Fleiri fréttir

Verjum Vallarstræti

Við sem skrifum undir þessa grein höfum verið í forystu fyrir BIN-hópnum svonefnda. Það er hópur fólks sem háð hefur baráttu undir kjörorðinu Björgum Ingólfstorgi og Nasa. Baráttan hófst þegar til stóð að færa gömul hús við Vallarstæti út á Ingólfstorg, skerða almannarými þar mjög, rífa Nasa (gamla Sjálfstæðishúsið) við Austurvöll og rjúfa allt sögulegt samhengi við strætið. Skipulagsráð Reykjavíkur hafði á sl. hausti enn til meðferðar beiðni um að leyfi fengist fyrir því að reisa fimm hæða hótel með kjallara sunnan Vallarstrætis, m.ö.o. við sunnanvert Ingólfstorg.

Þjóðaratkvæðagreiðslur og ráðgefandi þing

Þorbergur Þórsson skrifar

Þessa dagana vinnur stjórnlagaráð að því að semja frumvarp til nýrrar stjórnarskrár. Það er löngu tímabært. Í frumvarpinu verður ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og hvernig til þeirra verði stofnað. Sennilega verður lagt til að tiltekinn hluti kjósenda og e.t.v. einnig tiltekinn hluti alþingismanna geti óskað eða krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál. Þetta verður mikið framfaraskref. Eðli málsins samkvæmt verða

Er grasið þitt grænt?

Sigurður Friðleifsson skrifar

Fyrir utan einstaka kalskemmdir munu flestir garðeigendur svara ofangreindri spurningu játandi. Vissulega er grasið sjálft nær undantekningalaust fagurgrænt en spurningin snýst um hvort slátturinn sé jafn grænn og grasið. Mikið er rætt um umhverfisvernd og nauðsynleg framtíðarorkuskipti í samgöngum enda öllum ljóst að olían er takmörkuð auðlind. Þetta þýðir í stuttu máli að hver lítri af olíu verður einungis brenndur einu sinni og sú orka sem af brunanum leiðir verður ekki í boði fyrir næstu kynslóðir. Bruninn myndar einnig koltvísýring sem eykur hættuna á neikvæðum loftslagsbreytingum. Þó að enn séu vandfundnir rafbílar á hagstæðu verði gildir það sama ekki fyrir rafmagns-sláttuvélar og orf.

Verulegar breytingar á starfsumhverfi vátryggingafélaga

Rúnar Guðmundsson og Sigurður Jónatansson skrifar

Reglur á fjármálamarkaði innan ESB, sem Ísland tekur upp í gegnum EES-samninginn, hafa tekið verulegum breytingum á undanförnum áratugum. Nokkuð hefur verið fjallað um nýsamþykktar breytingar á lagaumhverfi banka, svonefndar Basel III reglur, en minna um væntanlegar breytingar á vátryggingamarkaði, Solvency II reglurnar sem eiga að taka gildi 1. janúar 2013.

Höfum við það kannski bara ágætt?

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Það er kreppa á Íslandi, gos í Grímsvötnum og það er kalt þó það ætti að vera komið sumar. Við erum líka óánægð með ýmislegt annað. Okkur finnst það ótrúlegt að við séum efst á lista World Economic Forum yfir það land þar sem mest jafnrétti kynjanna ríkir. Það er jú svo margt sem enn á eftir að bæta hér á landi. Það er til dæmis óásættanlegt að konur séu aðeins átta prósent allra framkvæmdastjóra á Íslandi. Það er líka algjörlega óviðunandi að það sé aðeins sakfellt í innan við fimm prósentum af nauðgunarmálum sem koma inn á neyðarmóttökuna árlega. En við megum ekki gleyma því að við höfum samt sem áður náð gríðarlegum árangri hér á landi.

Við erum dálítið ólík innbyrðis

Valgarður Egilsson skrifar

Kringumstæður dýra, umhverfi þeirra, afkomumöguleikar þeirra, eru mismunandi. Með tímanum getur það leitt til mismunar innan tegundarinnar; mismunur þessi er oft orðinn arfgengur eins og dæmin sýna, fiskar vaxa í mismunandi stærð þótt hafi nóg æti, menn eru misstórir vexti, misgóðir í kúluvarpi, músík, ólíkir á litinn, lögun á nefi er mismunandi, allt getur þetta erfst.

Að flytja að heiman

Ingibjörg Rakel Bragadóttir skrifar

Þegar ég flutti að heiman flutti ég í íbúð með annarri konu. Okkur dreymdi um að við mundum búa saman þangað til ég færi á elliheimili. En hún flutti og fór í sambýli. Svo fékk ég aðra konu til að búa með mér en það gekk ekki upp. Nú bý ég ein í íbúð á elleftu hæð með fallegu útsýni.

Um fundarstjórn forseta

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar

Fréttir af fundarstjórn forseta Alþingis hafa verið nokkrar að undanförnu og hefur þar gætt misskilnings um eðli þess máls. Er það ekki að furða þegar ljósvakamiðlar klippa jafnvel saman mismunandi dagskrárliði og flytja sem einn.

MR er ekki besti skólinn

Auðunn Lúthersson skrifar

Ég heiti Auðunn Lúthersson og ég er átján ára MR-ingur. Í lopapeysu. Og grænmetisæta. Og í Morfís. Það eina sem gæti gert mig meira óþolandi væri að vera úr Vesturbænum.

„Tannlæknablóðsuga“ svarar fyrir sig

Sigurjón Benediktsson skrifar

Ráðherra velferðarmála hóf ófrægingarherferð gegn tannlæknum og þeirra starfi úr ræðustól Alþingis í síðustu viku.

Enn er beðið eftir lausn á skuldavandanum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar féll veitti Framsókn minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vernd fram að kosningum gegn því að hún uppfylltri þrjú skilyrði.

Þjóðarátak gegn ofbeldi

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Um þessar mundir standa velferðarráðuneytið og Jafnréttisstofa fyrir fræðsluátaki um kynbundið ofbeldi. Í stórri rannsókn sem gerð var á árunum 2009-2011 fyrir velferðarráðuneytið kom fram að mikil þörf er fyrir almenna fræðslu sem og grunn- og endurmenntun fagstétta

Launakostnaður og samkeppnishæfni

Guðrún Sævarsdóttir skrifar

Með reglulegu millibili heyrast raddir framámanna úr atvinnulífinu um skort á tæknimenntuðu fólki. Illa gangi að fylla stöður verkfræðinga og tæknifræðinga með bakgrunn í hátækni-, véla- og rafmagnsgreinum, og einnig sé skortur á tölvunarfræðingum.

Ristilkrabbamein er lúmskt, já og dýrt

Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Skúladóttir skrifar

Krabbamein í ristli og endaþarmi er alvarlegur sjúkdómur, en með skimun er hægt að greina forstig sjúkdómsins og fækka dauðsföllum.

Höfuðelfur Íslands

Orri Vigfússon skrifar

Síðustu daga hafa Þriggja-gljúfra-stíflan í Yangtze-ánni í Kína og flóðin á bökkum Mississippi í Norður-Ameríku verið í fréttum. Mark Twain, hinn þekkti bandaríski rithöfundur, mærði Mississippifljót í verkum sínum en hann hafði litla trú á getu yfirvalda til að hafa stjórn á ánni miklu sem mótaði líf hans og viðhorf. Ekki síst var það hún sem á vissan hátt veitti mönnum frelsi. Áin flutti ekki aðeins fólk og farangur á alls konar fleytum milli staða heldur og menningu milli landsvæða. En þegar fljótið er í ham býr það yfir ógnarkrafti sem erfitt er að hafa hemil á.

Tóbakslausi dagurinn

Guðbjartur Hannesson skrifar

Þriðjudagurinn 31. maí er árlegur alþjóðadagur án tóbaks. Á Íslandi var í fyrsta sinn haldinn reyklaus dagur 23. janúar árið 1979 og öðru sinni árið 1982. Árið 1987 ákvað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að 31. maí ár hvert skyldi helgaður baráttu gegn

Fíkn

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Sala fíkniefna í apótekum

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er nánast algalið þykir mér að ætla að selja hið löglega fíkniefni tóbak í apótekum landsins. Það kemur fram í ýmsum greinum úr virtum erlendum fagtímaritum að lyfsalar, almenningur og ekki síst læknar hafa verið á móti slíkri uppstillingu og jafnvel barist árum saman fyrir því að slíkri sölu yrði hætt. Það hafa meira að segja hafa verið sett lög í Bandaríkjunum sem banna slíka sölu í apótekum og ekki að ástæðulausu.

Enn um forvarnir

Sigríður Hjaltested skrifar

Ég kom full af eldmóði og krafti af síðustu ráðstefnu samtakanna Blátt áfram. Það er ekki annað hægt en að dást að því fólki sem lagt hefur hönd á plóginn í baráttunni gegn kynferðisbrotum gegn börnum og vinnu við forvarnir. Forvarnir í hvaða mynd sem er teljast "arðbær fjárfesting“. Afleiðingar þess að vanrækja þessa vinnu koma annars aftan að okkur fyrr en síðar.

Mikilvægur stuðningur við nýja stofnun SÞ

Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir skrifar

Ný stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women, tók formlega til starfa fyrr á þessu ári. Hún varð til við sameiningu fjögurra stofnana innan SÞ sem fengist höfðu við jafnréttismál, en þeirra stærst var Þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna fyrir konur, UNIFEM.

Kirkjugarðar og allt ruslið

Þorgeir Adamsson skrifar

Af samviskusemi og elju hafa starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma undanfarin misseri unnið að flokkun sorps. Flokkunin beinist fyrst og fremst að málmum, plasti, gleri, óendurvinnanlegum efnum og síðast en ekki síst lífrænum úrgangi.

Er í tísku að nota munntóbak?

Jóhanna S. Kristjánsdóttir skrifar

Margar ástæður eru taldar fyrir því að ungmenni byrji að fikta við vímuefni eins og tóbak, til að mynda forvitni, félagaþrýstingur, feimni eða ævintýralöngun. Á unglingsárunum vilja margir taka áhættu

Ísland, Evrópusambandið, norðurslóðir og Kína

Össur Skarphéðinsson skrifar

Mér hefur fundist athyglisvert að skoða fullyrðingar ýmissa mótherja Evrópusambandsins um að umsókn okkar þjóni ekki íslenskum hagsmunum af því hún komi í veg fyrir nánari samvinnu Íslands við lönd norðurskautsins

Um stjórnlagaráð

Sigurður Gizurarson skrifar

Í þremur greinum í Fréttablaðinu 17. marz og 9. og 15. apríl sl. ber Sigurður Líndal sakir á Alþingi fyrir að skipa 25 manna stjórnlagaráð, sem fengið hefur það verkefni – í stað stjórnlagaþings – að semja lýðveldinu stjórnarskrá.

Ísland úr stríði

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar

Ísland gekk í Atlantshafsbandalagið þegar kalda stríðið var í algleymingi og heimsmyndin dregin skörpum skilum milli tveggja andstæðra fylkinga. Stórveldin, Bandaríkin og Sovétríkin, standa nú ekki lengur með vopnabúr sín hvort á móti öðru heldur hafa hagsmuna- og hernaðarátök á heimsvísu tekið á sig gjörbreytta mynd.

Dagur barnsins

Eðvald Einar Stefánsson skrifar

Fyrir mig sem foreldri er fátt jafn dýrmætt og samverustund með börnunum mínum. Að setjast á gólfið í barnaherberginu og skapa meistaraverk úr legókubbum getur fullkomnað daginn fyrir mig sem foreldri og ekki síst fyrir börnin mín. Sú samverustund er ekki bara dýrmæt fyrir mig heldur er hún gull í augum barnanna.

Lýðræðið

Kristinn Már Ársælsson skrifar

Hrunið leiddi í ljós hvernig völd þjappast á hendur fárra þegar ekki er gætt að reglum lýðræðisins. Stjórnmálamenn og bankastjórar sögðu allt í himnalagi.

Brennisteinn í andrúmslofti - hagsmunir almennings

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Á síðustu misserum hefur umræða um mengunarmál farið vaxandi og greinilegt að aukinnar vitundar gætir meðal almennings og fjölmiðla um þetta mikilvæga umhverfismál.

Pólitískar skopparakringlur

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Nýleg skýrsla svonefndar Verðtryggingarnefndar opinberar, óvænt kannski, djúpstæða kreppu í íslenskum stjórnmálum.

Sjálfbær þróun er jafnréttisbarátta 21. aldar

Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar

Sjálfbær þróun er hugtak sem mikið hefur verið fjallað um á undanförnum árum, ekki síst í kjölfar efnahagshrunsins, mikilla verðhækkana á hráefnum og vaxandi vistkreppu.

Þarfir nýrra tíma

Kristín Ingólfsdóttir skrifar

Áhrif af eldgosi í Eyjafjallajökli í fyrra og Grímsvötnum nú á þessu vori knýja á um leit að nýrri þekkingu á sviði flugvélaiðnaðar, flugumferðarstjórnunar, jarðvísinda, veðurfræði og heilbrigðisvísinda. Á örfáum misserum höfum við orðið vitni að því hvernig skyndilegar breytingar af völdum þjóðfélagshræringa

Von óskast

Petrína Ásgeirsdóttir skrifar

Það getur verið auðvelt að fallast hendur í starfi eins og mínu. Þegar tölurnar og staðreyndirnar eru svo yfirgengilegar að engin von virðist til þess að hægt sé að breyta stöðunni, grípa inn í, snúa taflinu við þannig að öll börn njóti mannréttinda í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem nær allar þjóðir heims hafa staðfest.

Hjúkrun og ofbeldi

Ingólfur V. Gíslason skrifar

Ófáum mannslífum hefur verið bjargað af starfsfólki heilbrigðiskerfisins með þeirri einföldu aðferð að spyrja fólk hvort það stundi einhvern áhættulifnað, reyki, noti vímuefni í óhófi eða éti rusl(fæði). Spurningar um slíka þætti eru víða sjálfsagðar í heilbrigðiskerfi Vesturlanda og reynslan er alls staðar sú sama. Það er enginn sem móðgast við slíkar spurningar, þær eru bara eðlilegur og sjálfsagður hluti af því ferli að heilbrigðisstarfsmaður geti myndað sér þá heildstæðu skoðun sem nauðsynleg er til að rétt sé tekið á vanda viðkomandi einstaklinga.

Frelsi fylgir ábyrgð

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Í lok apríl samþykkti Alþingi lög um fjölmiðla og setti þar með í fyrsta sinn heildarlöggjöf um fjölmiðla og starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna er að stuðla að tjáningarfrelsi, rétti til upplýsinga, fjölmiðlalæsi, fjölbreytni og fjölræði í fjölmiðlun sem og að efla vernd neytenda á þeim vettvangi.

Samþykki á að draga til baka

Í frétt á mbl.is síðdegis 30. apríl segir: „Hersveitir NATO hafa varpað sprengjum á stjórnarbyggingu í Trípólí þar sem m.a. ríkissjónvarpið er til húsa. Yfirvöld í Líbíu segja að tilgangur loftárásarinnar hafi verið að drepa Gaddafi þegar hann var að ávarpa þjóðina í ríkissjónvarpinu.“

(Ó)verðtryggð lán

Már Wolfgang Mixa skrifar

Eftir verðbólguskot í kjölfar Hruns hefur umræðan um að banna eigi verðtryggð lán verið hávær, meðal annars í nýlegri skýrslu Verðtryggingarnefndar.

Sjá næstu 50 greinar