Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:00 Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Vísir „Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel en því miður eru alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel.“ Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Diane Keaton er látin Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Diane Keaton er látin Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira