Viðtalstímar, handónýtt fyrirbæri? Karen E. Halldórsdóttir skrifar 2. mars 2012 06:00 Vart hefur það farið fram hjá nokkrum að nýr meirihluti er tekinn við í Kópavogi. Stóryrði og bókanir svífa yfir vötnum bæjarstjórnarsals og fundargerða. Sitt sýnist hverjum um uppbyggilegt gildi þess. Nýr meirihluti ákvað að endurvekja fundartíma bæjarfulltrúa. Þessum fundum er ætlað að færa kjörna fulltrúa nær íbúum bæjarins. Þessi ákvörðun virðist fá hárin til að rísa hjá bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar Hafsteini Karlssyni. Í 20 mánaða stjórnartíð sinni ákvað fyrri meirihluti að fella þessa tíma niður. Það átti að duga ríflega 30.000 manna bæjarfélagi að panta sér tíma hjá bæjarstjóra og formanni bæjarráðs til að koma málefnum sínum á framfæri. Fréttir bárust reyndar reglulega af því að biðlistinn eftir viðtali hafi verið óvenju langur. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir þetta endurvakta form vera gamaldags og úr sér gengið. Hann vísar til þess að fólk hafi nú tileinkað sér nýja tækni til þess að hafa samband við bæjarfulltrúa sína. Hvort að bæjarfulltrúinn sé að vísa til síma eða Fésbókar er ógetið í bókun þeirri sem hann lét frá sér á bæjarráðsfundi þann 23-02-2012 þar sem hann fyrirfram ákveður að enginn mæti í þessa tíma. Það er dapurleg afstaða. Þó svo að enginn hafi mætt samkvæmt þessari bókun til hans undanfarin ár segir það svo sem ekkert um hvort að bæjarbúar vilji mæta til annarra bæjarfulltrúa í framtíðinni. Þessi þrældómur sem hann vísar til og er algerlega óþarfur eru tveir klukkutímar á ári. Þeir eru sérstaklega hugsaðir fyrir þá sem illa kunna að tileinka sér þá tækni sem hann vill frekar notast við. Svo er það nú oft þannig, að persónuleg samskipti yfir kaffibolla er einmitt það sem fólk hefur verið að kalla eftir undanfarin ár við sína kjörnu fulltrúa. Í hverju lá vandinn þegar hrópað var ?gjá á milli þings og þjóðar?? Kjörnir fulltrúar eiga að fagna þessu tækifæri til að geta hitt bæjarbúa og fræðst og miðlað miklu frekar en að mótmæla tilgangsleysi slíkra samskipta. Sum mál, jafnvel viðkvæm, henta einnig illa til rafrænna samskipta þar sem að augnsamband og einlægni er nauðsynlegur þáttur samtalsins. Það má vel vera að þetta verði ekki fjölsóttustu fundir bæjarins til að byrja með, kannski má endurskoða form þeirra eða staðsetningu til þess að færa þá nær bæjarbúum til þess að auka gildi þeirra. Hvað með til dæmis að setja þá inn í skólabyggingarnar og færa þá inn í hverfin? Þótt eitthvað hafi virkað illa fyrir einn þarf ekki endilega að henda hugmyndinni og segja hana handónýta og úr sér gengna. Stundum þarf bara smá hugmyndavinnu til að gera gamlan hlut stórkostlegan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Sjá meira
Vart hefur það farið fram hjá nokkrum að nýr meirihluti er tekinn við í Kópavogi. Stóryrði og bókanir svífa yfir vötnum bæjarstjórnarsals og fundargerða. Sitt sýnist hverjum um uppbyggilegt gildi þess. Nýr meirihluti ákvað að endurvekja fundartíma bæjarfulltrúa. Þessum fundum er ætlað að færa kjörna fulltrúa nær íbúum bæjarins. Þessi ákvörðun virðist fá hárin til að rísa hjá bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar Hafsteini Karlssyni. Í 20 mánaða stjórnartíð sinni ákvað fyrri meirihluti að fella þessa tíma niður. Það átti að duga ríflega 30.000 manna bæjarfélagi að panta sér tíma hjá bæjarstjóra og formanni bæjarráðs til að koma málefnum sínum á framfæri. Fréttir bárust reyndar reglulega af því að biðlistinn eftir viðtali hafi verið óvenju langur. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir þetta endurvakta form vera gamaldags og úr sér gengið. Hann vísar til þess að fólk hafi nú tileinkað sér nýja tækni til þess að hafa samband við bæjarfulltrúa sína. Hvort að bæjarfulltrúinn sé að vísa til síma eða Fésbókar er ógetið í bókun þeirri sem hann lét frá sér á bæjarráðsfundi þann 23-02-2012 þar sem hann fyrirfram ákveður að enginn mæti í þessa tíma. Það er dapurleg afstaða. Þó svo að enginn hafi mætt samkvæmt þessari bókun til hans undanfarin ár segir það svo sem ekkert um hvort að bæjarbúar vilji mæta til annarra bæjarfulltrúa í framtíðinni. Þessi þrældómur sem hann vísar til og er algerlega óþarfur eru tveir klukkutímar á ári. Þeir eru sérstaklega hugsaðir fyrir þá sem illa kunna að tileinka sér þá tækni sem hann vill frekar notast við. Svo er það nú oft þannig, að persónuleg samskipti yfir kaffibolla er einmitt það sem fólk hefur verið að kalla eftir undanfarin ár við sína kjörnu fulltrúa. Í hverju lá vandinn þegar hrópað var ?gjá á milli þings og þjóðar?? Kjörnir fulltrúar eiga að fagna þessu tækifæri til að geta hitt bæjarbúa og fræðst og miðlað miklu frekar en að mótmæla tilgangsleysi slíkra samskipta. Sum mál, jafnvel viðkvæm, henta einnig illa til rafrænna samskipta þar sem að augnsamband og einlægni er nauðsynlegur þáttur samtalsins. Það má vel vera að þetta verði ekki fjölsóttustu fundir bæjarins til að byrja með, kannski má endurskoða form þeirra eða staðsetningu til þess að færa þá nær bæjarbúum til þess að auka gildi þeirra. Hvað með til dæmis að setja þá inn í skólabyggingarnar og færa þá inn í hverfin? Þótt eitthvað hafi virkað illa fyrir einn þarf ekki endilega að henda hugmyndinni og segja hana handónýta og úr sér gengna. Stundum þarf bara smá hugmyndavinnu til að gera gamlan hlut stórkostlegan.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun