Lífið

Lopez gælir við unglambið

myndir/cover media & twitter
Í meðfylgjandi myndasafni má meðal annars sjá ljósmynd sem söng- og leikkonan Jennifer Lopez setti á Twitter síðuna sína Valentínusardaginn.

Myndin, sem er svart/hvít, sýnir Jennifer og kærastan hennar, dansarann Casper Smart fáklædd í faðmlögum þar sem hann kyssir höfuð söngkonunnar og hún hvílir á húðflúraðri hendi hans með lokuð augun.

Myndin var fjarlægð af síðunni hennar daginn eftir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.