Áskorun til Alþingis Heimir Hannesson skrifar 8. mars 2012 06:00 Ein meginregla opinbers réttarfars hér á landi er að dómþing skulu vera opin almenningi. „Dómþing skal háð í heyrandi hljóði“ segir í stjórnarskrá lýðveldisins. Mér þótti því dapurlegt þegar mér, ásamt öðrum, var vísað úr lestrarsal Þjóðmenningarhússins á mánudaginn var. Lítið pláss var fyrir fólk, en fréttastofur landsins sögðu síðar frá því að 75 sæti væru fyrir áhorfendur. Í flestum þeirra sátu líklega aðstandendur Geirs H. Haarde og fulltrúar fjölmiðla. Því má ætla að einungis örfáir tugir raunverulegra áhorfenda fái að verða vitni að réttarhöldunum. Ekki þarf að þylja upp mikilvægi þessa máls. Sleitulaus umfjöllun allra fjölmiðla landsins síðustu daga dugir sem vitnisburður þess efnis. Ég tel mig heldur ekki þurfa að rökstyðja það nánar að dómþing þetta sé ekki háð í heyrandi hljóði. Dómþing Landsdóms uppfyllir ekki með nokkru móti áðurnefndar kröfur stjórnarskrárinnar, meginreglur sakamálaréttar um opin réttarhöld og almannavilja, sem er óvenju skýr í þessu máli. Almenningur þarf að búa við að misvandvirkir fréttamenn endursegi það sem fram kemur í dómnum. Í þessu ljósi og því að hvorki saksóknari né sakborningur hafa gert athugasemdir við það að réttarhöldunum verði sjónvarpað, legg ég til að Alþingi breyti löggjöf um landsdóm. Ég skora á Alþingi að gera það sem gera þarf og tryggja almenningi aðgengi að sakamáli því sem þingið hefur höfðað á hendur Geir H. Haarde. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Sjá meira
Ein meginregla opinbers réttarfars hér á landi er að dómþing skulu vera opin almenningi. „Dómþing skal háð í heyrandi hljóði“ segir í stjórnarskrá lýðveldisins. Mér þótti því dapurlegt þegar mér, ásamt öðrum, var vísað úr lestrarsal Þjóðmenningarhússins á mánudaginn var. Lítið pláss var fyrir fólk, en fréttastofur landsins sögðu síðar frá því að 75 sæti væru fyrir áhorfendur. Í flestum þeirra sátu líklega aðstandendur Geirs H. Haarde og fulltrúar fjölmiðla. Því má ætla að einungis örfáir tugir raunverulegra áhorfenda fái að verða vitni að réttarhöldunum. Ekki þarf að þylja upp mikilvægi þessa máls. Sleitulaus umfjöllun allra fjölmiðla landsins síðustu daga dugir sem vitnisburður þess efnis. Ég tel mig heldur ekki þurfa að rökstyðja það nánar að dómþing þetta sé ekki háð í heyrandi hljóði. Dómþing Landsdóms uppfyllir ekki með nokkru móti áðurnefndar kröfur stjórnarskrárinnar, meginreglur sakamálaréttar um opin réttarhöld og almannavilja, sem er óvenju skýr í þessu máli. Almenningur þarf að búa við að misvandvirkir fréttamenn endursegi það sem fram kemur í dómnum. Í þessu ljósi og því að hvorki saksóknari né sakborningur hafa gert athugasemdir við það að réttarhöldunum verði sjónvarpað, legg ég til að Alþingi breyti löggjöf um landsdóm. Ég skora á Alþingi að gera það sem gera þarf og tryggja almenningi aðgengi að sakamáli því sem þingið hefur höfðað á hendur Geir H. Haarde.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun