserum sýnt fagmennsku og æðruleysi við erfiðar aðstæður í kjölfar efnahagshrunsins. Margt hefur komið upp sem sýnir okkur að á ýmsum sviðum vorum við síður undirbúin fyrir áfallið en hefði mátt ætla. Meðfylgjandi línurit, sem sýnir fjárframlög til tækjakaupa á Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri, staðfestir orð 28.1.2013 06:00 Rótarmeinið mikla Árni Páll Árnason skrifar Ísland hefur náð miklum árangri undanfarin ár en við vitum líka að enn er margt óunnið. Horfum til þess vanda sem bíður: Kaupmáttar, skuldastöðu, stöðu lífeyrisþega sem geta ekki aukið tekjur sínar með því að bæta við sig vinnu, húsnæðislausna ungs fólks og þeirrar lykilspurningar af hverju sjálfbær hagvöxtur og fjárfesting lætur á sér standa. 26.1.2013 06:00 Hlutskipti ömmunnar Þórey A. Matthíasdóttir skrifar Nú er það komið þannig í okkar samfélagi að illmögulegt er fyrir konur yfir fimmtugu að fá vinnu hérlendis. Konur á þessum aldri eru farnar að hugsa sér til hreyfings og eru jafnvel fluttar erlendis til að komast í vinnu. Börn sem eru afkomendur þeirra þekkja ekki brottfluttar ömmur sínar nema að litlu leyti í samskiptum í gegnum Skype eða Facebook. Er það þannig sem samfélagið okkar vill hafa hlutina, klippa á tengsl kynslóðanna? Eitthvað virðist vera auðveldara fyrir konur yfir fimmtugu að fá vinnu í Noregi en hér og það er fljótt að vinna sig upp eftir 10-15 ár þar í starfi og öðlast lífeyrisréttindin. Þó svo að maður heyri að hugur miðaldra kvenna sem ég veit um liggi alltaf heim til Íslands aftur í ellina. Með betri eftirlaun í sterkum gjaldmiðli. 26.1.2013 06:00 Loftslagsbjörgun fyrir 36 milljarða dollara? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Flestöllum er ljóst að erfitt getur orðið að ná því marki að halda hlýnun loftslagsins innan við 2°C af meðalhita jarðar (undanfarin hækkun er aðeins 0,8°). Fátt hefur gerst sem miðar að verulegum hömlum á losun gróðurhúsagasa og eyðingu skóga. Samkvæmt niðurstöðum sérfræðinga þarf græna raforku, samgöngur með stórlega minni koldíoxíðmengun og orkusparnaðartækni til að ná markinu. Í þýska ritinu Wirtschaftswoche (21.01.13) kemur fram að með því að bæta 36 milljörðum Bandaríkjadollara við þá 96 milljarða Bandaríkjadollara sem ríkistjórnir heims eyða í málaflokkana, næðist í mark í kapphlaupinu um framtíð mannkyns. Þetta eru niðurstöður Green Growth Action Alliance, starfsfélags á vegum Alþjóða efnahagsþingsins (WEF) í Davos. Þar ráða alls konar áhrifamenn og minni spámenn ráðum sínum um þessar mundir. Upphæðin er víst mun lægri en sú sem Bandaríkjastjórn lagði fram vegna tjóns af fellibylnum Sandy í október síðastliðnum. Hvernig má þetta vera? 26.1.2013 06:00 Endurreisn á forsendum jöfnuðar Guðbjartur Hannesson skrifar Síðustu fjögur ár hafa verið ár endurreisnar, ár varnarbaráttu í íslensku samfélagi. Fram undan er uppbygging og það er okkar að tryggja að hún verði á öðrum og breyttum forsendum en fyrir hrun. Það er okkar að tryggja að hún verði á grundvelli hagsmuna fólksins í landinu. Þjóðin þarf að vera viss um að við stjórn landsins séu almannahagsmunir ávallt teknir fram yfir sérhagsmuni, lýðræðið eflt og áhrif fólks á eigið líf aukin. 26.1.2013 06:00 Fjaðurvigt fjórða valdsins Þorsteinn Pálsson skrifar Við hátíðleg tækifæri er fjölmiðlum oft skipað í flokk með þremur stoðum ríkisvaldsins. Á þá er litið sem fjórða valdið. Víst er að lýðræðið þrífst misjafnlega án þeirra. 26.1.2013 06:00 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Uppbygging atvinnulífsins Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG tók við stjórn landsins fyrir hartnær fjórum árum voru atvinnumálin þegar sett í forgang. Þörfin var enda brýn, eftir fordæmalaust hrun í íslensku hagkerfi þar sem 15-20 þúsund störf töpuðust. Síðan þá hefur atvinnuleysi minnkað um helming og hefur atvinnulausum fækkað um meira en 10.000. Nú eru fleiri starfandi konur en voru fyrir hrun og er atvinnuþátttaka á Íslandi ein sú mesta í heimi. 26.1.2013 06:00 Píratar á Íslandi Einar Valur Ingimundarson skrifar Skrítið. Hafa þeir ekki verið þar í ríflega þúsund ár? Er einhver þörf á nýjum flokki ribbalda á meðal vor, nóg er af þeim fyrir! Stuðningsmenn Pírata í meira en 60 löndum hafa reyndar allt aðrar áherslur en hinir ofvirku forfeður Íslendinga. 25.1.2013 06:00 Hver ber ábyrgðina ef illa fer? Þorbjörn Jónsson skrifar Á hverjum degi má lesa í dagblöðunum og heyra í ljósvakamiðlum um slæmt ástand á Landspítalanum sjúkrahúsi allra landsmanna. Þegar þessi grein er rituð liggja 36 sjúklingar í einangrun, ættingjar eru beðnir að takmarka heimsóknir til inniliggjandi sjúklinga og svonefnt óvissustig hefur verið á spítalanum undanfarna daga. Ástæðan er ekki stórslys eða stórfelldar náttúruhamfarir heldur árviss inflúensa, auk þess sem RS- og nóróveirusýkingar eru á kreiki. 25.1.2013 06:00 Góð næring í stað stærri köku Katrín Jakobsdóttir skrifar Eins og ég benti á um daginn leiðir taumlaust sykurát, stóra kaka Sjálfstæðisflokksins, ekki af sér varanleg lífsgæði heldur þvert á móti eru allar líkur á að afleiðingarnar verði offita, næringarskortur, uppþemba, höfuðverkir og fleiri kvillar, smáir og stórir. Á móti því ætlum við vinstrigræn ekki að tefla enn þá stærri köku heldur annars konar sýn, annars konar atvinnustefnu. 25.1.2013 06:00 Orð og efndir Ögmundur Jónasson skrifar Skilja má á Stíg Helgasyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í skrifum á miðvikudag að honum finnist skjóta skökku við að ég ætli mér að taka málsferð hælisumsókna til skoðunar því nákvæmlega það hafi ég áður sagst vilja gera þegar ég setti á laggirnar starfshóp um málefni útlendinga utan EES í júlí 2011. En aldrei sé góð vísa of oft kveðin! 24.1.2013 07:00 Af nýrri heimsmynd og úreltri hægri vinstri pólitík Hallur Hallsson skrifar Þegar koma á höggi á andstæðing er gjarnan sagt að viðkomandi sé umdeildur. Vinir mínir á Fréttablaðinu segja að William Tiller, prófessor við Standfordháskóla, sé hvorki meira né minna en „stórkostlega umdeildur“. Tiller er prófessor emiritus í orkusálfræði. Hann hefur sagt að læknisfræði framtíðar verði reist á orkuflæði líkamans. „Future medicine will be based on controlling energy in the body.“ Tiller hefur skrifað um 250 fræðigreinar og nokkrar bækur. Við hann er kennd stofnun sem rannsakar samhengi orku og efnis. Þeir fara í manninn fremur en boltann til þess eins að koma höggi á mig. Fréttablaðið fer sumsé til rjúpu með fallbyssu, en það er önnur saga. 24.1.2013 06:00 Undir kögunarhóli Haukur Eggertsson skrifar Þorsteinn Pálsson, fv. sjávarútvegsráðherra, ritar grein í Fréttablaðið 12. janúar sl. þar sem hann barmar sér yfir „ráðagerðum um að vinda ofan af þeim þjóðhagslega ávinningi sem markaðslausnir í sjávarútvegi hafa skilað“. 24.1.2013 06:00 Þríhnúkagígur: Opið bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur Björn Guðmundsson skrifar Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir. 24.1.2013 06:00 Í hvers konar þjóðfélagi erum við? Halldór Gunnarsson skrifar Þetta sagði ég í Silfri Egils 28. október sl. og sló í borðið. Við vorum að ræða skuldbreytt lán íbúðaeigenda, sem hafa hækkað um 450 milljarða frá hruni vegna verðtryggingarinnar. Verðtrygging var sett á með lögum og hana er sannarlega eins hægt að afnema með lögum. Á síðasta ári hækkuðu lánin um nálægt 60 milljarða og enn hækka þau. Gengistryggð lán hafa verið dæmd ólögleg, en fjármálastofnanir komist upp með að framfylgja ekki lögunum, en gefa þó von um lækkun lána um 34%. Hvenær? Munurinn í dag milli þeirra sem höfðu efni á að taka gengistryggt íbúðarlán að upphæð um 20 milljónir og þeirra sem höfðu ekki efni á því og tóku verðtryggt lán, er um 10 milljóna króna hærri skuld hins síðar nefnda, miðað við lok greiðslu á lánunum. Er svona mismunun á meðferð stökkbreyttra skulda boðleg í siðuðu þjóðfélagi? 24.1.2013 06:00 Skilvirkir samningar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Aðilar vinnumarkaðar hafa að undanförnu rætt vinnulag við kjarasamningagerð. Samanburður við nágrannalönd bendir til að ferli við gerð kjarasamninga hérlendis sé tímafrekt og að skilvirkni mætti bæta til muna. 24.1.2013 06:00 Grasið er ekkert endilega grænna hinu megin Linda Wiium skrifar Í Noregi er ekki skylda að vera meðlimur í stéttarfélagi. Margir íslenskir karlmenn og konur hafa í auknum mæli sl ár leitað út fyrir landsteinana eftir atvinnu og þeirra á meðal eru sjómenn. Margir þessara sjómanna þekkja ekki réttindi sín í Noregi, 23.1.2013 17:45 Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Tatjana Latinovic skrifar Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða þjónustu sem er, þar sem unnið er með fólk, er starfsfólk ekki undir miklu álagi? Er ástandið betra hjá Barnaverndarstofu? Eða á spítölum? Varla. 23.1.2013 07:00 Þjóðfélagsleg ábyrgð? Athugun og ábyrgð við ráðningu Guðmundur Ingólfsson skrifar Nýleg umfjöllun um óhugnanleg kynferðisbrot gagnvart börnum vekur upp áleitnar spurningar sem lítið hefur verið fjallað um og tengjast ábyrgð vinnuveitenda. Telja má að í dag ríki ákveðin samfélagssátt um að barnaníðingum verði ekki falin störf við umönnun barna. Hreint út sagt ætti slíkt að vera sjálfsagt. Alþingi hefur þess vegna sett um slíkt ákvæði í æskulýðslög, lög um leikskóla og lög um grunnskóla. Samkvæmt þeim lögum er atvinnuveitendum og stjórnendum þessara stofnana gert óheimilt að ráða einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm fyrir einhver ákvæði kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Auðvitað, segja einhverjir við sjálfa sig. En hvernig er atvinnuveitendum ætlað að geta tryggt að svo sé raunin? Að þeir ráði ekki dæmda barnaníðinga eða aðra óæskilega í slík störf. Greinarhöfundar velta því fyrir sér hvort nú sé ekki tími til að innleiða kerfi aukinnar athugunar umsækjenda við ráðningar í viss störf. 23.1.2013 07:00 Hvað fær barn í veganesti? Jóhann Þorsteinsson skrifar Það segir í gömlu dægurlagi að lífið sé undarlegt ferðalag og hótelið okkar sé jörðin. Við sem erum svo lánsöm að vera foreldrar eigum okkur þá ósk að okkur megi takast að nesta börnin okkar vel fyrir þetta ferðalag. Sjálfur er ég svo þakklátur foreldrum mínum sem reyndu sitt besta til að undirbúa mig til þess að verða fær um að standa á eigin fótum, fær um að eiga samskipti og lifa og starfa í flóknum heimi. 23.1.2013 06:00 Ísland, Bandaríkin og baráttan gegn mansali Luis E. Arreaga skrifar Þann 1. janúar minntumst við Bandaríkjamenn þess að 150 ár voru liðin frá því að Abraham Lincoln forseti gaf út yfirlýsingu sína um afnám þrælahalds, og að milljónir karla, kvenna og barna sem haldið var sem þrælum, yrðu frjálsar um alla framtíð. Einni og hálfri öld síðar sagði Obama forseti að með yfirlýsingu sinni hefði Lincoln „ítrekað skuldbindingu Bandaríkjanna við ævarandi málstað frelsis. Nú eins og þá erum við staðföst í þeim ásetningi okkar að allir karlar, konur og börn hafi tækifæri til að njóta þessarar bestu gjafar“. 23.1.2013 06:00 Fjörutíu ár frá upphafi gossins á Heimaey Elliði Vignisson skrifar Fyrir fjörutíu árum hófst eldgos á Heimaey. Blómlegt byggðarlag með rúmlega 5.000 íbúa breyttist sem hendi væri veifað í flakandi eldsár og öskuskafla. Íslendingar allir voru þar minntir á að manneskjan er smá, líf og lán valt og veikt. Eyjamenn máttu í nauð sinni flýja heimili sín í fullkominni og algerri óvissu um framtíðina. Eignatjónið varð gríðarlegt og persónulegt áfall íbúanna mikið og sennilega mun meira en seinni tíma söguskýringar hafa viljað gangast við. Í næstum hálft ár ríkti tími óvissunnar. 23.1.2013 06:00 Kort af Íslandi fyrir alla Svandís Svavarsdóttir skrifar Á hverjum degi neytum við sjálfsagt mun meiri landupplýsinga en nokkurt okkar órar fyrir. Veðurkort eftir kvöldfréttirnar, leiðsögukerfi í bílum og gervihnattatengdir farsímar. Allt eru þetta sívaxandi þættir í nútímalífi sem byggja á landupplýsingum. Sömu grunnupplýsingarnar skipta öllu máli þegar mannvirki eru reist eða samsetning þjóðarinnar greind. Fjölmargar stéttir eru með öllu háðar því í störfum sínum að hafa landupplýsingar aðgengilegar. 23.1.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Fór hann illa fram úr rúminu? Jóhann Hauksson skrifar Það er áreiðanlega ekki gott að fara veggjarmegin fram úr rúmi sínu á morgnana. Ætla mætti að Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hafi þó gert það þegar hann hann heyrði nýjar tölur frá Hagstofu Íslands í vikunni um að atvinnuleysi í landinu hafi verið 4,7% á síðasta ársfjórðungi 2012. 4,7 % segi og skrifa. 31.1.2013 12:00
Hvað er að náttúruverndarlögunum? Logi Már Einarsson skrifar Nýtt frumvarp til náttúruverndarlaga liggur nú fyrir Alþingi. Frumvarpið er umdeilt og mikil óánægja með marga hluti þar hjá stórum hópi útivistarfólks. Hér á eftir fara nokkur dæmi um hluti sem fólk er óánægt með. 31.1.2013 06:00
Smára svarað Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifar Smári Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, leggur orð í belg í umræðu um málefni hælisleitenda í Fréttablaðinu sl. þriðjudag. 31.1.2013 06:00
Minnkandi atvinnuleysi skýrist af landflótta og breyttri tölfræði Hannes G. Sigurðsson skrifar Mjög margir Íslendingar fluttu brott af landinu á síðasta ári en á móti fluttu margir útlendingar til landsins. Brottfluttir íbúar voru 319 umfram aðflutta árið 2012. Alls fluttu 936 Íslendingar frá landinu umfram heimkomna (0,3% Íslendinga), en á móti fluttu 617 erlendir ríkisborgarar til landsins umfram brottflutta (2,9% af fjölda þeirra). 31.1.2013 06:00
Um jarmandi rollur í Animal Farm Ellert B. Schram skrifar Ég hef aldrei farið dult með það, að vera Evrópusinni. Ég er í hópi þeirra sem vilja að Íslendingar ljúki aðildarviðræðum við Evrópusambandið og síðan verði málið lagt fyrir þjóðina í allsherjaratkvæðagreiðslu. Þetta eru mín viðhorf, enda þótt ég hafi auðvitað þann varnagla á, hvort samningar við EBS séu ásættanlegir fyrir land og þjóð, þegar þar að kemur. 31.1.2013 06:00
Gnarr hættir sér í Grafarvog Björn Jón Bragason skrifar Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, boðaði til fundar með íbúum Grafarvogs hinn 29. janúar sl. en tilgangur fundarins var að kynna sýndarlýðræði það sem svokallaður Besti flokkur og Samfylkingin hafa innleitt í borginni og er ekki ósvipað hugmyndafræði keisaranna í Róm til forna – brauð og leikar. Borgararnir fá það á tilfinninguna að þeir ráði einhverju en í reynd er aðeins um örfáar milljónir að ræða. 31.1.2013 06:00
Réttlæti eða refsingar Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Hugtakið mannréttindi merkir að allir menn njóti ákveðinna grunnréttinda sem ekki verða af þeim tekin. Af því leiðir að aðstæður, atvik og aðgerðir þessara einstaklinga hafa almennt ekki áhrif á þessi ákveðnu réttindi. Réttindin eru fortakslaus og bundin sérhverju mannsbarni órjúfanlegum böndum. 31.1.2013 06:00
Einelti á vinnustöðum Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Einelti á vinnustöðum er ofbeldi. Ofbeldi gagnvart einstaklingi sem á einhvern hátt sker sig úr hópnum. Þetta getur verið t.d vegna klæðnaðar, öðruvísi bakgrunns eða vegna öfundar samstarfsmanns í hans garð. Oftast er þetta þó einfaldlega vegna þess að sá sem beitir ofbeldinu kemst upp með það. Fullorðinn einstaklingur sem beitir slíku ofbeldi hefur jafnvel komist upp með það frá því í grunnskóla. Enginn verðskuldar að verða fyrir einelti. Það er því mikilvægt að stjórnendur hlusti á þá starfsmenn sem telja sig verða fyrir einelti og kanni vel hvort málið sé á rökum reist. 31.1.2013 06:00
Menntastefna byggð á úreltum hugmyndum Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Starfshópur forsætisráðuneytis sendi frá sér skýrslu nýlega um samþættingu mennta- og atvinnustefnu. Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingar, leiddi starfið með fulltrúum ráðuneyta, háskóla, atvinnulífs og ASÍ. 31.1.2013 06:00
Hvernig hjúkrun vilt þú? Með sameiningu stofnana og niðurskurði í heilbrigðisþjónustu hefur möguleikum hjúkrunarfræðinga á að velja sér vinnustað fækkað mjög. Ekki síst í því ljósi eru uppsagnir tæplega 300 þeirra á LSH mjög alvarlegar og ljóst að mikil óánægja býr þar að baki. Um er að ræða hóp hjúkrunarfræðinga sem hefur að jafnaði fjögurra ára háskólanám að baki. Þar að auki hafa margir í þessum hópi aflað sér sérfræðimenntunar, til dæmis á sviði svæfinga- eða skurðstofuhjúkrunar eða aflað sér meistaragráðu frá háskóla innanlands eða erlendis. Rök heilbrigðisyfirvalda 31.1.2013 06:00
Opinber stuðningur við vísindi og fræði Davíð Ólafsson skrifar Hinn 10. janúar sl. stofnaði Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna. Sjóðurinn byggir á Launasjóði fræðirithöfunda sem var lagður niður en tekur jafnframt mið af starfslaunasjóðum þeim sem heyra undir stjórn listamannalauna. 31.1.2013 06:00
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Jöfnuður og bætt lífskjör Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Jöfnuður og samfélagsleg ábyrgð eru pólitísk grundvallargildi. Það sama á við um markaðsfrelsi og trúna á að markaðurinn leysi öll helstu þjóðfélagslegu vandamálin. Við erum reynslunni ríkari um það hvert óheft og áhættusækin markaðshyggja getur leitt okkur. 30.1.2013 06:00
Handbendi valdsins Pétur Fjeldsted Einarsson skrifar Senn líður að kosningum. Atkvæðaveiðar frambjóðenda eru fram undan. Tími loforða, leikja og látbragða er runninn upp. Riddarans á hvíta hestinum með lausnirnar er vænst, sem leiða mun þjóðina úr skugga fortíðar og inn í birtu og yl þeirrar framtíðar er þjóðin þráir. 30.1.2013 06:00
Ef keisarinn er ekki í neinum fötum… Sif Sigmarsdóttir skrifar Um mitt ár 2007 birtist ný maskaraauglýsing frá snyrtivöruframleiðandanum L'Oréal á breskum sjónvarpsskjáum. Í auglýsingunni blakaði leikkonan Penelope Cruz svo umfangsmiklum augnhárum að undrum sætti að hún tókst ekki hreinlega á loft. 30.1.2013 06:00
Gagnagrunnur gegn ferðafrelsi Nú er komið fram frumvarp til náttúruverndarlaga og liggur það fyrir Alþingi. Í þessu nýja frumvarpi er ýmislegt ágætt en einnig margt sem er undarlegt, illa skilgreint eða sem beinist beinlínis gegn ákveðnum hópum ferðamanna. 30.1.2013 06:00
Lýðræðisáætlun í stað stjórnar- skrárbreytingar Haukur Arnþórsson skrifar Hér er lagt til að ríkisvaldið og Alþingi geri lýðræðisáætlun til nokkurra ára sem feli í sér að auka þátttöku almennings í lausn sameiginlegra mála samfélagsins með hagnýtingu netsins og félagsmiðla. 30.1.2013 06:00
Útvarps- og sjónvarps-samband í dreifbýli Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir skrifar Þar sem ég er nýorðin 18 ára, lögráða og byrjuð að borga skatta fór ég að kynna mér fyrir hvað ég borga skatt. Það sem liggur mér helst á brjósti er skattur sem okkur ber að greiða fyrir ríkisútvarpið, það er 17.000 krónur árlega á mann, og dagskráin og þjónustan þar af skornum skammti. 30.1.2013 06:00
Vítamín og heilsa Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur verið mikil vakning upp á síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D-vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli á borð við mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D-vítamíns sem fæðubót. 29.1.2013 06:00
Þingmenn skoði sjálfa sig Haukur Sigurðsson skrifar Margir hafa áhyggjur af því hve almenningur metur stjórnmálamenn lítils. Skoðanakannanir segja að um tíu af hundraði landsmanna beri traust til Alþingis. Lægri hefur prósentan ekki orðið, nema hún sé það núna, og þingmenn virðast ekki hafa áhyggjur af þessu og eru ekki reiðubúnir að endurskoða vinnubrögð sín í neinu. 29.1.2013 06:00
Af hverju fær Hjallastefna hærri framlög? Í rekstri bæjarfélags er mikilvægt að gætt sé jafnræðis við niðurgreiðslu á þjónustu til einstakra hópa. Þannig verður að tryggja jafnræðissjónarmið að baki frjálsu vali um grunnskóla, það er að segja að bæjarreknir jafnt sem einkareknir leik- og grunnskólar búi við sams konar rekstrarskilyrði. 29.1.2013 06:00
Ofbeldisklám og börn Ögmundur Jónasson skrifar Þegar ég hafði nýverið tekið við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra, haustið 2010 stóð ráðuneytið fyrir samráði um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu. Sú umræða var ekki úr lausu lofti gripin. Ítrekað höfðu komið fram ábendingar um að úrræði réttarkerfisins næðu eingöngu að takmörkuðu leyti utan um kynferðisbrot. Samráðið var ítarlegt og stóð yfir um nokkurn tíma með aðkomu lögreglu, 28.1.2013 06:00
Efnahagur við hengiflug Kristinn H. Gunnarsson skrifar Þjóðarbúið er fjárhagslega í alvarlegri stöðu en nokkru sinni fyrr. Brýnasta verkefni stjórnvalda á næsta kjörtímabili verður að koma í veg fyrir stóráföll og leggja grunn að bættum lífskjörum síðar. Margt hefur verið vel gert eftir bankahrunið en því fer fjarri að mestur vandinn sé að baki. Öðru nær, stjórnvöld þurfa á næstu árum að taka mjög erfiðar ákvarðanir ef ekki á illa að fara. 28.1.2013 06:00
Tækjabúnaður í heilbrigðisþjónustu Um allt land er rekin öflug heilbrigðisþjónusta fyrir landsmenn. Hún væri ekkert án þess þróttmikla starfsfólks sem hefur á undangengnum misserum sýnt fagmennsku og æðruleysi við erfiðar aðstæður í kjölfar efnahagshrunsins. Margt hefur komið upp sem sýnir okkur að á ýmsum sviðum vorum við síður undirbúin fyrir áfallið en hefði mátt ætla. Meðfylgjandi línurit, sem sýnir fjárframlög til tækjakaupa á Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri, staðfestir orð 28.1.2013 06:00
Rótarmeinið mikla Árni Páll Árnason skrifar Ísland hefur náð miklum árangri undanfarin ár en við vitum líka að enn er margt óunnið. Horfum til þess vanda sem bíður: Kaupmáttar, skuldastöðu, stöðu lífeyrisþega sem geta ekki aukið tekjur sínar með því að bæta við sig vinnu, húsnæðislausna ungs fólks og þeirrar lykilspurningar af hverju sjálfbær hagvöxtur og fjárfesting lætur á sér standa. 26.1.2013 06:00
Hlutskipti ömmunnar Þórey A. Matthíasdóttir skrifar Nú er það komið þannig í okkar samfélagi að illmögulegt er fyrir konur yfir fimmtugu að fá vinnu hérlendis. Konur á þessum aldri eru farnar að hugsa sér til hreyfings og eru jafnvel fluttar erlendis til að komast í vinnu. Börn sem eru afkomendur þeirra þekkja ekki brottfluttar ömmur sínar nema að litlu leyti í samskiptum í gegnum Skype eða Facebook. Er það þannig sem samfélagið okkar vill hafa hlutina, klippa á tengsl kynslóðanna? Eitthvað virðist vera auðveldara fyrir konur yfir fimmtugu að fá vinnu í Noregi en hér og það er fljótt að vinna sig upp eftir 10-15 ár þar í starfi og öðlast lífeyrisréttindin. Þó svo að maður heyri að hugur miðaldra kvenna sem ég veit um liggi alltaf heim til Íslands aftur í ellina. Með betri eftirlaun í sterkum gjaldmiðli. 26.1.2013 06:00
Loftslagsbjörgun fyrir 36 milljarða dollara? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Flestöllum er ljóst að erfitt getur orðið að ná því marki að halda hlýnun loftslagsins innan við 2°C af meðalhita jarðar (undanfarin hækkun er aðeins 0,8°). Fátt hefur gerst sem miðar að verulegum hömlum á losun gróðurhúsagasa og eyðingu skóga. Samkvæmt niðurstöðum sérfræðinga þarf græna raforku, samgöngur með stórlega minni koldíoxíðmengun og orkusparnaðartækni til að ná markinu. Í þýska ritinu Wirtschaftswoche (21.01.13) kemur fram að með því að bæta 36 milljörðum Bandaríkjadollara við þá 96 milljarða Bandaríkjadollara sem ríkistjórnir heims eyða í málaflokkana, næðist í mark í kapphlaupinu um framtíð mannkyns. Þetta eru niðurstöður Green Growth Action Alliance, starfsfélags á vegum Alþjóða efnahagsþingsins (WEF) í Davos. Þar ráða alls konar áhrifamenn og minni spámenn ráðum sínum um þessar mundir. Upphæðin er víst mun lægri en sú sem Bandaríkjastjórn lagði fram vegna tjóns af fellibylnum Sandy í október síðastliðnum. Hvernig má þetta vera? 26.1.2013 06:00
Endurreisn á forsendum jöfnuðar Guðbjartur Hannesson skrifar Síðustu fjögur ár hafa verið ár endurreisnar, ár varnarbaráttu í íslensku samfélagi. Fram undan er uppbygging og það er okkar að tryggja að hún verði á öðrum og breyttum forsendum en fyrir hrun. Það er okkar að tryggja að hún verði á grundvelli hagsmuna fólksins í landinu. Þjóðin þarf að vera viss um að við stjórn landsins séu almannahagsmunir ávallt teknir fram yfir sérhagsmuni, lýðræðið eflt og áhrif fólks á eigið líf aukin. 26.1.2013 06:00
Fjaðurvigt fjórða valdsins Þorsteinn Pálsson skrifar Við hátíðleg tækifæri er fjölmiðlum oft skipað í flokk með þremur stoðum ríkisvaldsins. Á þá er litið sem fjórða valdið. Víst er að lýðræðið þrífst misjafnlega án þeirra. 26.1.2013 06:00
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Uppbygging atvinnulífsins Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG tók við stjórn landsins fyrir hartnær fjórum árum voru atvinnumálin þegar sett í forgang. Þörfin var enda brýn, eftir fordæmalaust hrun í íslensku hagkerfi þar sem 15-20 þúsund störf töpuðust. Síðan þá hefur atvinnuleysi minnkað um helming og hefur atvinnulausum fækkað um meira en 10.000. Nú eru fleiri starfandi konur en voru fyrir hrun og er atvinnuþátttaka á Íslandi ein sú mesta í heimi. 26.1.2013 06:00
Píratar á Íslandi Einar Valur Ingimundarson skrifar Skrítið. Hafa þeir ekki verið þar í ríflega þúsund ár? Er einhver þörf á nýjum flokki ribbalda á meðal vor, nóg er af þeim fyrir! Stuðningsmenn Pírata í meira en 60 löndum hafa reyndar allt aðrar áherslur en hinir ofvirku forfeður Íslendinga. 25.1.2013 06:00
Hver ber ábyrgðina ef illa fer? Þorbjörn Jónsson skrifar Á hverjum degi má lesa í dagblöðunum og heyra í ljósvakamiðlum um slæmt ástand á Landspítalanum sjúkrahúsi allra landsmanna. Þegar þessi grein er rituð liggja 36 sjúklingar í einangrun, ættingjar eru beðnir að takmarka heimsóknir til inniliggjandi sjúklinga og svonefnt óvissustig hefur verið á spítalanum undanfarna daga. Ástæðan er ekki stórslys eða stórfelldar náttúruhamfarir heldur árviss inflúensa, auk þess sem RS- og nóróveirusýkingar eru á kreiki. 25.1.2013 06:00
Góð næring í stað stærri köku Katrín Jakobsdóttir skrifar Eins og ég benti á um daginn leiðir taumlaust sykurát, stóra kaka Sjálfstæðisflokksins, ekki af sér varanleg lífsgæði heldur þvert á móti eru allar líkur á að afleiðingarnar verði offita, næringarskortur, uppþemba, höfuðverkir og fleiri kvillar, smáir og stórir. Á móti því ætlum við vinstrigræn ekki að tefla enn þá stærri köku heldur annars konar sýn, annars konar atvinnustefnu. 25.1.2013 06:00
Orð og efndir Ögmundur Jónasson skrifar Skilja má á Stíg Helgasyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í skrifum á miðvikudag að honum finnist skjóta skökku við að ég ætli mér að taka málsferð hælisumsókna til skoðunar því nákvæmlega það hafi ég áður sagst vilja gera þegar ég setti á laggirnar starfshóp um málefni útlendinga utan EES í júlí 2011. En aldrei sé góð vísa of oft kveðin! 24.1.2013 07:00
Af nýrri heimsmynd og úreltri hægri vinstri pólitík Hallur Hallsson skrifar Þegar koma á höggi á andstæðing er gjarnan sagt að viðkomandi sé umdeildur. Vinir mínir á Fréttablaðinu segja að William Tiller, prófessor við Standfordháskóla, sé hvorki meira né minna en „stórkostlega umdeildur“. Tiller er prófessor emiritus í orkusálfræði. Hann hefur sagt að læknisfræði framtíðar verði reist á orkuflæði líkamans. „Future medicine will be based on controlling energy in the body.“ Tiller hefur skrifað um 250 fræðigreinar og nokkrar bækur. Við hann er kennd stofnun sem rannsakar samhengi orku og efnis. Þeir fara í manninn fremur en boltann til þess eins að koma höggi á mig. Fréttablaðið fer sumsé til rjúpu með fallbyssu, en það er önnur saga. 24.1.2013 06:00
Undir kögunarhóli Haukur Eggertsson skrifar Þorsteinn Pálsson, fv. sjávarútvegsráðherra, ritar grein í Fréttablaðið 12. janúar sl. þar sem hann barmar sér yfir „ráðagerðum um að vinda ofan af þeim þjóðhagslega ávinningi sem markaðslausnir í sjávarútvegi hafa skilað“. 24.1.2013 06:00
Þríhnúkagígur: Opið bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur Björn Guðmundsson skrifar Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir. 24.1.2013 06:00
Í hvers konar þjóðfélagi erum við? Halldór Gunnarsson skrifar Þetta sagði ég í Silfri Egils 28. október sl. og sló í borðið. Við vorum að ræða skuldbreytt lán íbúðaeigenda, sem hafa hækkað um 450 milljarða frá hruni vegna verðtryggingarinnar. Verðtrygging var sett á með lögum og hana er sannarlega eins hægt að afnema með lögum. Á síðasta ári hækkuðu lánin um nálægt 60 milljarða og enn hækka þau. Gengistryggð lán hafa verið dæmd ólögleg, en fjármálastofnanir komist upp með að framfylgja ekki lögunum, en gefa þó von um lækkun lána um 34%. Hvenær? Munurinn í dag milli þeirra sem höfðu efni á að taka gengistryggt íbúðarlán að upphæð um 20 milljónir og þeirra sem höfðu ekki efni á því og tóku verðtryggt lán, er um 10 milljóna króna hærri skuld hins síðar nefnda, miðað við lok greiðslu á lánunum. Er svona mismunun á meðferð stökkbreyttra skulda boðleg í siðuðu þjóðfélagi? 24.1.2013 06:00
Skilvirkir samningar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Aðilar vinnumarkaðar hafa að undanförnu rætt vinnulag við kjarasamningagerð. Samanburður við nágrannalönd bendir til að ferli við gerð kjarasamninga hérlendis sé tímafrekt og að skilvirkni mætti bæta til muna. 24.1.2013 06:00
Grasið er ekkert endilega grænna hinu megin Linda Wiium skrifar Í Noregi er ekki skylda að vera meðlimur í stéttarfélagi. Margir íslenskir karlmenn og konur hafa í auknum mæli sl ár leitað út fyrir landsteinana eftir atvinnu og þeirra á meðal eru sjómenn. Margir þessara sjómanna þekkja ekki réttindi sín í Noregi, 23.1.2013 17:45
Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Tatjana Latinovic skrifar Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða þjónustu sem er, þar sem unnið er með fólk, er starfsfólk ekki undir miklu álagi? Er ástandið betra hjá Barnaverndarstofu? Eða á spítölum? Varla. 23.1.2013 07:00
Þjóðfélagsleg ábyrgð? Athugun og ábyrgð við ráðningu Guðmundur Ingólfsson skrifar Nýleg umfjöllun um óhugnanleg kynferðisbrot gagnvart börnum vekur upp áleitnar spurningar sem lítið hefur verið fjallað um og tengjast ábyrgð vinnuveitenda. Telja má að í dag ríki ákveðin samfélagssátt um að barnaníðingum verði ekki falin störf við umönnun barna. Hreint út sagt ætti slíkt að vera sjálfsagt. Alþingi hefur þess vegna sett um slíkt ákvæði í æskulýðslög, lög um leikskóla og lög um grunnskóla. Samkvæmt þeim lögum er atvinnuveitendum og stjórnendum þessara stofnana gert óheimilt að ráða einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm fyrir einhver ákvæði kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Auðvitað, segja einhverjir við sjálfa sig. En hvernig er atvinnuveitendum ætlað að geta tryggt að svo sé raunin? Að þeir ráði ekki dæmda barnaníðinga eða aðra óæskilega í slík störf. Greinarhöfundar velta því fyrir sér hvort nú sé ekki tími til að innleiða kerfi aukinnar athugunar umsækjenda við ráðningar í viss störf. 23.1.2013 07:00
Hvað fær barn í veganesti? Jóhann Þorsteinsson skrifar Það segir í gömlu dægurlagi að lífið sé undarlegt ferðalag og hótelið okkar sé jörðin. Við sem erum svo lánsöm að vera foreldrar eigum okkur þá ósk að okkur megi takast að nesta börnin okkar vel fyrir þetta ferðalag. Sjálfur er ég svo þakklátur foreldrum mínum sem reyndu sitt besta til að undirbúa mig til þess að verða fær um að standa á eigin fótum, fær um að eiga samskipti og lifa og starfa í flóknum heimi. 23.1.2013 06:00
Ísland, Bandaríkin og baráttan gegn mansali Luis E. Arreaga skrifar Þann 1. janúar minntumst við Bandaríkjamenn þess að 150 ár voru liðin frá því að Abraham Lincoln forseti gaf út yfirlýsingu sína um afnám þrælahalds, og að milljónir karla, kvenna og barna sem haldið var sem þrælum, yrðu frjálsar um alla framtíð. Einni og hálfri öld síðar sagði Obama forseti að með yfirlýsingu sinni hefði Lincoln „ítrekað skuldbindingu Bandaríkjanna við ævarandi málstað frelsis. Nú eins og þá erum við staðföst í þeim ásetningi okkar að allir karlar, konur og börn hafi tækifæri til að njóta þessarar bestu gjafar“. 23.1.2013 06:00
Fjörutíu ár frá upphafi gossins á Heimaey Elliði Vignisson skrifar Fyrir fjörutíu árum hófst eldgos á Heimaey. Blómlegt byggðarlag með rúmlega 5.000 íbúa breyttist sem hendi væri veifað í flakandi eldsár og öskuskafla. Íslendingar allir voru þar minntir á að manneskjan er smá, líf og lán valt og veikt. Eyjamenn máttu í nauð sinni flýja heimili sín í fullkominni og algerri óvissu um framtíðina. Eignatjónið varð gríðarlegt og persónulegt áfall íbúanna mikið og sennilega mun meira en seinni tíma söguskýringar hafa viljað gangast við. Í næstum hálft ár ríkti tími óvissunnar. 23.1.2013 06:00
Kort af Íslandi fyrir alla Svandís Svavarsdóttir skrifar Á hverjum degi neytum við sjálfsagt mun meiri landupplýsinga en nokkurt okkar órar fyrir. Veðurkort eftir kvöldfréttirnar, leiðsögukerfi í bílum og gervihnattatengdir farsímar. Allt eru þetta sívaxandi þættir í nútímalífi sem byggja á landupplýsingum. Sömu grunnupplýsingarnar skipta öllu máli þegar mannvirki eru reist eða samsetning þjóðarinnar greind. Fjölmargar stéttir eru með öllu háðar því í störfum sínum að hafa landupplýsingar aðgengilegar. 23.1.2013 06:00
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun