Tengir einmana Íslendinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2014 09:30 Björn parar saman fólk á öllum aldri. Vísir/Stefán „Hugsunin á bak við vefinn er að hjálpa fólki að komast út úr einverunni og hann er fyrir fólk á öllum aldri frá átján ára,“ segir Björn Ingi Halldórsson, hönnuður vináttusíðunnar vinur.is. Vefsíðan var opnuð 25. janúar en á vefnum geta einstaklingar fundið vini á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Á þessum fáu dögum hafa 150 notendur skráð sig,“ segir Björn en hann er líka hönnuður stefnumótasíðunnar Makaleit. „Ég er búinn að vera með makaleit.is í bráðum ár. Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá fólki sem hefur viljað skrá sig á Makaleit en ekki gert það því það var að leita meira að vini en ástarsambandi. Þannig vaknaði hugmyndin að vinur.is því það er fullt af einmana fólki sem situr eitt heima hjá sér og liggja þar alls konar ástæður að baki,“ segir Björn. Á vinur.is geta notendur skilgreint hvernig vini þeir leita að og aðeins séð þann hóp. Þá geta notendur einnig sett inn smáauglýsingar ef þeir leita sér að félaga á sérstakan viðburð, í íþróttaiðkun eða í ferðalag svo dæmi séu nefnd. Það kostar ekkert að skrá sig á vefinn en eins og með makaleit.is fara allir notendur í gegnum samþykktarferli til að sporna gegn því að vefurinn sé misnotaður. Björn nýtur sín í starfinu, bæði sem sambands- og vináttumiðlari. „Ég hef fengið ófáa tölvupósta frá notendum Makaleitar sem hafa fundið ástina. Það er hvatning fyrir mig að halda áfram á þessari braut og tengja þá sem eru vinalausir.“ Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
„Hugsunin á bak við vefinn er að hjálpa fólki að komast út úr einverunni og hann er fyrir fólk á öllum aldri frá átján ára,“ segir Björn Ingi Halldórsson, hönnuður vináttusíðunnar vinur.is. Vefsíðan var opnuð 25. janúar en á vefnum geta einstaklingar fundið vini á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Á þessum fáu dögum hafa 150 notendur skráð sig,“ segir Björn en hann er líka hönnuður stefnumótasíðunnar Makaleit. „Ég er búinn að vera með makaleit.is í bráðum ár. Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá fólki sem hefur viljað skrá sig á Makaleit en ekki gert það því það var að leita meira að vini en ástarsambandi. Þannig vaknaði hugmyndin að vinur.is því það er fullt af einmana fólki sem situr eitt heima hjá sér og liggja þar alls konar ástæður að baki,“ segir Björn. Á vinur.is geta notendur skilgreint hvernig vini þeir leita að og aðeins séð þann hóp. Þá geta notendur einnig sett inn smáauglýsingar ef þeir leita sér að félaga á sérstakan viðburð, í íþróttaiðkun eða í ferðalag svo dæmi séu nefnd. Það kostar ekkert að skrá sig á vefinn en eins og með makaleit.is fara allir notendur í gegnum samþykktarferli til að sporna gegn því að vefurinn sé misnotaður. Björn nýtur sín í starfinu, bæði sem sambands- og vináttumiðlari. „Ég hef fengið ófáa tölvupósta frá notendum Makaleitar sem hafa fundið ástina. Það er hvatning fyrir mig að halda áfram á þessari braut og tengja þá sem eru vinalausir.“
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira