Fleiri fréttir Við og þau – kristin kúgunarrök gegn mosku eru ógild Sindri Geir Óskarsson skrifar Í umræðunni um byggingu mosku á Íslandi hafa margir andstæðingar moskubyggingar gripið til þeirra raka að múslímar eigi ekki að fá að byggja mosku hér því að ekki megi byggja kirkjur í „múslíma löndum”. Hinsvegar er Sádi-Arabía eina múslímska landið þar sem kirkjur eru bannaðar. Sá sem að ætlar að halda í þessi rök er að mestum líkum kristinn, því mun þessi grein taka ákveðið mið af því. 8.3.2012 06:00 Konur, tímamót eru fram undan Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar Hinn 19. júní 2015, eftir rúm þrjú ár, eru 100 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Því verður ástæða til að fagna. Mörgum kann að finnast það ótrúlegt nú að helmingur þjóðarinnar, og rúmlega það, hafi ekki haft rétt til að kjósa þingmenn á Alþingi eða bjóða sig fram til þingsetu. En svona var það þar til fyrir 97 árum. Rétturinn sem fékkst var þó takmarkaður í fyrstu. Aðeins konur 40 ára og eldri fengu þessi réttindi. Ótrúlegt en satt. 8.3.2012 06:00 Lýðræði, ábyrgð og sanngirni Eva Heiða Önnudóttir skrifar Því hefur verið fleygt fram í opinberri umræðu að kjósendur geti sjálfum sér um kennt um það sem illa fer á vettvangi stjórnmála, þar sem þeir kusu „þetta“ yfir sig. Jafnvel eru þessi rök notuð fyrir því að ekki skuli draga stjórnmálamenn til ábyrgðar, þar sem þeir starfa í umboði sinna kjósenda. 8.3.2012 06:00 Eru stundakennarar annars flokks háskólaborgarar? Dr. Gunnar Þór Jóhannesson, Dr. Helga Björnsdóttir, Dr. Tinna Grétarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sara Sigurbjörns-Öldudóttir skrifa Á síðustu vikum hafa málefni stundakennara og stundakennslu við Háskóla Íslands verið nokkuð í umræðunni og er það vonum seinna. Launakjör þeirra hafa ekki að ósekju hlotið mesta athygli. Launataxti sá sem ríkið og opinberir háskólar landsins með Háskóla Íslands í broddi fylkingar bjóða þessu starfsfólki sínu er kostulegur. Sérfræðingur með doktorspróf fær innan við 2.000 krónur á tímann og velta má fyrir sér hvaða skilaboð Háskóli Íslands sendir til samfélagsins með þessum launakjörum. Ef menntun stundakennara er svona lítils virði, hvers virði er þá sú menntun sem HÍ býður nemendum upp á? 8.3.2012 06:00 Áskorun til Alþingis Heimir Hannesson skrifar Ein meginregla opinbers réttarfars hér á landi er að dómþing skulu vera opin almenningi. „Dómþing skal háð í heyrandi hljóði“ segir í stjórnarskrá lýðveldisins. 8.3.2012 06:00 Baráttan heldur áfram Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, eru þúsundir viðburða um allan heim um viðfangsefni jafnréttisbaráttunnar. Sameinuðu þjóðirnar helga daginn baráttunni gegn hungri og fátækt milljóna kvenna og stúlkubarna. Saga þessa dags spannar nú eina öld og eitt ár betur. 8.3.2012 06:00 Fullkomlega óábyrg vanskilaumræða Andrea J. Ólafsdóttir skrifar Nú eru áróðursmeistarar í opinberri umræðu komnir á flug með umræðuna um það hvort þeir sem ekki hafi staðið í skilum með ónýta og ólöglega lánasamninga njóti ekki sömu kjara og þeir sem höfðu nægilega háar tekjur til að standa straum af ólöglegri stökkbreytingu lánsins og ólöglegum afturvirkum útreikningum. Þá er einnig spurt hvort ekki hafi verið óábyrgt að hætta að greiða af þessum lánum eða að hvetja til þess að því væri hætt. 7.3.2012 06:00 Viðtalstímar – gamaldags eða ekki? Guðríður Arnardóttir skrifar Karen Halldórsdóttir skrifar í Fréttablaðið og ræðir þar viðtalstíma bæjarfulltrúa í Kópavogi. Fram að þeim tíma þegar 20 mánaða meirihlutinn tók við í Kópavogi stóð bæjarbúum til boða að ná tali af hverjum bæjarfulltrúa tvisvar á ári í klukkustund í senn. Þessir tímar voru fremur illa nýttir þrátt fyrir að hafa verið auglýstir nokkuð reglulega í ljósvaka- og prentmiðlum. Á síðasta kjörtímabili mættu t.d. til undirritaðrar 5 bæjarbúar – í það heila. 7.3.2012 06:00 Áhrif kvenna í atvinnulífinu eru að aukast Þorkell Sigurlaugsson skrifar Framundan er tími aðalfunda og kjör stjórna fyrirtækja og eftir tæp tvö ár eða í september 2013 taka gildi ný lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórnum stærri hlutafélaga. Þetta á við um öll fyrirtæki með fleiri en 50 starfsmenn. 7.3.2012 06:00 Minni menntun fyrir minni börn ? Björk Óttarsdóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Nú er menntun allra kennara í leik-, grunn og framhaldsskóla komin á meistarastig og það tekur fimm ár í fullu námi að mennta sig til kennslu. Þetta er fagnaðarefni fyrir alla þá sem vilja gera vel við æsku landsins. Við sem höfum valið að mennta okkur til þessa ævistarfs vitum að gæði skóla er undir vel menntuðum og metnaðarfullum skólastjórnendum og kennurum komin. 7.3.2012 06:00 Ábyrgðarlaus stjórnvöld og erfðaprinsar í sjávarútveginum Vilhelm Jónsson skrifar Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laganna er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum myndar ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum. Ríkisstjórnin er að fremja hryðjuverk gegn þjóðinni ef hún hunsar lög og reglur, og ber að leiðrétta þetta svínarí sem hefur viðgengist árum saman. 7.3.2012 06:00 Verðtrygging fjárskuldbindinga Björn Matthíasson skrifar Hin fjöruga umræða um verðtryggðar skuldir – aðrar en gengistryggðar – undanfarnar vikur einkennist af því að engar almennilegar tölur virðast vera til staðar um hvernig verðtryggðar skuldir heimila standa eftir að flestar fjármálastofnanir hafa aðlagað þær til lækkunar á sl. ári í kjölfar laga þar að lútandi. 7.3.2012 06:00 Sameinumst um skynsamlega niðurstöðu Þorgerður K. Gunnarsdóttir skrifar Það var frá upphafi ljóst að það yrði erfitt fyrir nokkra ráðherra vinstri grænna að taka þátt í því ferli sem Alþingi samþykkti þegar ákveðið var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ýmsir biðleikir voru leiknir til að tefja ferlið og þeir voru umbornir af samstarfsflokknum enda mátti ekki raska lífi ríkisstjórnarinnar. Gekk friðþægingin í garð VG svo langt að sjálfur forsætisráðherrann gat ekki í blaðagrein viðurkennt að umsóknarferli væri í gangi heldur var tiplað á tánum í kringum málið og sagt að verið væri að kanna kosti og galla aðildar. Þetta var síðan leiðrétt af utanríkisráðherra. 7.3.2012 06:00 Hvernig getur "Liberal Democrats" bætt fjármálaumhverfið á Íslandi Guðmundur G. Kristinsson skrifar Ísland er komið á blað mannkynssögunnar með eitt stærsta fjármálahrun í heimi sem er gjaldþrot Kaupþings upp á 20 milljarða dollara eða 2.600 milljarða íslenskra króna, en þetta er þriðja stærsta gjaldþrot í heimi frá árinu 1920. Gjaldþrot Glitnis var litlu minna eða upp á 18,7 milljarða dollara. Hvernig getur litla Ísland með um þrjú hundruð þúsund íbúa orðið það stórt í fjármálum heimsins að komast á þennan lista með tvö af stærstu gjaldþrotum í um 90 ár. Almenningur á Íslandi situr síðan uppi með að borga þetta og það mun taka margar kynslóðir að greiða það niður. Hvar voru okkar ráðamenn þegar þetta gerðist og hvers vegna vernduðu þeir okkur ekki fyrir þessu? 6.3.2012 15:35 Sagan af Símoni og Fróða Halldór Gunnar Halldórsson skrifar Símon var viðskiptamaður mikill. Hann átti og rak fjöldann allan af fyrirtækjum. 6.3.2012 06:00 Hallelúja femínistar Ólafur Ingibergsson skrifar Í hartnær viku, þegar þetta er skrifað, hefur Hildi Lilliendahl tekist að gera femínisma að helsta umfjöllunarefninu í samfélaginu. Allir eru að ræða myndaalbúm þessarar konu hverrar nafn enginn kann almennilega að stafa. Þetta hljóta að vera stórmerkileg tímamót í jafnréttisbaráttu á Íslandi. Ég held að femínismi og jafnréttismál hafi sjaldan eða aldrei náð slíkum hæðum í almennri umræðu. Þessu ber að fagna. 6.3.2012 00:01 Einræðisherrann ÁTVR Hjörleifur Árnason skrifar Umræðan um boð og bönn ÁTVR undanfarið hefur farið fram hjá fáum. Nú er gengið harðar fram en áður í að útiloka ýmsar tegundir áfengis úr hillum verslana ÁTVR. 6.3.2012 06:00 Jæja, Sighvatur Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Ég verð að játa að það fyllir mig andagift að lesa skrif þín. Þú talar undir rós í pistli 3. mars og um Hana sem þú nafngreinir ekki en berð órökstuddum sökum um heimsku (undir rós). Ég geri ráð fyrir að þessi kona sé ein af þeim sem berst ötullega fyrir hagsmunum almennings. Ég ætla að svara þér á sama hátt og segja þér (undir rós) að það fer í taugarnar á mér þegar gamall karlfauskur sem hefur verið á spena hjá hinu opinbera í tugi ára og væntanlega keypt hús sitt með styrk frá sparifjáreigendum gengur fram á sviðið og gagnrýnir samfélagshópa sem hann sjálfur hefur átt þátt í að gera að öreigum. Auðvitað er ég ekki að vísa til þín enda efast ég ekki um að þú hafir þurft að strita í sveita þíns andlitis og í hvert skipti sem þú hefur fengið starf hefur þú verið valinn úr hópi fjölda umsækjenda á grundvelli menntunar og hæfni. 6.3.2012 06:00 Framtíðarnýting orkuauðlinda á Íslandi Jóhanna Harpa Árnadóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur til afgreiðslu Orkustefna fyrir Ísland en slík stefnumótun og eftirfylgni með henni getur ráðið miklu um lífskjör á Íslandi í framtíðinni. Fleiri mikilvæg mál bíða. Fyrirhugað er að leggja fram þingsályktun um rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða á yfirstandandi þingi, með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði, en unnið hefur verið að áætluninni síðan árið 1999. Ef um þessi tvö mikilvægu mál næst samstaða verður komin stefnumarkandi ákvörðun sem snertir alla þjóðina og hefur afgerandi áhrif á þjóðarhag. 6.3.2012 06:00 40/60? Ingólfur V. Gíslason skrifar Í umræðum vegna frumvarps til breytinga á barnalögum hefur verið vísað til niðurstaðna rannsóknar sem ég birti árið 2004. Stundum hefur gætt þar misskilnings eða rangtúlkunar og því vil ég koma nokkrum atriðum á framfæri. Í rannsókninni las ég alla dóma í forsjárdeilum sem féllu í héraðsdómum á Íslandi á tímabilinu 1995 til 2001. Alls voru þetta 90 dómar sem samsvarar u.þ.b. 1,5% skilnaða á sama tímabili þar sem þurfti að ákveða forsjá barna. 6.3.2012 06:00 Mikil og verðmæt réttindi Guðmundur Þ. Þórhallsson skrifar Sjóðfélagi í samtryggingarlífeyrissjóði ávinnur sér víðtæk og verðmæt réttindi. Þessi réttindi, metin til fjár, geta verið miklum mun verðmætari en iðgjöldin sem sjóðfélagi hefur greitt til sjóðsins, gagnstætt því sem stundum er haldið fram. 6.3.2012 06:00 Sá yðar sem syndlaus er Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar "Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn, og allur lýður kom til hans, en hann settist og tók að kenna þeim. 5.3.2012 11:00 Ein þjóð, ein stjórnarskrá Nú eru sjö mánuðir frá því að frumvarp stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár lá fyrir sem og óvenju ítarleg og aðgengileg gögn um alla umræðu, gagnaöflun og forsendur fyrir einróma niðurstöðu þess og línur loks að skýrast varðandi það hvað kemur frá þinginu inn á borð ráðsins. 5.3.2012 07:00 Sjálfstæðismenn og afnám tolla og vörugjalda Í Fréttablaðinu 10. desember sl. er fyrirferðarlítil frétt á bls. 6 þar sem segir að sex þingmenn Sjálfstæðismanna hafi lagt fram þingsályktunartillögu um að íslensku vörugjalda- og tollalöggjafirnar verði teknar til gagngerrar endurskoðunar. Þrennt vakti athygli mína – í fyrsta lagi að þessi frétt skuli ekki hafa komið í Mogganum og í öðru lagi að þessi frétt er send á þessum tíma þegar fáir nenna að lesa blöðin vegna auglýsingaflóðsins í þeim. En aðallega vakti athygli mína – það sem ég svo sem vissi af fyrri reynslu – að sjálfstæðismenn eru alltaf reiðubúnir til að endurskoða og breyta vörugjalda- og tollamálum þegar þeir eru ekki við völd. 5.3.2012 07:00 Harmur kirkjunnar Það er auðvelt að afgreiða kirkjuna sem afdankaða og úrelta stofnun. Það á við um fleiri stofnanir í samfélaginu. En líklega er það of auðvelt. Kirkjan hefur hlutverki að gegna þótt skoðanir geti verið skiptar um hvert það hlutverk sé eða hvernig því sé sinnt. Víða um heim er kirkjan öflugur málsvari mannhelgi, frelsis og róttækni, og lætur sig órétt og kúgun varða. Vandi kirkjunnar hér á landi er ekki síst sá að hún hefur alla tíð samsamað sig valdinu og varðstöðunni um það. Á Íslandi hafa valdastéttirnar og kirkjan átt samleið um aldaraðir. 5.3.2012 07:00 Sjálfbærni makrílveiða – af hverju ekki laxveiða? Orri Vigfússon skrifar Norski sjávarútvegsráðherann, Lisbeth Berg-Hansen, skrifar (í Fréttablaðinu 29. febrúar 2012) langa grein um þörfina á sjálfbærni makrílveiða í Norður-Atlantshafi. Hún vitnar í meginreglur sjálfbærrar stjórnunar, enduruppbyggingu stofnsins, mikilvægi fyrir dreifbýli og strandsamfélög og skráningu á vísindalegum gögnum. Niðurstaða hennar er að sú stefna sem Íslendingar og Færeyingar hafa fylgt sé brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og standi í vegi fyrir því að unnt sé að koma á sjálfbærum fiskveiðum. 5.3.2012 07:00 Brunaliðið leitar að bókum 1.Fyrir sextíu árum skrifaði bandaríski rithöfundurinn Ray Bradbury bókina Fahrenheit 451 (brunamark pappírs er 451 gráða á Fahrenheit, um 232,8 gráður á Celsíus). Bókin gerist í framtíðarríki þar sem lestur er bannfærður. Vígaleg sérsveit – Brunaliðið – geysist um vopnuð kröftugum eldvörpum og brennir til ösku bækur hvarvetna sem þær finnast. Engin bók er óhult. 3.3.2012 06:00 Látum börnin borga Sighvatur Björgvinsson skrifar Hugkvæmni þeirra er vissulega mikil, sem háværastar kröfur gera um að aðrir borgi skuldir en þeir, sem til þeirra stofnuðu (og tala margir þar undir rós um skuldamál sjálfra sín). Lengi vel voru einkum sungin þar þrjú stef: 3.3.2012 06:00 Páskabrella súkkulaðiforstjórans Helgi Magnússon skrifar Auðmaður úr Hafnarfirði, Helgi Vilhjálmsson, oft kenndur við eitt af fyrirtækjum sínum, sælgætis- og páskaeggjagerðina Góu, birti í vikunni opnuauglýsingar í dagblöðum. Þar ræðst hann á lágkúrulegan hátt að lífeyrissjóðum landsmanna, einkum þó Lífeyrissjóði verslunarmanna og framkvæmdastjóra hans. 3.3.2012 06:00 Hálendi án hirðis Snorri Baldursson skrifar Í umhverfisráðuneyti er unnið að sameiningu stofnana sem sinna umsýslu friðlanda, þjóðgarða og hugsanlega þjóðskóga. Það er mikilvægur áfangi að því að samræma vörslu lands í þjóðareigu. En ekki má láta þar við sitja. Þjóðlendurnar á miðhálendi Íslands þurfa líka skjól í öflugri stofnun með sýn sem byggir á verndun og sjálfbærri nýtingu. 2.3.2012 15:31 Viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna við hrunskýrslu Eyrún Ingadóttir skrifar Í byrjun mánaðar kom út skýrsla um fjárfestingarstefnu, ákvarðanir og lagalegt umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda hrunsins. Skýrslan er afar vönduð, sett fram á mannamáli og úttektarnefnd Landssamtaka lífeyrissjóða á hrós skilið. Fimmti kafli fjallar um Lífeyrissjóð verslunarmanna og áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég geri mér grein fyrir því að það var efnahagshrun sem skýrir hluta af tapi sjóðsins. Hluta af tapinu segi ég því eftir lesturinn koma í hugann orð eins og dómgreindarskortur og vanþekking á lögum og reglum. Síðan hafa viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna í kjölfar skýrslunnar gert illt verra og það hvarflar að manni að fátt sem ekkert hafi breyst þar frá því fyrir hrun. 2.3.2012 06:00 Vegna yfirlýsingar landlæknis Guðmundur Örn Jóhannsson skrifar Þann 23. febrúar sl. sendi landlæknir út yfirlýsingu um að ekki sé mælt með því að mæling á PSA-mótefni í blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í blöðruhálskirtli. Svo virtist að tilefni þessarar yfirlýsingar væri bréf sem Framför, krabbameinsfélag karla, hafði í hyggju að senda út til að vekja athygli á þeirri miklu vá sem krabbamein í blöðruhálskirtli er og bent á að PSA mæling gæti nýst til að finna þá einstaklinga sem þurfa á nánari skoðun að halda. 2.3.2012 06:00 Einkennilegur draumur um raforkusölu til Evrópu Ólafur Arnalds skrifar Þær eru margvíslegar draumfarirnar um bissness og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Einn sérkennilegasti draumurinn er að flytja út rafmagn frá Íslandi til Evrópu með streng. Seint verður sú hugmynd talin meðal þeirra vænlegustu til að stuðla að aukinni hagsæld á Íslandi. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sem dæmi má nefna: 2.3.2012 06:00 Viðtalstímar, handónýtt fyrirbæri? Karen E. Halldórsdóttir skrifar Vart hefur það farið fram hjá nokkrum að nýr meirihluti er tekinn við í Kópavogi. Stóryrði og bókanir svífa yfir vötnum bæjarstjórnarsals og fundargerða. Sitt sýnist hverjum um uppbyggilegt gildi þess. 2.3.2012 06:00 Milljarða atkvæðareikningur Kristinn H. Gunnarsson skrifar Helgi Hjörvar alþingismaður er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilboð. Þetta er alvarlegur misskilningur. Tillagan er róttæk, breytir leikreglum eftir á, ógildir bindandi samninga og gerir eignir upptækir á kostnað ríkissjóðs. Tillaga Helga færir afmörkuðum hópi 2.3.2012 06:00 Finnar og forsetar þeirra Marjatta Ísberg skrifar Þegar ég var að alast upp í Finnlandi, skrifuðu börn um stjórnskipan landsins í skólaritgerð sinni: "Finnland er lýðveldi og er æðsti stjórnandinn Urho Kekkonen sem er kosinn í forsetaembættið á sex ára fresti.“ 2.3.2012 06:00 Orkuverð og almannahagur Oddný G. Harðardóttir skrifar Tímamótaákvörðun var tekin á Alþingi 2003 þegar sett voru ný raforkulög. Með þeim lögum var vinnsla og sala raforku gefin frjáls og horfið frá þeirri stefnu að stjórnvöld hlutuðust til um verðmyndun eins og áður var. 2.3.2012 06:00 Skattpíning Sjálfstæðisflokksins á börnum afnumin Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og leiðtogi í Sjálfstæðisflokknum, ritaði grein sem birt var á þessum stað í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni "Ríkisstjórn Jóhönnu og skattpíning barna“. 1.3.2012 07:00 Blekkingarleikur með skattlagningu lífeyrissparnaðar Vilhjálmur Egilsson skrifar Enn koma fram tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar frá stjórnmálamönnum sem vilja láta taka sig alvarlega. 1.3.2012 06:00 Röddin úr fílabeinsturninum Björn Guðmundsson skrifar Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra skrifaði nýlega grein í þetta blað þar sem hann fjallaði um ólæsi fjórða hvers stráks sem útskrifast úr grunnskóla eftir 10 ára skólavist. Hann telur að grunnskólinn þurfi að gera meiri kröfur til nemenda svo námið skili árangri ef ég skil hann rétt. 1.3.2012 06:00 Ásgeir, Vigdís og Kristján gátu þetta Stundum er sagt um stjórnmálamenn og aðra leiðtoga að þeir þekki illa sinn vitjunartíma. Kannski er það rétt. Stundum er líka sagt að þeir kunni öðrum fremur þá list að segja eitt en meina annað. Kannski er það líka rétt. En svo kemur líka fyrir að þeir ákveða að láta gott heita og segja það svo ekki verður um villst. Það gátu forsetar Íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir til dæmis á sínum tíma. 1.3.2012 06:00 Gagn Háskóla Íslands af nýju húsi Margoft hefur verið bent á ávinning nýbyggingar fyrir starfsemi Landspítala. En hver er ávinningur háskólans? Mikilvægt er að koma kennslu fyrir á einum stað. Með því styrkjast möguleikar á samkennslu og samþáttun kennslu í grunnnámi áður en nemendur fara út á deildir spítalans þar sem þeir læra sín fræði m.a. af sjúklingum sem þar eru. Nauðsyn er á að nemendur átti sig strax á því að fleiri stéttir en þeirra eigin sinna sjúklingum. Fagstéttir þurfa að læra snemma að starfa saman. 1.3.2012 06:00 Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð Einar K. Guðfinnsson skrifar Hægt og hljótt, en ákveðið og örugglega, er verið að leggja drög að tvöföldun raforkuverðs hér á landi og 50% hækkun innkaupaverðs almenna markaðarins. Þessi skýra stefnumörkun stjórnvalda kom fram í svari Oddnýjar G. Harðardóttur, starfandi iðnaðarráðherra, við fyrirspurn minni á Alþingi sl. mánudag. Þetta mun að óbreyttu hafa gríðarleg áhrif á afkomu heimilanna og þyngja byrðar atvinnulífsins. 1.3.2012 06:00 Sorry Jón og sorry Stína Hjálmtýr Heiðdal skrifar 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er dæmi um hinn "árlega héraðsbrest", eins og Pétur Gunnarsson rithöfundur nefnir viðbrögðin, þegar úthlutun listamannalauna er kynnt opinberlega. 1.3.2012 06:00 Nýr ríkiskapítalismi Einar Benediktsson skrifar Á fáum áratugum hafa ríkisfyrirtæki í Kína, Rússlandi og víðar vaxið svo ört að verða risar á heimsvísu. Spurt er hvort þetta boði nýjan ríkiskapítalisma í anda Lenins og að frjálshyggjan sé á undanhaldi? Mætti væntanlega byrja á þeirri byrjun, að arfleifð 20. aldarinnar var útbreiðsla um heimsbyggðina á túlkun Lenins á kenningum Marx; óhjákvæmileg framvinda sögunnar hefði sannast á byltingunni í Rússlandi. 1.3.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Við og þau – kristin kúgunarrök gegn mosku eru ógild Sindri Geir Óskarsson skrifar Í umræðunni um byggingu mosku á Íslandi hafa margir andstæðingar moskubyggingar gripið til þeirra raka að múslímar eigi ekki að fá að byggja mosku hér því að ekki megi byggja kirkjur í „múslíma löndum”. Hinsvegar er Sádi-Arabía eina múslímska landið þar sem kirkjur eru bannaðar. Sá sem að ætlar að halda í þessi rök er að mestum líkum kristinn, því mun þessi grein taka ákveðið mið af því. 8.3.2012 06:00
Konur, tímamót eru fram undan Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar Hinn 19. júní 2015, eftir rúm þrjú ár, eru 100 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Því verður ástæða til að fagna. Mörgum kann að finnast það ótrúlegt nú að helmingur þjóðarinnar, og rúmlega það, hafi ekki haft rétt til að kjósa þingmenn á Alþingi eða bjóða sig fram til þingsetu. En svona var það þar til fyrir 97 árum. Rétturinn sem fékkst var þó takmarkaður í fyrstu. Aðeins konur 40 ára og eldri fengu þessi réttindi. Ótrúlegt en satt. 8.3.2012 06:00
Lýðræði, ábyrgð og sanngirni Eva Heiða Önnudóttir skrifar Því hefur verið fleygt fram í opinberri umræðu að kjósendur geti sjálfum sér um kennt um það sem illa fer á vettvangi stjórnmála, þar sem þeir kusu „þetta“ yfir sig. Jafnvel eru þessi rök notuð fyrir því að ekki skuli draga stjórnmálamenn til ábyrgðar, þar sem þeir starfa í umboði sinna kjósenda. 8.3.2012 06:00
Eru stundakennarar annars flokks háskólaborgarar? Dr. Gunnar Þór Jóhannesson, Dr. Helga Björnsdóttir, Dr. Tinna Grétarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sara Sigurbjörns-Öldudóttir skrifa Á síðustu vikum hafa málefni stundakennara og stundakennslu við Háskóla Íslands verið nokkuð í umræðunni og er það vonum seinna. Launakjör þeirra hafa ekki að ósekju hlotið mesta athygli. Launataxti sá sem ríkið og opinberir háskólar landsins með Háskóla Íslands í broddi fylkingar bjóða þessu starfsfólki sínu er kostulegur. Sérfræðingur með doktorspróf fær innan við 2.000 krónur á tímann og velta má fyrir sér hvaða skilaboð Háskóli Íslands sendir til samfélagsins með þessum launakjörum. Ef menntun stundakennara er svona lítils virði, hvers virði er þá sú menntun sem HÍ býður nemendum upp á? 8.3.2012 06:00
Áskorun til Alþingis Heimir Hannesson skrifar Ein meginregla opinbers réttarfars hér á landi er að dómþing skulu vera opin almenningi. „Dómþing skal háð í heyrandi hljóði“ segir í stjórnarskrá lýðveldisins. 8.3.2012 06:00
Baráttan heldur áfram Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, eru þúsundir viðburða um allan heim um viðfangsefni jafnréttisbaráttunnar. Sameinuðu þjóðirnar helga daginn baráttunni gegn hungri og fátækt milljóna kvenna og stúlkubarna. Saga þessa dags spannar nú eina öld og eitt ár betur. 8.3.2012 06:00
Fullkomlega óábyrg vanskilaumræða Andrea J. Ólafsdóttir skrifar Nú eru áróðursmeistarar í opinberri umræðu komnir á flug með umræðuna um það hvort þeir sem ekki hafi staðið í skilum með ónýta og ólöglega lánasamninga njóti ekki sömu kjara og þeir sem höfðu nægilega háar tekjur til að standa straum af ólöglegri stökkbreytingu lánsins og ólöglegum afturvirkum útreikningum. Þá er einnig spurt hvort ekki hafi verið óábyrgt að hætta að greiða af þessum lánum eða að hvetja til þess að því væri hætt. 7.3.2012 06:00
Viðtalstímar – gamaldags eða ekki? Guðríður Arnardóttir skrifar Karen Halldórsdóttir skrifar í Fréttablaðið og ræðir þar viðtalstíma bæjarfulltrúa í Kópavogi. Fram að þeim tíma þegar 20 mánaða meirihlutinn tók við í Kópavogi stóð bæjarbúum til boða að ná tali af hverjum bæjarfulltrúa tvisvar á ári í klukkustund í senn. Þessir tímar voru fremur illa nýttir þrátt fyrir að hafa verið auglýstir nokkuð reglulega í ljósvaka- og prentmiðlum. Á síðasta kjörtímabili mættu t.d. til undirritaðrar 5 bæjarbúar – í það heila. 7.3.2012 06:00
Áhrif kvenna í atvinnulífinu eru að aukast Þorkell Sigurlaugsson skrifar Framundan er tími aðalfunda og kjör stjórna fyrirtækja og eftir tæp tvö ár eða í september 2013 taka gildi ný lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórnum stærri hlutafélaga. Þetta á við um öll fyrirtæki með fleiri en 50 starfsmenn. 7.3.2012 06:00
Minni menntun fyrir minni börn ? Björk Óttarsdóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Nú er menntun allra kennara í leik-, grunn og framhaldsskóla komin á meistarastig og það tekur fimm ár í fullu námi að mennta sig til kennslu. Þetta er fagnaðarefni fyrir alla þá sem vilja gera vel við æsku landsins. Við sem höfum valið að mennta okkur til þessa ævistarfs vitum að gæði skóla er undir vel menntuðum og metnaðarfullum skólastjórnendum og kennurum komin. 7.3.2012 06:00
Ábyrgðarlaus stjórnvöld og erfðaprinsar í sjávarútveginum Vilhelm Jónsson skrifar Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laganna er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum myndar ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum. Ríkisstjórnin er að fremja hryðjuverk gegn þjóðinni ef hún hunsar lög og reglur, og ber að leiðrétta þetta svínarí sem hefur viðgengist árum saman. 7.3.2012 06:00
Verðtrygging fjárskuldbindinga Björn Matthíasson skrifar Hin fjöruga umræða um verðtryggðar skuldir – aðrar en gengistryggðar – undanfarnar vikur einkennist af því að engar almennilegar tölur virðast vera til staðar um hvernig verðtryggðar skuldir heimila standa eftir að flestar fjármálastofnanir hafa aðlagað þær til lækkunar á sl. ári í kjölfar laga þar að lútandi. 7.3.2012 06:00
Sameinumst um skynsamlega niðurstöðu Þorgerður K. Gunnarsdóttir skrifar Það var frá upphafi ljóst að það yrði erfitt fyrir nokkra ráðherra vinstri grænna að taka þátt í því ferli sem Alþingi samþykkti þegar ákveðið var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ýmsir biðleikir voru leiknir til að tefja ferlið og þeir voru umbornir af samstarfsflokknum enda mátti ekki raska lífi ríkisstjórnarinnar. Gekk friðþægingin í garð VG svo langt að sjálfur forsætisráðherrann gat ekki í blaðagrein viðurkennt að umsóknarferli væri í gangi heldur var tiplað á tánum í kringum málið og sagt að verið væri að kanna kosti og galla aðildar. Þetta var síðan leiðrétt af utanríkisráðherra. 7.3.2012 06:00
Hvernig getur "Liberal Democrats" bætt fjármálaumhverfið á Íslandi Guðmundur G. Kristinsson skrifar Ísland er komið á blað mannkynssögunnar með eitt stærsta fjármálahrun í heimi sem er gjaldþrot Kaupþings upp á 20 milljarða dollara eða 2.600 milljarða íslenskra króna, en þetta er þriðja stærsta gjaldþrot í heimi frá árinu 1920. Gjaldþrot Glitnis var litlu minna eða upp á 18,7 milljarða dollara. Hvernig getur litla Ísland með um þrjú hundruð þúsund íbúa orðið það stórt í fjármálum heimsins að komast á þennan lista með tvö af stærstu gjaldþrotum í um 90 ár. Almenningur á Íslandi situr síðan uppi með að borga þetta og það mun taka margar kynslóðir að greiða það niður. Hvar voru okkar ráðamenn þegar þetta gerðist og hvers vegna vernduðu þeir okkur ekki fyrir þessu? 6.3.2012 15:35
Sagan af Símoni og Fróða Halldór Gunnar Halldórsson skrifar Símon var viðskiptamaður mikill. Hann átti og rak fjöldann allan af fyrirtækjum. 6.3.2012 06:00
Hallelúja femínistar Ólafur Ingibergsson skrifar Í hartnær viku, þegar þetta er skrifað, hefur Hildi Lilliendahl tekist að gera femínisma að helsta umfjöllunarefninu í samfélaginu. Allir eru að ræða myndaalbúm þessarar konu hverrar nafn enginn kann almennilega að stafa. Þetta hljóta að vera stórmerkileg tímamót í jafnréttisbaráttu á Íslandi. Ég held að femínismi og jafnréttismál hafi sjaldan eða aldrei náð slíkum hæðum í almennri umræðu. Þessu ber að fagna. 6.3.2012 00:01
Einræðisherrann ÁTVR Hjörleifur Árnason skrifar Umræðan um boð og bönn ÁTVR undanfarið hefur farið fram hjá fáum. Nú er gengið harðar fram en áður í að útiloka ýmsar tegundir áfengis úr hillum verslana ÁTVR. 6.3.2012 06:00
Jæja, Sighvatur Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Ég verð að játa að það fyllir mig andagift að lesa skrif þín. Þú talar undir rós í pistli 3. mars og um Hana sem þú nafngreinir ekki en berð órökstuddum sökum um heimsku (undir rós). Ég geri ráð fyrir að þessi kona sé ein af þeim sem berst ötullega fyrir hagsmunum almennings. Ég ætla að svara þér á sama hátt og segja þér (undir rós) að það fer í taugarnar á mér þegar gamall karlfauskur sem hefur verið á spena hjá hinu opinbera í tugi ára og væntanlega keypt hús sitt með styrk frá sparifjáreigendum gengur fram á sviðið og gagnrýnir samfélagshópa sem hann sjálfur hefur átt þátt í að gera að öreigum. Auðvitað er ég ekki að vísa til þín enda efast ég ekki um að þú hafir þurft að strita í sveita þíns andlitis og í hvert skipti sem þú hefur fengið starf hefur þú verið valinn úr hópi fjölda umsækjenda á grundvelli menntunar og hæfni. 6.3.2012 06:00
Framtíðarnýting orkuauðlinda á Íslandi Jóhanna Harpa Árnadóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur til afgreiðslu Orkustefna fyrir Ísland en slík stefnumótun og eftirfylgni með henni getur ráðið miklu um lífskjör á Íslandi í framtíðinni. Fleiri mikilvæg mál bíða. Fyrirhugað er að leggja fram þingsályktun um rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða á yfirstandandi þingi, með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði, en unnið hefur verið að áætluninni síðan árið 1999. Ef um þessi tvö mikilvægu mál næst samstaða verður komin stefnumarkandi ákvörðun sem snertir alla þjóðina og hefur afgerandi áhrif á þjóðarhag. 6.3.2012 06:00
40/60? Ingólfur V. Gíslason skrifar Í umræðum vegna frumvarps til breytinga á barnalögum hefur verið vísað til niðurstaðna rannsóknar sem ég birti árið 2004. Stundum hefur gætt þar misskilnings eða rangtúlkunar og því vil ég koma nokkrum atriðum á framfæri. Í rannsókninni las ég alla dóma í forsjárdeilum sem féllu í héraðsdómum á Íslandi á tímabilinu 1995 til 2001. Alls voru þetta 90 dómar sem samsvarar u.þ.b. 1,5% skilnaða á sama tímabili þar sem þurfti að ákveða forsjá barna. 6.3.2012 06:00
Mikil og verðmæt réttindi Guðmundur Þ. Þórhallsson skrifar Sjóðfélagi í samtryggingarlífeyrissjóði ávinnur sér víðtæk og verðmæt réttindi. Þessi réttindi, metin til fjár, geta verið miklum mun verðmætari en iðgjöldin sem sjóðfélagi hefur greitt til sjóðsins, gagnstætt því sem stundum er haldið fram. 6.3.2012 06:00
Sá yðar sem syndlaus er Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar "Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn, og allur lýður kom til hans, en hann settist og tók að kenna þeim. 5.3.2012 11:00
Ein þjóð, ein stjórnarskrá Nú eru sjö mánuðir frá því að frumvarp stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár lá fyrir sem og óvenju ítarleg og aðgengileg gögn um alla umræðu, gagnaöflun og forsendur fyrir einróma niðurstöðu þess og línur loks að skýrast varðandi það hvað kemur frá þinginu inn á borð ráðsins. 5.3.2012 07:00
Sjálfstæðismenn og afnám tolla og vörugjalda Í Fréttablaðinu 10. desember sl. er fyrirferðarlítil frétt á bls. 6 þar sem segir að sex þingmenn Sjálfstæðismanna hafi lagt fram þingsályktunartillögu um að íslensku vörugjalda- og tollalöggjafirnar verði teknar til gagngerrar endurskoðunar. Þrennt vakti athygli mína – í fyrsta lagi að þessi frétt skuli ekki hafa komið í Mogganum og í öðru lagi að þessi frétt er send á þessum tíma þegar fáir nenna að lesa blöðin vegna auglýsingaflóðsins í þeim. En aðallega vakti athygli mína – það sem ég svo sem vissi af fyrri reynslu – að sjálfstæðismenn eru alltaf reiðubúnir til að endurskoða og breyta vörugjalda- og tollamálum þegar þeir eru ekki við völd. 5.3.2012 07:00
Harmur kirkjunnar Það er auðvelt að afgreiða kirkjuna sem afdankaða og úrelta stofnun. Það á við um fleiri stofnanir í samfélaginu. En líklega er það of auðvelt. Kirkjan hefur hlutverki að gegna þótt skoðanir geti verið skiptar um hvert það hlutverk sé eða hvernig því sé sinnt. Víða um heim er kirkjan öflugur málsvari mannhelgi, frelsis og róttækni, og lætur sig órétt og kúgun varða. Vandi kirkjunnar hér á landi er ekki síst sá að hún hefur alla tíð samsamað sig valdinu og varðstöðunni um það. Á Íslandi hafa valdastéttirnar og kirkjan átt samleið um aldaraðir. 5.3.2012 07:00
Sjálfbærni makrílveiða – af hverju ekki laxveiða? Orri Vigfússon skrifar Norski sjávarútvegsráðherann, Lisbeth Berg-Hansen, skrifar (í Fréttablaðinu 29. febrúar 2012) langa grein um þörfina á sjálfbærni makrílveiða í Norður-Atlantshafi. Hún vitnar í meginreglur sjálfbærrar stjórnunar, enduruppbyggingu stofnsins, mikilvægi fyrir dreifbýli og strandsamfélög og skráningu á vísindalegum gögnum. Niðurstaða hennar er að sú stefna sem Íslendingar og Færeyingar hafa fylgt sé brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og standi í vegi fyrir því að unnt sé að koma á sjálfbærum fiskveiðum. 5.3.2012 07:00
Brunaliðið leitar að bókum 1.Fyrir sextíu árum skrifaði bandaríski rithöfundurinn Ray Bradbury bókina Fahrenheit 451 (brunamark pappírs er 451 gráða á Fahrenheit, um 232,8 gráður á Celsíus). Bókin gerist í framtíðarríki þar sem lestur er bannfærður. Vígaleg sérsveit – Brunaliðið – geysist um vopnuð kröftugum eldvörpum og brennir til ösku bækur hvarvetna sem þær finnast. Engin bók er óhult. 3.3.2012 06:00
Látum börnin borga Sighvatur Björgvinsson skrifar Hugkvæmni þeirra er vissulega mikil, sem háværastar kröfur gera um að aðrir borgi skuldir en þeir, sem til þeirra stofnuðu (og tala margir þar undir rós um skuldamál sjálfra sín). Lengi vel voru einkum sungin þar þrjú stef: 3.3.2012 06:00
Páskabrella súkkulaðiforstjórans Helgi Magnússon skrifar Auðmaður úr Hafnarfirði, Helgi Vilhjálmsson, oft kenndur við eitt af fyrirtækjum sínum, sælgætis- og páskaeggjagerðina Góu, birti í vikunni opnuauglýsingar í dagblöðum. Þar ræðst hann á lágkúrulegan hátt að lífeyrissjóðum landsmanna, einkum þó Lífeyrissjóði verslunarmanna og framkvæmdastjóra hans. 3.3.2012 06:00
Hálendi án hirðis Snorri Baldursson skrifar Í umhverfisráðuneyti er unnið að sameiningu stofnana sem sinna umsýslu friðlanda, þjóðgarða og hugsanlega þjóðskóga. Það er mikilvægur áfangi að því að samræma vörslu lands í þjóðareigu. En ekki má láta þar við sitja. Þjóðlendurnar á miðhálendi Íslands þurfa líka skjól í öflugri stofnun með sýn sem byggir á verndun og sjálfbærri nýtingu. 2.3.2012 15:31
Viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna við hrunskýrslu Eyrún Ingadóttir skrifar Í byrjun mánaðar kom út skýrsla um fjárfestingarstefnu, ákvarðanir og lagalegt umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda hrunsins. Skýrslan er afar vönduð, sett fram á mannamáli og úttektarnefnd Landssamtaka lífeyrissjóða á hrós skilið. Fimmti kafli fjallar um Lífeyrissjóð verslunarmanna og áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég geri mér grein fyrir því að það var efnahagshrun sem skýrir hluta af tapi sjóðsins. Hluta af tapinu segi ég því eftir lesturinn koma í hugann orð eins og dómgreindarskortur og vanþekking á lögum og reglum. Síðan hafa viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna í kjölfar skýrslunnar gert illt verra og það hvarflar að manni að fátt sem ekkert hafi breyst þar frá því fyrir hrun. 2.3.2012 06:00
Vegna yfirlýsingar landlæknis Guðmundur Örn Jóhannsson skrifar Þann 23. febrúar sl. sendi landlæknir út yfirlýsingu um að ekki sé mælt með því að mæling á PSA-mótefni í blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í blöðruhálskirtli. Svo virtist að tilefni þessarar yfirlýsingar væri bréf sem Framför, krabbameinsfélag karla, hafði í hyggju að senda út til að vekja athygli á þeirri miklu vá sem krabbamein í blöðruhálskirtli er og bent á að PSA mæling gæti nýst til að finna þá einstaklinga sem þurfa á nánari skoðun að halda. 2.3.2012 06:00
Einkennilegur draumur um raforkusölu til Evrópu Ólafur Arnalds skrifar Þær eru margvíslegar draumfarirnar um bissness og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Einn sérkennilegasti draumurinn er að flytja út rafmagn frá Íslandi til Evrópu með streng. Seint verður sú hugmynd talin meðal þeirra vænlegustu til að stuðla að aukinni hagsæld á Íslandi. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sem dæmi má nefna: 2.3.2012 06:00
Viðtalstímar, handónýtt fyrirbæri? Karen E. Halldórsdóttir skrifar Vart hefur það farið fram hjá nokkrum að nýr meirihluti er tekinn við í Kópavogi. Stóryrði og bókanir svífa yfir vötnum bæjarstjórnarsals og fundargerða. Sitt sýnist hverjum um uppbyggilegt gildi þess. 2.3.2012 06:00
Milljarða atkvæðareikningur Kristinn H. Gunnarsson skrifar Helgi Hjörvar alþingismaður er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilboð. Þetta er alvarlegur misskilningur. Tillagan er róttæk, breytir leikreglum eftir á, ógildir bindandi samninga og gerir eignir upptækir á kostnað ríkissjóðs. Tillaga Helga færir afmörkuðum hópi 2.3.2012 06:00
Finnar og forsetar þeirra Marjatta Ísberg skrifar Þegar ég var að alast upp í Finnlandi, skrifuðu börn um stjórnskipan landsins í skólaritgerð sinni: "Finnland er lýðveldi og er æðsti stjórnandinn Urho Kekkonen sem er kosinn í forsetaembættið á sex ára fresti.“ 2.3.2012 06:00
Orkuverð og almannahagur Oddný G. Harðardóttir skrifar Tímamótaákvörðun var tekin á Alþingi 2003 þegar sett voru ný raforkulög. Með þeim lögum var vinnsla og sala raforku gefin frjáls og horfið frá þeirri stefnu að stjórnvöld hlutuðust til um verðmyndun eins og áður var. 2.3.2012 06:00
Skattpíning Sjálfstæðisflokksins á börnum afnumin Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og leiðtogi í Sjálfstæðisflokknum, ritaði grein sem birt var á þessum stað í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni "Ríkisstjórn Jóhönnu og skattpíning barna“. 1.3.2012 07:00
Blekkingarleikur með skattlagningu lífeyrissparnaðar Vilhjálmur Egilsson skrifar Enn koma fram tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar frá stjórnmálamönnum sem vilja láta taka sig alvarlega. 1.3.2012 06:00
Röddin úr fílabeinsturninum Björn Guðmundsson skrifar Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra skrifaði nýlega grein í þetta blað þar sem hann fjallaði um ólæsi fjórða hvers stráks sem útskrifast úr grunnskóla eftir 10 ára skólavist. Hann telur að grunnskólinn þurfi að gera meiri kröfur til nemenda svo námið skili árangri ef ég skil hann rétt. 1.3.2012 06:00
Ásgeir, Vigdís og Kristján gátu þetta Stundum er sagt um stjórnmálamenn og aðra leiðtoga að þeir þekki illa sinn vitjunartíma. Kannski er það rétt. Stundum er líka sagt að þeir kunni öðrum fremur þá list að segja eitt en meina annað. Kannski er það líka rétt. En svo kemur líka fyrir að þeir ákveða að láta gott heita og segja það svo ekki verður um villst. Það gátu forsetar Íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir til dæmis á sínum tíma. 1.3.2012 06:00
Gagn Háskóla Íslands af nýju húsi Margoft hefur verið bent á ávinning nýbyggingar fyrir starfsemi Landspítala. En hver er ávinningur háskólans? Mikilvægt er að koma kennslu fyrir á einum stað. Með því styrkjast möguleikar á samkennslu og samþáttun kennslu í grunnnámi áður en nemendur fara út á deildir spítalans þar sem þeir læra sín fræði m.a. af sjúklingum sem þar eru. Nauðsyn er á að nemendur átti sig strax á því að fleiri stéttir en þeirra eigin sinna sjúklingum. Fagstéttir þurfa að læra snemma að starfa saman. 1.3.2012 06:00
Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð Einar K. Guðfinnsson skrifar Hægt og hljótt, en ákveðið og örugglega, er verið að leggja drög að tvöföldun raforkuverðs hér á landi og 50% hækkun innkaupaverðs almenna markaðarins. Þessi skýra stefnumörkun stjórnvalda kom fram í svari Oddnýjar G. Harðardóttur, starfandi iðnaðarráðherra, við fyrirspurn minni á Alþingi sl. mánudag. Þetta mun að óbreyttu hafa gríðarleg áhrif á afkomu heimilanna og þyngja byrðar atvinnulífsins. 1.3.2012 06:00
Sorry Jón og sorry Stína Hjálmtýr Heiðdal skrifar 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er dæmi um hinn "árlega héraðsbrest", eins og Pétur Gunnarsson rithöfundur nefnir viðbrögðin, þegar úthlutun listamannalauna er kynnt opinberlega. 1.3.2012 06:00
Nýr ríkiskapítalismi Einar Benediktsson skrifar Á fáum áratugum hafa ríkisfyrirtæki í Kína, Rússlandi og víðar vaxið svo ört að verða risar á heimsvísu. Spurt er hvort þetta boði nýjan ríkiskapítalisma í anda Lenins og að frjálshyggjan sé á undanhaldi? Mætti væntanlega byrja á þeirri byrjun, að arfleifð 20. aldarinnar var útbreiðsla um heimsbyggðina á túlkun Lenins á kenningum Marx; óhjákvæmileg framvinda sögunnar hefði sannast á byltingunni í Rússlandi. 1.3.2012 06:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun