Lífið

Þokkalega töff tvíburar á tískuviku

myndir/cover media
Ashley Olsen og tvíburasystir hennar, Mary-Kate, 25 ára, sátu á fremstu röð á tískusýningu J. Mendel fyrir haustið 2012 sem fram fór á tískuvikunni í New York í gær.

Systurnar vöktu mikla athygli, báðar með sólgleraugu á nefinu eins og sjá má á myndunum.

Fyrr í vikunni héldu tvíburarnir eigin tískusýningu á nýrri fatalínu sem þær nefna The Row.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.