Frá degi til dags 30. júní 2004 00:01 Árekstrar forseta og stjórnar Fordæmi munu vera fyrir því að haldnir séu ríkisráðsfundir í fjarveru forsetans. Um síðustu helgi rifjaði Ólafur W. Stefánsson, fyrrverandi skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, upp einn slíkan sem haldinn var 20. maí árið 1957, daginn áður en þáverandi forseti, Ásgeir Ásgeirsson, kom til landsins úr einkaerindum í útlöndum. Á fundinum skrifuðu handhafar forsetavalds undir fjöldanáðun tuttugu einstaklinga sem dæmdir höfðu verið og flestir líka sviptir kosningarétti og kjörgengi til opinberra starfa, fyrir óspektir við Alþingishúsið þegar mótmælt var inngöngu landsins í NATO árið 1949. Gengið var frá tillögu um náðunina til forsetans tveimur dögum áður en hann hélt utan, en engu að síður skrifaði hann ekki undir hana sjálfur, heldur var frá henni gengið rétt áður en hann kom aftur heim. Ekki er vitað af hverju Ásgeir skrifaði ekki undir náðunina, en velt hefur verið upp spurningunni um hvort hún hafi verið honum á móti skapi og því hafi "vinstri stjórn" Hermanns Jónassonar haft þann hátt á að láta handhafa forsetavalds skrifa upp á hana. Bitastætt embætti Fimmtán sækja um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Embættið er vænn biti en búið er að ákveða að sameina heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi þarna undir einn hatt. Í desember verða lagðar niður framkvæmdastjórastöður á heilsugæslustöðvum um allt Suðurland og nýr framkvæmdastjóri sameinaðs reksturs skipuleggur starfsemi stofnunarinnar til framtíðar. Í fljótu bragði vekja tvö nöfn sérstaka athygli. Annað er nafn Árna Gunnarssonar, framkvæmdastjóra heilsuhælis Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði, og hitt er nafn Holbergs Mássonar, sem í eina tíð gerði það gott með tæknifyrirtækið Netverk í Bretlandi. Ekki er þó vitað nánar um afdrif Netverks, en Holberg hefur verið orðaður við Re/Max-fasteignasölu hér heima. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Sjá meira
Árekstrar forseta og stjórnar Fordæmi munu vera fyrir því að haldnir séu ríkisráðsfundir í fjarveru forsetans. Um síðustu helgi rifjaði Ólafur W. Stefánsson, fyrrverandi skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, upp einn slíkan sem haldinn var 20. maí árið 1957, daginn áður en þáverandi forseti, Ásgeir Ásgeirsson, kom til landsins úr einkaerindum í útlöndum. Á fundinum skrifuðu handhafar forsetavalds undir fjöldanáðun tuttugu einstaklinga sem dæmdir höfðu verið og flestir líka sviptir kosningarétti og kjörgengi til opinberra starfa, fyrir óspektir við Alþingishúsið þegar mótmælt var inngöngu landsins í NATO árið 1949. Gengið var frá tillögu um náðunina til forsetans tveimur dögum áður en hann hélt utan, en engu að síður skrifaði hann ekki undir hana sjálfur, heldur var frá henni gengið rétt áður en hann kom aftur heim. Ekki er vitað af hverju Ásgeir skrifaði ekki undir náðunina, en velt hefur verið upp spurningunni um hvort hún hafi verið honum á móti skapi og því hafi "vinstri stjórn" Hermanns Jónassonar haft þann hátt á að láta handhafa forsetavalds skrifa upp á hana. Bitastætt embætti Fimmtán sækja um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Embættið er vænn biti en búið er að ákveða að sameina heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi þarna undir einn hatt. Í desember verða lagðar niður framkvæmdastjórastöður á heilsugæslustöðvum um allt Suðurland og nýr framkvæmdastjóri sameinaðs reksturs skipuleggur starfsemi stofnunarinnar til framtíðar. Í fljótu bragði vekja tvö nöfn sérstaka athygli. Annað er nafn Árna Gunnarssonar, framkvæmdastjóra heilsuhælis Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði, og hitt er nafn Holbergs Mássonar, sem í eina tíð gerði það gott með tæknifyrirtækið Netverk í Bretlandi. Ekki er þó vitað nánar um afdrif Netverks, en Holberg hefur verið orðaður við Re/Max-fasteignasölu hér heima.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar