Fleiri fréttir

Pharrell kemur fram á Óskarnum

Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams mun syngja lagið Happy sem hann samdi og stjórnaði upptökum á, fyrir myndina Despicable Me 2

U2 safnaði tæpum 350 milljónum króna

Stórhljómsveitin U2 safnaði tæpum 350 milljónum króna á 36 klukkustundum til styrktar Alþjóðlega styrktarsjóðinn gegn alnæmi, berklum og malaríu.

Í fótspor langafa

Þórdís Eva Steinsdóttir er efnilegur ungur hlaupari. Hún setti 29 Íslandsmet í fyrra. Framfarir – Hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitti hlaupurum viðurkenningar.

Einn dáðasti leikari sinnar kynslóðar

Philip Seymour Hoffman lést á sunnudaginn í íbúð sinni í Greenwich Village á Manhattan. Hann var 46 ára gamall og hafði lengi átt við fíknivanda að etja.

Íslendingar áttu Gautaborgarhátíðina

Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Baltasar Kormákur, Benedikt Erlingsson og Ari Eldjárn stálu senunni á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem lauk nýlega.

Drake fær sér föður-flúr

Kanadíski rapparinn Drake hefur fengið sér nýtt húðflúr. Um er að ræða mynd af föður hans, Dennis Graham sem flúruð hefur verið á handlegg Drakes.

Grætti Þórunni Antoníu

Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Söngvakeppnin ekki í beinni

„Lögin voru tekin upp á miðvikudegi og fimmtudegi, þannig að það er búið að taka upp öll lögin.“

Sjá næstu 50 fréttir