Lífið

Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Camilla þykir einstaklega skemmtileg á samfélagsmiðlum.
Camilla þykir einstaklega skemmtileg á samfélagsmiðlum.

Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní.

Fyrir eiga þau saman einn dreng.

Camilla greinir frá þessu á Instagram og segir þar: „Hjartað tekur kipp - 29.06.20.“

Camilla og Rafn gengu í það heilaga fyrir tæplega þremur árum. 
 
 
View this post on Instagram

& hjartað tekur kipp - 29.06.20

A post shared by CAMY (@camillarut) on Jan 21, 2020 at 12:59pm PST

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.