Lífið

Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Camilla þykir einstaklega skemmtileg á samfélagsmiðlum.
Camilla þykir einstaklega skemmtileg á samfélagsmiðlum.

Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní.

Fyrir eiga þau saman einn dreng.

Camilla greinir frá þessu á Instagram og segir þar: „Hjartað tekur kipp - 29.06.20.“

Camilla og Rafn gengu í það heilaga fyrir tæplega þremur árum.

 
 
 
View this post on Instagram

& hjartað tekur kipp - 29.06.20

A post shared by CAMY (@camillarut) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.