Verðtrygging fjárskuldbindinga Björn Matthíasson skrifar 7. mars 2012 06:00 Hin fjöruga umræða um verðtryggðar skuldir – aðrar en gengistryggðar – undanfarnar vikur einkennist af því að engar almennilegar tölur virðast vera til staðar um hvernig verðtryggðar skuldir heimila standa eftir að flestar fjármálastofnanir hafa aðlagað þær til lækkunar á sl. ári í kjölfar laga þar að lútandi. Helgi Hjörvar alþingismaður hefur stigið fram fyrir skjöldu og lagt til að skattur verði lagður á lífeyrissjóði (áður tillaga sjálfstæðismanna) og tekjurnar notaðar til að lækka skuldir þeirra sem keyptu íbúðir á tímabilinu 2004-2008. Hann ítrekar þessa skoðun sína í grein í Fréttablaðinu á hlaupársdag. Forsætisráðherra skrifaði grein í Fréttablaðið fyrir nokkru sem greinilega ber með sér að engar tölur eru fyrir hendi um umfang verðtryggðra skulda heimilanna eftir að mestallri aðlögun þeirra er lokið. En þessar tölur liggja fyrir. Ríkisskattstjóri hefur undanfarnar vikur safnað saman tölum um skuldir heimila við helstu fjármálastofnanir, og þessa dagana er verið að dæla tölunum rafrænt inn á skattframtöl einstaklinga sem birt verða þeim í næsta mánuði. Fjármálaráðuneytið getur unnið upplýsingar úr þeim tölum sem sýna ótvírætt hvernig staða heimila með verðtryggðar skuldir var í raun um sl. áramót. Nýi fjármálaráðherrann hefur væntanlega ekki gert sér grein fyrir að þessar tölur eru innan seilingar og hægt er að vinna þær skjótt og vel. Þær tölur ættu að sýna stjórnvöldum hver staða verðtryggðra skulda heimila er, hvaða heimili það eru sem enn standa uppi með óviðráðanlegan skuldavanda eftir skuldaaðlögun og hvaða ráðum er hægt að beita til að hjálpa þeim. Á meðan þessi úrvinnsla fer fram, ættu stjórnarliðar að halda ró sinni og ekki geysast fram með nýjar tillögur um úrlausn verðtryggða skuldavandans, meðan þeir hafa ekki gögn í höndunum til að byggja tillögur sínar á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Hin fjöruga umræða um verðtryggðar skuldir – aðrar en gengistryggðar – undanfarnar vikur einkennist af því að engar almennilegar tölur virðast vera til staðar um hvernig verðtryggðar skuldir heimila standa eftir að flestar fjármálastofnanir hafa aðlagað þær til lækkunar á sl. ári í kjölfar laga þar að lútandi. Helgi Hjörvar alþingismaður hefur stigið fram fyrir skjöldu og lagt til að skattur verði lagður á lífeyrissjóði (áður tillaga sjálfstæðismanna) og tekjurnar notaðar til að lækka skuldir þeirra sem keyptu íbúðir á tímabilinu 2004-2008. Hann ítrekar þessa skoðun sína í grein í Fréttablaðinu á hlaupársdag. Forsætisráðherra skrifaði grein í Fréttablaðið fyrir nokkru sem greinilega ber með sér að engar tölur eru fyrir hendi um umfang verðtryggðra skulda heimilanna eftir að mestallri aðlögun þeirra er lokið. En þessar tölur liggja fyrir. Ríkisskattstjóri hefur undanfarnar vikur safnað saman tölum um skuldir heimila við helstu fjármálastofnanir, og þessa dagana er verið að dæla tölunum rafrænt inn á skattframtöl einstaklinga sem birt verða þeim í næsta mánuði. Fjármálaráðuneytið getur unnið upplýsingar úr þeim tölum sem sýna ótvírætt hvernig staða heimila með verðtryggðar skuldir var í raun um sl. áramót. Nýi fjármálaráðherrann hefur væntanlega ekki gert sér grein fyrir að þessar tölur eru innan seilingar og hægt er að vinna þær skjótt og vel. Þær tölur ættu að sýna stjórnvöldum hver staða verðtryggðra skulda heimila er, hvaða heimili það eru sem enn standa uppi með óviðráðanlegan skuldavanda eftir skuldaaðlögun og hvaða ráðum er hægt að beita til að hjálpa þeim. Á meðan þessi úrvinnsla fer fram, ættu stjórnarliðar að halda ró sinni og ekki geysast fram með nýjar tillögur um úrlausn verðtryggða skuldavandans, meðan þeir hafa ekki gögn í höndunum til að byggja tillögur sínar á.
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun