Úrslit kosninganna 2. júlí 2004 00:01 Bréf til blaðsins - Helgi Ormsson, eftirlaunaþegi, skrifar um úrslit forsetakosninganna. Núna, þegar við höfum séð og heyrt þær niðurstöður sem álitsgjafar hafa komist að, vekur nokkra furðu að enginn sé búinn að koma auga á þessa: Í kosningunum árið 1996 var Ólafi Ragnari Grímssyni spáð allt að 70 prósenta fylgi. Niðurstaðan varð rétt um 35 prósent þeirra sem máttu kjósa. Núna var honum spáð allt að 90 prósentum. Niðurstaðan varð 42,5 prósent þeirra sem máttu kjósa. Þegar tillit er tekið til þess, að við Íslendingar stöndum nokkuð vel með forseta okkar, verður að viðurkenna að þetta er frekar lélegur fengur eftir átta ár. Ég held að óhætt sé að segja, að Ólafur Ragnar hafi í báðum tilfellum verið kosinn af sínu fasta vinstra fylgi og ekkert fengið þar framyfir, nema lítils háttar aukningu sem sitjandi forseti. Við erum 57,5 prósent sem kusum hann ekki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Bréf til blaðsins - Helgi Ormsson, eftirlaunaþegi, skrifar um úrslit forsetakosninganna. Núna, þegar við höfum séð og heyrt þær niðurstöður sem álitsgjafar hafa komist að, vekur nokkra furðu að enginn sé búinn að koma auga á þessa: Í kosningunum árið 1996 var Ólafi Ragnari Grímssyni spáð allt að 70 prósenta fylgi. Niðurstaðan varð rétt um 35 prósent þeirra sem máttu kjósa. Núna var honum spáð allt að 90 prósentum. Niðurstaðan varð 42,5 prósent þeirra sem máttu kjósa. Þegar tillit er tekið til þess, að við Íslendingar stöndum nokkuð vel með forseta okkar, verður að viðurkenna að þetta er frekar lélegur fengur eftir átta ár. Ég held að óhætt sé að segja, að Ólafur Ragnar hafi í báðum tilfellum verið kosinn af sínu fasta vinstra fylgi og ekkert fengið þar framyfir, nema lítils háttar aukningu sem sitjandi forseti. Við erum 57,5 prósent sem kusum hann ekki.
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar