Lífið

Kom í heiminn eftir aðeins 25 vikna meðgöngu


„Ferlið er búið að taka sjö ár og því er enn ekki lokið,“ segir Jessica Leigh Andrésdóttir sem glímdi við óútskýrða ófrjósemi en er nú loksins orðin móðir.

Elísabet Anna kom þó í heiminn eftir aðeins 25 vikna meðgöngu en er sterk. Við heyrum sögu Jessicu og Elísabetar Önnu í Íslandi í dag í kvöld klukkan 18:55.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.