Fleiri fréttir

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Kosningabarátta og Gömul vísa</em></strong> <em>Eitt sinn flutt var yfir á úlfur, lamb og heypokinn. Nú á að kjósa um þessa þrjá, hvílík þrenning Drottinn minn.</em>

Minnihlutaviðhorf í stórum flokki

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Herfræði forystu Sjálfstæðisflokksins hentar illa stórum og breiðum flokki. Forystan leggur gegn vinsælum forseta, vinsælli ákvörðun hans og gegn túlkun á stjórnarskránni sem nýtur yfirgnæfandi stuðnings. Og til hvers?

Andarteppustjórn- sýslan

Að árgangurinn 1988 sé stór eru ekki nýjar fréttir - þær eru 16 ára gamlar. Að ásóknin sé að aukast í framhaldsskólana hefur verið umtalað mál og ætti því ekki heldur að þurfa að koma á óvart.

Á að lækka skatta?

<strong><em>Skiptar skoðanir -</em> Katrín Jakobsdóttir<em>, varaformaður Vistri Grænna og </em>Friðbjörn Orri Ketilsson<em>, framkvæmdastjóri Frjálshyggjufélagsins skiptast á skoðunum um hvort lækka eigi skatta.</em></strong>

Gjaldþrota samtök án félagaskrár

<strong>Umræðan - Jón Kjartansson frá Pálmholti skrifar um Leigjendasamtökin.</strong><br/>Menn hafa spurt mig hversvegna ekkert heyrist frá Leigjendasamtökunum eftir að ég hætti þar formennsku. Fyrir skömmu birtist svo í Fréttablaðinu viðtal við núverandi formann. Þar er ekkert fjallað um ástand húsnæðismála eða kjör.

Reykjavík er falleg borg

<strong><em>Umræðan - Óli Hilmar Jónsson, arkitekt, skrifar um Reykjavík.</em></strong> Greinarhöfundi þykir Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarmaður hafa tekið full djúpt í árinni í grein sinni í Fréttablaðinu þriðjudaginn 22. júní, en þar sagði Björn að höfuðborgin væri ljót.

Opið bréf frá landinu helga

<strong><em>Umræðan - George Rishmawi</em></strong> Fyrir hönd Hjálparstofnunar landsins helga í Betlehem erum við innilega þakklát áralangri baráttu þinni fyrir friði og mannréttindum meðal þjóða. Við höfum lengi beðið eftir fólki eins og þér til að tala fyrir málstað okkar og þjáningum og leggja okkur lið í baráttunni fyrir réttlæti.

Þjóðin hefur valdið

<strong><em>Umræðan - Óskar Guðmundsson, rithöfundur í Reykjavík</em></strong> Forseti er hér á landi kosinn af þjóðinni en ekki alþingi meðal annars vegna þess að hann hefur umboð til ákvarðana á borð við þá að skjóta málum frá alþingi til þjóðarinnar. Ella hefði verið mótsögn í því að hann hefði vald til að synja lögum staðfestingar. Hugsunin er sú að þjóðin eigi fyrsta og síðasta orðið.

Vona að Ástþór nái árangri

<strong><em>Íris Kristjánsdóttir skrifar um forsetakosningarnar</em></strong> Ég hef verið að fylgjast með kosningabaráttu forsetaframbjóðenda og undrast mjög hvernig fjölmiðlar gera upp á milli frambjóðenda. Hvernig á þjóðin að geta kynnst frambjóðendum þegar hún fær varla að heyra í þeim?

Gerræðisleg atlaga að lýðræðinu

<strong><em>Forsetakosningar - Albert Jensen</em></strong> Ég treysti þjóð minni til að sjá í gegnum einræðishyggjuna sem blasir grímulaus við. Virðingarleysið sem stjórnarherrarnir sýna þjóðinni er með eindæmum og ólíðandi.

Félagslegur jöfnunarsjóður

<strong><em>LÍN - Agnar Freyr Helgason</em></strong> Fyrir stuttu síðan voru samþykktar úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir næsta vetur. Niðurstöður samninganefndar sem vann að málinu fyrir hönd stjórnar lánasjóðsins voru mikil vonbrigði fyrir þann mikla fjölda námsmanna sem treysta á framfærslu frá sjóðnum yfir vetrarmánuðina. </b />

Efst í huga Ástþórs Magnússonar

Efst í huga - Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi Ástþór ræðir um sameiningartákn, virkara lýðræði, Ísland sem fyrirmynd friðar og um fjölmiðla.

Lýðræði í skjóli laga

Engar hömlur má leggja á kosninguna, svo sem kröfu um aukinn meirihluta atkvæða, heldur verður einfaldur meirihluti kjósenda að fá að ráða lyktum málsins svo sem tíðkast um forsetakjör og aðrar þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi til þessa.

Nýtt stríð í undirbúningi?

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Sú var tíð að það þótti nánast ókurteisi að mynda ríkisstjórn hér á landi án þess að leita fyrst álits ritstjóra <em>Morgunblaðsins</em>. Voru ritstjórarnir á tímabili orðnir svo heimaríkir á þeim vettvangi að þeir settu ofan í við forseta Íslands léki hann ekki að kosningum loknum menúett að þeirra skapi.

Er brúnn húðlitur ögrandi?

<strong><em>Fordómar - Valur Gunnarsson, ritstjóri Reykjavik Grapevine</em></strong> Í grein sem Guðmundur Andri Thorsson skrifaði í Fréttablaðið þann 21. júní segir hann rasisma vera einhverja bjálfalegustu skoðun sem hægt er að hafa. Um það held ég að flestir, en því miður ekki allir, geti verið sammála.

Flókin og kostnaðarsöm stjórnsýsla

<strong><em>Þjónustumiðstöðvar - Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur.</em></strong> Nú þegar hafa þessar tillögur og vinnubrögðin við undirbúning að framkvæmd þeirra skapað óvissu og óöryggi meðal borgarstarfsmanna og ef fer fram sem horfir er ekki hægt að útiloka atgervisflótta hæfra starfsmanna frá borginni.

Frá degi til dags

<em><strong>Frá degi til dags - Hallur í Álverið og Bensín og samkeppni.</strong></em>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Gamlir rokkhundar og SS sérsveitin gengur aftur</em></strong>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Spegill, spegill, herm þú mér... og  Svo bregðast krosstré sem önnur</em></strong>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Til ábyrgðarstarfa fyrir málstaðinn og Ritun sögunnar</em></strong>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Sendir Halldóri tóninn og Gamli kennarinn </em></strong>

Frá degi til dags

<strong><em>Frá degi til dags - Peningapólitík ríkis og skóla og Orustur eða orrustur</em></strong>

Hátíð sem hreyfði við hugmyndum

Gleðilegt er að lesa um það í blöðunum að forseti Íslands skuli nú farinn að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni heimastjórnarafmælisins. Ekki seinna vænna heyrði ég einhven segja. En rétt er þá að muna að nokkur númer eru enn eftir á dagskránni og það stærsta ekki fyrr en í haust.

R-listi: Frá rót til Ráðhúss

Hitt ætti sennilega að vera meira áhyggjuefni fyrir R-listann, nú þegar tæp tvö ár eru til kosninga, að sú skoðun er orðin útbreidd í borginni að gjá hafi myndast milli forystu hans í Ráðhúsinu og grasrótarinnar sem kom honum til valda

Skallinn sem hvarf

Kristján Hjálmarsson upplifði erfiða tíma þegar hárið fór að þynnast.

Val á dómurum í Hæstarétt

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Ástæða er til að breyta reglum um skipun hæstaréttardómara til að taka af öll tvímæli um að hæfni umsækjenda ráði úrslitum um valið. Ekkert mælir því mót að Alþingi, sem kemur saman í byrjun næsta mánaðar, ræði og eftir atvikum afgreiði önnur mál en lög um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu.

Vaskur eða tekjuskattur?

<strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Í umræðu um hugsanlegar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar hefur hvort tveggja verið nefnt, lækkun tekjuskatts einstaklinga eða lækkun virðisaukaskatts. Því er ekki úr vegi að skoða hver áhrifin eru af hvorri aðgerð um sig á okkur skattgreiðendur.

Leið út úr stöðnuðum hugmyndaheimi

Það sem stendur í vegi aukins lýðræðis í þróuðu og upplýstu samfélagi eins og því íslenska er hvorki áhugaleysi né ábyrgðarleysi almennings heldur staðnaður hugmyndaheimur stjórnmálanna. Lýðræði er hin háleitasta hugsjón, rétt eins og frelsi og jafnrétti.

Stórhuga leið

<strong><em>Það getur verið auðvelt að gleyma því hversu stórhuga verkefni forystumenn Evrópusambandsins hafa ráðist í þegar við sjáum þá verjast spurningum á blaðamannafundum eða standa hver á sínu þjóðþingi fyrir málamiðlun innan sambandsins - Gunnar Smári Egilsson</em></strong>

Kjarkur nauðsynlegur á Bessastöðum

<strong><em>Það er vandfundið stríðsástandið sem forysta Sjálfstæðisflokksins og leiðarhöfundur Morgunblaðsins boðaði ef forseti Íslands synjaði lögum staðfestingar  - Gunnar Smári Egilsson.</em></strong> <strong>Þrátt</strong> fyrir að tiltölulega sviplitla baráttu fyrir komandi forsetakosningar er hún að verða nokkuð söguleg.

Samstarf stjórnarandstöðuflokkanna

Stjórnmál - Björgvin Guðmundsson Samstarf stjórnarandstöðuflokkanna í baráttunni gegn fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar var til mikillar fyrirmyndar. Segja má að stjórnarandstaðan hafi algerlega staðið saman meðan fjölmiðlafrumvarpið var til meðferðar á Alþingi.

Fjórar leiðir um fjölmiðlun

Össur Skarphéðinsson skrifar

Samþjöppun eigendavalds - Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar Harkalegasta aðferðin til að vinna gegn óæskilegum áhrifum samþjöppunar eigendavalds felst í að brjóta fjölmiðlafyrirtæki, einsog Norðurljós, upp með lögum. Forsætisráðherra valdi þá leið af því hann á í stríði við eigendur félagsins.

Baldur á Bessastaði!

<strong><em>Forsetakosningarnar - Hrafnhildur Proppé</em></strong> Lengi vel leit út fyrir að við væntanlegar forsetakosningar væru ekki margir raunhæfir kostir í boði. Ég er því mjög ánægð með framboð Baldurs Ágústssonar og fagna því, að aðili sem ekki tengist neinum stjórnmálaflokki skuli hafa ákveðið að bjóða sig fram til embættisins.

Vegna pistils hr. Baldurs

<strong><em>Forsetaembættið - Erla Óskarsdóttir.</em></strong> <font face="Helv" size="2"> Athugasemdir við skrif Baldurs Ágústssonar, forsetaframbjóðanda,  í dálkinum Efst í huga, sem birtist í Fréttablaðinu fimmtudaginn 10. júní sl. </font>

Ryk að setjast eftir synjunina

Nú er rykið aðeins farið að setjast eftir að forsetinn ákvað að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. Forsætisráðherrann búinn að átta sig á því að halda verður þjóðaratkvæðagreiðslu, búið að skipa nefnd og búið að kalla saman þing.

Reykjavík er ljót

<strong><em>Höfðuborgarskipulag - Björn Brynjúlfur Björnsson</em></strong> Stefnuleysi okkar í sjónrænu útliti miðborgarinnar hefur gert það að verkum að í stað þess að hún verði með hverju ári stöðugt meira sjarmerandi og fallegri staður, sígur stöðugt á ógæfuhliðina í útliti miðborgarinnar og aðdráttarafl hennar dvínar.

Svei þeim, svikurum

<strong><em>Fiskveiðistjórnun - Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður.</em></strong> Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Einar Oddur Kristjánsson og Einar Kristinn Guðfinnsson, og þingmenn Framsóknarflokksins, þeir Hjálmar Árnason og Kristinn H. Gunnarsson eru allir svikarar. Það kom fram við atkvæðagreiðslu á Alþingi 28. maí síðastliðinn.

Óttinn býr til íhaldssemi

<em><strong>Framtíðin er ekki fyrr orðin að nútíð að ný framtíð verður til - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> <strong>Mig minnir</strong> það hafa verið James Joyce sem sagði að íbúar Rómar kynnu ekki annað en selja líkið af ömmu sinni. </b /></strong /></em />

Sjá næstu 50 greinar