Fleiri fréttir

Þjóðaratkvæði í stjórnarskrá

<strong><em>Stjórnarskráin - dr. Jóhann M. Hauksson</em></strong> Eðlilegra væri að taka upp þá reglu að ákveðinn fjöldi landsmanna gæti krafist þess að þjóðaratkvæði réði úrslitum um lagafrumvörp.

Úrslit kosninganna

<strong><em>Bréf til blaðsins - Helgi Ormsson, eftirlaunaþegi, skrifar um úrslit forsetakosninganna.</em></strong> „Við erum 57,5 prósent sem kusum hann ekki,“ segir greinarhöfundur og telur úrslit forsetakosninganna lélegan feng fyrir sitjandi forseta eftir átta ár í embætti.

Fátækir skuldarar

<strong><em>Skuldir - Sigrún Á. Reynisdóttir, formaður Samtaka gegn fátækt.</em></strong> „Ég veit um dæmi þar sem innheimtulögfræðingar hafa gengið hart að fólki sem er bæði andlega og líkamlega veikt og hótað því lögreglu.“

Hlutverk heilsulinda í forvörnum

<strong><em>Heilsurækt - Guðmundur Björnsson, endurhæfingarlæknir.</em></strong> „Með stofnun þessara samtaka eru mörkuð tímamót í því að aðilar sem reka heilsulindir kynni sína starfsemi sameiginlega, tryggi fagleg vinnubrögð og taki virkari þátt í því að bæta heilsufar allra landsmanna með vönduðum meðferðaráætlunum, fræðslu og hvatningu.“

Agaður og ber velgengni vel

<strong><em>Maður vikunnar - Arnaldur Indriðason, rithöfundur.</em></strong> „Alltaf<strong> </strong>er ánægjulegt þegar vel gengur hjá Íslendingum í útlöndum. Dæmi um mann sem slegið hefur rækilega í gegn er spennusagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason, sem er tvímælalaust einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar.“

David, Figo og forseti Íslands

Dagur B. Eggertsson skrifar

Úrslit kosninga - Dagur B. Eggertsson „Ólafur Ragnar Grímsson er Figo íslenskra þjóðmála. Vendipunktur í framgöngu beggja var þegar þeim var skipt út af.“

Vilji þjóðarinnar er æðri

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það er augljóst af viðbrögðum ráðherra að ríkisstjórnin vill skerða rétt kjósenda í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu eins og framast er unnt.

Síðbúið réttlæti er ranglæti

Útvegsmenn lögðu undir sig Íslandsmið eftir 1984 með leyfi Alþingis líkt og hvítingjar lögðu þriðjunginn af búlendum Ródesíu undir sig á sinni tíð. Alþingi hefur ekki hirt um að uppræta ranglætið, enda þótt veiðigjald hafi loksins verið leitt í lög til málamynda 2002.

Mogginn út úr skápnum

<strong><em>Ægir Magnússon skrifar um forsetakosningarnar og túlkun á úrslitum þeirra.</em></strong> Hann segir meðal annars: Hvernig væri ástandið ef annarra prentmiðla nyti ekki við og Morgunblaðið sæti eitt og samkeppnislaust á þessum markaði?

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Árekstrar forseta og stjórnar & Bitastætt embætti</em></strong>

Á vængjum sjálfstæðu leikhúsanna

<strong><em>Sjálfstæð leikhús - Aino Freyja Järvelä</em></strong> Jafnan greiða sjálfstæðu leikhúsin allan kostnað af uppsetningunni úr eigin vasa og leggur LR ekkert fjármagn fram á móti. Framlag LR er í formi aðstoðar við leikhópinn sem fær inni í húsnæðinu án endurgjalds.

Fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla

<strong><em>Framhaldsskólarnir - Björgvin G. Sigurðsson</em></strong> Fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla eru ísköld pólitísk ákvörðun af hálfu stjórnarflokkanna. Það er sú ákvörðun sem ráðherrann þarf að skýra.

Nýjar áherzlur í utanríkismálin

<strong><em>Utanríkismál - Gunnar Örn Örlygsson, alþingismaður Frjálslynda flokksins.</em></strong> Fjölmargir hæfir Íslendingar með menntun í alþjóðaviðskiptum, alþjóðahagfræði, almannatengslum og öðrum öflugum greinum gætu sannarlega komið miklu í verk fyrir íslenskan iðnað, íslenska nýsköpun og almenna öfluga kynningu fyrir bæði land og þjóð.

Atorka á óvæntum sviðum

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson.</em></strong> Íslendingum gengur vel á alþjóðlegum vettvangi á sviðum sem fæstir teldu að við hefðum mikið fram að færa.

Efst í huga Ómars Stefánssonar

<strong><em>Efst í huga Ómars Stefánssonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins í Kópavogi.</em></strong> Fjölskyldan, fótbolti, fasteignaverð og friður.

Lifandi eða dautt

Svanborg Sigmarsdóttir veltir sér upp úr nostalgíu og minningunni um hina endalausu sól á Akureyri.

Hvað kosta börnin?

<strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur.</em></strong> Meðalútgjöld á mann þar sem börn eru í heimili eru mun minni en þar sem eingöngu fullorðnir eru í heimili, sem bendir til þess að börn séu ódýrari í rekstri en fullorðnir. Með smá talnaleikfimi má reikna út að meðalneysluútgjöld vegna barna séu um 47 þúsund krónur á mánuði.

Atvinnumál á Suðurnesjum

<strong><em>Atvinnumál - Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður.</em></strong> Betra hefði verið að ríkisstjórnin hefði eytt einhverjum af þeim milljörðum sem hafa farið í utanríkisþjónustu undir stjórn Halldórs Ásgrímssonar, í að hlúa að uppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum. Utanríkisþjónustan tútnar út.

Einn ötulasti talsmaðurinn

<strong><em>Evrópusambandið - Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðinemi.</em></strong> Það verður einfaldlega seint trúverðugt að stjórnmálamönnum sé stillt upp í fjölmiðlum sem hlutlausum stjórnmálaskýrendum. Slíkt gengur eðlilega ekki upp.

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Ekki sama hver er & Kjörfylgi forsætisráðherra</em></strong>

Þvingandi andrúmsloft

Á Íslandi eru menn hins vegar ráðnir í bæði hæstu og lægstu embætti eftir pólitískum skoðunum og persónulegum duttlungum ráðherra. Íslenskir ráðherrar sinna líka afgreiðslu alls kyns sértækra erinda sem í stærri samfélögum þætti beinlíns óeðlilegt að stjórnmálamenn kæmu nálægt.

Verið að éta okkur út á gaddinn?

<strong><em>Hvalveiðar - Örnólfur Thorlacius, líffræðingur og fv. rektor.</em></strong> Þegar íbúar Nýfundnalands reyndu að sporna gegn hruni þorskstofnsins með veiðum á sel, sem talið var að keppti við þá um lífsbjörgina, var á það bent að selurinn veiddi ekki aðeins þorsk, heldur líka sjávardýr sem kepptu við þorskinn um fæðu.

Halli ofursti tekur við völdum

<strong><em>Utanríkismál - Erling Ólafsson sagnfræðingur</em></strong> Okkar sýn á þátttöku okkar á ekki að mengast af neinu hernaðarbrölti. Það á að læða okkur inn í hernaðarsamstarfið í rólegheitum án þess að við vitum af því. Halldóri Ásgrímssyni virðist ætla að takast það sem Björn Bjarnason dreymir um. Að stofna íslenskan her án vitundar okkar.

Mér er sama hver byrjaði!

Þóru Karítas finnst sandkassinn á róluvellinum vera umhverfið sem hæfir umræðunni í íslenskri pólitík.

Flokkur í álögum

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Undarleg viðbrögð forystu Sjálfstæðisflokksins við úrslitum forsetakosninga benda til að flokkurinn sé nú á valdi harðlínumanna með minnihlutaskoðanir.

Sigur fyrir Ólaf Ragnar

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það mátti öllum vera ljóst að þótt flokknum tækist að skaða stöðu forsetans myndi yfirlýst andstaða flokks og blaðs færa Ólafi Ragnari persónulegan sigur.

Karþagó

Félagi minn einn heldur því fram að ég hafi á sínum tíma verið andvígur Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal og tekið undir með Þjóðviljanum heitnum sem kallaði þessar framkvæmdir „Apagarð Davíðs.“

Íþróttamót lögð í einelti

<strong><em>Löggæslugjald -Sigurjón Þórðarson, alþingismaður Frjálslynda flokksins.</em></strong> Enn berast af því fréttir að dómsmálaráðherra leggi mótshald á landsbyggðinni í einelti með innheimtu gríðarhárra upphæða fyrir löggæslu á íþróttamótum. Væru mótin haldin í Reykjavík eða á Akureyri þyrfti ekki að greiða umræddan kostnað.

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Túlkunarorrustan og Margvíslegur stuðningur</em></strong>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Björn bróðir og Þórólfur betri en Ingibjörg</em></strong>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Neikvæðar auglýsingar og Árni í Malaví</em></strong>

Varðstöðumenn í uppreisnarham

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það er undarlegt að borgaralegir lýðræðissinnar í Sjálfstæðisflokknum skuli efast um að Ólafur Ragnar Grímsson starfi í umboði íslensku þjóðarinnar.

Hraðbraut í miðri höfuðborg

Úrlausnaratriðum og/eða ágreiningsatriðum er stillt þannig upp að ef þú samþykkir ekki aðferðir stjórnvalda hvort heldur þær eru ríkisins eða borgarinnar þá ert þú á móti einhverjum þjóðþrifamálum sem í rauninni koma málinu lítið eða ekkert við.

Dúkka Sjálfstæðisflokksins

<strong><em>Kristján Sig. Kristjánsson skrifar um kosningasjónvarpið.</em></strong> Fram kemur að Kristjáni sárnaði umfjöllun um Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í kosningaþætti Sjónvarpsins.

Þverrandi drengskapur

<strong><em>Einar Sveinbjörnsson skrifar um forsetakosningarnar.</em></strong> Samfélagið er sem betur fer ekki svart/hvítt þar sem fólki er skipað í tvö lið. Liðin eru fleiri og liðsmennirnir vilja margir hverjir þvert á liðsheildir vinna saman að sætum sigrum fyrir land og þjóð.

Ný orðræða

<strong><em>Stjórnmálaumræður - Kjartan Jónsson.</em></strong> Nú er undirritaður einn af þeim sem þykjast skynja þörf á nýrri orðræðu og langar til þess að leggja sitt af mörkum. Mér finnst líka að í stað þess að tala um nýja orðræðu sé mál að fara að setja eitthvað í orðræðubelginn.

Árásirnar á Baug

<strong><em>Atvinnurekstur - Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur.</em></strong> Mér kemur í hug, að ef til vill hafi forusta Sjálfstæðisflokksins snúist gegn Baugi þegar Jón Ásgeir og Jón Ólafsson keyptu hlut í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins (FBA) á sínum tíma. Þá predikaði forusta Sjálfstæðisflokksins, að eignaraðild að FBA ætti að vera dreifð.

Sorgarsögur á djamminu

Þórarinn Þórarinsson er löngu hættur að drekka en er fyrst núna að gefast upp á djamminu.

Hinn huldi frambjóðandi

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Undir eðlilegum kringumstæðum stæði val okkar kjósenda í forsetakosningunum um hvern við vildum fá sem forseta næstu fjögur árin. Atkvæði greidd hverjum frambjóðenda væru skýr.

Hver rauf friðinn?

Það ríkir sérkennilegt andrúmsloft á ritstjóraskrifstofum Morgunblaðsins þessa dagana. Næstsíðasta Reykjavíkurbréf hófst með þeim orðum að um þessar mundir ríkti vargöld á Íslandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar forseta Íslands að afsala sér því valdi sínu að undirrita umdeild lög frá alþingi.

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Kosningavaka og neðanbeltisbarnaefni</em></strong> Fjörugt ímyndunaraflið verður til þess að þeir telja þarna kominn mannætufisk og þeir sleppa honum í ánna. Þeir koma hróðugir heim til ömunnar sem bíður tannlaus og annar segir hróðugur: "Það verður ekki bitið í tippið á afa."

Opinber þjónusta

Dagur B. Eggertsson skrifar

Opinber þjónusta - Dagur B. Eggertsson skrifar um þjónustu borgarinnar Endurskipulagning þjónustunnar tengist einu stærsta verkefni sem öll stjórnvöld standa frammi fyrir: að bæta þjónustu við íbúa og atvinnulíf án þess að auka kostnað. Sinna vaxandi kröfum um málshraða, stuðning og þjónustu án þess að hækka skatta.

Að vera eða vera ekki

<strong>Umræðan - Guðbrandur Einarsson skrifar um Varnarliðið.</strong> Þessa dagana dynur yfir okkur Suðunesjamenn enn ein bylgja uppsagna starfsmanna hjá Varnarliðinu. Reikna má með að u.þ.b. 20 starfsmenn fái uppsagnarbréf fyrir næstu mánaðarmót og lætur nærri að um 150 manns hafi þá misst vinnu sína frá því að þessi hrina hófst í nóvember sl.

Sjá næstu 50 greinar