Lífið

Frumsýningargestir Óskasteina í Borgarleikhúsinu

Ellý Ármanns skrifar
myndir/jorri
Meðfylgjandi myndir voru teknar af prúðbúnum gestum í Borgarleikhúsinu á frumsýningu leikverksins Óskasteinar eftir Ragnar Bragason. 



Ragnar notaði sérstaka aðferð við gerð Óskasteina en hann hóf ferlið með leikurunum algjörlega án leiktexta.

Meira um leikverkið hér.

Ragnar Bragason og Helga Rós V. Hannam
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Magnús Geir Þórðarson.
Vigdís Finnbogadóttir og Ástríður Magnúsdóttir.
Kristján Franklín og Sirrý Arnardóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.