Lífið

Borðuðu saman á Snaps

Sinead O'Connor og John Grant kynntust þegar Grant fór á tónleika O'Connor hér á Íslandi árið 2011.
Sinead O'Connor og John Grant kynntust þegar Grant fór á tónleika O'Connor hér á Íslandi árið 2011.
Írska stórstjarnan Sinead O‘Connor sást með Íslandsvininum mikla, John Grant, á veitingastaðnum Snaps síðastliðið laugardagskvöld.

Vinátta tókst með stjörnunum þegar Grant var í heimsókn á Íslandi árið 2011 og fór á tónleika O‘Connor í Fríkirkjunni. Í kjölfarið söng hún eigin útgáfu af lagi Grants á næstu plötu sinni. Hún var svo gestasöngvari á plötu Grants, Pale Green Ghosts, sem tekin var upp hér á landi fyrr á árinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.