Lífið

Britney vill leika í kvikmyndum

Ugla Egilsdóttir skrifar
Britney Spears.
Britney Spears.
Britney Spears myndi vilja leika í bíómyndum. Hún hefur leikið í kvikmyndinni Crossroads, og væri til í að leika í annarri bíómynd ef henni byðist áhugavert hlutverk. Henni finnst líka gaman að horfa á kvikmyndir, einkum myndir sem Jennifer Lopez hefur leikið í.

Britney hélt tónleika í Las Vegas í gær. Myndband af tónleikunum er hér að neðan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.