Frá degi til dags 28. júní 2004 00:01 Túlkunarorrustan Ný orrusta er nú hafin í þeirri pólitísku skálmöld sem stendur yfir á Íslandi, eða vargöld, eins og sumstaðar hefur verið talað um. Hana mætti nefna túlkunarorrustuna, því nú keppast menn við að túlka niðurstöður kosninganna sem mest þeir mega, sjálfum sér og málstað sínum í hag. Hinn endurkjörni forseti hefur þannig talað um að flestir forsetar í hinum vestræna heimi gætu einungis látið sig dreyma um svo góða kosningu sem hann fékk. Forsætisráðherra hefur aftur á móti sagt að úrslitin endurspegli hyldýpisgjá á milli forsetans og þjóðarinnar. Ekki þarf mikla fræðinga til að sjá að hér koma forsetinn og forsætisráðherrann úr sinni áttinni hvor -- og útilokað er að þeir munu mætast. Búast má við að túlkunarorrustan standi þar til þing kemur saman hið skemmsta og þá hefst aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um fjölmiðlalögin. Þegar hún er afstaðin byrjar ráðherrakapallinn vegna stólaskiptanna í haust. Margvíslegur stuðningur Flestir nota kosningarétt sinn til að hafa áhrif á niðurstöðu kosninganna en sumir nota atkvæðaseðilinn sinn til að koma skilaboðum á framfæri. Nýafstaðnar forsetakosningar eru engin undantekning á þessu. Þannig fékk norski krónprinsinn Hákon atkvæði og Margrét Þórhildur Danadrottning sömuleiðis. Leiða má að því líkum að íslenskir royalistar hafi verið þarna á ferð og að þeir líti í raun á forsetaembættið sem konungsembætti. En kóngafólkið var svo sannarlega ekki eitt um að fá atkvæði, því stuðningsmaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur kaus gamla stórveldið til setu á Bessastöðum og skrifaði skýrum stöfum KR á kjörseðilinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Túlkunarorrustan Ný orrusta er nú hafin í þeirri pólitísku skálmöld sem stendur yfir á Íslandi, eða vargöld, eins og sumstaðar hefur verið talað um. Hana mætti nefna túlkunarorrustuna, því nú keppast menn við að túlka niðurstöður kosninganna sem mest þeir mega, sjálfum sér og málstað sínum í hag. Hinn endurkjörni forseti hefur þannig talað um að flestir forsetar í hinum vestræna heimi gætu einungis látið sig dreyma um svo góða kosningu sem hann fékk. Forsætisráðherra hefur aftur á móti sagt að úrslitin endurspegli hyldýpisgjá á milli forsetans og þjóðarinnar. Ekki þarf mikla fræðinga til að sjá að hér koma forsetinn og forsætisráðherrann úr sinni áttinni hvor -- og útilokað er að þeir munu mætast. Búast má við að túlkunarorrustan standi þar til þing kemur saman hið skemmsta og þá hefst aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um fjölmiðlalögin. Þegar hún er afstaðin byrjar ráðherrakapallinn vegna stólaskiptanna í haust. Margvíslegur stuðningur Flestir nota kosningarétt sinn til að hafa áhrif á niðurstöðu kosninganna en sumir nota atkvæðaseðilinn sinn til að koma skilaboðum á framfæri. Nýafstaðnar forsetakosningar eru engin undantekning á þessu. Þannig fékk norski krónprinsinn Hákon atkvæði og Margrét Þórhildur Danadrottning sömuleiðis. Leiða má að því líkum að íslenskir royalistar hafi verið þarna á ferð og að þeir líti í raun á forsetaembættið sem konungsembætti. En kóngafólkið var svo sannarlega ekki eitt um að fá atkvæði, því stuðningsmaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur kaus gamla stórveldið til setu á Bessastöðum og skrifaði skýrum stöfum KR á kjörseðilinn.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar