Fleiri fréttir

Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu

Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana.

Þetta gerist þegar maður sefur

Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði.

Þetta gera þau sem leigja draumabýlin á Tröllaskaga

Bræðurnir John og Eric Jackson fóru á dögunum í skemmtiferð á vegum Depla, eða Eleven Experiences. Þar gengu þeir fjöll, fóru í þyrluferð, veiddu, fóru í hvalaskoðun og margt fleira og var sýnt frá því í myndbandi á YouTube.

Víkingur og Halla selja hæð í Hlíðunum

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson og fréttamaðurinn Halla Oddný Magnúsdóttir hafa sett fallega hæð í Mávahlíðinni á sölu en ásett verð er 64,9 milljónir.

Gripinn glóðvolgur við framhjáhald í beinni

Twitter-notandinn Nooruddean setti inn athyglisvert myndband á miðilinn á dögunum þar sem sjá mátti stuðningsmann Barcelona S.C. í Ekvador kyssa konu í svokallaðri kossa myndavél.

Radiohead opnar fjársjóðskistuna

Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað.

Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri

Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam.

Myndar dóttur sína árlega í brúðarkjól

Á hverju ári klæðir Berglind Dís Guðmundsdóttir dóttur sína í brúðarkjól og tekur af henni myndir. Þetta hafa þær gert síðan stelpan var ársgömul. Berglind tímdi ekki að henda brúðarkjólnum sínum eftir brúðkaupið og ákvað þess í stað að nota hann í þessar árlegu myndatökur.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.