Bjargað af engli 28. desember 2013 08:00 l "Mér skilst að reykur eigi að svæfa fólk en ekki vekja það,“ segir Snorri. Fréttablaðið/Heiða Snorri Ásmundsson myndlistarmaður varð fyrir óskemmtilegri reynslu fyrir jólin. „Ég var að vinna mikið fyrir jól og þegar það er svona mikið að gera þá gisti ég stundum á vinnustofunni. Ég hafði verið að vinna lengi kvöldið áður og sofnaði. Ég glaðvaknaði svo klukkan fjögur að nóttu til og þegar ég opna augun þá er allt fullt af reyk,“ útskýrir Snorri, sem segist varla hafa séð frá sér fyrir reyknum. „Ég hélt fyrst að ég væri inn í einhverju ævintýri í draumaheimi, en stekk á fætur og sé að borðið hjá mér er í ljósum logum,“ segir Snorri, og segist hafa verið reglulega brugðið. „Ég hljóp og náði í vatn og slökkti eldinn og lofta út. Þegar ég er búin að lofta út í svona einn og hálfan tíma, var ég orðin þreyttur þannig að ég lagðist aftur og sofnaði,“ segir Snorri um atburðarásina.Af vinnustofunniSnorri vaknaði svo aftur tveimur tímum seinna. „Það var eiginlega ekki fyrr en ég vaknaði aftur sem ég gerði mér grein fyrir því sem hafði gerst,“ segir Snorri jafnframt. „Ég gerði mér líka grein fyrir því þá að ég var vakinn. Mér skilst að reykur eigi að svæfa fólk en ekki vekja það,“ segir Snorri. „Það er ekkert sem útskýrir það að ég hafi vaknað við þessar aðstæður. Þegar ég átta mig á eldinum á borðinu þá er hann að dreifast og borðið logaði allt. Eldurinn var farinn í blaðahrúgur og teikningar. Ef ég hefði brugðist við 10-15 sekúndum seinna hefði orðið eldhaf,“ bætir Snorri við og segir ljóst að einhver vaki yfir honum. „Mig grunar að það hafi verið Master Hilarion, en hann var prestur í musteri sannleikans á Atlantis, og er á mynd á vinnustofunni minni. Hann hefur horft á eldinn og vakið mig. Öðruvísi get ég ekki útskýrt þetta,“ segir Snorri og er þakklátur fyrir að allt fór vel. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Snorri Ásmundsson myndlistarmaður varð fyrir óskemmtilegri reynslu fyrir jólin. „Ég var að vinna mikið fyrir jól og þegar það er svona mikið að gera þá gisti ég stundum á vinnustofunni. Ég hafði verið að vinna lengi kvöldið áður og sofnaði. Ég glaðvaknaði svo klukkan fjögur að nóttu til og þegar ég opna augun þá er allt fullt af reyk,“ útskýrir Snorri, sem segist varla hafa séð frá sér fyrir reyknum. „Ég hélt fyrst að ég væri inn í einhverju ævintýri í draumaheimi, en stekk á fætur og sé að borðið hjá mér er í ljósum logum,“ segir Snorri, og segist hafa verið reglulega brugðið. „Ég hljóp og náði í vatn og slökkti eldinn og lofta út. Þegar ég er búin að lofta út í svona einn og hálfan tíma, var ég orðin þreyttur þannig að ég lagðist aftur og sofnaði,“ segir Snorri um atburðarásina.Af vinnustofunniSnorri vaknaði svo aftur tveimur tímum seinna. „Það var eiginlega ekki fyrr en ég vaknaði aftur sem ég gerði mér grein fyrir því sem hafði gerst,“ segir Snorri jafnframt. „Ég gerði mér líka grein fyrir því þá að ég var vakinn. Mér skilst að reykur eigi að svæfa fólk en ekki vekja það,“ segir Snorri. „Það er ekkert sem útskýrir það að ég hafi vaknað við þessar aðstæður. Þegar ég átta mig á eldinum á borðinu þá er hann að dreifast og borðið logaði allt. Eldurinn var farinn í blaðahrúgur og teikningar. Ef ég hefði brugðist við 10-15 sekúndum seinna hefði orðið eldhaf,“ bætir Snorri við og segir ljóst að einhver vaki yfir honum. „Mig grunar að það hafi verið Master Hilarion, en hann var prestur í musteri sannleikans á Atlantis, og er á mynd á vinnustofunni minni. Hann hefur horft á eldinn og vakið mig. Öðruvísi get ég ekki útskýrt þetta,“ segir Snorri og er þakklátur fyrir að allt fór vel.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira