Fleiri fréttir

Ekki bara eymd á Austur-Grænlandi

Halla Ólafsdóttir gerði heimildarmynd sem lokaverkefni í sjónrænni mannfræði. Myndin heitir Bækur með remúlaði og fjallar um verslun á Austur-Grænlandi.

Hlusta á Imagine samtímis

Pétur Kristjánsson hefur stofnað Facebook-viðburð þar sem fólk er hvatt til að hlusta á Imagine með John Lennon á gamlársdag.

Obama hefur góðan smekk á sjónvarpsefni

Í nýlegri grein í New York Times gaf forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, upp hvaða sjónvarpsþætti hann horfir á til þess að slaka á eftir erfiðan dag

Nýtt íslenskt dagatal

Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sendi nýlega frá sér dagatal fyrir árið 2014 sem skorið er út úr pappa.

Britney vill leika í kvikmyndum

Britney Spears væri til í að leika í kvikmyndum ef henni byðist áhugavert hlutverk. Hún hélt tónleika í Las Vegas í gær.

Sjáðu hvað árið 2014 færir þér

Neðst á forsíðu Visis er tarotbunki sem er kjörinn til að kanna hvað gerist árið 2013 þegar kemur að aðstæðum, ástinni, viðskiptum eða því sem tengist notandanum persónulega.

Borðuðu saman á Snaps

Tónlistarmennirnir Sinead O'Connor og John Grant snæddu saman á Snaps um helgina.

Tekur upp nýtt efni

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur í nægu að snúast þessa dagana.

Stóð og féll með sjálfri sér

Á árinu sem er að líða var Tanja Ýr Ástþórsdóttir krýnd fegurst íslenskra kvenna. Hún saumar nú á sig áramótakjól.

Bjargað af engli

Snorri Ásmundsson komst í hann krappann þegar kviknaði í vinnustofu hans.

Reykjavíkurdætur í lífsháska

"Reykjavíkurdætur munu skemmta sér og ykkur á rappkonukvöldi númer 3, sem haldið verður á Gamla Gauknum í kvöld," segir Kolfinna Nikulásdóttir

Nýtt myndband frá Gretu Salóme

"Þetta lag er jólasálmur frá Norður-Noregi og ég heyrði hann þegar mamma sendi mér hann á facebook þegar ég var úti á landi að syngja fyrir jólin í tónleikaröðinni Jólin eru alls staðar."

Sjá næstu 50 fréttir