Hvað kosta börnin? 29. júní 2004 00:01 Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur. Í nýrri rannsókn á útgjöldum heimilanna sem Hagstofan gaf út í síðustu viku má finna ýmsar áhugaverðar upplýsingar. Hagstofan gerir slíkar kannanir reglulega til að nota sem grunn við útreikning vísitölu neysluverðs. Eins og fram hefur komið í fréttum þá kemur í ljós að útgjöld heimilanna til neyslu hafa aukist um ríflega 50% frá 1995 á meðan vísitala neysluverðs hefur hækkað um tæplega 30%. En rýnum aðeins betur ofan í könnunina. Ef við reiknum útgjöld heimilanna á hvern mánuð sést að útgjöld heimilanna eru að meðaltali 290 þúsund krónur en voru 190 þúsund á árinu 1995. Þessar tölur segja ekki mikið, svo við skulum skoða þær nánar eftir fjölskyldugerð. Það er enginn nýr sannleikur að það sé hagkvæmara að vera tveir í heimili en einn og þetta kemur skýrt fram í könnuninni. Þar sést að neysluútgjöld einhleypra nema 161 þúsundi á mánuði samanborið við 146 þúsund á mann þar sem tveir fullorðnir eru í heimili. Það er sem sagt 10% dýrara að búa einn. Til fróðleiks skulum við bera þessar tölur saman við meðalatvinnutekjur. Þær mældust um 210 þúsund á árinu 2002 og 106 þúsund á árinu 1995. Einhleypur einstaklingur með meðalatvinnutekjur eyddi því 75% af tekjum sínum í neyslu á árinu 2002. Hagur þessa einstaklings hefur batnað frá árinu 1995 þegar samsvarandi einstaklingur eyddi 94% af tekjum sínum í neyslu. Það er líka athyglisvert að á meðan meðalatvinnutekjur eru 210 þúsund þá eru útgjöld meðalheimilis 290 þúsund. Það bendir til þess að annaðhvort séu fleiri en ein fyrirvinna á meðalheimilinu eða skuldir meðalheimilisins aukist í hverjum mánuði. Nema hvort tveggja sé. Meðalútgjöld á mann þar sem börn eru í heimili eru mun minni en þar sem eingöngu fullorðnir eru í heimili, sem bendir til þess að börn séu ódýrari í rekstri en fullorðnir. Með smá talnaleikfimi má reikna út að meðalneysluútgjöld vegna barna séu um 47 þúsund krónur á mánuði. Þarna gef ég mér að neysluútgjöld á hvern fullorðinn á heimili þar sem börn eru sé sambærilegur við það þar sem einungis fullorðnir eru í heimili, samanber tölurnar hér að ofan. Ef við höldum áfram að leika okkur með þessar tölur, þá kostar neysla meðalbarnsins 560 þúsund á ári. Ef við miðum við 5% vexti, þá má búast við að útgjöld vegna barns sem fæðist á árinu 2002 verði orðin samtals 18 og hálf milljón króna á tvítugsafmæli barnsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur. Í nýrri rannsókn á útgjöldum heimilanna sem Hagstofan gaf út í síðustu viku má finna ýmsar áhugaverðar upplýsingar. Hagstofan gerir slíkar kannanir reglulega til að nota sem grunn við útreikning vísitölu neysluverðs. Eins og fram hefur komið í fréttum þá kemur í ljós að útgjöld heimilanna til neyslu hafa aukist um ríflega 50% frá 1995 á meðan vísitala neysluverðs hefur hækkað um tæplega 30%. En rýnum aðeins betur ofan í könnunina. Ef við reiknum útgjöld heimilanna á hvern mánuð sést að útgjöld heimilanna eru að meðaltali 290 þúsund krónur en voru 190 þúsund á árinu 1995. Þessar tölur segja ekki mikið, svo við skulum skoða þær nánar eftir fjölskyldugerð. Það er enginn nýr sannleikur að það sé hagkvæmara að vera tveir í heimili en einn og þetta kemur skýrt fram í könnuninni. Þar sést að neysluútgjöld einhleypra nema 161 þúsundi á mánuði samanborið við 146 þúsund á mann þar sem tveir fullorðnir eru í heimili. Það er sem sagt 10% dýrara að búa einn. Til fróðleiks skulum við bera þessar tölur saman við meðalatvinnutekjur. Þær mældust um 210 þúsund á árinu 2002 og 106 þúsund á árinu 1995. Einhleypur einstaklingur með meðalatvinnutekjur eyddi því 75% af tekjum sínum í neyslu á árinu 2002. Hagur þessa einstaklings hefur batnað frá árinu 1995 þegar samsvarandi einstaklingur eyddi 94% af tekjum sínum í neyslu. Það er líka athyglisvert að á meðan meðalatvinnutekjur eru 210 þúsund þá eru útgjöld meðalheimilis 290 þúsund. Það bendir til þess að annaðhvort séu fleiri en ein fyrirvinna á meðalheimilinu eða skuldir meðalheimilisins aukist í hverjum mánuði. Nema hvort tveggja sé. Meðalútgjöld á mann þar sem börn eru í heimili eru mun minni en þar sem eingöngu fullorðnir eru í heimili, sem bendir til þess að börn séu ódýrari í rekstri en fullorðnir. Með smá talnaleikfimi má reikna út að meðalneysluútgjöld vegna barna séu um 47 þúsund krónur á mánuði. Þarna gef ég mér að neysluútgjöld á hvern fullorðinn á heimili þar sem börn eru sé sambærilegur við það þar sem einungis fullorðnir eru í heimili, samanber tölurnar hér að ofan. Ef við höldum áfram að leika okkur með þessar tölur, þá kostar neysla meðalbarnsins 560 þúsund á ári. Ef við miðum við 5% vexti, þá má búast við að útgjöld vegna barns sem fæðist á árinu 2002 verði orðin samtals 18 og hálf milljón króna á tvítugsafmæli barnsins.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar