Fleiri fréttir Veitir stjörnunni Anthony Hopkins tónlistarráðgjöf „Hann er ótrúlega ljúfur maður og eins kurteis og almennilegur í framkomu og hægt er að vera,“ segir Atli Örvarsson, tónskáld í Hollywood. 18.2.2012 17:30 Tók 11 daga að ná frönskunum góðum „Við erum að taka þennan mat og gera hann með hjartanu,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson, einn af eigendum veitingastaðarins Roadhouse, sem opnar við Snorrabraut í dag. 18.2.2012 16:00 Sprauta blóði í hrukkurnar Nýjasta æðið í lýtalækningum er að sprauta blóði úr handleggjum í andlitshrukkur. Aðgerðin kallast því kaldhæðna nafni, vampírumeðferðin og hefur verið vinsæl meðal fræga fólksins í Hollywood um hríð. Svo mikið að Fox News fjallaði um málið og blaðamaður frá norska blaðinu VG fann sig knúinn til að prufa meðferðina. Blóðið á að slétta úr hrukkum en meðferðin er ennþá það ný af nálinni að ekki er búið að sannreyna að hún virki. Aðdáendur meðferðarinnar telja hana hins vegar lífrænni og umhverfisvænni en hina algengu Botox hrukkumeðferð. 18.2.2012 15:30 Synirnir eru bestu vinir mínir Umfjöllunarefni vinsælasta lags sumarsins 2010, Mama Angola, er Ana Maria Unnsteinsson, móðir Unnsteins og Loga í hljómsveitinni Retro Stefson. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá borgarastyrjöldinni í heimalandinu og árunum sautján á Íslandi. 18.2.2012 14:30 Pönkast í bransanum á Eddunni „Þetta á eftir að vera skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. 18.2.2012 13:00 Hlustendur afhentu sjálfir tónlistarverðlaun X-ins Söngvarinn Mugison og hljómsveitin Of Monsters and Men fóru heim með meira en helming verðlauna kvöldsins þegar Tónlistarverðlaun X-ins 977 voru veitt á fimmtudagskvöldið var. Mugison hlaut þrenn verðlaun og Of Monsters and Men tvenn. Gunnar Sigurðsson, eða Gunni samloka, var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á skemmtistaðnum Nasa. 18.2.2012 11:30 Brjáluð út í pabba Adele ætlar að hrækja í andlitið á föður sínum hitti hún hann einhvern tímann aftur. 18.2.2012 10:30 Alvöru karnival stemning á Faktorý „Okkur langar til að kynna fólk fyrir þessari fallegu menningu og gefa smá sól í líkamann í öllu þessu myrkri hérna,“ segir Kristín Bergsdóttir, sem stendur fyrir karnival hátíð á skemmtistaðnum Faktorý á laugardagskvöld, ásamt eiginmanni sínum Samúel Jóni Sæmundssyni. 18.2.2012 10:00 Bieber barnagæla Kærustuparið Justin Bieber, 17 ára, og Selena Gomez, 19 ára, eyddi gærdeginum á ströndinni í Malibu í Kaliforníu ásamt... 18.2.2012 08:15 Rihanna tekur lagið með kvalara sínum Talið er að söngvarinn Chris Brown, fyrrverandi kærasti Rihönnu, komi fram í myndbandi hennar á næstunni. Það væri eðlilegt ef Brown hefði ekki gengið illa í skrokk á henni fyrir þremur árum. 18.2.2012 07:45 Vala Grand ræðir um uppvaxtarár sín Vala Grand sat fyrir svörum úr sjónvarpsþættinum Týnda kynslóðin í kvöld. Hún ræddi um lífið í Reykjanesbæ og uppvaxtarár sín þar. 17.2.2012 21:09 Vodafone drengir hitta heimsfrægar íþróttastjörnur Meðfylgjandi má sjá stjörnur á borð við Lennox Lewis, Marcel Desailly og Patrick Vieira... Þetta er í þriðja skipti sem Ísland sendir lið í Vodafone Cup. Fyrst var fyrirtækjakeppni, í fyrra var haldið mót fyrir almenning í Fífunni en í ár voru það starfsmenn Vodafone sem fóru. Strákarnir unnu fyrsta leikinn sinn - á móti Spáni, þá gerðu þeir jafntefli við Breta en töpuðu fyrir Grikkjum, Tyrkjum og Möltu. 17.2.2012 18:00 Enginn giftingarhringur Breski söngvarinn Seal, 48 ára, sem skildi í lok janúar á þessu ári við þýsku ofurfyrirsætuna Heidi Klum, 38 ára, eftir sex ára hjónaband, er loksins búinn að taka niður hringinn. Ekki er vitað hvort Heidi gangi enn með giftingarhringinn sinn. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Seal er með skærgult naglalakk á nöglunum. Saman eiga Seal og Heidi þrjú börn; Henry, 6 ára, Johan, 5 ára og Lou, 2 ára. 17.2.2012 16:15 Grr.. sumir eru öskureiðir Leikkkona Jessica Alba var langt frá því að vera hress með ljósmyndarann sem elti hana og vin hennar á röndum í Soho hverfinu í New York. Þennan dag rigndi líka og það hefur greinilega ekki kætt Jessicu... 17.2.2012 15:15 Leit hafin að nýjum Lottóþul Elva Dögg Melsteð, sem hefur verið ein af lottóþulum Íslenskrar getspár undanfarin ár, hefur nú látið af því starfi. Elva starfar sem verkefnastjóri tónlistarviðburða Hörpu tónlistarhúss og má ætla að hún hafi í nógu að snúast í því starfi... 17.2.2012 14:45 Fyrirsætur verða að vera heilbrigðar Fyrirsæturnar sem ganga tískupallana á tískuvikunni í New York þurfa að lúta ákveðnum heilbrigðiskröfum frá CDFA, samtökum bandarískra fatahönnuða. 17.2.2012 14:15 Útgeislun svo ekki sé meira sagt Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Wanderlust var frumsýnd klædd í Tom Ford dragt... 17.2.2012 14:00 Ýkt feimið undirfatamódel Fyrirsæturnar Candice Swanepoel og Behati Prinsloo sátu fyrir hjá leikstjóranum Michael Bay fyrir Victoria's Secret undirfataauglýsingu í Miami. Ég veit ekki hvort fólk tekur eftir því en ég er rosalega feimin, lét fyrirsætan Candice Swanepoel hafa eftir sér. Meðfylgjandi má skoða myndir af umræddri myndatöku. 17.2.2012 12:15 Eva Mendes dekrar við sig Leikarinn Ryan Gosling og kærasta hans leikkonan Eva Mendes eru stödd í Bangkok í Taílandi.Thailand. Þar er Ryan við tökur á kvikmyndinni Only God Forgives sem er leikstýrð af Nicolas Winding Refn en hann leikstýrði einnig kvikmyndinni Drive. Eins og sjá má í myndasafni fór Eva í hárgreiðslu á meðan unnustinn var upptekinn í vinnunni. 17.2.2012 11:30 Hefur ekki hugmynd hver pabbi sinn er Khloe Kardashian viðurkennir að hún hefur ekki hugmynd hver blóðfaðir hennar er. Hún ætlar að leyfa áhorfendum að fylgjast með sér finna út hver pabbi hennar er í sjónvarpsþætti fjölskyldunnar Keeping Up With The Kardashians. Já mamma mín er raunverulega mamma mín en ég veit ekki hver pabbi minn er, lét Khloe hafa eftir sér. Hún segist ekki taka nærri sér þegar slúðurmiðlar giska á hver faðir hennar er eins og O.J. Simpson eða hárgreiðslumaðurinn Kris Jenner en hún tekur inn á sig þegar því er slegið fram að hún sé ekki hluti af Kardashian fjölskyldunni. 17.2.2012 11:15 Ólétt og ástfangin Kardashian systir Hin 32 ára gamla raunveruleikastjarna Kourtney Kardashian gekk stolt um strendur Mexíkó á dögunum en hún tilkynnti í nóvember síðastliðnum að von væri á fjölgun í fjölskyldunni. 17.2.2012 10:15 Klikkaður kjóll Angelinu Angelina Jolie, 36 ára og Brad Pitt, 48 ára, mættu uppábúin á frumsýningu myndarinnar In the Land of Blood and Honey í Paris í Prakklandi í gærkvöldi. Ralph & Russo kjóllinn sem Angelina klæddist vakti athygli fyrir glæsilegheit. Þá var hún með Lorraine Schwartz eyrnalokka og í Jimmy Choo skóm. Brad var alls ekki síðri, klæddur í Gucci jakkaföt. 17.2.2012 09:15 Eykur jafnvægið Með því að iðka tai chi tvisvar í viku getur fólk með Parkinsonsjúkdóminn átt auðveldara með að halda jafnvægi. Iðkun þessarar kínversku bardagalistar virðist auka stöðugleika í ökklunum á fólki með sjúkdóminn. Það á líka auðveldara með að hafa stjórn á líkamsstöðu sinni og á auðveldara með gang. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var unnin við Oregon-stofnunina í borginni Eugene og birtist í New England Journal of Medicine. 17.2.2012 16:15 Jens Ólafsson: Brain Police snýr aftur og spilar í Frakklandi Fengu ógeð á hver öðrum Rokkararnir í Brain Police eru komnir á fulla ferð á nýjan leik og spila á frönsku tónlistarhátíðinni Hellfest um miðjan júní. Þekktustu hljómsveitirnar á þessari vinsælu rokkhátíð í ár eru Guns N"Roses og Black Sabbath. 17.2.2012 15:30 Starfar með Muhly og Atla Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur bókað upptökutíma í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tilefnið er þriðja breiðskífa hans sem er væntanleg síðar á árinu. Nico Muhly, sem hefur unnið með Jónsa og Björk, stjórnar útsetningunum og Atli Örvarsson, tónskáld í Hollywood, annast hljómsveitarstjórnun. 17.2.2012 13:30 Kvikmyndaskóli Íslands verður hluti af „klíkunni“ Kvikmyndaskóli Íslands verður í vor vígður inn í alþjóðasamtök helstu kvikmyndaskóla heimsins, Cilect. Mikill heiður, að mati Hilmars Oddssonar. 17.2.2012 12:00 Mugison kom sá og sigraði á Tónlistarverðlaunum X-ins Tónlistarverðlaun X-ins 977 voru haldin í fyrsta sinn í gærkvöldi. Hátíðin fór fram á Nasa en þar var húsfyllir og frábær stemming. 17.2.2012 11:06 Einstök verk Emils vekja eftirtekt „Það er frekar skrýtin tilfinning að lesa um sjálfan sig og verk sín á netinu,“ segir Emil Ásgrímsson útskriftarnemi í grafískri hönnun við Central St. Martins í London. 17.2.2012 10:30 Tony Bennett kemur til landsins Tónlistarmaðurinn Tony Bennett mun stíga á svið í Hörpunni 10. ágúst næstkomandi. Það er fyrirtækið Sena sem flytur tónlistargoðið inn sem hefur unnið 17 Grammy verðlaun á 60 ára ferli. Síðast gátu útvarpshlustendur heyrt Bennett syngja með Amy Winehouse en dúett þeirra varð feykilega vinsæll eftir andlát Winehouse. 17.2.2012 10:13 Lopez gælir við unglambið Í meðfylgjandi myndasafni má sjá ljósmynd sem söng- og leikkonan Jennifer Lopez setti á Twitter síðuna sína Valentínusardaginn. Myndin, sem er svart/hvít, sýnir Jennifer og kærastan hennar, dansarann Casper Sma fáklædd í faðmlögum þar sem hann kyssir höfuð söngkonunnar og hún hvílir á húðflúraðri hendi hans með lokuð augun. Myndin var fjarlægð af síðunni hennar daginn eftir. 17.2.2012 06:15 Gott að vera vitur eftir á Sigríður Margrét Oddsdóttir var óþolandi metnaðarfullur nemandi sem ætlaði sér alla tíð stóra hluti. Hún hefur gaman að því að vinna og er í dag forstjóri Já. Fyrirtækið hefur verið mikið í umræðunni undanfarið eftir að það hlaut viðurkenningu FKA og tók þá ákvörðun um að prenta límmiða til að líma yfir Egil "Gillz“ Einarsson. Sigríður ræddi málin við Lífið. 17.2.2012 00:01 Ótrúleg lífsreynsla á Íslandi Leikaraliðið úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones tjáir sig um veru sína á Íslandi í nýju kynningarmyndbandi um þættina sem var tekið upp meðan á tökum stóð hér á landi í fyrra. 16.2.2012 18:00 Eins og falleg haglabyssa Önnur plata bandaríska dúósins Sleigh Bells kemur út eftir helgi. Einstakur hljómurinn hefur vakið athygli víða um heim. 16.2.2012 17:15 Hvað er Angelina aftur gengin langt? Leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt yfirgáfu Sarajevo í gær í einkaþotu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 16.2.2012 16:45 Sjáðu selebin á tískuviku Fræga fólkið í Hollywood hefur verið duglegt að mæta á sýningarnar á tískuvikunni í New York. Í meðfylgjandi myndasafni má meðal annars sjá Renee Zellweger á Carolinu Herrara sýningunni, Ditu Von Teese á sýningu Zac Posen og Gisele Bundchen á sýningu Alexander Wang. 16.2.2012 16:15 Þokkalega töff tvíburar á tískuviku Ashley Olsen og tvíburasystir hennar, Mary-Kate, 25 ára, sátu á fremstu röð á tískusýningu J. Mendel fyrir haustið 2012 sem fram fór á tískuvikunni í New York í gær... 16.2.2012 15:15 Sleppa úr máltíðum Einn af hverjum sjö unglingum í Bretlandi sleppir hádegismat á hverjum degi, og einn af hverjum fimm sleppir morgunmat. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var af sérstöku ráði sem skoðar heilsumál í skólum þar í landi. 16.2.2012 14:30 Útför Whitney í beinni á Netinu Útför Whitney Houston á laugardaginn verður sýnd í beinni útsendingu á Netinu, eftir því sem útgefandi hennar fullyrti við fjölmiðla í dag. Útförin mun fara fram frá kirkju í New Jersey. Búist er við því að fjöldi kunnra manna og kvenna muni verða viðstaddur útförina, þar á meðal Aretha Franklin, séra Jesse Jackson og fleiri. Það er Associated Press fréttastofan sem ætlar að sýna útförina. Whitney Houstuon, sem var 48 ára gömul, fannst látin á hóteli í Beverly Hills um síðustu helgi. 16.2.2012 14:24 Hó hó hó bleikar buxur rokka Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr fór ekki fram hjá nærstöddum þegar hún rölti um götur Sydney klædd í bleikar síðbuxur... 16.2.2012 14:15 Gifting í sumar Samkvæmt heimildum OK!Magazine ætla Brad Pitt og Angelina Jolie loksins að ganga í það heilaga í sumar. Heimildarmenn blaðsins ku vera nánir vinir parsins og segja leikarana vera að skipuleggja nána athöfn í franskri höll. 16.2.2012 14:00 Róa sig í lýtaaðgerðunum Janice Dickinson, 57 ára, sem starfaði lengi vel sem ofurfyrirsæta var vægast sagt úrill á Heathrow flugvellinum í London í gær... 16.2.2012 13:15 Fimm myndir frumsýndar í kvikmyndahúsum Fimm kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsunum á morgun. 16.2.2012 13:00 Mið-Ísland endurtekur leikinn "Þetta verður snilld,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, meðlimur í grínhópnum Mið-Ísland. 16.2.2012 12:45 Semur fyrir Hollywood-mynd Barði Jóhannsson hefur ásamt Daniel Hunt úr ensku hljómsveitinni Ladytron samið tónlistina við bandarísku spennumyndina Would You Rather. 16.2.2012 12:30 Sú kann að velja þá maður Leikkonan Michelle Williams, 31 árs, var stórglæsileg í bleikum Dior síðkjól á frumsýningu myndarinnar My Week With Marilyn kvikmyndahúsinu Gaumont Marignan í París í Frakklandi í gærkvöldi... 16.2.2012 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Veitir stjörnunni Anthony Hopkins tónlistarráðgjöf „Hann er ótrúlega ljúfur maður og eins kurteis og almennilegur í framkomu og hægt er að vera,“ segir Atli Örvarsson, tónskáld í Hollywood. 18.2.2012 17:30
Tók 11 daga að ná frönskunum góðum „Við erum að taka þennan mat og gera hann með hjartanu,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson, einn af eigendum veitingastaðarins Roadhouse, sem opnar við Snorrabraut í dag. 18.2.2012 16:00
Sprauta blóði í hrukkurnar Nýjasta æðið í lýtalækningum er að sprauta blóði úr handleggjum í andlitshrukkur. Aðgerðin kallast því kaldhæðna nafni, vampírumeðferðin og hefur verið vinsæl meðal fræga fólksins í Hollywood um hríð. Svo mikið að Fox News fjallaði um málið og blaðamaður frá norska blaðinu VG fann sig knúinn til að prufa meðferðina. Blóðið á að slétta úr hrukkum en meðferðin er ennþá það ný af nálinni að ekki er búið að sannreyna að hún virki. Aðdáendur meðferðarinnar telja hana hins vegar lífrænni og umhverfisvænni en hina algengu Botox hrukkumeðferð. 18.2.2012 15:30
Synirnir eru bestu vinir mínir Umfjöllunarefni vinsælasta lags sumarsins 2010, Mama Angola, er Ana Maria Unnsteinsson, móðir Unnsteins og Loga í hljómsveitinni Retro Stefson. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá borgarastyrjöldinni í heimalandinu og árunum sautján á Íslandi. 18.2.2012 14:30
Pönkast í bransanum á Eddunni „Þetta á eftir að vera skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. 18.2.2012 13:00
Hlustendur afhentu sjálfir tónlistarverðlaun X-ins Söngvarinn Mugison og hljómsveitin Of Monsters and Men fóru heim með meira en helming verðlauna kvöldsins þegar Tónlistarverðlaun X-ins 977 voru veitt á fimmtudagskvöldið var. Mugison hlaut þrenn verðlaun og Of Monsters and Men tvenn. Gunnar Sigurðsson, eða Gunni samloka, var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á skemmtistaðnum Nasa. 18.2.2012 11:30
Brjáluð út í pabba Adele ætlar að hrækja í andlitið á föður sínum hitti hún hann einhvern tímann aftur. 18.2.2012 10:30
Alvöru karnival stemning á Faktorý „Okkur langar til að kynna fólk fyrir þessari fallegu menningu og gefa smá sól í líkamann í öllu þessu myrkri hérna,“ segir Kristín Bergsdóttir, sem stendur fyrir karnival hátíð á skemmtistaðnum Faktorý á laugardagskvöld, ásamt eiginmanni sínum Samúel Jóni Sæmundssyni. 18.2.2012 10:00
Bieber barnagæla Kærustuparið Justin Bieber, 17 ára, og Selena Gomez, 19 ára, eyddi gærdeginum á ströndinni í Malibu í Kaliforníu ásamt... 18.2.2012 08:15
Rihanna tekur lagið með kvalara sínum Talið er að söngvarinn Chris Brown, fyrrverandi kærasti Rihönnu, komi fram í myndbandi hennar á næstunni. Það væri eðlilegt ef Brown hefði ekki gengið illa í skrokk á henni fyrir þremur árum. 18.2.2012 07:45
Vala Grand ræðir um uppvaxtarár sín Vala Grand sat fyrir svörum úr sjónvarpsþættinum Týnda kynslóðin í kvöld. Hún ræddi um lífið í Reykjanesbæ og uppvaxtarár sín þar. 17.2.2012 21:09
Vodafone drengir hitta heimsfrægar íþróttastjörnur Meðfylgjandi má sjá stjörnur á borð við Lennox Lewis, Marcel Desailly og Patrick Vieira... Þetta er í þriðja skipti sem Ísland sendir lið í Vodafone Cup. Fyrst var fyrirtækjakeppni, í fyrra var haldið mót fyrir almenning í Fífunni en í ár voru það starfsmenn Vodafone sem fóru. Strákarnir unnu fyrsta leikinn sinn - á móti Spáni, þá gerðu þeir jafntefli við Breta en töpuðu fyrir Grikkjum, Tyrkjum og Möltu. 17.2.2012 18:00
Enginn giftingarhringur Breski söngvarinn Seal, 48 ára, sem skildi í lok janúar á þessu ári við þýsku ofurfyrirsætuna Heidi Klum, 38 ára, eftir sex ára hjónaband, er loksins búinn að taka niður hringinn. Ekki er vitað hvort Heidi gangi enn með giftingarhringinn sinn. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Seal er með skærgult naglalakk á nöglunum. Saman eiga Seal og Heidi þrjú börn; Henry, 6 ára, Johan, 5 ára og Lou, 2 ára. 17.2.2012 16:15
Grr.. sumir eru öskureiðir Leikkkona Jessica Alba var langt frá því að vera hress með ljósmyndarann sem elti hana og vin hennar á röndum í Soho hverfinu í New York. Þennan dag rigndi líka og það hefur greinilega ekki kætt Jessicu... 17.2.2012 15:15
Leit hafin að nýjum Lottóþul Elva Dögg Melsteð, sem hefur verið ein af lottóþulum Íslenskrar getspár undanfarin ár, hefur nú látið af því starfi. Elva starfar sem verkefnastjóri tónlistarviðburða Hörpu tónlistarhúss og má ætla að hún hafi í nógu að snúast í því starfi... 17.2.2012 14:45
Fyrirsætur verða að vera heilbrigðar Fyrirsæturnar sem ganga tískupallana á tískuvikunni í New York þurfa að lúta ákveðnum heilbrigðiskröfum frá CDFA, samtökum bandarískra fatahönnuða. 17.2.2012 14:15
Útgeislun svo ekki sé meira sagt Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Wanderlust var frumsýnd klædd í Tom Ford dragt... 17.2.2012 14:00
Ýkt feimið undirfatamódel Fyrirsæturnar Candice Swanepoel og Behati Prinsloo sátu fyrir hjá leikstjóranum Michael Bay fyrir Victoria's Secret undirfataauglýsingu í Miami. Ég veit ekki hvort fólk tekur eftir því en ég er rosalega feimin, lét fyrirsætan Candice Swanepoel hafa eftir sér. Meðfylgjandi má skoða myndir af umræddri myndatöku. 17.2.2012 12:15
Eva Mendes dekrar við sig Leikarinn Ryan Gosling og kærasta hans leikkonan Eva Mendes eru stödd í Bangkok í Taílandi.Thailand. Þar er Ryan við tökur á kvikmyndinni Only God Forgives sem er leikstýrð af Nicolas Winding Refn en hann leikstýrði einnig kvikmyndinni Drive. Eins og sjá má í myndasafni fór Eva í hárgreiðslu á meðan unnustinn var upptekinn í vinnunni. 17.2.2012 11:30
Hefur ekki hugmynd hver pabbi sinn er Khloe Kardashian viðurkennir að hún hefur ekki hugmynd hver blóðfaðir hennar er. Hún ætlar að leyfa áhorfendum að fylgjast með sér finna út hver pabbi hennar er í sjónvarpsþætti fjölskyldunnar Keeping Up With The Kardashians. Já mamma mín er raunverulega mamma mín en ég veit ekki hver pabbi minn er, lét Khloe hafa eftir sér. Hún segist ekki taka nærri sér þegar slúðurmiðlar giska á hver faðir hennar er eins og O.J. Simpson eða hárgreiðslumaðurinn Kris Jenner en hún tekur inn á sig þegar því er slegið fram að hún sé ekki hluti af Kardashian fjölskyldunni. 17.2.2012 11:15
Ólétt og ástfangin Kardashian systir Hin 32 ára gamla raunveruleikastjarna Kourtney Kardashian gekk stolt um strendur Mexíkó á dögunum en hún tilkynnti í nóvember síðastliðnum að von væri á fjölgun í fjölskyldunni. 17.2.2012 10:15
Klikkaður kjóll Angelinu Angelina Jolie, 36 ára og Brad Pitt, 48 ára, mættu uppábúin á frumsýningu myndarinnar In the Land of Blood and Honey í Paris í Prakklandi í gærkvöldi. Ralph & Russo kjóllinn sem Angelina klæddist vakti athygli fyrir glæsilegheit. Þá var hún með Lorraine Schwartz eyrnalokka og í Jimmy Choo skóm. Brad var alls ekki síðri, klæddur í Gucci jakkaföt. 17.2.2012 09:15
Eykur jafnvægið Með því að iðka tai chi tvisvar í viku getur fólk með Parkinsonsjúkdóminn átt auðveldara með að halda jafnvægi. Iðkun þessarar kínversku bardagalistar virðist auka stöðugleika í ökklunum á fólki með sjúkdóminn. Það á líka auðveldara með að hafa stjórn á líkamsstöðu sinni og á auðveldara með gang. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var unnin við Oregon-stofnunina í borginni Eugene og birtist í New England Journal of Medicine. 17.2.2012 16:15
Jens Ólafsson: Brain Police snýr aftur og spilar í Frakklandi Fengu ógeð á hver öðrum Rokkararnir í Brain Police eru komnir á fulla ferð á nýjan leik og spila á frönsku tónlistarhátíðinni Hellfest um miðjan júní. Þekktustu hljómsveitirnar á þessari vinsælu rokkhátíð í ár eru Guns N"Roses og Black Sabbath. 17.2.2012 15:30
Starfar með Muhly og Atla Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur bókað upptökutíma í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tilefnið er þriðja breiðskífa hans sem er væntanleg síðar á árinu. Nico Muhly, sem hefur unnið með Jónsa og Björk, stjórnar útsetningunum og Atli Örvarsson, tónskáld í Hollywood, annast hljómsveitarstjórnun. 17.2.2012 13:30
Kvikmyndaskóli Íslands verður hluti af „klíkunni“ Kvikmyndaskóli Íslands verður í vor vígður inn í alþjóðasamtök helstu kvikmyndaskóla heimsins, Cilect. Mikill heiður, að mati Hilmars Oddssonar. 17.2.2012 12:00
Mugison kom sá og sigraði á Tónlistarverðlaunum X-ins Tónlistarverðlaun X-ins 977 voru haldin í fyrsta sinn í gærkvöldi. Hátíðin fór fram á Nasa en þar var húsfyllir og frábær stemming. 17.2.2012 11:06
Einstök verk Emils vekja eftirtekt „Það er frekar skrýtin tilfinning að lesa um sjálfan sig og verk sín á netinu,“ segir Emil Ásgrímsson útskriftarnemi í grafískri hönnun við Central St. Martins í London. 17.2.2012 10:30
Tony Bennett kemur til landsins Tónlistarmaðurinn Tony Bennett mun stíga á svið í Hörpunni 10. ágúst næstkomandi. Það er fyrirtækið Sena sem flytur tónlistargoðið inn sem hefur unnið 17 Grammy verðlaun á 60 ára ferli. Síðast gátu útvarpshlustendur heyrt Bennett syngja með Amy Winehouse en dúett þeirra varð feykilega vinsæll eftir andlát Winehouse. 17.2.2012 10:13
Lopez gælir við unglambið Í meðfylgjandi myndasafni má sjá ljósmynd sem söng- og leikkonan Jennifer Lopez setti á Twitter síðuna sína Valentínusardaginn. Myndin, sem er svart/hvít, sýnir Jennifer og kærastan hennar, dansarann Casper Sma fáklædd í faðmlögum þar sem hann kyssir höfuð söngkonunnar og hún hvílir á húðflúraðri hendi hans með lokuð augun. Myndin var fjarlægð af síðunni hennar daginn eftir. 17.2.2012 06:15
Gott að vera vitur eftir á Sigríður Margrét Oddsdóttir var óþolandi metnaðarfullur nemandi sem ætlaði sér alla tíð stóra hluti. Hún hefur gaman að því að vinna og er í dag forstjóri Já. Fyrirtækið hefur verið mikið í umræðunni undanfarið eftir að það hlaut viðurkenningu FKA og tók þá ákvörðun um að prenta límmiða til að líma yfir Egil "Gillz“ Einarsson. Sigríður ræddi málin við Lífið. 17.2.2012 00:01
Ótrúleg lífsreynsla á Íslandi Leikaraliðið úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones tjáir sig um veru sína á Íslandi í nýju kynningarmyndbandi um þættina sem var tekið upp meðan á tökum stóð hér á landi í fyrra. 16.2.2012 18:00
Eins og falleg haglabyssa Önnur plata bandaríska dúósins Sleigh Bells kemur út eftir helgi. Einstakur hljómurinn hefur vakið athygli víða um heim. 16.2.2012 17:15
Hvað er Angelina aftur gengin langt? Leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt yfirgáfu Sarajevo í gær í einkaþotu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 16.2.2012 16:45
Sjáðu selebin á tískuviku Fræga fólkið í Hollywood hefur verið duglegt að mæta á sýningarnar á tískuvikunni í New York. Í meðfylgjandi myndasafni má meðal annars sjá Renee Zellweger á Carolinu Herrara sýningunni, Ditu Von Teese á sýningu Zac Posen og Gisele Bundchen á sýningu Alexander Wang. 16.2.2012 16:15
Þokkalega töff tvíburar á tískuviku Ashley Olsen og tvíburasystir hennar, Mary-Kate, 25 ára, sátu á fremstu röð á tískusýningu J. Mendel fyrir haustið 2012 sem fram fór á tískuvikunni í New York í gær... 16.2.2012 15:15
Sleppa úr máltíðum Einn af hverjum sjö unglingum í Bretlandi sleppir hádegismat á hverjum degi, og einn af hverjum fimm sleppir morgunmat. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var af sérstöku ráði sem skoðar heilsumál í skólum þar í landi. 16.2.2012 14:30
Útför Whitney í beinni á Netinu Útför Whitney Houston á laugardaginn verður sýnd í beinni útsendingu á Netinu, eftir því sem útgefandi hennar fullyrti við fjölmiðla í dag. Útförin mun fara fram frá kirkju í New Jersey. Búist er við því að fjöldi kunnra manna og kvenna muni verða viðstaddur útförina, þar á meðal Aretha Franklin, séra Jesse Jackson og fleiri. Það er Associated Press fréttastofan sem ætlar að sýna útförina. Whitney Houstuon, sem var 48 ára gömul, fannst látin á hóteli í Beverly Hills um síðustu helgi. 16.2.2012 14:24
Hó hó hó bleikar buxur rokka Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr fór ekki fram hjá nærstöddum þegar hún rölti um götur Sydney klædd í bleikar síðbuxur... 16.2.2012 14:15
Gifting í sumar Samkvæmt heimildum OK!Magazine ætla Brad Pitt og Angelina Jolie loksins að ganga í það heilaga í sumar. Heimildarmenn blaðsins ku vera nánir vinir parsins og segja leikarana vera að skipuleggja nána athöfn í franskri höll. 16.2.2012 14:00
Róa sig í lýtaaðgerðunum Janice Dickinson, 57 ára, sem starfaði lengi vel sem ofurfyrirsæta var vægast sagt úrill á Heathrow flugvellinum í London í gær... 16.2.2012 13:15
Fimm myndir frumsýndar í kvikmyndahúsum Fimm kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsunum á morgun. 16.2.2012 13:00
Mið-Ísland endurtekur leikinn "Þetta verður snilld,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, meðlimur í grínhópnum Mið-Ísland. 16.2.2012 12:45
Semur fyrir Hollywood-mynd Barði Jóhannsson hefur ásamt Daniel Hunt úr ensku hljómsveitinni Ladytron samið tónlistina við bandarísku spennumyndina Would You Rather. 16.2.2012 12:30
Sú kann að velja þá maður Leikkonan Michelle Williams, 31 árs, var stórglæsileg í bleikum Dior síðkjól á frumsýningu myndarinnar My Week With Marilyn kvikmyndahúsinu Gaumont Marignan í París í Frakklandi í gærkvöldi... 16.2.2012 12:15